Viljinn

Fylgirit

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 19

Viljinn - 27.01.1969, Blaðsíða 19
Oddrún mín! Hvern skrambann á að þýða, að þú bjoðir þig fram til for- mennsku skemmtinefndar ? Stúlkur ættu að gæta sín á svo- leiðis hlutum. Staður konunnar er í eldhúsinu, og það veizt þú jafn vel og ég. Líttu f kring um þig, manneskja. Aður en þú veizt af, ertu komin á kaf f fenið, og þá dugir engin elsku mamma. Líttu til dæmis á, hvernig for fyrir Agrippfnu Germanikusardóttur. Hún var, auk þess að vera móðir Nerós, mikið að gutla f pólitfk. Sonur hennar sjálfur fékk Aricetus til að lemja hana til dauðs. Ekki fór betur fyrir Marfu Stúart, sem hálshöggvin var við lítinn orðstfr. Heilög Jóhanna af Örk er eitt dæmið enn. Haldir þú, að þú verðir undantekningin, sem regluna sannar, fullvissa ég þig um, að það héldu þær sig lfka vera. Kvenfólk er hreint ekki skapað til þessara geðslegheita. Langt iinnst mér um liðið, síðan ég leit þig fyrst augum. Þá varst þú hálfgerður óviti í hópi hinna busanna. Einna minnisstæðast er mér, hversu afskaplega kyssilega neðri vör þú hafðir. Ekki flögraði þá að mér, að með tfð og tíma vaknaði með þér nein köllun, merkari, en aka um f kádiljáki og belgja þig út með sætindum. Nú ert þú farin að hrópa á völd og nafnfrægð upp úr þurru! Ekki skal ég taka fram fyrir hendur þér. Minna vil ég þig hins vegar á að þetta er ekkert sældarbrauð, sem þú sækist nú eftir að festa tennur á. Flestir hafa beir formenn, sem ég hef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Viljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viljinn
https://timarit.is/publication/2066

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.