Freyja - 01.05.1898, Blaðsíða 7

Freyja - 01.05.1898, Blaðsíða 7
FEEYJA. MAI 1898. Miss Charters vissi ekki hvort held- ur hann var feiminn eða skildv hana ekki. 'Þú sagðir þetta væri þín uppáhalds blórn,' sagði hún. Já, en þau eru ekki llk þér; þau eru lík Dóru,' hugsaði hann. 'Þú ert lik hínni háu, tígulegu lflju.' Hér hætti hann, því hann tók eftir því að hún liorfði á hann. 'Veiztu að tvisvar hefur þú nú sleg- ið mér gullhamra, en í gær kom okkur saman um að milli sannra vina væri slíkt ónauðsyniegt. 'Já — ég ætlnði heldur ekki að gjöra það; ég sagði aðeins það sem mér flaug í hug. Þii ert lík hinni hátignarlegu lilju. Miss Charter, ef þú vilt ekki dansa meira; viltu þá ekki ganga með mér getínum salinn?' Ýmsir horfða aðdáunar augnm á eftir þessu faliega pari, er þau liðu hægt og létt út á gang-téltina, þangað sem Ijós- in hénga eins og af'ar léttar stjörnur til ogfrá í garðinum. 'Viltu ekki hvila þig hér? það er svo þrö;igt og heitt inni,' sagði Ronald. Þá hefur hann þó eitthvað til að segja hugsaði hún. Þrátt fyrir vald það, sem liún ss og æfinlega hafði yfir sjálfrv sér, f'Ckk hún hjartslátt; hún sá hann var fölur af geðshræringum. 'Ég er ekki'ræðumaðnr,' byrjaði Ron- ald, 'en mig langar til að fjmin orð, sem snerti hjarta þitt, og gleymd- ist því ekki.' Ilann langaði til að segja henni frá Doru, keima lienni að elska hana. Ilann langaði til að fá fulltingi liennar tif að fá fyrirgefning föður síns. 'Mig hefur lengi langað til að fá að tala við þig, og nú þegar tækifærið býðst, skortir mig þrek. Segðu eitthvað sem gefl mdr hugrekki.' Hún leit upp, og flestir menn hefðu getað lesið 'íg elska þig' út úr þessu tilliti. 'Hin einfóldustu orð þín hafa ætíð á- Iirif á mig,' sagði hún bíðlega. Það glaðnaði yfir honum, 'Þú ert æ- tíð göfudynd og g------ ------ Lengra komst hann ekki, því Sir Lourence kom út eg leiddi með sér konu. 'tlér er svalt og gott, Ronald; ég lief verið að herjast við að komast liingað í 10 mín- útur, það er svo þröngt inui.' 'Viltu lofa mér l kl. tíma áheyrn á morgun,' sagði R;nald, er Sir fiarry Laurence var kominn fram hjá, 'Það skal ég gjöra,' svaraði hún. 'Og hlusta á alt sem eg bef að segja?' Valentine gat engu svarað, því nú fyltist alt aí t'ólki, sV0 hún brosti blíð- lega og rétti honum hvítt blóm. 'Hann elskar mig,' hugsaði hún, og þaðgladdi liana. 'Hún hjálpar mér,' liugsaði hann; 'en hvað á ég að gjöra með þessi blóm?' Ronald var ekki sjálfsþótta fullur. Að Valentine elskaði sig, kom honum aldrei til hugar; annars er ekki gott að vita hver eitdir hefði orðið á sögu þess- ari. Lady Charters hafði tekið eftir sam- tali þeirra, og dró út vvr því sínar eigin liugmyndir; 'þérgeðjast vel að Earls- court,' sagði hún yið dóttur sína. Má,' sagði hún. 'Og ekki ólíklegt að það verði fram- tíðar bústaður þinn,' hélt frúin áfram. 'Eg vona það, mamma,' sagði Valen- tine,og laut ylir móður sína til að kyssa hana. 'Ronald hefur beðið mig um hálfs klukkutíma áheyrn á morgun; mCr þykir svo vænt um, mamma.' 'Fyrir þessa stoltlegu, rólegu konu var þetta mikil játning, og Ladv Chart- eri vissi að, til að gjöra hana, hlaut hún að elska Ronald. Ronall svaf vel, ojí vonaði að endir harma sinna væri nærri. Valentine, sem móðir hans elskadi yrði nú milligöngu- maður, og hann fengi fyrirgefning; og svo tæki hann Doru heim; en houum fanst hún samt ekki eiga þar heima.' Miss Cbarters dreymdi um þá tíð er hún yrði liúámóðir á þessum stóra berra- garði, og að Rouald var hinn fyrsti maður sem hafði hriflð sig, og aldrei framar yrði hún hrifin af neinum öðr- um. En einnig h ú n fór vilt. Hinn eftirþreiði dagur kom. Ronald mætti henni í ganginum ef'tir morgun- verð. Viltu koma út í garðinn, Miss Chart- ert? morgnninn er yndislegur, og þú lofaðir mér hálftíma. Nei, láttu hókina vera, því ég þarf á öllu athygli þínu að halda.' Svo fóru þau bæði út. 'Látum okkur fara niður i sýuingargarðinn; hér er ofheitt og hjart,' sagði Valeutine. 'Ég veit afeiiium stað hætilegum til að vera hvíldarstaður fegurðarinnar. Viltu koma þangað? Ég held mér gangi þar bezt að se^ja þér sögu mína.' Hin fölu vorblóm voru dáin, en í þeirra stað komin önnur sterkari með sterkari litum, og huldu þau bakka lækjarins. 'Þetta er yndislegur staður,' sagði Miss Charters; það var líkast því, að hið græna, ínikla gras dansaði i golnnni, og Ronald bjó henni þar sæti. 'Þú ert drotning, og ég flý á náðir þinar. Þú hefnr lofað mér áheyrn; hlustaðu mi a sögu mina.' Stundarkorn sátu þau þegjandi. Ron- ald hefur hlotið að sjá hvad hún var aðdáanlega fögur, líka eftir hvt-rnig sólargeislarnir dönsuðu í hinu gullna hári hennar. Mörgum árum seinna sá hann það í spegli hins liðna tíma og undraðist yhr bhndui sinni. Hann sá ekki skjálf'tann á tiinum hvítu fingrum sem léku vid blómin, né roðann sem málaði hið fagra andlit, titringinn á vörunum né ástina í augum hennar. Ilann sá ekkert nema Doru. 'í gær sagði ég þér að íg væri ekki ræðumaður; þegar mér lægi eitthvað ríkt á hjarta, finnur tungan ekki orð tíl að útskýra þá. hugsun.' 'Hinar helgustu tilfinningar eru djúp-" ar og þösrlar. Löng ræða er ekkí ætíð ávöxtur sannrar einlægni,og ég hef ýms- ar tilfinningar sem ég á engin orð til að v'itskýra,' sagði Valentine. 'Ef mér auðnaðist að koma þér í skilniug um ýmislegt sem ég get varla' skilið; með þessa sumarfegurð uuihverf- is mig, get ég varla úttað mig á óveðr- inu sem yfir niér voíir, að það sé virki- legt Þú ert gðfuglynd og svo góð að hlusta á mig.' Hún svaraði engu, sleit upp nokkur blóm og heuti þeim í lækinn. Eyrir þiemur mánuðum kom ég heim tii Earlscouit,' hélt haun áfram, 'for- eldrar minir voru ekkí heiina, ég var þreyttur og kaus heidur að hvíla mig en tara eftir þeim. E:nu morgon gekk ég út í listigarðinu og sá þar, Miss Charters — hiua yndisle^ustu stúlku sem sóiiu hefur xvokkru sinui skiuið yttt.' Valentine misti blómin og brá hend- inui upp að enni sér. 'Er birtan of sterk?' spurði hann. 'Nei, haltu áfram með sóguna,' svar- aði hun. 'Góður málari gæti gefið þér hug- myud um hana betur en íg með orð- um einum; en til þess er ekki tírni. Hugsaðu þér audlit fult af broshýru, barnslegu sakleysi; ó, hún ersvoynd- isleg. Eg sá hana oft, að sjá hana var að elska hana, og svo elskaði hvvn mig. Valentine hreyfði sig ekki; liann sá varir hennar titra og roðauu hverfa. 'Ég veið uð fiýta,' mér hélt haun á- fram. 'Þetta blóm mitt er aðeins villí- blóm. Eaðir hrnnar er skógvörður. Rödd ¦ hennar er hreim sæt eius og silfurbjalla; hvin þekkir ekki heimiun með eiyiu- girni og falsi bans. Húu er eins og apríl dagur, brjs og tár, sólskin og regn.' Enn stanzaði hann,eu Valentine ;agði okki orð; húu skýldi andlitiuu ir>ed hendinui. 'Ég elskaði hana eiuheglega, sagði heuni frá því, og fékk fatuþykki henn- ar til að \erda konan míu. Þegar fkðír minn kom heivn, o^ ég sagði honum frá, vildi hann ekki trvva því aö mér værialvara. Svo seudu þiu Djru míu-i burt, og einhver aunar viidi ná henui. Eg fann meðbiðil miuii, og hanu sór að hún skyldi aldrei verða mín, og í reiði sinui sagði ttér hvar húu væri niður komin; svo ég fór að sjá hana. Valentine var eins kyr og liðið lík og svo ná fól. 'Eg íór að sjá hana,' hélt hann áfram. Hún var svo fögur í sorginni, svo blíð, og svo föl eins og lilja. Foreldrar henn- ar vildu þröngva henni til að eiga bóndasoninn. Hvað annað gat cg gjört en að frelsa hana'í' (Framhaldí næsta nv'ttneri).

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.