Freyja - 01.09.1898, Side 7

Freyja - 01.09.1898, Side 7
FREYJA, SEPTEMBER 1898. 7 dáin. Lífið var henni sorglegnr nrkileiki Lað var sem reynzlan — sorgin og veikindin hefðu framleitt nýja eigin- leika hjá Doru, hún var ný persóna, áð- nr óþekt sjáifri sér og öðrum. Um varir hennar lék ei lengur bros áiiyggjuleys- isins og nautnanna, og um kinnar lienn- ar flaug ekki feimnisroðinn; ylir hiuum alvariega rólegasvip hennar hvíldi jafn- an þunglyndi og sorg. Þegar dætur hennar viidu glaðværð og kæti, hlupu þær út um engi og akra, eðatil ömmu og afa og hinnar hógværu þolinmóðu fóstru; en með allar sínar barnalegu sorgir, fóru þær íil móður sinnar, Dora vildi fá eitthvað að starfa, hún hefði orðið þjónustustúlka ef þess hefði ve.rið kostur; foreldrar hennar vildu ei heyra neitt þess há.tar; þau fengu heniii bezta herbergið sem til var í hús- inu, þar sat hún á hverjum degi og saumaði, ogþar lærði hún það sem Ron- ald vildi svo feginn hafa kent henni að lesa og hugsa. Stórir b ikakassar komu þangað frá S. Stephan gjörði alt sem hacn gat fyrir hana. Dora furðaði sig nú á því hve lítið hún hefði áður heyrt ,um bækur; því nú fyrst fór hrrn að fæi a sér þær í nyt og skilja þýðingu þeirra, •og r gegnum þær lærði hún nú einsömnl það sem ekkert nema lífsreynzlan hefði ge'.að komið henni til að læra. Hið föla alvarlega andlit þessarar breyttu konu, breyttizt einnig og fékk nýja og tilkomumeiri fegurð, svo fáir hefðu trúað því að þessi hógláta hugs- andi kona, með hina hljómþýðu rödd og tignlega svip væri dóttir garnla Thorne og kouu lians. Þannig leið tíminn að smá fyrntust sorgirDoru, hún minntist aldrei á Ron- ald, ást hms var henni gleymd, aðeins r mgindin sem hún leið af honum fundu rúm í sálu hennar; alt sem hann leið og lagði í sölurnar hennar vegna var löngu löngu gleymt. Systurnar þroskuðnst vel og voru mannvænlegar. Dora bar enga áhyggju fyrir mentun þeirra, sjalf gat hún kennt þeim ensku, og með hjálp fóstru þeirra þolanlega ítölsku, því Ronaid átti ekk- ort tilkall til þeiira framar, eða svo fanst henni. XV Kap. Ronald kom aldrei. heim kveldið góða sem hann hitti Doru í skóginum. Hon- um var ómögulegt að fá sig til að sjá kvennvargiun—hina breyttu konu sína svo fljótt eftir það sem skeði í skógiuum Hanu mintist nú þess er hann fyrst sagði Valentine frá Doru. Hvernigskyldi henni lienni hafa litist Þetta augnablik á konuna sem einusinni töfraði hjarta hans? Þessi kona var nú dáin honum; eða það sem var þúsund sinnum sorg- legra—var aldrei til. Sök Doru var í hans augum glæpur. Hann muudi eftir skólapilti einum sem staðið hafðiá hleri við dyr kennara sins, og hversu allir ungir og gamlir hö‘ðu fyrir litið og forð- ast hnnn. Yið hverju mátti ekki búast af konu sem gjörði sig seka í slíkum glæp, þessari lágbornu menta snauðu konu. Svo nú grét hann um seinan glópsku sína. Hann myntist líka aðvör- unar orða föður síns, Já, það var furða að spá hans skyldi ekki rætast fyr. Ronald varð liissa þegar hann kom heim þrem dögum seinna og sá að hún var farin, við því hafði hann ekki búist, en það var þó gott, nú þurfti hann ekki að reka hatia. Þegar hann svo las hið kalda kveðjulausa skilnaðar bréf sem þjónninn færði honum, tætti hann það í smá agnir og þeytti þeim frá sér í bræði sinni. ,Leiks lokin,‘ sagði hann í gremju róm; ,þetta hefði ég átt að sjá i upphafi.1 Engar hlýjar endurminningar vöknuðu í brjósti hans er liann gekk um hina auðusali sem hin unea, áður ekskaða kona hans hafði svo nýlega yfir gefið. Ronald fanst lífið eintóm von- brygði, og ást hans til Doru snörist upp í óvild, næstum hatur er hann íhugaði alt sem hann lagt hafði í sölurnar henn- ar vegna. Loksins settist hann niður og skrifaði móður sinni. ,Við Dora erum skilin fyrir fult og alt. Viltu biðja föður minn að taka börnin mín heim? Dora fer til foreldra sinna ég eitthvað út í heiminn; sjáðu um að hún fái helming af árs tekjum mínum,‘ Lávarðurinn neitaði að taka souar- dætur sínar heim. ,llver veit nema það séu saman tekin ráð þeirra hjóna, að fá mig fyrst til að taaakrakkana, og svo koma þau bæði áeftirog sundurlyndinu erlokið. Maður sem einusinni svikur, getur gjört það aftur. Mig furðar ekki á því að hann er nú loksins búinn að fá nóg afleikfangi sínu, bað hlaut svo að fara; og nú hlýcur hann líka að líða fyrir heimsku sína. Lady Helen, látum þetta vera í síðastasinni sem við tölum um hann, ég á engan son. En þú mátt gjöra hvað sem þú vilt, sjá hvern og liverjasem þú vilt, og eyða peningum hvar og.hvernig sem þú vilt, Það leið ekki langt um áðnr en lady Earle notaði sér þetta leyö. Liilu stúlk- urnar litu undrandi liver framan í aðra er þær sáu. hina höfðinglegu góðlegu konu; gömlu hjónin voru fyrst hálf feirnin við hana. En hissa varð hún þegar hún sá tengdadóttur sína. Hversu breytt varhún ekki. Alvara lífsins hafði stimplað hið áður glaða og barnslega andlit, nú lníldi á því undarlegt sam- bland af angurblíðri sorg og þreytu. I hinum stóru dökku augum hennar var reynzlunnar ægilega djúp, og nú lýstu þau einnig staðfestu og hugsun. Ó hve hún hefur hlotið að hnna til er hún tók þ^ssum stóru umskiftum, hugsaði lady Eurle, og hið sorglega útlit Doru snarj hjarta heunar meir en nokkur orð hefðu getað gjört. ,Núeitþú dóttir mín,‘sagði hin hljóm þýða rödd sem Dora mundi svo vel eft- ir; ,hafir þú brotið móti skyldum þín- unc, þá hefur þú líka liðið, hvað ykkur hefur borið á milli, kæri ég mig ekki um að vita, eitthvað mikið hefur pað þó ver- ið. því mikið lagði hann í sölurnar fyr- ir þig, en sleppum þvi. Þú vilt náttúr- lega helzt h.tfa börnin hjá þér?‘ ,Já, meðan það er hægt,‘ sagði Dora þreytuleg; ‘ég lifi hér og dey, en get valla búist við að þær gjöri það líka.* Eg befði fegin viljað taka þær heim en-----— ,En lávarðurinn vill það ekki og lítil furða,‘ greip Dora fram í. ,Þú verður að lofa mér að hjálpa stúlk- unurn Dora, við verðum að menta þær samkvæmt stöðu þeirra án þess þó að taka þær frá þér. Lofaðu mér að sjá þær ég vildi að þú hefðir nefnt aðra þeirra eftir mér.‘ Dora roðnaði er hún mintist hvers- vegna hún hafði ekki gjört það. Stúlkurnar voru yndislegar, og Dora færði hinni ættstóru konu þær feimnis- laust og með móðurlegu stolti. ,Nei, hvað þær eru fallegar,1 sagði frúin undrandi, þessi er alveg eins og Earls fólkið; húu verður einhveratíma afbragðs kona.‘ ,Hún hefur stórmensku ættarinnar, og nú þegar veitir mér fullerfitt að ráða við hana.‘ Hin ástríka blíða Lillian ávann sér einnig aðdáun ömmu sinnar. ,Þær eru mjög ólíkar og þurfa gott uppeldi,1 sagði frúin og varð hugsi. Dora tók eftir því að frúin sat undir Beatricu og strank við og við hina gullnu lokka Lillie. En stúlkan sem líktist Earles ættinni var uppáhald hennar. Svo skoðaði frúin landslagið sem var hið fegursta, og sagði fyrir um hvernig byggja skyldi.við gamla húsið fyrir Doru og börnin á sinn kostnað. Og svo ætlaði hún að senda þangað franska þjónustu stúlku, píanó og hörpu. Fram- vegissagði hún þnð vilja sinn og ánægju að sjá um að þær skorti ekkert sem þeim er nauðsynlegt. Fullkomna kenslu konu sendi ég þeim þegar tími er til. En þér Dora verð ég að fela hið vanda- samasta og virkilegasta af mentun þeirra; kendu þeim aðvera góðum og skylduræknum, og þí mun þeim veita létt að nema alt annað,‘ sagði frúin að skilnaði. Fyrsta sinn á æfinni fann Dora til þess að örðugt mundi að kenna öðrum það sem hún sjáif hafði vanrækt að temja séi; og þetta kvöld þegarlady EaHe var fatin, dætur hennar löngu sofnaðar. bað húu heitt og innileva um styrk til að fullnægja pessari nýju skyldu. Einsoglady Earle hafði fyrir sagt var bygt við endann á gámla húsinu setustofa fyrir Doru, og önnur nokkuð stærri sem vera skyldi námsstofa þeirra (Framh, í næsta númeri.)

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.