Freyja - 01.10.1900, Qupperneq 14

Freyja - 01.10.1900, Qupperneq 14
178 FKJL-YJA lcga. En hvað er hann að gjöra? Sjíiðu! hann söfclar að slcjóta aftur.“ sagði njósnarinn. Iiobert var í þann veginn að skjóta aftur. En í því datt skamuibyssan úr höndum Bretans. Iiann riðaði í stlðlinum augna- blik, og steyptst svo niður á ísinn. „Hann verður að eiga sig, hinir koma, það heyrist til þeirra,“sagði njósnarinn. „Já gló'ggtf“ svaraði ungmennið. Bretinn lá g'l'afkyr, þoir félagar biðu okki boðanna, þoir vissu að leitarmennirnir myntlu verða óðir er þeir tinndu foringja sinn danðaiin og riðu nfi eins og hestarnir komust. Eærðin var betri en þeir höfðu hú- ist við, svo þcim miðaði vel áfram. Litla þorpið þarsem Peter Armstrong bjó var hálfa þriðju mílu frá. ánni eftir braut þeirri sem flóttamennirnir fóru. Þeim datt ekki í hug að hvíla sig þar, en njósnarinn vildi samt ná byssu sinni og fioiru sem þar hafði orðið eftir, þogar þeir voru þ ir siðast. Þeir riðu þvi heim að dvrunum og börðn hart. Innan skamms kom gamla nátthúfan út í giuggánn, og.gamli maðurinn spurði hverjir úti væru. „Karmel," var svarið. „Við megum ekki tefja, en fáðu mör byss- una mina,“ bætti hann við. Armstro íg lokaði glugganum, kom út og fagnaði þeim félögum innilega. „Eg hevrði að það ætti að hengja vkk- nr,“ sagði hann. „Það átti ltka að gjöra það, ogsporhundar Breta eru á hælum okkar, svo núer ekki timi að tefja,“ svaraði njósnarihn. „Þið verðið að konni inn og yl t á ykkur munninn,“ sagði bóndiim. „Nei, við meigum ekki ylirgefa hestana okkar.“ „Svo ernú það. Jæja þá, bíðið þið augnablik," sagði bóndi og hljóp inn,en kom að vörmu spori aftur með vinflösku og tvö glös, rendi á þ;iu, rötti þeim og sagði: „Þetta hélt ég að væri allgott Jamika vln, drekkið nú drengir góðir.“ Þeir létu ekkí segja sér það tvisvar. og rendu glöiin I botn.Svo tók Kar- mel byssu sína vandlega og hlóð hana að nýju. Rábert hlóð llka skamm- byssu sína. Að því búnu stigu þeir á bak hestum sínum, buðu gamla manninum góða nótt og riðu svo af stað. „Heyrðu!" kallaði Robert til Armstrongs og sneri hestinum við. „Þú hefur ekki séð okkur, ef ein- hverjir spyrja um það.“ „Vertu óhræddur hvað það snertir..“ svaraði Armstrong. „En,“ bætti hann við svo alvarlega að Robert beið til að hlusta. „Þið erhð enn ekki slpppnir, því íkammt höðan er brezk herdeild. þær ern hér alstað- ar „Þakka þér fyrir,“ svaraði Robort og reið eftir félaga sínmn. „Arm- strong segir að brezk herdaild sé skammt héðan,“ sagði liann þogar hann náði honum. „Eg bjóst við þvi. M&ske brezku fötin komi okkur enh að haldi,“ sagði njósnarinn. „Mávera. En 'hvað ætlarðu nú fvrir þér?“ „Til Elizabethtovn, þangað eru 14 milur. En 8 milur héðan býr góð- kunningi mínn, til hans förum við í nótt,“ svaraði Karmcl.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.