Freyja - 01.10.1900, Page 19

Freyja - 01.10.1900, Page 19
FRKYJA 18:t ekki neitað, að þeir liafa áður reynt með öllu mögulegu móti að losast við útlendingana á friðsaman liátt. Þeim er nauðugur einn kostur, ann- aðhvort að þola yfirgang þcirra eða myrða þá. Kínar þekkja vel afsak- anir kristinna manna í hernaði. Sá sem ritaði ,,Nýja stríðið í Dorking,“ sém mr. Gr. Richards gaf út nýlega, sýnir frarn á að hermaðurinn láti ekkert hindra sig frá að fullnægja því sem hann álítur skyldu sína í li'ernaði. Hsnn segir: Þó öll London slæði Pbjörtu báli og livert stræti flyti í blóði og börn og konur liryndu þúsnndum saman fyrir sprengikúliiahríð. þí myndi aldrei þess vegna heyrast „Hættiö aðskjóta,“ frem- úr eu vér undir sömu kriugumstæðum miitidum gefa út þáskipun í París.“ Vér hlífðum ekki herbóðum Cronjes, vér myndum ekki hlífa Par- ís, en sízt af öllu mundu Frakkar ltlífa London. Siðferðislega skoðað standa öll þessi atriði ásatna grund- velli. Svo myrða Mongólarnir fölleitu, erlendu djöfiana.f Kuei-tzcJ sem ann- ars stælu föðurlandi þeirra fyr eða slfar Drepið djöflana Drekian í drepið! —er allt klípu. annað en árenni- legt liróp fyrir djöllana n. 1. okkur sjálfa. Þó er ekki því að neita, að í þeirra sporum hefðum vér ekki orðið vitund betri en Kínar. Vér er- uin að éta upp föðurland þeirra. Vér höldum þar úti heilum her af trú- boðum, sem eru að reyna að grafa undirstöðuna undan trúarbrögðum þeirra, og enn stærri her af mönn- um sem fara þangað með þeiin eina tilgangi að fita sig af gæðum lands- ins og auðlegð. Vér, Evrópumenn, höfum hagað oss í Kína ltkara grip- deildar- mönnum en kristnum mönn- um. Allt í frá byrjun ópíum stríðs- ins þangað til Wei-hei-wei var tek- in, ltafa hinir hvítu menn troðið á hinum gulu bræðrum sínum eins og þeir væru léttlausir ormar. Nú hefur ormurinn snúið sér ttð oss. En, sjá! Það erekki onnur, hcldur hræðilegur (lreki, sem spýr eldi og eyðilegging. Mannvinurinn sir fívernig gulu IEoward Vincent mönnunum M. P. segir frá för /jeðjaet að þr(. sinni til Kfna á á þessa leið. „Þegar vér sigldum inn Pei-ho, sem ermjótt sund líkt Suez skurðin- um,skoluðu boðarnir undan skipinu bakkana beggja vegna. Við fórum hægt eftir ánni, þar til Kfnar, sem buggu í moldarkofutn á bökkunum, tóku að henda gaman að oss. Illeypið fullum krafti á vélina.grenj- aði stýrimaðurinn. Nokkrir auka snúningar gjörðu það að verkutn að vatnið reis í stórsköflum og sópaði öllu dóti Kínanna í ána. Sá hlær bezt sent hlær seinast." Af því að nokkrir Kfnar hlægja að þeim, sópa þeir aleigu þcirra í ána,og hinn hámenntaði, sannkristni mannvinur álítur það passlegt. Þannig sýnuin vér þeitn hversu vér viljum að þeir breyti við oss. I sannleika eru eftirdæmin næm. Svo hafa Atnar lært að hrópa. Drepið! drepið útlendu djöflana!! Og svo ljótt sem það er, er það þó heið-

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.