Freyja - 01.10.1903, Qupperneq 5
FREYJA
45
3. VI.
niamifjöjiiruii, og segið, -að það miði til „þjóðernislegs sjálfsmorðs.“
(Race stiiei.de). Við hjónin kaupurn hvorki blöð né bækur—af hverju,
skal síðar verða framtekið, en einmitt fyrir það, s4 ég ekki þetta uin-
tahtða bréf fyr en svo seint.
,,Ég & ógifta systur, sem er kennari við barnaskó’.a í einni af stór-
borgum vorum—ógift með frani af þeirri ástæðu, að drög eru þegar
lögð til þess, að giftar konur megi ekki iengur kenna á skóium, með
því a.ð kennara embættið samrýmist ekki sem bezt móður og húsmóðnr
stöðunni. En þetta iagaboð verður engu að síður eitt af þeim atriðura
sem ni'ðar til þessa þjóðernislega sjálfsmorðs, sem þér taiið um í bréii
yðar .
„Þessi systir mín kaupir mánaðarrit og lofar hún mér að Iesa það.
í þessu riti sáég hið nmtaiaða bréf yðar, og langar mig nú til að benda
á eitt mjög svo mikilvægt atriði mílefninu viðvíkjandi, sem yður hefir
algjörlega yfirsézt, til demis skal ég taka iuitt eigið heimili.
„FjölskyJda mín samanstendur af sex manns, okkur hjónunum,
þrem börnum okkar og móður minni hálf sjötugri, semeins og nærri má
geta er ekki fær um eríiðisvinnu þó hún geti gjört og gjöri smá vik í
húsinu. Nauðsynjar okkar verða því að koma eingöngu gegnum
vinnu mannsins míns.
„í þessu riti systur minnar sáég skýrslu yfir vinnulaun verka-
mannanna, sém vinna á hinnm ýmsu verkstæðum í Bandaríkjunum og
sýna skýrslurnar að meðal vinr.ulaun yfir árið eru $400. Maðurinn
minn heíir ofurlítið nuira ea þetta, því h inu fær $1,50 á dag. Iíann var
heilsugóður og vann alla virka daga, gjörði það alis 306 virka daga
tneð $459 yfir árið.
„Ég hélt nákvæman reikning yfir útgjöld okkar um árið svo að
við ekki lentum í skuldum og hljóðar hann þannig:
„Fæðispeningar alls $328—tæplega 90 cent á dag eða 15c. á mann.
Hver n.áltíð fyrir hvern einstakling í fjölskyldunni tæplega 5e. til jafn-
aðar. Ég reyndi með öllu upphugsanlegu móti að lækka kostnaðinn
■úr þessu en gat það ekki. Mörk af mjólk og brauðsneið handa barni
kostar rneira.
„Ilúsið sem við búum í er í útjaðri borgarinnar, í því eru þrjú
lítil herbergi að eins. og verðum við að hata rúm í hverju þeirra, svo
húsnæðið er eins lítið og hugsast getur. Ofan á þetta bætist að undir
húsinu er enginn kjallari svo öllu æir saman, ætu og óætu. Til allrar
lukku höfum við lítið af húsmunum, en þrátt fyrir það, líðum við vegna
þrengslanna. Ég sé engan veg til að komast af með minna húsnæði og
fyrir þetta húsnæði borgnm við $7 á mánuði—$84 & ári.
„Sumar- og vetrar fatnaður okkar að skótaui og höfuðfatnaði með-
tölduin kemur upp á $30 á ári, fimm á mann til jafnaðar og kann ég