Freyja - 01.10.1903, Síða 11
VI. 3.
FREYJA
51
seinna mílaði niálarinn mynd, sem hann kallaði Magðalenu, og sendi
hana frá sér til þess að heimurinn skyldi dázt að henni, eins og hann
lfka gjörði. Myndin var af stúlkunni sem unni honum svo mikið að
hún hans vegna yfirgaf föður og móður sína á laun og bjó með honum
rtgift, og lagði þannig allt í sölurnar hans vegna. Þar kom þó um síðir
að hún var ektri lengur ánægð með þetta fvrirkomulag og bað hann um
þá tryggingu sem hjrtnabandið veitir, rg þó hann hefði ásett sér að
giftast henni ekki, lét hann samt undan bænum hennaraf því hún bað
ekki sjálfrar sín vegna heldur vegna barnsins síns, sem var að eins
ófætt Það var mrtðurástin sem knúði hana til að hugsa um framtíðina, þó
hún hefði aldrei hugsað um hana fyrirsjálfa sig. Einusinni þegar hún
sat með barnið í kjöitu sinni, varð málarinn svo hrifinn af þeirri sjrtn.
að hann málaði aðra mynd, sem hann kallaði „Madonna," og nú er
sýnd um heim al'.ati, sem mrtðir Krists með barnið, Jesú, í kjöltu sinni.
Sama konan var fyrirmynd beggja myndanna, en munurinn á. þeim
var eingöngu sprottin af hans eigin breitni við hana, mtinur, sem á
öðrum stað sínir hana sorgbitna við ástvinar gröf, en áhir.um hamingju-
sama mrtð.u. Mvað æt.ti maður að draga út úr þessu? Hversu ráða bót
á því, að konur eigi hamingju sína og jafnvel líf sitt og heiður undir
hverflyndi eins manns?“
Prestinum varð enn þá seint til svars, svo Helen bað hann taka
sér nægan umhugsunartíma og svara þá er hann helði hugsað málið
vel og lengi, „því,“ sagði hún, „þetta er eitt af þeim lífsgátum sem við
verðum að glíma við og ég vona að okkur auðnist að ráða hana á við-
unanlegan hátt.“
„Amen,“ sögðu hjónin, hrifnari en þau höfðu nokkru sinni áður
verið af þessu umtalsefni.
Eins og við mátti búast var ýmislegt sagt um þenna atburð, en
Ilelen hi.t; ekki frekar um það, en eikin hyrðir um krunk hrafnanna
sem hrcykja sér á greinum hennar.
XIII, KAPITULI.
//eibarleg kona.
„Sálir, sem steyptar eru í svo grófu móti, að þœr
þekkja álíka mikið i heilagleik <ig sakleysi. eins
og s/nhið, se/n baoar sig í forarpolliuum, 'jepa
jafnan mest, ef þœr á hvítu líni sjá ofurlítin/i
blett.“ L. W.
Helen hafði rétt fyrir sér, í nágrenni sínu hafði hún kúgað fólk til
að viðurkenna sig eins og hún átti skilið, en langt þurfti hún ekki að