Freyja - 01.10.1905, Blaðsíða 9
!EEeirr^iIi EEíIcL-cl.
iL'dith lét það eftir gesti sínvun og eftir r.ð liafa beðið Alicvi afsök-
unar, f'ír liún með henni app á lofc og inn í rúmgott iierbergi, Imelda
tók eftir öllu og lýsti umgengni og útbúnaðnr allur þrifnaði og góðum
efnahag.. Gólfdúkar þöktu bæði stigana og gúliin og voru þeir þykkir
og vandaðir. Þegar þær kornu inn, sat Hilda á rúmstokknum fyrif
framan sjúklinginn. Hún var svo niðursokkin í hugsanir sinar að hún
tók ekkert eftir því þegarhurðin opnaðist. ILár hennar, setu var mik-
ið, ljósbrúnt og hrokkið, hafði verið vaíið upp í tilgjörðarlausan linút, á
hnakkanum. En úr þeim fjötrum höfðu nú nokkrir lokkar brotist og
hengu í hmkknum lykkjum niður með vöngunum. Augu hennar voru
dökkgrð, djúp og gréindarleg, full af ást og blíðu, en í þetta sinn hafði
meðlíðunin völditij því nú hvíldu þau meðlíðunar og áhyggjufttll
á sjúklingnum. Sjálf var hún föl—næstum eins föl og stúlkan sem lá
meðvitundarlaus í rúminu fyrir ofan hana. Ililda Wallace þórti ekki
eins falleg og Edith svstir hennar, en þó þóttiölluiii væut um Hana seni
kynntust henni.
Læknirinn stóð við rúmið og taldi æðaslög sjúklingsinS, feh
við fótagaflinn stóð öldruð kona og horfði einnig á sjúklinginn. Þetta
var ráðskonán. Edith gekk tii hennar og h víslaði einhverjtt að hénni;
og fór Hún þá hljóðlega út úr herberginu, „lívernig líður heuni, iækn;
it í“ sagði Editli og gekk nú upp að h.inni hlið rúmsins. o'Iún heiir
stórt sir á höfðinu og þ irf góða hjúkruu sVo það orsaki ekki heilabólgu.
Handleggurinn er og brotinn, cn það er nú ekkert liættulegt. Ilati
bún ekkert kostast innvortis vona ég að hún hafi það af, en ég er hrædd-
ur um að hún verði ekki flutt, henni að hættulausu, á sjúkrahúsið,
fyrst um sinn,‘- svaraði læknirinn.
,,Það væri ekki gjörandi, við höfum líka laust herberg; og nóga t.il
að stunda hana,með því líka okkurer gott að læra að fara með sjúklinga.
Eg' vildi að eins að við vissuiu liver og hvaðan hún er svo við gætum
litið fólk hennar vita um liana,“ sagði Edith.
,,Ef þið viljið hafa har.a, liefi ög ekkert úf á það að setja, ég veit að
vkkur er vel trúandi fyrir henni, ungfrú Wallace, Og þar eð mínu
verki er í bráðina lokið ætla ég nú að fara. Skyldi hénni versna, látið
þið mig tafarlaust vita,“ svaraði læknirinn og fór svo sína leið.
Meðan þe'ssu fór fram, liafði Iliida ekki séð gestinn, hugur hennai’
var eingöngu hjá sjúklingnum. Nú hagræddi hún ísnum við höfuðið a
hcnni og þcgar því var lokið spurði Edith hvort hún liefði tekið eftir
gest.inuin.