Freyja - 01.10.1908, Blaðsíða 8
56
FREYjA
XI- 3-
þepar menn trúðu á galdra og-aðra forneskju ogskemmtu sér við
að brenna fólk —oftast kvennfóllc í Krists og kyrkjunnar nafni,
þó hann ekki hafi íklæðst holdinu, svo hann sjálfur eða aðrir viti
fyren seinni hluta 19. aldar.
Mörgum kann að detta í ímg að réttlátara hefði verið að lögin
giltu jafnt á báðar hliðar. Annars fcr að líta svo út, að menn séu
í raun og veru veikari hluti manntélagsins, ef þeir ættu að á111-
ast slíkir ræflar, að sérstök lög þurfi til að vernda þá fyrir klækj-
umkvenna, sem svo eru auðsæir eins og t. d, ilmvatns notkun o.
fl. þ. h. Líklegt er og að margar konur fyr og síðar, sem sjálfar
hafa þurft og þurfa að vinna einar fyrir fjölskyldum sínum hafi
fundið til þess áður en þetta nýja lagafrumvarp varð til, ti! þess
að opna augu ahnennings.
Það sem lagafrumvarp þetta sýniröllu öðru fremur og sýnir
vel, er, að þeir sem hafa löggjafarvaldið í sínum höndum, láta
ekkert tækifæri ónotað til að tryggja sér og sínu kyni s é r-ré 11-
i n d i og það þó það sé eingöngu á kostsnað kvennfólksins, sem
þeir við öll tækifæri prédikaað þeir verndi svo vel, að það ekki
einungis þurfi ekki að líta eftir eigin hagsmunum sínum, lieldur
sö það beinn slettirekuskapur og ókvennlegheit af því að gjöra
það.
(?efið konunum „jafnrétti" svo þær geti verndað sig sjálfar
iyrir öllum ,,Glenn“-um yflrstandandi og komandi tlma.
Yér biðjum ekki um nein sér-röttindi eða hlunnindi. Vér
biðjum einungis um ,,Jafnrétti,“ og ÞAÐ ætlum vér að liafa svo
fljótt sem auðið er og hvað sem það kostar,
Nú vitum vör, að vér lifum hvorki á fögrum orðum nésvikn-
ura loforðum. —Lauslega þýtt úr—„Prógress,“
Föt konunnar eru eign niannsins liennar.
3. okt. s. 1. fengu konurnar á Englandi sönnun fyrir því, að
þær eigi ekki fötin sín heldur mennirnir þeirra, Þær geta hvorkí
selt föt sín.né heldur er hægt að taka þau iögtaki upp í þeirra eigin
skuldir nema með samþykki eiginmanna þeirra! Þetta sannar
dómsúi skurðnr sir WiIIiam Selfe á þesskonar máli, sem nýlegu.
Kom þar fyrir héraðsrétt og byggður var á samskonar úrskurðmn
fyrirrennara hans I þess háttar málum. En það má taka föt kon-
unnar föst upp í tkuldir mannsins, bæði hér og á Englandi,