Freyja - 01.10.1908, Blaðsíða 13
XI. 3-
FREYJA
«5i
inn þrýsti honum upp að brjósti sínu og grét. Svo Teis Ihann
npp til aS fara, en hneig jafn haröan út af aftur, hanra var-enn
■of máttvana. Þá sá ég hann í fyrsta skiftiog drengurinn þarraa
ininnti mig á hann, Mérfannst hann jafnvel geta veriö sanii
drengurinn—litii fornvinur minn, “ sagði hún en komst ekki
lengra fyrir andköfum.
Davi4 laut yfir öxlina á henni og sagði lágt: ,,Róma.'<'‘
og með það var allri uppgerð lokið, ósjálfrátt tóku þau saman
höndum og tvœr elskandi sálir runnu saman í eitt.
,,Hvað lengi hefir þú þekkt mig?“ sagði hún lágt.
,,Síðan ég fyrst heyrði málróm þinn.“ Það fór um hana
hrollur og svo hló hún. Þegar þau loksins héldu af staS, var
•friður í sálum þeirra, sá friður, sem byggist á hinu eilífa
Seyndarmáli tilverunnar.
Kvöldsólargeislarnir giönsuðu á málmþökum borgarinnar
eins ogtil forna, þegar Númihélt innreið sína þangað. Meðan
kyrkjuklukkurnar boðuðu Ave María stönzuðu þau Duvid og
lineigðu sig, að þvíbúnu riðu þau í einum spretti heim og tók
hestamaður við hestum þeirra og þau gengu heim að hliðinu.
Þar stönzuðu þau ogRóma roðnaði og sagði: ,, Þú kemur ekki
heim núna —ekki í kvöld. Þú skilur. “
Hann skildi, vissi að hún þurfti að vera ein og átta sig.
XI.
«
P'elice mætti henni og sagði að frrenka hennar óskaði að
sjá hana strax, svo Róma fór til hennar án þess að skifta um
föt. Natalina var á hlaupum kringum gömlu konuna., sem lá
upp við herðadýnu og án þess að bíða eftir að þjónustu-
stúlkan færi út tók hún strax til Rómu er hún hafði heilsað
henni og spurt hvort hún hefði viljað finna sig.
,,Víst vildi ég sjá þig, ungfrú, þó ég sé farlama aumingi
sem lifað hefi nógu lengi til að iðra þess að hafa nokkurntíma
séð þig. ‘ ‘
,,Og hvað hefi ég nú gjört, “ sagði Róma og gat ekkidul-
ið sólbros ástarinnar, sem kerlingin sá en skildi ekki.
,,Hvað hefir þú gjört? Heilaga móðir! Fáðu mér lyktar-