Freyja - 01.10.1908, Blaðsíða 20

Freyja - 01.10.1908, Blaðsíða 20
FREYJA XI. $. 68' nm sínum svo ljós þeirra megi lýsa öörum mönnumf Og lút- erskar konor vaöa upp á saklaust fól-k með- illyrðum fyrir þá einu sök aö prenta sögur, er segja frá svipuðu siðferðisá- standi og sögur þœr, er ganga ljósum- logunr í borginni, þó þær í raum og veru komi þeim ekki að öðru leyti við em skyldleikanum og snerti persónurnar ekki meira en líkingar vanalega gjöra ef þær eiga við. Vér vildum vinsamlega minna þetta fólk á að sópa fyrst fyrir sínum eigin dyrum, ogsé þar ekki eins hrernt eins og það' vill að aðrir haldi, að bafa þá vit á að sitja heiina og þegja. I sannleika vaníar nú Sig. júh Jóhannesson með ,,Dag- skrá II. “ til að segja fólkinu íil syndanna. En svo má að fara, að fieiri þori að tala og tala bert, því þó öll blöð séu seld. —múlbundin, þá er Freyja það ekki,. og nokkrar uppsagnir meira eða minna, gjöra henni lítið til. Enn sem fyr er sannleikurinn sagna beztur,. hvað svo sem hann kostar. MaRGS ER AÐ MINNASTÍ Betraseint en aldreþ segir máltœkið. Meðal þeirra gesta. sem heimsóktu oss um Islendingadagsleytið s. k sumar voru þær, Mrs. Halldóra Ólson (ljósmóðir) sem nokkrum sinnuin hefir verið getið um í Freyju og vinkona hennar og Freyju, Mrs, Norrnan, frá Duluth. Báðar voru í kynnisför til forn- vina og froenda hér í borginni. Oss þótti mjög vœnt um að sjá báðar þessar konur, þœr eru báðar kvennréttindakonur, eins og sýndi sig á Islendingadaginn, þegar Mrs. Ólson var kölluð upp tii að tala, þá notaði hún tækifærið til að mæla máli kvennfólksins frá mannréttindalegu sjónarmiði. Vel sé henni fyrir þá einlægni og þá alvöru. Að hún hefði getað sagt eitthvað, sem meira hefði kitlað tilheyrendur hennar og ísl. sérstaklega er víst. En hún kaus heldur, þar eins og annarstaðar að gjöra gagn, ef þess voeri kostur, en fiska eftir fánýtu lofi. Heiman af ísLANm. Snemma í júní s. 1. korn heiman af íslandi Þorleifur Hannibal Jónsson af Isafiröi, dóttursonur séra Þorieifs prófasts

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.