Freyja - 01.10.1908, Blaðsíða 11
20 ’3,
FRKYJA
'hærSa mamman vonaöi enn að fá að kyssa drenginn sinn heirna
í fátœklega kofannm sínum. Þau hlustuðu hugfangin þar til
ihúsbóndmn rak inn illmannlega andlitið bg truflaði þau.
.,,'Þér hafið verið hér lengi, “ sagði Rossi.
,, Já, lengi, exelleney, “ sagði maðurinn.
,,Og þér eruð frá Ciseiaria?“
,,Já, “ sagði húsráðandinn hálf hiss'a. , ,Þá vár ég ’fátæb-
‘ur mjög og seinna bjó ég í Monte Parioli hellunum. “
,,Yöur tókst samt að ná í dóttur húsbónda yðar'og eign-
rir, að honum látnum, “
,,Angelica, hans exellency þekkir ok'kur, “ sagði veitinga-
maðurinn við konu sína og Ulmannlegt bros lék um breiöa,
dýrslega andlitið. „Máske þér séuð ungi herrann, er stundum
kom 'hingað til greifans með föður sínum fyrir 20 til 30 árum
síðan, “ bætti hann viö.
Munið þér eftir drengnum sem þá Var hjá ykkur?“ sagði
ÍRossi og horfði fast á hann.
,,Við höfðum þá engan dreng, exelleney, “ sagði hann og
varð allt í einu alvarlegur.
„Drengurinn kom frá Santo Spirito. Þér fenguð með
ihonum 100 íranka og fyrir þá peninga byggðuð þérþetta hús. “
,,Ef yðar exellency er frá barnaheimilinu þá rnegið þér
•segja þeirtr þar, eins og ég sagði prestinum, að ég hafi engan
•dreng tekið þaðan og enga peninga frá fólkinu sem sendi hann
til Lundúnaborgar. “
,,Svo þér munið ekkert eftir honum-?“
,, Vitanlega ekki. “
,,Og þér ekki heldur?“
Gamla konan hikaði við, en karlinn ýgldi sig framan í
hana svo hún áttaði sig og sagði: ,,Nei, exellency. “
David varð orðfall. ,, Hérna er gjaldið fyrir matinn o;g
ofurlítil þóknun fram yfir, “ sagði hann loks, rétti honum pen-
ingana og bað hann vel að lifa. I þv? kom drengurinn með
hestana. Róma leittil hans méðaumkunaraugum og spurði hve
lengi hann hefði verið þar. ,,I tíu ár, exellency, “ svaraði
drengurinn. ,,Hann var rétt tólf ára og foreldrar hans dán-
ir, “ sagði David. ,, Aumingja drengurinn, “ sagði Róma og