Freyja - 01.02.1910, Síða 4

Freyja - 01.02.1910, Síða 4
FREYJA Þar andi fjallsins fór um alt með ffuglétt vængjatak, og strauk meö hlýrri hendi létt um huldumeyjar þak. Og leystur hels úr læöing nú hins langa vetrar dags, þar kemdi sérhver lækur létt sitt ljósa öldu fax. I spangir brynjan sprungin var af sporöi Kaldalóns, en hauöur sýndi ei höggför þá af hramm þess fjallaljóns. En œöur svam viö svala strönd og svanur fló um geim, en lóa lék á hörpu í lyng-mó nœrri þeim. Þau ljóö er hafa linaö kvöl — og landsins barna tár, sá söngur hefir sefaö— hvert sumar—þúsund ár. En sama lagiö söng hún þá, af svörtum marar gand, en flóttamannsins fótur steig fyrst á þetta land. Hún sá hans tár og söng þá blítt. það sefaði harmfull orö um frœndliö fjötrað, dáið og föðurs brenda storö. Hann hafði sögn að segja frá, er sat hjá mörgundís,

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.