Freyja - 01.02.1910, Side 9

Freyja - 01.02.1910, Side 9
FREYjA ♦ P XIT í’ r (Pram'h ) <77 uitan um Tnig eins og mý aS mykjuskán. Húseigandinn fyrst eítir húsaleigunni, og- síöan a'.lir, sem ég hefi nokkurn tíma skmdað cent. Mér fvnst þa.ð hlægilegt. þegar ég minnist þess. hvað þeir hafa allir verið skuldseigir, þegar þeir hafa skuldað 'jnér. En ég sé á öllu þessu, að ég er fallin úr tigninni, og’ nú einungis skoð'.rð sem heiðarleg kona. Sárnar ntér þaö ? Neis og aftuir nei. Meðan ég var rik, eða álitin aö vera þaö, leið mér oft mjög iMa, en nú er ég ánægð — ánægð, ánægð I “Samt er eitt, sem við og við óróar huga minn. Ég ætla að segja þér það, þú ert svo góður og göfugur. Hugsaðu þér, að ég halli mér upp að brjósti þér. þannig, að þú sjáir ekki framan i nvig. Ég ætla að segja þér frá fornvinn minni. Fyrir skömrnu giftist hún ástvin sinum — góðum og göf- ugu:m manni. Þan unnust sem nrest má verða. En löngu áð- ur komst hún í klærnar á cðrum manni—án þess að gjöra sjálf nokkuð rangt, því hún játaðist lionum aldrei, en hann segir hana heitna sér. Eina synd hennar Hggur í þvi, ab segja ekki unnusta sínum frá þessu. áður en hún giftist honum, og nú langar hana til. að gjöra það, en er hrædd. Hvað á hún að gjöra? Ég veit, hún elskar einuingis mann sinn — hefir aldrei unnað öðrum. En gæti hann ekki miskilið eða tortrýgt hana? Út af þessu liður hún nú kvalir. Þú segir máske, að henná sé j aö mátulegt. Mér finst það stundum líká. En mér kemur aldrei saman við sjálfa mig — líklega af því ég þekki hana svo vel, og veit, að hún er saklaus. Seg mér hvað þér sýnist, — livað á ég aö ráðleggja henni, og h’lífðu henni ekki, þó lnin sé t'instúlka mín." Hér hætti hún i bráö og hugsaði að liann hlyti aö skilja sig. lesa á milli línanna, eins og í fyrri bréfum þeirra, og hún, bað guð að blessa hann. og hjálpa sér_.pg hélt svo áfrani: “Góða nótt, góða nótt. Mer finst ég orðin barn i annað sinn. Eins og árin hafi flogið til baka með mig, eða ég sé rétt að byrja að lifa. ÞÚ vaktir mig til lífs, og við j>að fékk heim- urinn annað útlit. Elest sem mér áður virtist rétt, finst mér nú rangt. Lífið var tilgangslaus tilvera. Likast því, sem einhver annar hefði lifað það en ég, þegar þú varst tvitugur, en ég tiu ára. Nu er munurinn dag'lega minni og ég nálgast þig, ef ekki ►

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.