Freyja - 01.02.1910, Blaðsíða 18

Freyja - 01.02.1910, Blaðsíða 18
>86 FREYJA Xíí 7 Rit þetta, sem er 82 bfs.tað stærS/á sterkirm pappír og ekki illa frá gengið aö undanteknium prentvillum, —- mælt á vcstur- íslcnrkan pretmvnar mæJikvaröa—, liefír Freyjti venö sent af böf. sjálfum, og kunmtm vér honunt þökk fyrir. Vér tökum því fegins hend.i — þekkjttm jafnvel surna drætti frá þeim tím- um, er “HagvrÖ'ngar’’ 'iátu 'aö sumbli,— ekki víndrykkju, þvi bindindísmenn voru þeír flestir, og Bakkus alclreí á fundum þeirra. —• Höfundurínn er ungur maöur og ei-nn úr liöi ! fagyröintra Þaö mætti segja e'ns cg þar stenclur: “TTér sjáiö þér nterkin". Efniö, ■;em þá var í myndun, cg síöan liefír sýnt aö- sumír af þeint geta orðiö skáld — urÖtt það, þrátt fyrir alt. Grein, seut er að vaxa, er svnnrn fyrir því, að þar gcti vaxiö tré, sé henní leyft að þrcskast. Og út ár Hagyröingaféiaghm hafa komiö ská'.d, isern þegar eru viöurkend af ntörgum, og eiga án efa rneiri viöurkenningu í vændunt, verði þeint lengra lifs auðið. í þeint felst vísir ves'ur-ísl. tókmenta; þó þeir e’nu s'ríni værtt böru, sem aö S’.imra áliti áttu tæplega rétt tí' aö lifa og þros'kast. Stephan, SigurÖur, Gunnstcinn, Kristinn, Þorsteinn, Magnús, Guttormur, Úndína, Sigfús,' er ekki svo slæm uppspretta á jafn- fáum árurn rn.eöal jafn fámenns .þjóöfiokks í frantandi landi? Og að það voru ''hagyrðingarnir”, sem kunnu aö nieta slíkt efni, þegar fáir aörir vilclu ■-já aö ]>aö var til, sýnir skarpskygni þess félagsskapar og einstakHnganna, sem hygöu hann upp, og verður rnerkið, sent viöheldur minningu ]teirra. 'Þetta munu menn kalla útúrdúr, og má þaö isvo heita. En oss eru margar minningar kærar frá þeim áru.m, sem Hagyrö- ingaféagið tarðist fyrir tilveru sinni. Nú eru ávextirnir aö konta í Ijós. IIcill hinum nýju skáldum — þ.eim, sem á undan

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.