Kennarablaðið - 01.02.1900, Blaðsíða 16

Kennarablaðið - 01.02.1900, Blaðsíða 16
80 oflitlar, varla skýrt annað en það, sem vanséð þótti aS full- orðnir gætu greitt úr fyrir unglingunum. Úr slíku má bæta, ef prentað verður í annað sinn. Að vori verður úrvalið úr íslendingasögum komið út að mestu og þá um nóg að velja. Róttara mun að láta ekki börnin byrja á Goðasögunum, en því bindinu má þó hvað sízt sleppa. p. p. + í. b. Frá heimaraskóluxium í Damnörku útski ifuðust vorið 1899 alls 207 kðnnaraefni. Yiðkoman er þar ca. 4°/0. Á ís- landi útskrifuðust sama ár 3 kennaraefni. Só gert ráð fyrir, að þeir sóu 200, sem hér á landi hafa atvinnu við barnakenslu, - - og er það í öllu falli eigi ofmikið í lagt —, þá er viðkom- an hér ^“/o- Kennarastyrkur. Samkvæmt gildandi fjárlögum er kennaraefnum, sem sækja Flensborgarskóiann, veittur ölmusu- styrkur. Má til þess verja 500 kr. hvort árið. Gert er ráð fyrir, að hver fái 50 kr. — Nú verður fróðlegt að vita, hvort þeir korna allir 10 til að nota styrkinn. fcir, sem vilja ráða kennara til næsta árs, ættu að auglýsa í „Kennarabl.,“ sömuleiðis kennarar, sem vantar atvinnu. fess konar auglýsingar verða teknar í blaðið og kosta 2 aur. hvert orð. Borgun út í hönd. — Látið oss vita sem fyrst, hvað útsölu blaðsins líður! Kvartanir yflr útsendingu sendist til útg. eða Sigurðar kennara fórólfssonar. Ofsend eintök sendist eigi til baka. TÁ Pld 11 KO hl 'Á flí /l kemur út einu sinni á mánuði. Meðlimir Q-L'kd-k/lU nhins ísienzka Kennarafélags“ fá það ókeypis, en fyrir aðra kostar það 1 kr. 25 aur. — erlendis 1 kr. 75 aur. — árgangurinn. Boi-gist fyrir lok júnímánaðar. Skilvísir útsölú- menn fá 1/5 í sölulaun. Nýir útsölumenn og kaupendur gefi sig fram sem fyrst. Utgefandi: Sigubbub Jónsson, barnakennari, Reykjavík. Alclar-prentsmiðja,

x

Kennarablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.