Plógur - 02.01.1900, Blaðsíða 1
PLÓGUR
LANBBUNABARBLAB
"Bóndi er bÚBtðlpi." „Bd er landsstðlpi."
II. árg.
Reykjavík z. janúar 1900.
jw 1
Minni bænda.
Vér bjðjum heilla' og heiðurs íslands
sonum,
sem hlúa' að því og vilja græða alt,
og framtíð þess með fögru'm skreyta
. vonum',
sem finna til, en skjálfa' ei þótt sé kalt.
Já heill sé þeim, sem grafa gull úr haugum
og gylla sjálfir minnisvarðann sinn, —
með svita' og sliti' á sínum eigin taugum,
cr sanda græða' og bæta jarðveginn.
Pað vantar ekki holt og hrjóstur-ása
og hraunin ber og grýtt og þung á brá,
það vantar ekki þúfur þær sem blása,
sem þreyta vöðva, mölva egg úr ljá;
við þessa fjanda þarf með dug að stríða,
og það skal gera íslenzkt bænda lið,
og þess mun varla þurfa lengi' að bíða
að þjóð vor úr þv! rísi að nýju við.
Guðm. Gudmundsson.
Gleðilegt nýár
óskar Plógur kaupendum sínum
og þakkar þeim jafnframt fyrir
gamla árið, fyrir að hafa greitt
svo götu hans, að hann getur von-
góður byrjað 2. árgang sinn.
Margir hafa óskað þess, að Plóg-
ur stækkaði við byrjun þessa árs.
En vér sjáum oss það ekki fært
að verða við þeirri ósk að svo
komnu, því tiltölulega eru þeir
margir, sem enn ekki hafa borg-
að blaðið, og er þó komið langt
yfir gjalddaga þess.
Svo framarlega sem kaupend-
urnir borgaPlög, mun hannstækka,
án þess þó að verða þeim mun
dýran. — Það er undir ykkur
sjálfum kömið heiðruðu kaupend-
ur hvert hann getur komið oftar
til ykkar árlega, en hann hefir
gert liðna árið. Eftir bréfum að
dæma, frá hátt á annað hundrað út-
sölumönnum Plógs eru kaupendurn-
ir ánægðir með blaðið og stefnu
þess.Ogflestirviðurkennaþeirbrýna
þörf á landbúnaðarblaði. Aðeins
'2 af þeim, sem skrifað hafa Plóg,
hafa látið óánægju sína í ljósi yf-
ir tilveru hans. Plógur hefur
því góðar framtíðar vonir; vonar
það, að hann beri sig. Útgáfa
Plógs er ekkert gróðrafyrirtæki,
það get eg fullvissað menn um.
Þa'ð »er einungis af áhuga út-
gef. á mál efni því, sem hann berst
fyrir, að Plógur ertil orðinn.
Plógur æskir eftir stuttorðum
pistlum frá góðum búmönnum,
um eitt eða annað, er þeir geta
frætt aðra um af reynslunni
Plógiir æskirþess einnig, að þeir