Plógur - 06.10.1900, Blaðsíða 5

Plógur - 06.10.1900, Blaðsíða 5
53 Álit Dana á íslendingum. Lítilþægfni okkar ísl. A Hv;inneyri verðuríhaust stofn- aður mjólkurskóli, það er gott og blessað. En hver verðurþar kenn- ari ? — Danskur vinnupiltur frá Jótlandi 27. ára að aldri. Hefur verið á mjólkurbúi í eina 5 mán- uði. Það er öll hans mentun í þessu. Alt má bjóða okkur íslendingum. ^fér dettur ósjáltrátt í hug, það sein einn óriefndur prestur sagði hérna á árunum, þegar utanhéraðs- kunningi hans hafði orð á, hve ræð- •an hefði verið léleg. Svar prests- ins var ; Það er nógu gott að sulla því í „Savdmanninn" (á Inggjalds- ®andi í ísafjarðarsýslu). Einsseg- ,r Danskurinn: Þessi piltur er nógu góðar handa „hjále'gunni". ^eir hafa ekki að gera með specia- Þsta. Hann getur gefið þeim góð- ar bendingar þótt liann sé ekki sPreng lærður. Full astæða er að saka landbún- aðarfé!agið danska um það að við fá- frá því slíka sendingu. En, við §Ptum sakað oss sjalfa mest um þetta og annað hkt. Alþing hefir ^’veðið þann dóm upp yfir sinni ^•gin þjóð. að engin meðal benn- ar geti neitt á við Danskinn. Það Var alþing vort,^em vildi ekki ieggja til mjólkurkenslu, nema að Dansk- Urinn sæi um hana. Mjólkurfræð- ’ngar vorir, Sigurður frá Lang- f'olti og Ólafur í Lindarbæ eru núll a við Danskinn, þótt þeir lrafi lært þjá honum,og þóttallir sem þekkja þá viður kenni þá hæfileiknmenn. Og þótt nú að oss hefði verið sendur einhver nafnkendur „mjólk- urfr.“, þá var þaðsjalfsagt að lata ísl. mann ganga fyrir, en mann, sem ekki lcann það mál, sein hann á að kerma á, né heldur þekkir neitt til hér. Það er meira en smá lítilþægni af ísl. að þiggja þessa sendingu frá Dönunt. Samtal. (Frh.). Pétur: Já, já, ná er eg til- fiúinn til að „disputera" urn búnaðar- skólana. Reyndar ætla eg í þetta sinn að lofa þar einum að hafa orðið að mestu leyti, því eg er búinn að segja mína meiningu um þessar þarflitlu stofn- anir. Vertn bara stuttorður: Pdll'. Eg liefi haldið því fram, að búnaðarskólarnir hafi gert mikið gagn fyrir landbúnaðinn, einkum óbeinlínis. En þar með er þó ekki sagt af mér, að fyrirkomulag þeirra sé upp á það æskilegasta. Mín skoðun er, að ein- ungis einn búnaðarskóli ætti að vera á landinu, sem útskrifaði búfræðinga, en ekki fæni en 1 skóla I hverri sýslu landsins, sem kendi mönnurn jarðyrkju og höfuðatriðin í þeim greinum, sem beinlínis eru tengd við verkíega námið, eða með öðrum orðum, grundvallarlög þau, sem bústörfin byggjast á. Pétur: Rétt — til þess að fjölga bú- skussunum! Pdll: Heyrðu nú kunningi! Þú skil- ur mig ekki enn, eg er kominn svostutt. Engin þörf er á, að margir búfræð- ingar útskrifist árlega. Betra að þeir séu færri og stöðu sinni vel vaxnir. Sumir piltar hafa ekkert gott af þessum stóra titli, búfræðingsnafninu, þegar þeir koma af skólunum ungir og óreyndir og stund- um mjög illa að sér í algengum bú-

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.