Plógur - 06.11.1900, Blaðsíða 1

Plógur - 06.11.1900, Blaðsíða 1
PLOGUR LANBBÚNAÐAKBIAB „Bóndi er búst61pi.w „Bú er landsst61pi.u II, árg. Reykjavík 6. nóvember igoo. M 8. V eturinn. Það visnar, það visnar, vetur er kominn. Vsrið er horfið og blómin öll dauð; Skelfist hver lífsandi válega vominn; Vindurinn þýtur um bersvæðin auð. Senn fer að kólna og syrtir að él, Svífur burt lóan, er skemti svo vel. Bú þig mót hríðunum, ber þig fá sigur, > (Bænir og kveinstafir duga þér ei). Eigðu’ ei und vetrarins ískalda vigur, Ætlaðu hjörð þinni nægilegt hey Ágúst. Að rétta við landbúnaðinn. VI. Fátœkramálið er mjög vanda- samt og engin vanþörf að taka ^Ua löggjöfina þar að lútandi til Ragngjörðrar endurskoðunar. Það er of umfangsmikið verk til þess, að þingið geti átt við það á 2. mánaða tíma. Það ætti því að taka til greina tillögu þá, sem kom fram í Þjóðólfi í sumar (eptir „B. B.“, alþm. í Gröf?), að alþ. að sumri veldi ncfnd til að undirbúa þetta Qiál til þingsins 1903 eða 1905, skipaða hæfustu mönnum innan °g utan þings. Útgjöldin til fátækrasjóðs eru þyngsti opinberi skatturinn sem á kúendunum liggur, og fátækrastyrk- þágan hefur í för með sér mesta skerðing frjálsræðis og félagsréttar fyrir hlutaðeigendur. Með félags- skap eða samtökum mætti að vísu allmikið laga þetta án lagabreyt- inga, t. d. að leggja aldrei hús- feðrum af fátækrasjóði beinlínis, heldur veita styrk með samskotum eða auka niðurjöfnina, sem ekki væri færður til reiknings í sveitar- bókum. Styrkþurfinn misti þá eng- in borgaralegréttindi né kvötina til að bjargast sem mest af eiginram- leik. Þetta hefir þótt gefast vei þar sem það hefir verið reynt. Sama ætti helzt að eiga sér stað um börnin: beztu bændurnir að skifta þeim á milli sín reikn-

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.