Plógur - 01.11.1905, Síða 1

Plógur - 01.11.1905, Síða 1
PLÓGUR LANDBÚNAÐARBLAÐ „Bóndi er búst61pi.a „Bú er landsstólpi.** VII. árg. || Reykjavík nóvember 1905. M 11. Búnaðarmálefni. Það lýtur svo út, sem íslending- ar aða réttara sagt ísl. bændur Kirfi ekki á því að halda, að bún- a*Wmál séu rædd eða þeir frædd- Ir í einhverju því, sem að búnaði Kur, því ekki er lesið jafn lítið og með jafn miklu ógeði — neinum bókum, blöðum eða °ðrum ritum, og þeim, sem að e,nhverju leyti snerta málefni 'ai'dbúnaðari ns. — Þetta er mjög Warlegt. Aðal-lífsvegur þjóðar- lr,nar er þó landbúnaðurinn. Að r,ta og ræða og lesa um þennan atvinnuveg ætti því að vera flest- Urn þeim ljúft, sem lifa af honum. Kn af hverju eru bændur og ^ndaefni yfirleitt óhneigðir fyrir ahan þann fróðleik, sem að bún- lýturf Um það geta orðið shiptar skoðanir. Einn heldur því trani, að það sé af því, að l ænd- Urill>' hafi ekki a yngri árum en8ið hæfilegan andlegan þroska, Sv° þeir geti gert sér Ijósa grein Klr því, hve mikla þýðingu það etur að afla sér sem fjölbreytt- astrar þekkingar á búnaði. En aðrir segja, að bændur hafi ekk- ert að lesa, sem nýtt sé. Flest það, sem skrifað sé um búnað, sé þannig lagað, hversu gott sem það sé í sjálfu sér, að bændur geti lítið af því lært; það sé svo margt bygt í lausu lopti, miðað við það, sem sé hjá öðrum þjóðum, sem lifi við önnur lífsskilyrði en Is- lendingár. En svo segja enn þá aðrir, að deyfð sú, setn virðist mjög almenn á því, að kaupa og lesa búnaðarritgerðir, stafi bæði al fátækt manna og tímaleysi til þess að lesa. Vér skulum nú athuga þessar ástæður dálítið. Að bændur og bændaefni séu yfirleitt svo illa að sér, að þeir ekki hafi gagn af að lesa búnað- arrit eða bækur og blaðagreinar um búnað, nær ekki neinni átt. En það getur verið annað, að á unga aldri — á þeim árum, sem mannssálin er móttækilegust fyrir góð og ill ahrif — hafi þeir ekki orðið fyrir áhrifum frá hinum eldri og vitrari, sem beint gæti huga þeirra að náttúrunni og þýðingu þeirrar atvinnu, sem er í svo nánu sambandi við hana og eins og af henni fædd. Meiri hluti unglinga

x

Plógur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.