Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1959, Page 92

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1959, Page 92
96 T í Ð I N D I í það fór. Óvíst er lfka, að hann hefði talið það svo sem nokkra dygð, að svelta móður sína til dauðs til að hlífa eignum klaustursins, sem var vellauðugt. Athyglisvert er, að sagan er rakin til Jóns sjálfs: „Hafði biskup Jón oft minnzt á þetta.“ Slíkt er eigi sagt út í loftið. Og þegar málið er athugað: Hver gat hafa sagt söguna ann- ar? Eða eru líkindi til, að afkomendur Jóns biskups hefðu farið að búa til slíka sögu, sem eftir venjulegri siðabók var honum til hæpinnar frægðar? Auðsjáanlega hljóta hér einhverjir heimildarmenn að standa á bak við, sem nákunnugir hafa verið allri ætt Jóns, geta rakið hana lið fyrir lið og kunna margt af þessu fólki að segja. Og heimildarmennirnir eru efalaust afkomendur Jóns, sem þá eru einmitt líklegastir til að hafa heyrt sögur, sem var á lofti haldið eftir honum sjálfum. Mætti vel geta þess til, að einn þeirra væri enginn annar en Brynjólfur biskup Sveinsson. Er kunnugt að þeir Þórður og liann voru aldavinir, en Brynjólfur var allra manna fróðastur og lang- minnugastur um sína ættingja. Amma hans var Helga Ara- dóttir lögmanns. Það er því ástæðulaust að gera of lítið úr þessari heimild. Miklu meiri líkindi eru til, að hún bygg- ist á traustum arfsögnum. Mikligarður? Eins og sýnt hefur verið hér að framan, stendur það hvergi skýlaust í frumheimildum, að Jón biskup Arason hafi verið fæddur á Grýtu, heldur er þetta eigi annað en ályktun, sem seinni tíma sagnaritarar hafa dregið af ævi- ágripi Magnúsar Björnssonar. Oddur biskup Einarsson virð- ist efa þetta svo mjög, að hann sleppir alveg að geta um Grýtu. En þriðja heimildin telur að Elín móðir Jóns hafi fyrst flutt í Grýtu eftir að hún varð ekkja, sem ekki hefur verið fyrr en um eða eftir 1500, því að Ara Sigurðssonar getur síðast í bréfum 1499. En enda þótt ekki sé getið annarra bæja í sambandi við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.