Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1959, Page 93

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis - 01.01.1959, Page 93
T í Ð I N D I 97 æsku Jóns, væri það ekki óhugsandi að hann kynni að hafa verið fæddur annars staðar, og hefði þetta síðan gleymzt, af því að hann hefði flutzt þaðan kornungur. Sá staður, sem þá kæmi helzt til greina, er Mikligarður í Eyjafirði. Vitað er, að þar var Ari Sigurðsson um skeið ráðsmaður Hólastóls og jafnframt umboðsmaður Hólastólsjarða milli Varðgjár og Mýrakvíslar. Fœðingarár Jóns biskups. Til þess þó, að Jón biskup gæti hafa verið fæddur þar, yrði hann að hafa fæðzt nokkrum árum áður en talið er í æviágripi sonarsonar hans, eða fyrir 1879. Þessu hafa sumir haldið fram. Færa þeir til þess þær ástæður, að of þröngt virðist vera um námstíma lians, ef hann hefði orðið að vinna fyrir búi móður sinnar eftir föð- ur sinn andaðan, en þó tekið prestsvígslu 24 ára gamall. Frami lians þykir þeim orðið hafa óeðlilega skjótur, ef hann hefði strax á öðru ári prestsskapar si'ns fengið Hrafnagil og síðan bráðlega orðið prófastur. Börn hans hljóti að hafa verið eldri en svo, að þau elztu hafi verið fædd kringum 1508, og svo framvegis. Kom Klemenz Jónsson með þá til- gátu, að misritun muni hafa slæðzt inn í æviágripið, og þótti sennilegast, að þar hefði upphaflega staðið 1474, og Jón biskup þá verið tíu árum eldri en almennt er talið. Sé þá við hæfi að ætla, að hann hafi verið orðinn prestur um 1500, og börn hans hin elztu þá fædd skömmu síðar. Við þetta er fyrst og fremst það að athuga, að ártalið er hið sama í útgáfu Odds og æviágripi Magnúsar, enda þótt afskriftin hafi þar farið í gegnum aðrar hendur, og virðist þetta sanna nokkurn veginn ótvírætt, að þarna hafi aldrei neitt annað ártal staðið. Auk þess virðist vígslualdur hans koma nokkurn veginn saman við það, sem kunnugt er af bréfum. Jóns Arasonar getur fyrst sem prests í tylftardómi klerka, útnefndum af Gottskálki biskupi, að Glæsibæ við Eyjafjörð 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis
https://timarit.is/publication/39

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.