Helgarpósturinn - 22.06.1979, Page 1
Leikaraskapur
og látalæti
Magnús
Ólafsson
segir frá
Sverrír Hermanns-
son í Helgar-
póstsviðtali
koma
aftur
ir
Föstudagur 22. júní 1979
'c ásiurinrL
12. tölublað I.árgangur Sími 8186Ó
i
Helgarpósturinn skýrir frá þvi i
blaöinu i dag, aö franskur blökku-
maöur hafi hrökklast af landi
brott vegna hörundslitar sins.
Frásögn hans er ieiöinlegt dæmi
um þaö, aö einstaklingur þurfi aö
gjalda þess aö vera svartur en
ekki hvitur eins og flestir Islend-
ingar.
Diane Sako, franski blökku-
maöurinn, reyndi Itrekaö aö fá
húsaskjól hjá Hjáipræöishernum
og viöar, en var visaö frá. Sam-
kvæmt frásögn hans réö hörunds-
litur hans öllu þar um.
Þessi mál kunna aö veröa i
brennidepli hérlendis i næstu
framtiö vegna hugmynda um, aö
hingaö komi vletnamskir flótta-
menn og mikiö er rætt um þessa
dagana.
Ilelgarpósturinn fór i fylgd meö
Sako á Hjálpræöisherinn til þess
aö fá skýringar á þessu máli og
gefa Hjálpræöishernum kost á aö
skýra frá sinni
hliö á málinu.
Viö fengum
engin svör.
Ljósmyndara
Helgarpóstsins
var kastaö á dyr.
Hvalveiðamar verða vandræðamál
Skip Grænfriöarmanna situr
fast I Reykjavikurhöfn vegna
lögbannskröfu Hvals hf., á aö-
geröir skipverja til aö trufla
veiöar hvaiveiöibátanna. Deila
þessi getur oröiö vandræöamál
fyrir islendinga, sem út á viö
leggja upp úr oröstýr sinum sem
fiskverndarmenn.
Grænfriöarmenn hafa eignast
bandamenn hér heima fyrir þar
sem eru félagar i ýmsum
náttúruverndarsamtökum sem
leggja áherslu á friöun hvala-
stofnanna, en á sama tima situr
Islendingur í forsæti Alþjóöa
hvalveiöiráösins, sem leggur á
ráöin um þaö hvernig hvalveiö-
um skal hagaö á heimshöfunum.
Rannsóknir á hvalveiöistofn-
unum hér viö land eru ónógar
en menn eru ekki sammála um
hvaöa ályktanir eigi aö draga af
þeim rannsóknum sem fyrir
liggja. „Rannsóknirnar eru i
raun of' takmarkaöar til aö rétt-
læta bæöi þessar hvalveiöar sem
nú eiga sér staö og til aö stööva
veiöarnar alveg,” segir einn af
sérfræöingum Hafrannsóknar-
stofnunar. En hvalveiöarnar
eru góö búbót fyrir. efnahags-
lifiö og þar stendur hnifurinn i
kúnni. Sjá innlenda yfirsýn.
Athugun á starfsemi Grundar í gangi:
„UÓST AÐ STOFN-
UNINNI HEFUR
VERIÐ OFBOÐIД
— segir Skúli G. Johnsen, borgarlæknir
„Þessi mál eru öll í at-
hugun, og sú athugun á
eftir að taka töluverðan
tíma," sagði Skúli G.
Johnsen borgarlæknir,
þegar Helgarpósturinn
spurðist fyrir um könnun
þá sem nú fer fram á
starfsemi Elliheimilisins
Grundar.
„Þetta er farið af stað"
sagði Skúli, „og annað er
eiginlega ekki hægt að
segja að svo komnu máli.
Niðurstöður liggja ekki
fyrir og óvíst hvenær svo
verður. Það er hinsvegar
alveg Ijóst að stofnuninni
hefur verið ofboðið með
alltof þungum sjúklingum,
sem hvergi annars staðar
hafa fengið inni" sagði
borgarlæknir.
-GA
FlóUamannavandamáliö i
suöaustanveröri Asiu er oröiö
stórfelldur harmleikur sem
stööugt magnast. Umkomuieysi
og neyö flóttafólksins er slík aö
þjóöir heims geta naumast látiö
máliö afskiptalaust öllu lengur,
ekki heldur islendingar sem
veröa nú aö taka afstööu til þess
hvort þeir vilja veita um 50 vlet-
nömskum flóttamönnum griöar-
staö hér á landi I hlutfaili viö hin
Noröurlöndin eöa þvo hendur
sinar af öllu saman. i erlendri
yfirsýn segir Magnús
Torfi úlafsson frá
mögnun flótta-
mannavandans.
Q
Jón Sigurðsson í
Þjóðhagsstofnun
Hanuleikur
flóttafólks