Helgarpósturinn - 22.06.1979, Page 5

Helgarpósturinn - 22.06.1979, Page 5
—he/garpústurinn- Fostudagur 22. jonr 1979 5 mestselda tímaritiö 2. tbl. 79 komið út — glæsilegra og f jölbreyttara en nokkru sinni fyrr - síðast seldist það upp á einum degi! Vor- og sumartískan í verslunum landsins rr Þekkt andlit Bessi Bjarnason, Guðrún Helgadóttir, Heiðar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir og Sigrún Stefánsdóttir „Að vaxa upp úr skallanum viðtal við Ómar Ragnarsson og fleiri Annað efni m. a.: ☆ Hárgreiðsla og snyrting. ☆ Viðtöl við Andreu Oddsteinsdóttur, Thor Vilhjálmsson, Stefán Thors skipulagsarkitekt og fatlaða skólastúlku, Oddnýju Kristínu Óttarsdóttur. ☆ Greinar um megrun og offitu, trimmið, slökunaræfing- ar, innhverfa íhugun, ástarævintýri ársins 1979, ófrjó- semi karla og getuleysi, garðskipulagningu og fleira og fleira og fleira! ☆ Kvikmyndir, myndlist, bækur, tónlist og smásaga. Fróðlegt, skemmtilegt og spennandi lesefni fyrir konur og karla, unga sem aldna. ___________________________ Kaupum Líf, lesum Líf, geymum Líf. Til tiskublaðsins Lif, Ármúla 18. pósthólf 1193 Rvík. Óska eftir áskrift. Áskriftarsímar 82300 og 82302 Nafn ____________________________________ Heimilisfang ____________________________ Nafnnr.___________________________ Sími

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.