Helgarpósturinn - 22.06.1979, Síða 13
Viðtal: Guðjón Arngrímsson Myndir: Friðþjófur
12
Föstudagur 22. júní 1979 —he/garpásturinnu
__helgarpósturinrL. Föstudagur 22. iúní 1979
13
,,Ég er svo
heppinn afi
vera eöal-
borinn Vest-
firðingur.”
„Eysteinn
vippaöi sér
úr jakkan-
um, og henti
sér uppl
hjónarúm á
skyrtunni.”
'a-c-v
„Ég verö
svolftiö aö
passa mig á
aö éta ekki
hvaö
er.”
sem
„Svona er ég búinn aö kjafta i allan dag,” sagöi Sverrir Hermanns-
son og dæsti. Viö vorum aö ljúka viötali okkar, og Sverrir haföi talaö
nánast stanslaust i meira en klukkutlma. Og áöur en viö hittumst
sagöist Sverrir hafa veriö á mörgum fundum þann daginn.
Þaö er mikil pina aö hripa niöur eftir Sverri allt sem hann segir, enda
er hann meö fiugmælskari mönnum landsins þegar hann kemst á skriö.
Einu sinni talaði hann í sex tlma samfleytt á Alþingi og þaö er glæsilegt
Alþingismet eftir þvi sem best er vitaö.
Hann neitaði samt ákveöiö þegar hann var spuröur hvort hann
þreyttist ekki á þessu pólitiska argaþrasi daginn út og daginn inn. „Ég
hef haft geysilegan áhuga á félagsmálum og framkvæmdamálum
alveg frá þvi aö ég var ungur drengur. Ennþá finnst mér óskaplega
gaman aö standa f þessu. Ég er svo heppinn aö vera eöalborinn
Vestfiröingur eins og ég sagöi einhverntlma og margir tóku sem yfir-
læti, eins og margt af þvf sem ég læt út úr mér, en tilviljun skolaði mér
á Austurland. Þaö er landfræöilega stærsta kjördæmiö og þar hef ég
eignast marga góöa vini. Þetta stjórnmálavafstur er afskaplega
fjölbreytilegt, og þaö er óhætt aö segja lika um starf mitt hérna hjá
Framkvæmdastofnun rikisins. Hérna er ég búinn aö vera I rúm fjögur
ár.”
Óskaplega góður timi
— Hvaöa tilviljun varö til þess
aö þú fórst i framboð fyrir
austan?
„Ég þekkti mjög lltiö til á
Austurlandi þegar ég f ór þar fyrst
i framboö. Ég var aöal-
frumkvööull aö stofnunLandssam-
bands islenskra verslunarmanna
1957 og fyrsti formaður þess. Ariö
1963 lagði ég land undir fót til aö
ræöa viö ýmsa menn i þéttbýlis-
stööunum fyrir austan um stofn-
un verslunarmannafélaga. í
leiöinni rasddi ég viö forystumenn
Sjálfstæöisflokksins þar um
ástand og viöhorf i stjórnmálun-
um. Eftir þessa kynnisför varö
Hofi i öræfum, og endaö á Bakka-
firöi. Þar á milli eru um 700 kíló-
metrar. Meö mér hafa verið
miklir fullhugar, Eysteinn Jóns-
son til dæmis, og LUÖvik Jóseps-
son. Þetta eru skemmtilegir
menn, og gaman viö þá aö kljást.
Annars er mér heldur vel til
minna pólitisku andstæöinga og
mætavel til sumra. Viö vitum
alltaf hver af öörum þegar viö
erum á þessum feröalögum,
boröum oft saman og sjáumst oft.
Þá þrætum viö ekki um pólitik.
Eysteinn hagvanur
Ég man eftir þvi 1963 aö þá var
Einar I Mýnesi meö okkur og
nafniö hans. Eysteinn átti þetta
allt meö húö og hári. Þaö stækk-
uöu I fólkinu þarna augun þegar
hann birtist.
Ég man eftir þvi einu sinni i
Berunesi til dæmis aö Eysteinn
vippaöi sér úr jakkanum, og henti
sér uppi hjónarúm á skyrtunni.
Og lá þar útaf makindalega.
Hann var hagvanur vel þarna i
sveitunum, þaö er óhætt aö segja.
Gaman að sletta úr
klaufunum
Austfiröingar eru misjafnt fólk,
eins og gengur, en I heildina gott
fólk og ánægjulegt aö kynnast
þvi. Ég fer ekki í manngrein-
ingarálit eftir pólitik, þótt ég sé
aö sjálfsögöu nátengdari mliium
fyrirsvarsmönnum. En ég á
afbragös vini i öörum flokkum, og
legg mikiö uppúr þeim vinskap.
Ég henti mér mjög fljótlega út I
félagsmálastörf. Meira aö segja
var ég formaöur leikfélags
Menntaskólans á Akureyri þegar
ég var þar, þannig aö þú sérö aö
ég hef marga fjöruna sopiö. Ég
var I ögurvik, þar sem ég fæddist
til 15 ára aldurs, þegar ég fluttist
til Isafjaröar.
Ar» 1951, áriö sem ég lauk
stúdentsprófi, tók ég viö
Vesturlandi, blaöi sjálfstæöis-
manna á Vestfjöröum og einnig
engin sérstök löngun, eöa hugsjón
aö bakiútaf fyrir sig. Og hagfræði
finnst mér oft á tfðum lifandis
skelfing leiöinleg. Þeir menn sem
geta endalaust þvargaö fram og
aftur um efnahagsmál dag eftir
dag,áreftir árhljótaaö verameö
andíegt harölifi. Þeir s já ekki lilj-
ur vailarins, blómin I haga né
bliðu dagsins fyrir þessum
iöraþrautum sinum. Hagfræöi er
bara heilbrigö skynsemi.
Islendingar búa betur en flestir
aðrir og hér er engin ástæöa aö
verameöbölmóöstal. Auövitaö er
viðýmisleg vandamál aö etja, en
vandamálin eru til þess aö leysa
þau. Auövitað leysum viö þessi
vandamál. Þaö eina sem ég hef
hhyggjur af, er að viö eyöum
aöeins of miklu, en ég hef engar
áhyggjur af framtiö þessarar
þjóöar.
Ég hef hinsvegar óskaplegan
áhuga á íslensku máli. islend-
ingasögur, gamlar bókmenntir og
annálar eru mitt hugöarefni. Ég
er auövitaö ekki nokkur sér-
fræöingur i Islensku ogmigskort-
ir mjög mikið á aö tala eins skýra
og góða Islensku og henni sæmir.
En viö veröum aö leggja aukna
áherslu á aö kenna unga fölkinu
aö skilja uppruna móöurmálsins.
Það er stórt atriöi I aö varöveita
okkar sjálfstæöi. Þar eigum viö
okkar arfleifö. ÞjóÖin má fara
Ég var aö minnsta kosti litt
skrifandi þangaö til ég fór aö
leggja mig eftir þessu. En þú
skalt ekki halda aö ég sé einhver
sérfræöingur I þessu núna. Ég hef
ekki stundað neinar rannsóknir á
málinu. Aö þvi leyti var ég
óundirbúinn þegarég mælti fyrir
frægasta máli heimsins.
Þaö er ekki rétt sem menn
halda aö Zetumálið útaf fyrir sig
sé mér heilagt mál. Þaö er mis-
skilningur aö hún skipti mig
höfúömáli. Þó er aö visu ekkert
svo smátt I Islensku máli aö þaö
skipti ekki höfuömáli. Ég ber
ótakmarkaöa lotningu fyrir
Islenskunni.
Zetan á eftir að
koma aftur
Nftján hundruö sjötiu og fjögur
leit endurskoöunarnefnd uppfrá
litt unnu verki og skaut ákvöröun
um aö fella niöur Zetuna á loft.
Þetta fannst mér fáránleg aðferð,
og flutti þingsályktunartillögu um
aö ekki yröi hróflað viö Zetunni,
sem var samþykkt.
Nei, þessi barátta min hefur
ekki verið til einskis. Ég held aö
hún hafi hindraö ýmsar breyt-
ingar á ritun islenskunnar. Og
Zetan á eftir aö koma aftur, þú
skalt bara sjá til. Tungan af-
Ibakaöist þegar danski tlminn
Hallærisplaniö. Unglingarnir
myndu flykkjast aö sjónvarp-
inu.”
Snudda i fjármála-
stofnunum
Sverrir segist vera einn af
frumkvöölum skuttogaraútgerö-
ar á Islandi. Hann er stjórnar-
formaöur Ogurvikur, sem fyrst
útgerðarfélaga á Islandi samdi
um kaup og smiöi á skuttogara.
Þaö var áriö 1969.
„Ég er reyndar fimmta hjóliö I
ögurvik. Þaöerubræöurminir og
félagar þeirra sem sjá um
rdcsturinn. Égfékk á sinum tima
lánaöar 20 þúsund krónur hjá
Jóhanni Hafstein I tJtvegsbank-
anum til aö borga mitt hlutafé I
Eldborgu I Hafnarfirði. Þær'
krónur hafa ávaxtast vel get ég
sagt þér. Núna eigum viö meðal
annars Eldborgina, stærsta fiski-
skip Islendinga.Hún kom I vetur
meö 1592 tonn af loönu aö landi i
eitt skiptiö, og þaö er stærsti
farmur sem fiskiskip hefur komiö
meöaölandi. Annars er ég bara I
smásnúningum I landi fyrir þetta
fyrirtæki, snudda I fjármála-
stofnununum og þessháttar. Núna
erum viö nýbúnir aö gera smiöa-
samning viö Stálvik um aö smffia
500 tonna togara og mun hann
sjálfsagt kosta 2000 milljónir.”
Sveriir Hermannsson, alþingjsmaður í Helgarpóstsviðtali
*
: ... J... ...........- ......!........
Svo stunda ég laxveiöi og fer oft I
lax. Þó hef ég ekki hætt miklum
fjármunum i þaö. Mér finnst ég
ekki skemmta mér nógu vel ef
þaö kostar mikiö. Þú mátt kalla
þaö nisku ef þú vilt. Mér er ákaf-
lega vel viö aö vera boöiö I lax.”
Metnaðargirndin
ekki alveg horfin
„Ég var ákaflega metnaöar-
gjarn,” sagöi Sverrir þegar hann
var spuröur um pólitiskan metn-
aö. „Núna hef ég svo i fúllum
höndum, sem einn úr minum
flokki sem þingmaður i
kjördæmi, sem forstjóri 1 þessari
- miklu stofnun og viö áhugamál
mín, aö hugur minn dreifist
ekkert frá þvi.
Þegar églit tilbaka séég alltaf
betur og betur aö ég hef veriö
ákaflega seinþroska. Þegar ég
var oröinn stúdent, 20 ára, þóttist
ég hafa nóg vit bæöi fyrir mig og
aöra. Þaö er fyrst núna á allra
siöustu árum aö ég er farinn aö
sjá lifiö I ööru og svolitiö
skynsamlegra ljósi. Jafnvægi
hugans er oröiö meira. En ég ætla
ekki aö sverja aö metnaöargirnd-
in sé alveg horfin. Ég er tilbúinn
aö axla ábyrgö þar til sýnt er að
aörir séu betur til þess falinir en
ég. Útúr þessu lesa menn náttúr-
lega yfirlæti, en þaö veröur aö
hafa þaö.”
Stórskemmtilegt
niður á þingi
Sverrir segir þaö lifsspursmál
fyrir stjórnmálamenn aö vera
húmoristar. Enhannneitar alfar-
iö aö hafa nokkurntima sagt aö
framsóknarmenn væru leiöin-
legri en aörir menn. „Þeir eru
margir ágætir vinir minir, og
flestir ljómandi húmoristar.
Vilhjálmur Hjálmarsson er til
dæmis meö allra skemmtilegustu
mönnum. Halldór E. Sigurösson
er lika mikill húmors maöur. A
Alþingi eru margir mjög
frambærilegir húmoristar. Þeir
eru I greinilegum meirihluta. Þaö
eru sjálfsögöu allstaöar hjassar,
litt fleygir i þessum efnum, en
þingmenn hafa húmor langt yfir
meðallagi.
Þaö er oft alveg stórskemmti-
legt niöur I þingi, og ég er
sannfæröur um aö þaö er ekki
meiri húmor á floti á öðrum
vinnustööum. Annars er húmor-
inn þar, eins og annarsstaöar á
tslandi, mikill gálgahúmor. Okk-
ar húmor er meira galli blandinn
en t.d. hjá Dönum.
hef Nerid ákaflega seinþroska
þaö úraö skoraövar á mig aö fara
i annaö sætiö, á eftir Jónasi
Péturssyni. Svo var þaö 1971 aö
prófkjör á Austurlandi skipaöi
mér I efsta sætiö og ég hef verið 1
bvi siöan. Égvar varaþingmaöur
i átta ái; búinn aö vera önnur átta
þingmaöur. Ég á þvl 16 ára starf
aö baki. Þaö hefur mér þótt
óskaplega góöur timi.
Ég er oft spuröur hvort öll þessi
feröalög séu ekki þreytandi, en
svo er ekki. Þau eru aö mörgu
leyti góöhvild frá skrifstofustóln-
um, og maöur hittir afskaplega
skemmtiiegt fólk á þeim. Ég hef
veriö á 70 framboösfundum á
Austurlandi. Viö höldum 14 fyrir
hveijar kosningar. Þá er byrjaö á
hann var afskaplega pólitiskur og
tölugur. Hann gat ekki hætt eftir
fundina, og eitt sinn þegar hann
var meö mér i bil eftir fund talaöi
hann linnulaustþartil komiövari
hús klukkan hálf fimm um
morguninn. Þaö varö þá aö ráöi
aö láta hann vera meö Eysteini i
bfl. Viö töldum aö Eysteinn gæti
haft mestan aga á honum. Hann
fór meö Eysteini eftir þetta, og
Eysteinn haföi þann húsaga á
honum aö þegar Einar ætlaöi aö
sleppa sér úti pólitiskt tal kallaöi
hann nafniö hans. Eitt sinn I
Geithellum, þarsem viö drukkum
allir kaffi fór Einar aö tala um
pólitik, en Eysteinn stöövaöi hann
samstundis meö þvi að kalla
sá ég um Stúdentablaöiö í Háskól-
anum og var formaöur Vöku. Ég
var alltaf meö annan fótinn i
pólitikinni, enda fékk ég mjög
lága einkunn á prófi I viöskipta-
fræöinni. Ég segi bara aö ég sé
þeim mun betri I fögum sem ég
læröi i skóla lifsins. Þetta var
stundum skemmtilegt Uf á Gamla
Garöi. Drykkjumaöur var ég aö
visu litill en ég hef alltaf haft
ákafiega gaman af aö sletta úr
kiaufunum i góöra vina hópi.
Hagfræði lifandis
skelfing leiðinleg
Ég haföi ekki mikinn áhuga á
fagi minui Háskólanum. Þar vár
Guöi á vald i grátt brókarhald
fyrir mér ef hún gætir ekki þess-
ara fjársjóöa sinna.
Zetumálið ekki heilagt
Ég hef haft áhuga á málinu frá
þviég man eftirmér. Þaövartöl-
uö hörö vestfirska á minu
heimili, sem ég lagði töiuvert af i
Menntaskólanum á Akureyri. Og
svo finnst mér sumt ljótara I
vestfirskunni. Mér finnst til
dæmis ljótara aö segja langur en
lángur. Ég fékk afar slæma
kennslu I Islensku þegar ég var
ungur og ég var kominn I Mennta-
skólann þegar mér var sýnt fram
á aö ég kynni ekkert I íslensku.
svokallaöi rikti hér, en hún reis
baraafturfegurri en nokkrusinni
fyrr uppúr þvi.
Islenska tungan er fádæma
jauölegö I okkar búi og ég er þakk-
látur fyrir aö vera einn af þeim.
isemhennar nýtur. Og ég er bjart-1
|sýnn fyrir hennar hönd. Ef þaö
fiefur á bátinn þá er bara aö ausa.
Ég held aö meö þessari baráttu
jminni hafi ég dregiö mjög úr
möguleikum þeirra sem vilja
stööugt hrugga viö tungunni. Ég
hefeinnig mikinn áhuga á aönýta
fjölmiölana til móöurmáls-
kennslu og ég er sannfæröur um
aö þaö mætti matreiöa móöur-
málsþætti þannig I sjónvarpi t.d.
aöhægt væribókstaflega aö tæma
Skitkokkur og eiturbrasari
„Já égkanntöluvert fyrir mér I
eldamennskuj’ sagöi Sverrir
þegar hann var spurður. „En ég
er alveg sjálfiæröur. Ahuginn
kviknaöi eitt sinn þegar ég var á
sild. Þá veiktist kokkurinn og ég
varö aö gjöra svo vel og elda ofan
i 16 manns. Þaö var nú ákaflega
fábreytt, og ég var eflaust
skitkokkur ogeiturbrasari. Svo er
ég llka rjúpnaskytta, og i veiði-
feröum meö félögum minum sé
ég um eldamennskuna. Maöur
hefur svolítiö veriö aö lesa sér til,
en mesta þjálfun hef ég eflaust
hlotiö vegna þess aö ég og kona
mfn áttum börn nokkuð ört. Þaö
var þvioft þannig aö hún var önn-
um kafin viö aö punta þessi börn,
óg þá sá ég um eldamennskuna.
Ég hef matreiðsluna alveg á
minni könnu á hátiöum, og elda
þá margréttaö. Yfirleitt elda ég
lika um helgar.
En ég kann ekkert varöandi
bakningar. Þaö lengsta sem ég
hef komist i þvi er aö loka hálf-
mánum meö gaffli. Og ég er lika
mjög slakur viö uppþvott. Þá
veröa aörir aö taka viö. Ég þurrk-
aöi annaö slagiö, en nú erum viö
komin meö uppþvottavél sem sér
aö mestu um þetta. Ég fylgist
ef til vill ekki nógu
vel meö ieldamennskunni. Þaö er
til mikill litteratúr um matreiöslu.
En kona min ráöleggur mér á
allan hátt. Eldamennskan er góö
hvfld frá þessu daglega
argaþvargi. Hún er allt annars
eðlis og dreifir huganum. Þaö er
nauösynlegt. Vinnudagur stjórn-
málamanns hefst þegar hann
skriöur framúr, ogsiminn þagnar
ekki fyrr en rétt áöur en þú
skreiöist i bælið.
Ðálítið feitur
Ahugi minn á mat varö samt
þvi miöur til þess aö ég varö
dálitiö feitur á timabili. Þá tók ég
rnigá, fór i megrun ogléttist um
13 kiló. Ég er sæmilega staddur
núna. Hef bætt á mig 2—3 kilóum
siöan. Ég verö svolitiö aö passa
mig á aö éta ekki hvaö sem er.
Boröa bara eitt epli, eöa eitthvað
svoleiöis i hádeginu. Ég elda mér
aö visu alltaf hafragraut i
morgunmat en held mér frá
brauöi og kökum og idýfum og
svoleiöis. Ég mætti ná af mér
svona 6 kilóum.
Nei, ég stunda ekki iþróttir.
Ekki nema fjallgöngur og þá meö
byssu um öxl. Ég hef óskaplega
gaman af aö snudda eftir rjúpu.
Þaö sporthefur haldiöi mér lifinu
likamlega. Þaö jafnast ekkert á
viö aö róla um uppá fjöllum i
viösýninu. Og ekkert endilega i
góöu veöri. Þaö má alveg eins
vera grenjandi vitlaust veöur.
Jafnvitlausir
Ég man nú i svipinn ekki eftir
sérstökum skemmtisögum aö
segja þér af Alþingi. Af nógu er þó
aö taka ef maöur mætti vera aö
þvi aö hugsa sig um.
Hér á árunum, þegar ákveöiö
var aö kaupa nýju Akraborgina
baröist Björn á Löngumýri mjög
gegn þvi, og taldi skipiö ekki i sjó
leggjandi. Þvi myndi strax hvolfa
og þingmenn vestlendinga
drukkna. Svo bætti hann viö:
„Fólk á Akranesi er furöu lostiö
yfir fávisi þingmanna Vestur-
lands.Þaöeinasem bjargar þeim
er hve þeir eru taldir jafnvitlaus-
in”