Helgarpósturinn - 22.06.1979, Page 19

Helgarpósturinn - 22.06.1979, Page 19
—he/garpásturinn- Föstudag ur 22. júní 1979 19 SAMSTARF ER ALLTAF SPURNING UM ÞROSKA Rætt við Óla G. Jóhannsson listmálara á Akureyri um myndlist, samsýningar og Gallery Háhól Samsýning fimm myndlistar- manna I Gallery Háhól á Akur- eyri, VOR 79, sem stóö dagana 2.-10. júni var með meiri háttar viOburðum I myndlistarlifi Akureyrar. Eins og greint var frá I Helgarpóstinum nýlega sýndu þar: Alfreð Fióki 12rauð- og svartkritarmyndir og túss-- teikningar, óli G. Jóhannsson átti 10 akrýlmáiverk og fimm tússog vatnslitamyndir, Kjart- an Guðjónsson 10 vatnsiita- myndir og lltógrafiur, Eirikur Smith sömuleiöis 10 vatnslita- myndir og oliumálverk og Baltasar 7 olIumálverk.Mikið fjölmenni var við opnun sýning- arinnar og flestar myndirnar seldust strax fyrsta daginn, en á fjórðadegisýningarinnar áttum viðrabbvið Óla G. Jóhannsson, sem á og rekur sýningarsalina Háhól (og er það reyndar kapi- tuli Ut af fyrir sig að helsta myndiistarsetur Akureyrar skuli vera rekið af listamanni og án nokkurrar opinberrar fyrir- greiðslu). Við spurðum óla fyrst hvort þetta væri stærsta sýning sem haldin hefði verið siöan hann byrjaöi rekstur gallerisins. — Þettaerustærstu nö&i sem hér hafa sýnt á einu bretti og þetta margar myndir sem nú. Allir þessir málarar hafa haldið hér sýningar áöur nema Alfreð Flóki, en þó hefur hann átt hér myndir meö á sýningum. — Aðsóknin er góð? — Aðsóknin hefur slegið öll met, bæði opnunin og þeir fjórir dagar sem liðnir eru af sýn- ingunni. Hámarkið á 10 dögum var hjá Halldóri Péturssyni á sinum tima, 1200 manns. Núna komu 500 manns strax á fyrsta degi og eftir fjóra daga hafa tæp lega 100 manns séð þessa sýningu. Yfirleitthefur þaðekki Óli G. Jóhannsson listmálari. geflst vel aö byrja sýningu þeg- ar svona er orðið áliöið vors, en að þessu sinni hefur það ekkert haft að segja, að sýningardag- arnir eru fyrstu eiginlegu sum- ardagarnir sem við fáum f ár. — Hefur þá salan verið meiri en gerist og gengur? — Já, allar minar myndir seld ust strax á fyrsta degi, og einn- E\^AF, Rafferty, kúrekarokk og rúsínan Earth, Wind And Fire — I am Nú hefur ein vinsælasta hljómsveit diskótekanna, Earth, Wind And Fire, sent frá sér nýja breiðskifu og heitir hún I am. EWAF var stofnuö áriö 1971 af Maurice White, og hann hefur alla tið veriö höfuð hljóm- sveitarinnar. Auk hans mynda EWAF Verdine White, Philip Bailey, Larry Dunn, A1 Mckay, Ralph Johnson, Johnny Graham, Andrew Woolfolk og Fred White. Þriggja manna blásturssveit er einnig tengd hljómsveitinni og skipa hana Don Myrick, Louis Satterfield og Rahmlee M. Davis. Það tók EWAF ekki langan tima að komast á toppinn og er skemmst frá þvi að segja, að allar plötur þeirra hafa selst yfir gullmarkið (500.000 eintök) i Bandarikjunum. Það sem gerði EWAF svona vinsæla var sérstæð blanda jazz og funks, gripandi melódiur og jákvæður boðskapur um alheimsbræðra- lag I textum. Siðan er diskóöldin rann upp varð tónlist þeirra ein- faldari I grunninum (fyrir travoltana) en yfirbyggingin hin sama. Og þannig er einnig þessi nýja plata þeirra byggð upp. Nú þegar er eitt laganna orðið mjög vinsælt, Boogie Wonder- land, en fleiri lög á henni eiga örugglega eftir að heyrast mikiö 1 sumar. Gerry Rafferty — Night Owl Skoski rokkarinn Gerry Raff- erty kom á óvart á siðastliðnu ári með mjög góðri plötu, City to City, og hafa rokkunnendur beðiö með eftirvæntingu eftir næsta skrefi hans. Og nú er það stigið; platan Night Owl er ný- komin á markaðinn. Night Owl, sem hefur að geyma 10 lög, öll eftir Rafferty sjálfan, er mjög svipuð siðustu plötunni og þvi hvorki hægt að segja að honum hafi farið fram né aftur. Og allt það lof sem Rafferty hlaut fyrir City to City á hann skilið fyrir Night Owl. Afturámóti hlýtur hann að verða að gera enn betur næst, ef hann ætlar sér að halda þeirri virðingu sem borin er fyrir hon- um i dag. Og það verður ábyggi- lega erfitt. Marshall Tucker Band — Running Like The Wind Ein þeirra mörgu kúreka- rokkhljómsveita sem njóta mik- illar hylli i Bandarikjunum, en eru lltiö sem ekkert þekktar hér á landi, er Marshall Tucker Band. 1 henni eru Toy Caldwell — söngur, gitar, Tommy Cald- well — bassi, söngur, George McCorkle — gitar, Doug Gray — söngur, ásláttarhljóöfæri, Paul Riddle — trommur og Jerry Eubanks — söngur, blásturshljööfæri. Marshall Tucker Band var stofnuð 1970 og tilheyrði þeirri bylgju bandarlskra hljóm- sveita, sem eingöngu hafði tak- markast við bari I Suöurrikj- unum þartil Allman Brothers gerðu hana alþjóðlega. Nýja platan þeirra félaga, Running Like The Wind, inni- heldur sjö lög og eru þau flest eftir Toy Caldwell. Tónlist Marshall Tucker er nokkuð frá- brugöin þvi sem gerist innan þessarar stefnu og munar þar mest um blásturshljóöfærin. Þetta er plata sem enginn gegnum árin verið einn fremsti rokkari U.S.A. en hefur undan- farið alið manninn I Texas hjá útiögunum og virðist una sér vel. A One For The Road, flytja Willie&Leon svotil eingöngu gamla „standarda” (við Islend- ingar köllum slik lög „lumm- ur”) ss Sioux City Sue (á isl. Anna i hllð), You Are My Sun- shine, Danny Boy, Summer- time, Am I Blue, Stormy unnandi kúrekarokks ætti láta framhjá sér fara. að Willie&Leon— One For the Road öllu meiri kúrekar eru þó félagarnir Willie Nelson og Leon Russel, sem nýlega létu tveggja platna albúm frá sér fara og kalla það One For The Road. Wiilie Nelson er einn helsti laukurinn i hinni svokölluöu út- lagahreyfingu sem hefur aðsetur sitt I Austin I Texas. tJtlagarnir eru svo nefndir vegna afstöðu sinnar til þess, sem er að gerast I Nashville og einnig og sérstak- lega vegna lifsskoöana sinna. Þeir hugsa mest um að njóta lifsins (náttúrlega milljónerar) og spila fyrir hvorn annan þá tónlist sem þeir unna, en hafa engar glfurlegar áhyggjur af þvi hvort plötur þeirra seljist eður ei. En þrátt fyrir það njóta þeir mikillar hylli i Banda- rikjunum og eru tiðir gestir I efstu sætum kúrekalistans þar vestra. Leon Russel ætti aö vera óþarft að kynna. Hann hefur i er svo búinn að spila plötur þeirra upptiiagna, áður en hann veit af og þá hleypur hann, einsog sigarettulaus nikótlnisti, úti búð eftir meiru. PS. 1 plötupistli i siðasta blaði var ranglega sagt að Sigurður Karisson léki á trommur á plötu Ljósanna I bænum, Disco Frisco. Trommuleikari Ljósanna Gunnlaugur Briem lék á plötunni og stóö sig vel. Beðist er velvirðingar á þessu, Weather ofl. Og viröist ek fram- hald þeirrar plötu sem Willie gaf út I fyrra og sló I gegn, Star- dust. Dire Straits — Communiqué Pylsan I rúslnuendanum á þessum plötukynningarpistli minum I dag, er svo hin riýja plata Dire Straits, Communi- qué. Dire Straits var smágrúppa, sem enginn hafði trú á þartil I fyrra að þeim skaut allt I einu uppá stjörnuhimininn með lag- inu Sultans of Swing, tæpu ári eftir að það haföi verið gefið út. Dire Straits voru þá búnir aö ig myndir Kjartans og Eirlks. Nú má segja að flest allar myndirá sýningunni séuseldar. Og þetta gerist þrátt fyrir það að hér séu sýndar saman tiltölu- lega dýrar myndir. — Nú hefur þú fylgst meö sýningum hér um nokkurt skeiö. Hvernig eru kaupendurnir að þessum myndum. Eruþaö alltaf þeir sömu? - Já, ég geri mér nokkuð ljósa grein fyrir þvi hvernig landið liggur. Það má segja að hér I bæ sé orðinn nokkuö stór hópur safnara, sem fylgist vel meö sýningum. En það eru Hka alltaf að koma nýir og nýir kaupendur, og það er eins og ef menn byrja aö fara að kaupa myndir, þá koma þeir aftur og kaupa aftur. Fyrsta myndin sem menn kaupa verður yfir- leitt ekki sú siðasta. — Er fólk kannski aö fylla upp alla stóru veggina I nýju, grlöarstóru húsunum sinum? — Við Islendingar búum i heildina ansi vel. Hins vegar finnst mér það ansi grátlegt, og þá ekki bara sem listmálara, við þessi nýju hús hve mikið af þeim eru glerhallir en litiö af veggjum. — Eru félög fyrirtæki og stofnánir ef til vill að verða með stærri kaupendum málverka? — Það er farið að bera á þvi, já. Menningarsjóður KEA og menningarsjóöur Akureyrar- bæjar hafa stutt við bakið á myndlistarmönnum á þennan hátt, og það eru alitaf að koma ný fyrirtæki inn i þessa mynd. Ég minnist I svipinn heildversl- ana, útgerðarfélags og fleiri fyrirtækja, sem keypt hafa hér myndir. — Hneigjast málarar til að vinna myndir með sölusýningar i huga? — Sá hugsunarháttur er ef- laust til, en sá málari sem fer að gera það verður ekki lengur hann sjálfur. Hann gerist óheið- arlegurogsllkum málurum get- ur ekki farnast vel til lengdar. Ég get svarað fyrir alla þá, sem hér sýna, að hver þeirra hefur þróaðsinn sérstaka stll. Sú þró- un verður aldrei með sölu I huga, heldur er það maðurinn sjálfur og þaö sem hann .er að gera, sem er til sýnis. Framhald á 21. siöu. Popp eftir Pál Páisson hljóörita piötuna Communiqué, en frestuðu henni um óákveöinn tima þegar gamla platan rauk upp vinsældarlista heims- byggðarinnar. En nú er hún sem sagt komin. Og er enn betri en hin fyrri. Aðdráttarafl Dire Straits er ekki bara fólgið I stórgóöri tónlist. Þeir spila einnig mikið á forvitnina i fólki — illfáanlegir i blaðaviðtöl osfrv. — en það virð- ist góð leið til að komast á topp- in sbr. Elvis Costello. Textar þeirra eru lika uppspretta óendanlegra heilabrota, — segja i senn allt og ekki neitt einsog góðum texta ber. Tónlist þeirra virðist einnig I fyrstu alls ekkert sérstök (kannski er styrkur hennar einmitt fólginn I þvi). En siðan siast hún smátt og smátt innl hlustandann, sem Einvígiskapparnir THE DUELLISTS Ahrifamikil og vel leikin litmynd samkvæmt sögu eftir snillinginn Josep Conrad,sem byggð er á sönnum heimildum. Leikstjóri: RidleyScott. Islenskur texti. AÐALHLUTVERK', Harvey Keitel, Keith Carradine. Sýnd kl. 5,7,9. Bönnuðinnan12 ára.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.