Helgarpósturinn - 22.06.1979, Side 20

Helgarpósturinn - 22.06.1979, Side 20
20 Föstudagur 22. júní 1979 —helgarpásturinrL. djassi það sammerkt með öðrum islenskum djasssveitum að rýþminn er veikur. Þetta er ekkert sérlslenskt fyrirbrigði. Aðrar evrópuþjóðir hafa átt við sama vandamál aö stríða og eiga enn.þó að góöum evrópsk- um rý þmaleikurum fari fjölgandi og þá á ég ekki við súperstjörnur einsog Niels-Henning, Pétur Ostlund ogþeirralikaheldurpétur&pál i venjulegum djasssveitum sem leika meira og minna af áhuganum einum saman. Um rýþmasveit MQ verður að segja aö hún var best i sólóum. Hljómsveitin hyggst halda samleiknum áfram og er vonandi aðmarkvissari æfingar geri tónflutning þeirra heilsteyptari. Musica Quatro jazzar f Norræna húsinu. Þjóðviljamynd: Leifur. Af íslenskum Það blæs byrlega fyrir djass- inum um þessar mundir. Lika á Islandi. Hver erlendur snilling- urinn á fætur öðrum hefur fyllt tónleikahallir hérlendis á siðustu árum', en hvaö um landann? Musica Quatro A miövikudaginn i síöustu viku bauð ný djasssveit, Musica Quatro, uppá hljómleika I Norræna húsinu. Þetta voru svosem engir nyliðar; Gunnar Ormslev á altó og tenórsaxafón, Reynir Sigurðsson á vibrafón, Helgi Kristjánsson á rafmagns- bassa (kontrabassaleikarar eru nær útdauð tegund hérlendis) og Alfreð Alfreðsson á trommur. Samt var svolitiö nýjabragð af efnisskránni. Þar mátti ma. finna tvö ný verk eftir Gunnar Reyni Sveinsson, Lifið er stutt en listin löng, undurfagurt verk samiö i minningu Andrésar Ingólfssonar og Dexter samið i hughrifum eftir tónleika Dexters Gordons i Háskólabíói. Þó fannst mér það i lltilli snert- ingu við Long tall Dex og þarna hefði Gunnar Ormslev mátt blása dexterinur slnar baul á la Webster og tilvitnanir i önnur lög en látið það vera i öðrum sólóum. Það var gaman að heyra Gunnar leika á altóinn en á það hljóðfæri lék hann f gamla daga allt þar til hann réðist til KK 1948. Þá varð hann aö skipta yfir á tenór. Þessi hljómsveit á eftir Vernharð Linnet Sumardjass I sumarmunu tveir veitinga- staðir, A næstu grösum og Stúdentakjallarinn, bjóða uppá Richard Korn ogstundum hefur blúsmaður og trúbador Karl Esrasonveriðmeð. Þeir félagar hafa aðallega leikið nýrri djass og nokkuð af frumsömdu efiii eftir Guðmund Ingólfsson og Karl Esrason. íslenskar djassplötur Það er fáskrúðugt i Islenska djassplötugaröinum. Aðeins ein breiðskifa hefur verið gefin út: Samstæður, 1978 (upptaka frá 1970). Af öðrum islenskufn djassplötum er mér aðeins kunnugt um þessar 78 snúninga plötur. Hljómsveit Björns R. Einarssonar: Summertime og Christopher Columbus, hljóðrit- að 1951. Sama hljómsveit: Lover Come Back To Me, Kvartett Gunnars Ormslev: Frá Varmalandi, KK sextettinn: I’ll remember April, hljóðritanir frá 1952. Fyrir dyrum stendur endur- útgáfa á verki Jörgen Grunnet Jazz djass meö grænmetinu og rauövininu. Fimmtudagsdjass- inn á A næstu grösum er orðinn fastur liður i borgarlifinu og vonandi veröur sunnudags- djassinn I Stúdentakjallaranum það einnig. Þeir sem leika djassinn á matstofunum eru Guðmundur Ingólfsson lífs- kúnstner og planisti sem eitt sinn lék með Dexter Gordon I Noregi, sá síungi Papadjass Guðmundur Steingrimsson, á trommurnar, bassaleikarar hafa verið Pálmi Gunnarsson og Jepsens: Jazz Records 1942—1967 og mun það ná til okkar daga. Vantar .nákvæmar upplýsingar I það rit um islenskar djasshljóðritanir. Þvi væri mikill fengur að fá nánari upplýsingar um ofangreindar hljómplötur frá lesendum svo og upplýsingar um aðrar islenskar djasshljómplötur hafi þær verið gefiiar upp. Þeir er veitt geta undirrituðum aðstoð ná til hans i sima 99-3733 eða bréflega að Oddabraut 7 Þorlákshöfn. Bókaútgáfan á Islandi: Betra er klám í bók en barnaheimili ■ Endurreisn Christu klages (Das Zweite Erwachsen der Christa KlagesjMánudagsmynd. Þýsk. árgerð 1978. Handrit: Margarethe von Trotta og Luisa Francia. Leikendur: Tina Engel, Silvia Reize, Katharina Thalbach, Marius Muller- Westhagen, Peter Schneider o.fl. Leikstjóri: Margarethe von Trotta. Þetta er fyrsta myndin sem Margarethe von Trotta leikstýr- ir. Hún hefur þó áður veriö aö- stoðarleikstjóri hjá manni sinum, Volker Schlöndorff, við gerö myndarinnar „Ærumissir Katharinu Blum”, og skrifaði hún jafnframt handritið að þeirri mynd. Þá hefur hún einnig verið virk leikkona og má nefna aö hún hefur leikiö I nokkrum mynda Fassbinders og Schlöndorffs. Eins og margar myndir þýskar frá siðari árum, fjallar hún um baráttu nokkurra ein- staklinga viö skilningsleysi þjóðfélagsins. Christa Klages og tveir vinir hennar ræna banka til aö bjarga fjárhag barna- heimilis sem þau reka á eigin vegum og ekki samkvæmt rikj- andi hefðum. Þau eru um þaö bil að vera rekin út vegna van- goldinnar húsaleigu og rikið styrkir starfsemi þeirra ekki. Þarna kemur upp spurningin um hvort tilgangurinn helgi meöaliö. Christa og vinir hennar telja að svo sé, þar sem annar þeirra hefur miöur góöa reynslu af uppeldisheimilum rikisins. Einn þeirra þremenninga er handtekinn skömmu eftir ránið, en hin tvö flýja á náðir prests nokkurs, en hann neitar að koma peningunum til barna- heimilisins. Fer þá Christa til gamallar vinkonu sinnar, sem kemur peningunum til skila, en barnaheimilið neitar aö taka við þeim og gagnrýnir einstaklings- aðgerðir Christu. Inn I frásögnina af Christu, fléttastsvo sagan af þvl hvernig eina vitnið sem gæti boriö kennsl á hana, leitar skipulega að henni. Þetta vitni er ung stúlka sem vinnur I bankanum. Hún kemst smám saman að þvi hvað liggur aö baki ráninu og þegar að þvi kemur að hún þarf að bera kennsl á Christu segist hún aldrei hafa séð hana. Það sem kannski varð til þess, að hún fékk samúð meö mál- staðnum, var að barnaheimiliö var rutt til þess að þar mætti setja upp klámbúð. Eins og eig- andinn að húsnæðinu sagði, þá borgar búðin leiguna á réttum tima og þaöan er enginn hávaði. Svo er það ekki eins skítugt og þegar börnin voru. Um 11% Félag islenskra bókaút- gefenda hélt aðalf und sinn nýlega. I skýrslu for- manns/ Arnbjörns Krist- inssonar, kom fram að Rit- höfundasamband Islands hefur óskað eftir endur- skoðun á núgildandi út- gáfusamningi, sem gerður var 1975. Þá hafa félaginu einnig borist tilmæli frá Tina Engel I Endurreisn Christu Klages. Myndin virkar einkar sann- færandi og er það kannski að þakka mjög góðum leik. Um tima virðast öll sund lcrkuð, svo fremi þau liggi ekki að fúlgum þýskra marka. Endurreisn Christu Klages er ekki siöur endurreisn litlu banka- mærinnar, sem kemst aö þvi aö lífiö er ekki bara aö telja pen- inga á daginn og horfa á heimskulegt bingó i sjórvarpinu á kvöldin, á meðan ekki er verið að spæja og kjafta frá náung- anum, eins og lenska er i Þýska- landi um þepsar siðustu og verstu mundir. — GB Nýja bíó: Heimsins mesti elsk- hugi (The World’s Greatest Lover). Bandarlsk. Argerð 1977. Leik- stjóri, handritshöfundur, fram- ieiöandi og aöalleikari Gene Wilder. t aöalhlutverkum auk hans: Dom DeLuise, Carol Kane og Fritz Feld. Myndir Gene Wilders, „Sherlock Holmes Smarter Brother” og „World’s Greatest Lover” bera allnokkurn keim af myndum Mel Brooks, enda hafði Wilder mikið unnið fyrir hann áður en hann fór sjálfur aö leikstýra. Húmorinn virðist svipaður, og geysilegur áhugi á gömlum kvikmyndum og kvik- myndaklisjum er þeim sameig- inlegur. Wilder á þó ennþá margt ólært af Brooks. WGL er samansafn misgóðra brandara og stundum vantar nokkuð uppá aö þeir smelli eðli- lega hver á eftir öðrum. Myndin er um Rudi Hickmann sem fer til Hollywood og tekur þar þátt I mikilli samkeppni um aðalhlut- verk i myndinni um heimsins Kvikmyndir eftir Guölaug Bergmundsson og Guðjón Arngrlmsson mesta elskhuga. Þetta er bæöi gamalt og nýtt. Persónurnar kannast maður viö úr gömlum myndum. Þarna er taugatrekkti kvikmyndaleikstjórinn, skap- heiti framleiöandinn, hótel- stjórinn, kvennagulliðj sæta sveitastelpan og Harry frændi. Uppbygging myndarinnar og handrit benda lika ákveðiö á ást Wilders á gömlum kvikmynd- um. Betra er, að Wilder er mun betri leikari en leikstjóri, og þótt örli fyrir ofleik getur hann verið skrattanum fyndnari. Fritz Feld er llka góður sem hótelstjórinn. Það eru góðir sprettir i þessari annars mið- lungs mynd. — GA aukning frá síðasta ári Ríthöfundasambandinu um gerö samnings við þýð- endur. Það kom fram i skýrslu for- manns, að I félaginu er nú 61 út- gefandi, en af þeim eru margir litt eöa ekki virkir. Á slöasta ári var fjöldi útgef- inna bóka og bæklinga samtals 967 titlar. Miðað við árið á undan, er aukningin um 90 titlar, eða nær 11%. Heildarsala íslenskra bóka árið 1978 er áætluð kr. 2.500.000.000. Ef þessi upphæð er nærri lagi, má ætla að selst hafi I kringum 800 þúsund eintök af islenskum bók- um, stórum og smáum. Formaður sagði þó að þessar tölur um bókasöluna, væru ekki byggðar á nákvæmri rannsókn, heldur takmarkaöri athugun, áætlun, tilfinningu og hlutfalla- reikningi. Þess yrði þó vonandi ekki langt aö bíða, að fyrir lægju nákvæmar tölur um þetta, svo og um almenna stöðu bókarinnar i islensku samfélagi. Menntamála- nefnd Norðurlandaráðs hefði á siðasta ári veitt fjárstuðning til aö kanna stöðu bókarinnar i smá- um málsamfélögum, nánar til- tekið á Grænlandi, Færeyjum og Islandi. Ráðgjafafyrirtækið Hagvangur hefði tekiö að sér þetta verkefni og stæði könnun þess nú yfir. — GB

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.