Helgarpósturinn - 29.06.1979, Side 1

Helgarpósturinn - 29.06.1979, Side 1
einunn Jóhannesaottir ðir smáborgari og náut aseggur 13. tölublað Föstudagur 29. júní 1979 l.árgangur Sími 81866 ÞaOeru fleirien ráöamenn á ts- landi sem kljást viö ollumáliö um þessar mundir. t Tókýó stendur nú yfir fundur sjö æöstu manna iönrikja utan aust- urblokkarinnar, þar sem oliu- markaöurinn er á dagskrá. Þar veröur gerö úrslitatilraun til aö ná samstööu þessara rfkja til aö mæta oliukreppunni. Lögö hefur verið fram úllaga frá Giscard dASstaing i nafni Efnahags- bandalagsins þess efnis aö oliu- notendur haldi niöri olfuverðinu meö þvi aö auka ekki oliuinn- flutning sinn allt fram tii ársins 1985 en þessari auknu orkuþörf veröi mætt meö byggingu kjarn- orkuknúinna raforkuvera. Litlar likur eru taidar á aö Japan og Bandarikin muni fallast á þessar tillögur en bæöi rikin hafa iagt allt kapp á aö tryggja sér næga oliu sama hvaöa veröi hún er keypt og haldiö þar meö uppi veröinu á Rotterdammarkaöi. Um þetta fjallar Magnús Torfi Ólafsson I Erlendri yfirsýn i dag. Fjárhagsvandi hins opinbera vegna oliuveröshækkananna und- anfariö getur numiö allt aö 8-11 milljöröum króna á þessu ári samkvæmt nýlegum útreikning- um. Er þá gengiö út frá tveimur mismunandi forsendum um þró- un oliuverösins, annars vegar aö veröiö lækki nokkuö en hins vegar aö þaö haldist óbreytt samkvæmt núverandi Rotterdamskráningu til loka ársins. Fjárhagsvandi sá sem rikis- valdiö þarf aö takast á viö af þessum sökum er tvenns konar. I fyrsta lagi hefur þegar myndast halli á svonefndum innkaupajöfn- unarreikningi oliu, sem nemur um tveimur milljöröum króna og frekari halli myndast, ef útsölu- verö ollu er ekki hækkaö sem svarar innkaupsveröhækkunuiu, en þennan halla þarf aö jafna annaö hvort meö hækkun oliu- verös nú eöa slöar, ellegar meö niöurgreiöslum oliuverös til allra nota. 1 ööru lagi má ætla aö fjár- þörf myndist vegna nauösynjar til aö styrkja oliunotendur en þar er einkanlega um útgeröina aö ræöa og þann fjóröung þjóöarinn- ar, sem kýndir hús sin meö oliu. Um áhrif oliuveröshækkunar- innar hér innanlands og þann fjárhagsvanda sem hún veldur er fjallaö nánar i Innlendri yfir- sýn. arpósturím Hvernig geta íslendingar brugðist við stöðugt hækkandi verði á helsta eldsneyti, sem við flytjum inn? Orkulindir eigum við nægar, þannig að við þurfum ekki að virkja nema um 1/3 þeirrar vatnsorku sem talin er virkj- anleg hérlendis til að fullnægja orkuþörfinni hjá okkur. Þetta tekur hins vegar tlma og kostar peninga, en þaö sem viö þurfum aö gera er aö breyta þessum orkulindum okkar I nothæfa orku, t.d. eldsneyti, svo sem aö vinna raforku úr vatns- orkunni og breyta henni I vetni sem er kjöriö eldsneyti og hiö ódýrasta sem unnt er aö framleiöa hér á landi. Þaö mál á hins vegar nokkuö i land og á meöan þurfum viö aö framleiöa t.d. bensln eöa disilolíu, sem hægt er meö þvl aö tengja hreint vetni i kolefni. I þeim efnum koma mómýrarnir lslensku I góðar þarfir sem endalaus orkuuppspretta. Um allt þetta er fjallaö I grein Eiriks Tómassonar, aöstoöar- manns dómsmálaráöherra, sem geröist blaöamaöur fyrir okkur eina dagstund, en hann ræddi við Braga Arnason, prófessor i efnafræöi viö Háskólann, sem manna mest hefur kannaö möguleikana á þvi aö vinna eldsneyti úr innlendum orku- lindum. Bragi leggur þar til aö reist veröi tilraunaverksmiöja til aö framleiða t.d. bensin meö samruna vetnis og kolefnis úr mó. m „Laxness var pönkari” Páll Pálsson gerir grein fyrir^ nýju „alþýdutónlistinni” @ VAUNN n

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.