Helgarpósturinn - 29.06.1979, Page 12

Helgarpósturinn - 29.06.1979, Page 12
12 Föstudagur 29. júní 1979. —hQlgarpásturinn ii Éa er léttfríkodur smábo oq nautnaseaaur II Steinunn Jóhannesdóttir leikari í Helgarpóstsviðtali Megas ómar fram á ganginn begar ég geng upp stigann til Stein- unnar. Viö komum okkur fyrir I stofunni, hún í sófa þaöan sem hún sér til Kópavogs, en ég í stól gegnt henni og föllnum myndvixlieftir Gylfa Gislason. Þá er viö ætlum aö hefja þetta, kemur húskötturinn og hlammar sér i fangiöá mér. Þetta er læöa og segir Steinunn aö henni, læöunni, þyki mjög gaman aö láta klappa sér og strjúka: ,,Hún er kelin eins og fleiri konur.” „Ég veit ekki hvaö ég á að segja um feminisma, en ég held ég hljóti að teljast feministi, þ.e. kven- réttindakona, sem hefiir ýmislegt út á þetta karlmannasamfélag aö setja. Ég lít svoá, að þráttfyrir að það hafi djöfull margt náðst í baráttu liðinna ára, þá séu konur almennt kúgaðar. Mér finnst að konur verði að halda áfram aö heyja slna baráttu út á við, á vinnumarkaðinum, i félaga- samtökum, og siðast en ekki slst heima, því þar held ég að málið strandi i bili. t iðnþróuðum löndum, hafa konur formlega og lagalega jafnan rétt á við karlmenn, en þær eru enn að miklu leyti fastar í þessu hefðbundna uppeldis- og þjónustuhlutverki, sem gerir það að verkum, að þær geta ekki nýtt sér þessi réttindi sem þær hafa”. — Ertu sjálf kúguð? Þaö kemur dálítið hik á Steinunni.Hún kemursérvel fýrir 1 sófanum, og gefur sér góðan tíma, áður en hún svarar: ,,Ég vil eiginlega ekki svara þvi... ég get ekki sagt að ég sé þaö... ekkisvoalvarlegaeinsoger. Það er einfaldlega vegna þess, að ég er búin að heyja 11-12 ára báráttu og við eigum bara eitt barn sem er 10 ára. Það gerir málin miklu einfaldari. Ég er ekki þannig kúguð að ég þjáist beinlínis fyrir það þessa stundina. Mér þykir mjög vænt um manninn minn ogreyni að komast að samkomulagi við hann, þótt ég láti hann að sjálfsögðu heyra það I hvert sinn sem hann treður mér óþægilega um tær. Þettaer búiö aö vera nokkuölangurslagur, kannski hef ég tapað i siðustu lotu. Þekkirðu þessa visu eftir Þórarin Eldjárn o.félaga* Ég elska og dýrka manninn minn, mikið er hann stórbrotinn, alltaf vill hann hugsa um þjóðarhag, um helgar og i baði nótt sem dag. Þjóðfélagið þarfnast hans, það veit ég sko konan hans. Uti á vinnumarkaðnum eru mið- stéttarkonur af minu tagi ekki verst settar.Kúgun getur verið meiri og kúgun getur verið minni. Við skulum segja að ég sé minna kúguð en margur. Einar ( Karl Hr.raldsson, ritstjóri Þjóðviljans) litur á sig sem herra hér, en segist vera á skipulögðu undanhaldi. Hann þykist sjá það sem skynsamur maður, að við sækjum stöðugt á, og honum finnst það eölilegt, réttlátt og skyn- samlegt. En þessir strákareru allir aldir upp á ofsalega hefðbundinn hátt, og þetta er ekkert auðvelt fyrir þá, svoleiðis að þeir verða að ákveða hvernig þeir eigi að gefast upp með sem mestri reisn.” — Svo þið getið kúgað þá? ,,Ég hef ekki neinn einasta áhuga á að kúga hvorki manninn minn né aðra. Min skoðun i þessari kynja- baráttu er sú, að ég vona að hún endi með jafntefli" markað barneignir sinar. þá hefur hún auðvitað miklu sterkari stöðu til að sýna, að hún getur gert eitt- hvað annað en að eiga börn. Það er einmitt vegna þess að ég á ekki nema eitt barn, að mér finnst ég ekki sérstaklega kúguð.” það að fækka fólki vegna þessara djöfuls gróðasjónarmiða?' .siðan bíður hún róleg” Kröfur og aftur kröfur „Ég vorkenni þessum strákum, sem eru giftir okkur róttækum feministum, þvi það eru gerðar miklar kröfur til þeirra. Þeir eru fastir i sinu gamla hlutverki, aldir upp með annað fyrir augum en kemur á daginn rð verður þeirra hlutskipti. Þetta þjóðfélag okkar, sem er mjög hart mótað af samkeppnis anda, leggur þessa samkeppni fyrst og fremst á karlmennina. Þeir eiga að búa sig undir að ráða og bera ábyrgð , hafa forustu um alla skapaða hluti. Samfélagið gerir alveg ofsalegar kröfur til þeirra, og siðan komum við með okkar kröfur á móti.” — Stangast þessar kröfur á? „Alveg fullkomlega. Samfélagið heimtarað venjulegur verkamaður vinni minnst tiu tíma á dag. Konan hans heimtar kannski að hann sæki barnið á barnaheimili kl. 5, að hann sé með þvi og taki þátt i uppeldinu. Þetta er alveg gjörsamlega ósam- ræmanlegt. En það er ekki bara verkamaður sem vinnur tiu tima, það eru næstum allir karlmenn sem vinna mjög langan vinnudag. Þeir vinna þennan langa vinnu- dag hvort sem þeir vilja það eða ekki, og það eru margir sem vilja það. Vinnan veröur eins og dóp hjá mörgum karlmönnum, og losar þá undan smá vandamálum eins og aö kaupa i matinn, og sinna heldur leiöinlegri daglegri heimilisrútinu'., — Og þinn maður? „Þegar Einar tók við þessu starfi sem ritstjóri, fyrir svona einu ári, gafst ég upp að vissu marki i' minni baráttu. Þá fór maður að hugsa um hvað væri skynsamlegt, hve lengi ætti að halda áfram. Fram að þvi, reyndi ég alltaf að fylla lif mitt af verkefnum til þess að ég hefði svo mikið að gera, að það væri ekki hægt að ganga að mér vfsri, að ég myndi sinna þessu heimilisveseni. ‘ Ef ég hefði ákveðið að koma heim klukkan tiu á hverju kvöldi, hefði það óhjákvæmilega orðið til þess að einhver annar hefði orðið aðbera ábyrgðá þessu barni. Þetta er spurningin um það hversu langt foreldrar geta gengiö i jafnréttis- baráttunni. Ég sætti mig við það, að okkar kynslóð nái kannski ekki öllu fram, og við gerum það ekki. Maður verður alltaf að vega og meta hverju á að fórna. Mér finnst alveg brjálæðislegt, að menn sem eru i pólitik skuli þurfa að vinna svona mikið. Ég held að það sé ægilegasta hlutskipti að vera kona pólitikusar án þess aö hafa eigið starf. En fyrst ég skildi ekki við manninn minn þegar hann ákvað að gerast ritstjóri, þá get ég alveg eins stutt við bakiðá honum. Þessi vinna á ritstjórn útilokar þetta ideala jafnrétti. Ég held ekki að ég sé vonlaus um að þetta náist einhvern tima, þvi það hefúr mikið gerst. Það er innbyggt i kapital- ismanum aö hann gefur kúguðu fólki engan rétt; fðlk verður að sækja sinn rétt. Það er fyrir upplýsingu og samtakamátt að menn geta náö rétti sinum, bæöi konur og aðrir. Þótt getnaðarvarnir konunnar séu meingallaðar og leggi lif hennar oft i hættu, þá eru þær geysilega sterkt vopn i þessari baráttu. Þegar konan getur tak- ,Mæður eru ógeðslega háðar börnum sinum” — Ætlarðu að fjölga? ^að hefur oft komiö tii tals Það er krafa frá mörgum, sem segja að það sé vont að eiga bara einbirni. Égá frænda.sem ersjómaður.og á sjálfur sex börn. Hann segir að þetta unga fallega og vel byggða fólk nenni ekki að eiga börn. Dóttir min vill eignast systkini, þvi allir i Fossvogsskóla eiga systkini. En börnin eru lykillinn að þessum jafnrétlismálum. Ég er það mikill barnavinur, að mér finnst maður ættii ekki að eiga börn, nema ætla að gefa þeim ein- hvern tima. Hver á að gefa þeim tima? Er það ritstjóri Þjóðviljans, eða Helgarpóstsins , alþingismenn eða verkamenn? Það erum við sem eigum að gefa þeim timann. Það eina sem leysir vandann, er að vinnutiminn styttist, þannig að for- eldrarnir geti skipt þesssu barna- uppeldi á milli sin. Það skiptir miklu máli að kynnast barni söiu á unga aldri. Og það sem skiptir sköpum um hvað mæður eru háðar börnum sinum, og þau þeim, er aö mæð- urnar eru meö þeim frá blautu barnsbeini. Mæður eru ógeðslega háðar börnum sinum . Það er af þvi að þær vona að börnunum þyki vænna um þær en mönnunum þeirra. Og þjóðfélaginu. Ef þetta prinsipp um styttan vinnutima vegna barnanna er komið inn, og afgangstiminn notaður til að vera með þeim, en ekki til að fá fleiri tima i auka- vinnu, þá losnum við kannski við mörg vandamál, t.d. unglinga- vandamál. Ef þetta iðnvædda sam- félag áekki að hjálpa manni til aö hafa meiri tima til samveru, þá er „Ég hef engar teoriur I barna- uppeldi aðra en þá að vera góður við börnin sin, tala við þau og kela við þau. En ég held að það sé hvorki rétt né hægtaðhlifa börnum alfarið viö tilf inningalegum áföllum. Foreldrar barna eru ekki til- finningalausir steinar, þeir rifast og slást með heila og höndum, og þaðer misskilningur að breiða yfir að sambúð getur verið erfiðari en nokkur sjósókn. Maður á ekki að ljúga að börnum sfnum nema í hófi.” — Er mikill munur á þinu uppeldi og dóttur þinnar? „Ég er auðvitað alin allt öðruvisi upp. Pahbi var strangheiðarlegur maður af gamla skólanum. Ekki skulda neinum neitt. Bera harm sinn ihljdði. Dýrka hetjumóraleins dyrnar hjá okkur á sunnudags- morgnum, þegar við erum að gera það, .og segir: Eruð þið ekki bráöum að verða búin, ég er orðin svöng. Síðan biður hún róleg----- Ég held að i sambandi við þetta barnauppeldi, þá eigi kynlifs- fræðsla barna að byrja sem allra fyrst. Ég segi ekki að þau eigi aö vera beint þátttakendur, en skilja að það sé bæði eðlilegur og helst al- gengur hlutur hjá foreldrum að hafa samfarir. Ég held það sé mikilvægt að þau fatti hvað til- finningalifið er tengt kynlifinu. Stundum eru foreldrar geðillir og ómögulegir bara af þvi þeir hafa ekki gert það nýlega. Ég er frekar hlynnt þvi, að þau verði áþreifan- lega vör við kynlif og að það sé talað um það, frekar en segja þeim sögur um syndandi sáðfrumur, þótt þær séu góðar með. — Ertu smábprgari? „Ég er léttfríkaður smáborgari og nautnaseggur. Viö erum létt- frikaðir smáborgarar. Ég vil bara lifa þægilegu lifi og geta boðið ömmu minni sæti. Það var einu sinni tiska að hafa róttæka sófa, sem eru svo lágir að gamalt fólk átti erfitt meö að standa uppúr þeim aftur. Við erum með miðlungstekjur, ætli það ekki. Ég held ég hljóti að vera þessi vinstri intelligensia sem hefur það skitsæmilegt, á 100 'lei* k0l „Viö erum stundum alveg til skammar”. það einskis virði; þá er þessi véla- hjálp ekki til neins. tJrræðin hjá islenskum atvinnu- rekendum er að segja upp fólki, I staðinn fyrir að ráöa fleiri og hafa styttri vinnutima. Þessar vélar eiga að vera til að léttamanni lifið, en hagræðingin gengur bara út á og i Islendingasögunum. Hann drakk sig út úr starfi, endaöi ævi slna á sjó og mér finnst verst að hafa ekki kynnst honum betur. Ég held hann hafi verið mjög góður maöur. Ég sakna hans sárt. Milli okkar mömmu hafa aldrei verið nein vandamál, nema smá misklfð þegar ég var 11 ára. Ég held ég hafi verið alin upp á mjög skemmtilegu heimili, menningarheimili. Það komu þarna skáld og skfýtnir fuglar.” — Hefur uppeldiö á þinu barni tekist vel? „Hún er yndislegt barn eins og er, en hún kvfðir fyrir þvi að hún verði vandræöaunglingur. En hún er búin að biöja mig um aö hjálpa sér. Sem dæmi um það hve barnið mitt er gott, kurteist, tillitssamt og vel upp aliö, þá bankar hún alltaf á fermetra ibúð og fjögurrra ára gamla Lödu.” — Hvaða kröfur gerir það að vera vinstri intelligensia? „Það gerir þær kröfur...” Steinunn hugsar sig lengi um, iðar öll þar sem hún situr I sófanum og skellir uppúr öðru hvoru „... aö maður verður að vera kvikk og skemmtilegur og vel lesinn, sér- staklega i' vinstri bókmenntum. Maður verður að tala mikið um pólitik, kvarta undan skipulags- leysinu i Alþýðubandalaginu, vera fylgjandi jafnrétti prinsippielt og gera sitt besta til að ná þvi, og ...ég veit það ekki. Þaö eru ofealegar kröfur gerðar tilokkar. Við megum ekki berast á, það eru gerðar til okkar kristilegar kröfur: ef þú átt r.lrilrlrinr rtof^ii nánnö-

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.