Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 29.06.1979, Qupperneq 16

Helgarpósturinn - 29.06.1979, Qupperneq 16
16 Leikhús Alþýðuleikhúsið Blómarósir eftir ólaf Hauk Simonarson sýning föstudag kl. 20:30og sunnudag á sama tlma. „LeikritiB Blómarósir fjallar um mjög náinn Islenskan veru- leik, tekur á efni sem snertir mjög marga og ætti aö snerta alla, þar sem er aöbúnaöur og lif iönverkafólks (einkum kvenna).” —HP S Wýningarsaiir Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30 — 16.00. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13:30 — 16:00. Listasafn Islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, innlendum sem erlendum. Opiö alla daga kl. 13:30 — 16.00. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13 — 18. Sýning á gömlum leikföngum. Kaffiveitingar I Dillonshúsi. Asgrímssafn: Opiö alla daga nema laugar- daga I júni, júli og ágúst frá kl. 13:30 — 16:00. ABgangur ókeypis. Norræna húsið: I kjallaranum eru sýndar 150 pennateikningar eftir Jóhannes Larsen sem geröar eru eftir danskri þýöingu á Islendinga- sögunum. Opið alla daga kl. 14 — 19 til 8. júlí. 1 anddyrinu er sýning á teikningum eftir Braga Ásgeirs- son. Á næstu grösum: Guörún Erla sýnir verk sin, vefnað, verk úr hrosshári o.fl. Opið 11 — 22. Stúdentakjallarinn: Sigrún Eldjárn sýnir blýants- litblýants- og tússteikningar. Einnig 2 grafikmyndir. Opiö virka daga kl. 10 — 23.30. Djass á sunnudagskvöldum, vin- veitingar. Kjarvalsstaðir: IKarl Kvaran sýnir 39 ollumál- verk. Sýningin stendur til 3. júli. Casa Nova A laugardaginn kl. 14.30 opnar Jakob V. Hafstein sýningu á vatnslitamyndum I sýningarsal Menntaskólans I Reykjavik. Mokka: Olga von Leichtenberg frá USA svnir oliu- og vatnslitamyndir. Opiö frá kl. 9-23:30 Eden í Hveragerði: Yngvar Sigurösson er með sina fyrstu sýningu á teikningum og oHumálverkum. Sýningin stendur til 8. júli. Bogasalur: 1 tilefni af 8 alda afmæli Snorra Sturlusonar er handritasýning i Bogasalnum, einnig eru bækur um Snorra og þýöingar á verkum hans. Sýningin er opin kl. 13:30 — 22 fyrst um sinn. > Þjóöminjasafniö er hins vegar ' opiö frá 13:30 — 16.00. Gallerí Suðurgata 7: Hannes Lárusson opnar i dag sýningu á verkum sinum. Viö myndgerðina notar hann m.a. ljósmyndir, grafik og texta. Opiö frá 16 — 22 virka daga, og 14 — 22 um helgar. Fyrirlestrar Norræna húsið: A sunnudaginn kl. 16 flytur Harald Theodorsson frá Sviþjóö erindi meö skuggamyndum frá Gagnefn I Dölunum. 1 þessum bæ er gömlum venjum og siðum haldiö viö, s.s. þjóödönsum og tónlist. Ollum heimill ókeypis aðgangur. Háskóli Islands: Anthony Flew, prófessor I heim- speki flytur opinberan fýrir- lestur laugardaginn 30. júnl kl. 15:00 I stofu 101 i Lögbergi. Fyrirlesturinn fjallar um glæp- semi og geðveiki og nefnist „Delinquency and Mental Disease” og veröur fluttur á ensku. Ollum heimill aögangur. Föstudagur 29. júnl 1979. —helgarpásfurinrL_ leicJarvísir helgarinnar Sjónvarp Föstudagur 29. júní. 20.40 Prúöu leikararnir. Gestur þáttarins verður leikkonan Raquel Welch. Fyrir augað. 21.05 Græddur var geymdur eyrir.l þessum þætti fjall- ar Sigrún Stefánsdóttir um verömerkingar og ræöir viö Gisla Isleifsson. 21.25 Skonrok(k). Ný dægur- lög. í mesta lagi fyrir þá sem eiga litsjónvarp. 21.55 Rannsóknardómarinn. 2+2 eru 4. >að er sko lauk- rétt, enda er þessi þáttur meö þvi betra sem sést hefur I langan tima. Laugardagur 30. júnl. 20.30 Operugleöi. Islenskir söngvarar flytja söngva úr óperum viö undirleik Sin- fóniunnar. 21.00 Dansaö I snjónum. Poppþáttur frá Sviss. Abba er ekki meö, nema kannski sem leynigestur. Þau eru kannski komin i skiöalyftubransann. Útilíf Ferðafélag Isjands: Föstudagur: kl. 20 Þórsmerkur- ferö, komiö sunnudag, eöa miðvikudag að vild. Land- mannalaugar komiö sunnudag, brottför kl. 20. Helgarferö i Hagavatn — Jökulborgir, kl. 20. Laugardagur: Jaröfræöiferö um Reykjanes, Grindavik — Krýsuvlk. Sunnudagur: Gengiö á Baulu, brottför kl. 9. Kl. 13 Krýsuvikur- bjarg. 1 dagsferðir er fritt fyrir börn. Hornstrandaferöir eru 6. — 14. júli. Útivist: Föstudagur: kl. 20 heigarferö i Þórsmörk. Laugardagur: kl. 13 gengið á Skarðsmýrarfjall. Sunnudagur: kl. 10.30 gengiö um Marardal og Digraveg. Kl. 13 öku- og gönguferð um Grafning. V ■ iðburðir Húnaversgleðin '79: „Mesta gleði ársins” haldin um þessa heigi föstudag og laugar- dag. Brimkló spilar, Halli og Laddi skemmta og Gisli Sveinn þrumar i diskotekinu. A laugar- deginum veröur hin hefðbundna knattspyrnukeppni milli skemmtikrafta og mótsgesta. Sætaferðir frá Reykjavik, Blönduósi, Skagaströnd, Siglu- firöi, Sauöárkróki og Akureyri. Oíoin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = artclt Austurbæjarbíó ★ ★ Risinn (Giant) Bandarisk, árgerð 1956. Leik- endur: Elisabeth Taylor, James Dean, Rock Hudson ofl. Leik- stjóri: George Steevens. Um oliuauö og nautabú i Texas og hvernig menn uröu rikir. Um tvo ólfka menn sem elska sömu konuna. George Stevens nær vel atmosferunni i Texas á þessum tima og gefur góðar mannlýsingar. Atrúnaöargoðiö James Dean stendur sig vel. —BVS Hafnarbió: ★ Meö dauöann á hælunum (Love and Bullets) Bresk-bandarlsk. Argerö 1978. Handrit: Wendell Mayes. Leik- stjóri: Stuart Rosenberg. Aöal- hlutverk: Charles Bronson, Jill Ireland, Rod Steiger. Breski kvikmynda- og skemmtiiönaöarkóngurinn Sir Lew Grade viröist telja þaö köllun sina aö framleiða I seinni tiö kynstrin öll af biómyndum meö mörgum alþjóðlegum stjörnum, meö miklum látum, og meö miklum tilkostnaöi, en litlum gæöum. Þetta er eitt dæmið. Bandariskur lögreglu- foringi (Charles Bronson) er fenginn af FBI til aö fara til 22.15 Oliver Twist. s/h. Bresk, árgerö 1948, gerö eftir hinni slgildu skáld- sögu Dickens. Meö helstu hlutverk fara Alec Guinn- ess, Robert Newton og Antony Newley. Leikstjóri er David Lean. Þótt gömul sé, þykir þetta afbragðs- mynd. Sérstaklega er eftirminnilegur leikur Guinness i hlutverki Fagins gamla. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Og svo tekur sjónvarpiö sér pásu fram i ágúst, Gleðilega hátiö, bióeig- endur og ballstjórar. Sviss og klófesta þar fylgikonu stórbófa I Ameriku til þess aö fá út úr henni upplýsingar. Berst leikurinn vitt og breitt um Evrópu, en allt er þetta skelfing hægfara og óspennandi. Rod Steiger I hlutverki stórbófans fer langleiðina meö aö vera góöur, og Henry Silva og Paul Koslo fara aö venju á kostum sem illmenni og skepnur. Restin af myndinni Love and Bullets er, eins og kaninn segir, bara „bullshit”. —AÞ Nýja bió: ★ ★ Hefmsins mesti elskhugi (The World’s Greatest Lover). Bandarisk. Argerö 1977. Handrit og leikstjórn: Gene Wilder. Aöalhlutverk: Gene Wilder. Dom DeLoise, Carol Kane. Þessi ástaróöur Gene Wilders til gömlu Hollywood er ansi mis- jafn. Bráösmellnir brandarar leynast i frásögn af ungum sveitalubba sem tekur þátt i keppni um aö komast I stór- mynd, en yfirdrifinn leikur, og margar útjaskaðar kilsjur skemma fyrir. Góöir sprettir i miölungsmynd. —GA' Háskólabló: ★ ★ ★ Einvigiskapparnir (The Duellists) Bresk-bandarisk. Argerö 1977. Handrit: Gerald Voughan- Hughes eftir sögu JoSeph Conrads. Leikstjóri: Ridley Scott. Aöalhlutverk: Keith Carradine, Harvey Keitel. Fágaö, listrænt handbragö Ridley Scott leikstjóra og Frank Tidy kvikmyndara gera þesa mynd um sérstætt samband tveggja hermanna á Napóleons- timanum i senn spennandi og fallega á aö horfa. Einkar vand- virknisleg og nákvæm fag- mennska. Leikur Keith Carrad- ine og Harvey Keitel er gripandi þrátt fyrir dálitiö óljósar mann- gerðir, sem eru nánast leik- soppar þeirra fáránlegu (i okkar augum) siöalögmála sem rlktu á þessum tima: Þegar ein- hverjar óskiljanlegar spurn- ingar um öfgafullan heiöur og riddaramennsku voru skyn- Útvarp Föstudagur 29. júní. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. An efa vinsælasta efniö sem sent er út frá Skúlagöt- unni. 20.00 Púkk. unglingabáttur. 20.40 „Einn tvöfaldan takk” Erna og Valdis fara úr öskunni (i siöustu viku) i eldinn. Litið viö á hádegisbörum borgarinn- ar. seminni yfirsterkari. Meö betri myndum sem hingaö hafa komiö siðustu mánuöi. —AÞ Háskólabió: ★ ★ ★ Mánudagsmynd. Endurreisn Christu Klages (Das zwite Er- •wacsen der Christa Klages). Þýsk, árgerö 1978. Leikendur: Tina Engel, Silvia Reize, Kat- harina Thalbach o.fl. Handrit: Margarethe von Trotta og Luisa Francia. Leikstjóri: Marba- rethe von Trotta. Þetta er fyrsta kvikmyndin sem Trotta leikstýrir, en áöur hefur hún starfaö meö Fassbinder og manni sinum Volker Schlön- dorff. Ahrifa þeirra gætir aö einhverju leyti I viöfangsefninu, en þar segir frá þremenningum sem ræna banka til aö bjarga fjárhag barnaheimilis sem þau reka upp á eigin spýtur. Myndin er róleg og von Trotta tekur raunsæjum höndum á efninu. Leikur er mjög góöur, einkum þó hjá Tinu Engel i titilhlut- verkinu. Ahugaverö mynd sem vekur upp margar spurningar. —GB Bæjarbió: 1 dag: Hnefi meistarans. Kinversk karatemynd meö Bruce Li. Frá laugardegi: Mannrán I Madrid. Spænsk, árgerö 1977. Leikarar: Maria-José Cantudo o.fl. Leikstjóri: Leon Klimosvky. Myndin segir frá mannráni, sem likt hefur veriö viö rániö á Patty Hearst I Amerlku. Stjörnubió: Maöurinn sem bráönaöi (The incredible melting man. Bandarisk. Leikendur: Aiex Rebar, Burr DeBenning, Myron Healey o.fl. Leikstjóri: William Sachs. Steven West, geimfari, snýr aftur til jaröar eftir sögu- lega geimferö til Satúrnusar. Hann er fluttur á sjúkrahús meö mikilli leynd og viröist haldinn ókunnum veirusjúkdómi, sem orsakar aö likami hans bráönar. 21.10 Tuttugustu aldar tón- list. Askell Másson kemur meö ágætt mótvægi viö poppiö. 22.50 Eplamauk. Jónas Jónasson spjallar. Laugardagur 30. júni. 11.20 Gamlar lummur. 13.30 1 vikuiokin. sjá kynn- , ingu. 20.45 Sláttur. Biandaö efni 1 umsjá Böövars Guö- mundssonar. Hver bland- an er ‘skal ósagt látiö. 21.20 Hlöðuball. Jónatan Garöarsson kynnir. Þá ætti blandan aö segja til sin i trylltum dansi. 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur l. júlí. 13.20 Framhaldsleikrit: Hrafnhetta, eftir Guö- mund Daníelsson. 1. þátt- ur: svart blóm I glugga. 16.20 Or þjóöllfinu. 17.40 Dönsk popptónlist. 19.25 Erindi: Um kenningu og tilgátu. Einar Pálsson flytur. 20.30 Frá hernámi islands og styrjáldarárunum siöari. Silja Aöalsteinsdóttir les verölaunaritgerö Huldu Pétursdóttur i Otkoti á Kjalarnesi. Regnboginn: Drengirnir frá Brasillu (Boys from Brasil) ★ ★ ★ Bandarisk árgerö 1978. Aöalhlutverk Laurence Oliver og Gregory Peck. Leikstjóri Franklin Shaffner. Háttspennt dramatisk frásögn af einum fangabúöastjóra nasista, sem hefst aö i Paraguay, og stjórnar þaðan visindalegri aögerö sem felst i þvi aö búa til 94 endurfædda Hitlera. Nokkuö sannfærandi útfærsla, góöur leikur, og skemmtileg stigandi. —GA Capicorn One ★ ★ ★ Bandarisk. Argerö 1978. Hand- rit og leikstjórn: Peter Hyams. Aðalhlutverk: Elliott Gould, James Brolin, Hal Halbrook. 1 Science-fictionmynd meö Watergateivafi. Spennandi af- þreyjari meö góðu peppi, sniö- ugum samtölum, og glúrinni grunnhugmynd, — geimferö er sett á sviö i sjónvarpsstúdiói — en betur heföi mátt vinna úr henni. Fjallar kannski fyrst og fremst um þaö tvibenta vopn sem tæknin er. —Aþ Cooley High . ★ ★ Bandarisk. Argerö 1975. Handrit: Eric Monto. Leik- stjóri: Michael Schultz. Aöal- hlutverk: Glynn Turman, Lawrence Hilton-Jacobs. Svört útgáfa af ,, American Graffiti” og skemmtiL sem slik. (Eridursýnd) Hver var sekur (What the Peeper Saw) ★ Bandarisk. Argerö 1971. Aðal- hlutverk: Mark Lester, Britt Ekland, Hardy Kruger. Fremur klúöurslegur þriller um tviræö samskipti ungs drengs viö fallega stjúpu og dularfullan fööur meö tilheyrandi moröi. Gamla bíó: Bobby Jo og útlaginn. (Bobby Jo and the Oútlaw) Bandarisk. Argerö 1976. Leik- stjóri Mark Lester. Aöalhlut- verk Lynda Carter og Marjoe Cortner. Nokkurskonar Bonny og Clyde upprifjun, um unglinga sem lenda útá glæpabrautinni, stela farartækjum og eru hund- elt. Tónabíó: ★ ★ Njósnarinn sem elskaöi mig (The Spy who loved me). Bresk, árgerö 1977. Handrit: C. Wood.ogR. Maibaum. Leikend- ur: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, o.fl. Leik- stjóri: Lewis Gilbert. „Ég þarfnast þln Bondj’ segir stulkan, þegar Bond yfirgefur hana. „England lika” svarar kappinn um hæl og skömmu siö- ar fer hann flottasta skiöastökk, sem sést hefur á hvita tjaldinu, svffandi niður i breska fánan- um. Hætturnar leynast viö hvert fót- mál, en Iturvaxnar stúlkur viö rekkjum á. „Maschismi” riöur húsum, en allt endar vel aö lok- um, stórveldin I einni sæng. Gaman fyrir Bondista, og hina lika. —GB Laugaraébíó: Nunzio. Bandarisk, árgerð 1978. Leik- arar: David Proval, James Andronica, Morgana King o.fl. Leikstjóri: Paul Williams. Myndin greinir frá 31 árs göml- um manni, sem gagntekinn er af teiknimyndahetjum, en hefur aöeins vit á viö 10-11 ára barn. Segir frá baráttu hans viö lifið. Kristján — engin pólitlk I spilinu. HÆGAR BREYTINGAR Þátturinn „I vikuiokin” veröur aö vanda á dagskrá útvarpsins á morgun kl. 13.30. Ekki verður hann þó eins og áöur, þvl af gamla genginu veröur Edda Andrésdóttir Hklega ein eftir. Meö henni veröa þeir Kristján E. Guömundsson og Guöjón Friöriksson, ásamt fjórða manni, sem enn hefur ekki veriö valinn. Helgarpósturinn hafði samband viö Kristján og baö hann aö segja frá hug- myndum þeirra Guöjóns i sambandi viö þáttinn. „Þaö veröa ekki stórvægi- legar breytingar til aö byrja meö, sagöi Kristján. Þær veröa hægar. Viö ætlum aö taka meira miö af sumar- leyfum fólks, og þeirri staö- reynd, aö þaö sé sumar. Þátturinn lengist um hálfa kiukkustund og veröur i léttari dúr. Spurningaleikurinn veröur aö öilum likindum lagöur niöur, en viö ætlum aö halda áfram aö fá gesti i beina út- sendingu, og aö auka beina útsendingu. Það veröur miklu léttara vfir öllu þannig. Viö ætlum aö auka tengslin viö hlustendur og nota simann i auknum mæli. Fá fólk til aö hringja utan af landi og hringja sjálfir út um hvippinn og hvappinn.”________ — Verður eitthvaö sérstakt um aö vera i 1. þættinum? „Þaö er meiningin aö taka smásprell, en ég má ekki segja hvaö þaö er.” Kristján var þessu næst spuröur hvort hann liti á ráöningu sina og Guöjóns I þáttinn vera pólitlskt lit- aöa. Sagöi hann aö þaö væri mikill misskilningur aö svo væri. Þeir Guöjón heföu báöir unnið viö útvarp og heföu sótt um aö vera meö svona þátt, þegar þeir heyrðu aö umsjónarmenn þáttarins ætluöu aö hætta. „Viö ætlum okkur ekki aö spila á einlitla strengi, heldur tökum tillit til 3. greinar útvarpslaga, um jafnvægi I pólitík”, sagöi Kristján E. Guðmundsson aö lokum. —GB * | þróttir Knattspyrna Föstudagur 29. júni: 1. deild Akureyrarvöllur KA:Fram kl.20 2. deild Selfossvöllur — Selfoss:Fylkir kl.20 2. deild Isafjaröarvöllur — IBI:Þór kl.20 Laugardagur 30. júni: 1. deild Laugardalsvöllur — KR:1BK kl. 14 1. deild Akranesvöllur — IA:IBV kl. 15 2. deild Grenivikurvöllur — Magni:Reynir kl. 14 Sunnudagur 1. júll: 1. deild Laugardalsvöllur — Valur:Þróttur kl.20 1. deild Kaplakrikavöllur — Haukar:VIkingur kl. 16, s Wkemmtistadir Hótel Loftleiðir: 1 blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 23:30, en smurt brauð eftir það. Leikiö á orgel og pianó. Barinn er opinn alla helgina. Leikhúskjallarinn: Thalia i kvöld og laugardags- kvöld. Menningarlegir borgarar lyfta glösum og stiga dans. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Eldri borgarar dansa af miklu fjöri. Naustið: Matur framreiddur allan daginn. Trió Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Borgin: Diskótek I kvöld og annað kvöld. A sunnudag, gömlu dansarnir, hljómsveit Jóns Sigurössonar, og diskótekið Disa. Yngri og eldri borgarar i samkrulli viö villta múslk. Sigtún: Hljómsveitin Geimsteinn i kvöld og laugardagskvöld. Yngsta kynslóöin i miklum meirihluta og fjöriö eftir þvi. Bingó laugard. kl. 15. Glæsibær: 1 kvöld, laugardag og sunnudag leikur hljómsveitin Glæsir, á laugardagskvöldið veröur einnig diskótekiö Disa. Konur eru i kallaleit og kallar eru i konuleit, og gengur bara bæri- lega. Snekkjan: 1 kvöld diskótek. Laugardags- kvöld hljómsveitin Hafrót. Gafl- arar og utanbæjarfólk skemmta sér og dufla létt. Þórscafé: Um helgina leika Galdrakarlar, endiskotekiö er á neöri hæöinni. Prúöbúiö fólk i helgarskapi. Skálafelt: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikurá orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tiskusýningar á fimmtudögum, Módel- samtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel i matar- timanum, þá ér einnig veitt borðvln. Hótel Saga: Föstudag kl. 20, kynning á Isl. landbúnaöarafuröum I fæöi og klæði. Tiskusýnig, dans till kl. 01. I Súlnasal á laugardagskvöld veröur framreiddur kvöld- veröur saminn og matreiddur af Sigrúnu Daviösdóttur. Hljóm- sveit Birgis Gunnlaugssonar og Valgeröur. A sunnudagskvöld veröur „Hæfileikarall”, keppni skemmtikrafta. Dansflokkur frá Báru og hljómsveit Birgis. óðal: Oöalsferöin veröur farin frá Austurvelli kl. 14 á laugardag sem leiö liggur upp á Skaga, Akraborgin tekin til baka, viöeigandi skreytt meö til- heyrandi uppákomum. Um kvöldiö veröur fljótandi dans- leikur i Ms. Akraborg. A þurru veröur Mike Taylor plötuþeytari i Oöali, fyrir þá sem ekki komast meö. Mikið af nýjum spólum i videotækið. Uppdressaö diskóliö, en venju- legir I bland. Lindarbær: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Þristar og Gunnar Páll skemmta. Gömludansa- stemning. Klúbburinn: A föstudag verða hljómsveit- irnar Freeport og Picasso, laugardag Freeport og Hafrót. A sunnudag verður diskótek, eins og hina dagana. Hollywood: Nýr diskótekari, Bob Christy I diskótekinu föstudag, laugar- dag og sunnudag. A sunnudag veröur tiskusýning frá versl. Plaza. Video, ljós i dansgólfinu, grúvi gæjar og flottar pæjur.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.