Helgarpósturinn - 29.06.1979, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 29.06.1979, Blaðsíða 17
—helgarpásturinrL. .Föstudagur 29. júní 1979. 17 urtnn. rHívátnsUtamynd -sTb«.» “"“!ir.s.Vi» G“"”ri *** mynd veröur unnin i sjálfboöa- vinnu. Launagreiöslur veröa eng- ar á þessu stigi,” hélt Friðrik áfr- am. — Hvenær veröur fariö af staö meö töku myndarinnar? „Ég reikna meö þvi aö þaö veröi i júli,” svaraöi Friörik. „Viö ljúkum öllum sumarskotum nú i sumar, en allmörg atriöi myndarinnar veröa mynduö i vetur i frosti og snjókomu. Þá veröa aö sjálfsögöú allmörg inni- atriöi i myndinni og ég haföi hug- leitt þann möguleika aö fá ljáöan sögualdarbæinn til nokkurra inni- atriöa. Ég hef þó ekki kannað þaö mál nákvæmlega en geri mér vonir um aö svo geti oröiö. Við er- um þaö peningalitlir svo ekki veröur um neinar byggingafram- kvæmdir aö ræöa til að koma upp svipuöum staöháttum og voru til staðará Njálutimum. Þetta verö- ur aö gerast eins ódýrt og mögu- legt er.” Aö lokum sagöi Friörik Þór Friöriksson: „Ég geri mér vonir um aö myndin veröi tilbúin i febrúar á næsta ári, ef fjár- magnsskortur stoppar okkur Brennu-Njálssaga kvikmynd- uð í fullri lenga og í litum Allt starf unnið í sjálfboðavinnu „Já, þaö er rétt, ég hef ákveöið aö framleiöa leikna kvikmynd byggöa á Njálu, þessari perlu Is- lenskra fornbókmennta,” sagöi Myndin um Snorra Sturluson: Undirbúningsvinna í full- um gangi hjá sjónvarpinu Vinna viö gerö kvikmyndar- innar um Snorra Sturluson er nú I fullum gangi. Eins og Helgar- pósturinn skýröi frá fyrir skömmu, þá komu upp deilur milli aöalhvatamanna aö gerö myndarinnar annarsvegat; þeirra Siguröar Sverris Páls- sonar og Erlendar Sveinssonar kvikmyndageröarmanna og hins vegar forráöamanna sjón- varps, en upphafleg áætlun var sú aö myndin yröi gerö i sam- starfi milli þessara aöila. Deilurnar fjölluöu um þaö hver ætti aö bera listræna, framkvæmdalega og fjárhags- lega ábyrgö á verkinu. Helgarpósturinn hefur fregn- aö aö um þetta mál var fjalaö á fundi Félags kvikmyndageröar- manna J siöustu viku. Engar ályktanir voru þar geröar, en miklar umræöur uröu um stööu „free-lance” kvikmyndagerö- armanna og hugmyndir þeirra um samstarf viö aöra aöiia, I þessu tilviki sjónvarpiö. Lagt fast að Erlendi og Sigurði Sverri Helgarpósturinn haföi sam- band viö Erlend Sveinsson og leitaöi nýrra frétta af málinu. Hann sagöi aö forráöamenn sjónvarps heföu komiö aö máli viö þá Sigurð Sverri og lagt fast aö þeim aö halda áfram þátttöku í gerö kvikmyndarinn- ar. Hins vegar geröi sjónvarpiö ráö fyrir aö fyrri forsendur giltu, þ.e. aö Þráinn Bertelsson heföi úrslitaáhrif ef ágreiningur kæmi upp og bæri einnig list- ræna ábyrgö. Sagöi Erlendur aö ennþá stæöi fyrri afstaöa þeirra Siguröar Sverris, þar sem þeir gáfu til kynna aö þessa málsmeöferö gætu þeir ekki sætt sig viö. Erlendur tók þó fram aö enn heföu þeir ekki svaraö beint þessum siöustu óskum sjónvarpsmanna. „Þaö er rétt aö árétta þaö, aö viö höfum ekki hugsað okkur aö standa á neinn hátt i vegi fyrir gerö myndarinnar og höfum boöið fram forvinnu okkar, þekkingu og hugmyndir um viö- fangsefniö, án þess þó aö viö værum beinir þátttakendur,” hélt Erlendur áfram. „Um slikt hafa þó ekki veriö geröir neinir samningar, en þaö er ljóst aö sjónvarpiö hefur frjálsar hend- ur meö framhald þessa máls og getur hafiö gerö myndarinnar hvenær sem þvi sýnist. Er okk- ur mjög áfram um aö af gerö myndarinnar veröi.” Undirbúningsvinna f gangi Helgarpósturinn haföi þvl næst samband viö Þráinn Bert- elsson ogspuröi hvaö titt væri af hálfu sjónvarpsins. Hann kvað sjónvarpsmenn þegar farna af staö viö gerö myndarinnar. Undirbúnings- vinna væri I fullum gangi og þegar væri búiö aö „skjdta” nokkur atriöi I myndinni, t.d. nú nýveriö i Noregil Hins vegar væri enn ekki fariö aö mynda leikin atriöi, enda ekki búiö aö ákveöa leikara i hlutverkin. Þráinn kvaöst reikna með þvi aö leiknu atriðin yrö i byrjaö aö taka upp eftir næstu áramót. Aöspuröur kvaöst Þráinn hafa hugsaö mikiö um leikara i myndina, en enga ávköröun tek- iö, þar eö ekki væri fariö aö prófa leikara I hlutverk ennþá. Samkvæmt upplýsingum Þrá- ins Bertelssonar mun eiga aö sýna myndina um Snorra um jólin á'næsta ári, 1980. Loks spurði Helgarpósturinn Þráin um þátt Siguröar Sverris og Erlendar I þeirri vinnu sem nú væri i gangi. „Þeir hafa tekiö aö sér aö gera handrit aö myndinni og ég vona aö þeir séu aö vinna aö þvi. Aftur á móti hafa þeir margoft lýst þvi yfir aö þeir geti ekki tekiö beinan þátt i gerö myndar- innar samkvæmt skilyröum sjónvarpsins. Og viö þaö situr eftir þvi sem ég best veit,” sagöi Þráinn Bertelsson. — GAS Friörik Þór Friöriksson kvik- myndageröarmaöur i samtali viö Helgarpóstinn, en þær fregnir höföu borist blaöinu aö Friörik Þór og nokkrir félagar heföu sett i gang undirbúning aö kvikmynd um fyrrgreint efni. Friörik sagöi aö hann heföi sótt um 3ja mánaöa starfslaun vegna þessa verkefnis, en ekki fengiö. Hins vegar heföi þaö ekki dregiö úr honum kjarkinn og hann ætlaöi sér út i þetta mikla verkefni. „Myndin mun byggjast á stutt- um leiknum atriöum. Atburöa- rásinni eins og hún kemur fyrir I bókinni veröur ekki fylgt ná- kvæmlega, enda Njálusagan mik- il aö vöxtum og einhvers staöar veröur þvi aö stytta,” sagöi Friö- rik Þór. „Myndin veröur þó heild- stæð og sögu þáöurinn byggir á bókinni. Myndin á aö veröa um leiö söguleg heimild. Þar sem ég verö aö stytta nokkuö söguþráö bókarinnar viö gerö hennar og fara fljótt yfir sögu reyni ég aö tengja saman atriöin meö sér- stæðumyndmáli, þannig að heild- arsvipurinn veröi skýr og greini- legur.” Aö sögn Friöriks mun myndin veröa 16 mm. I fullri lengd, og i litum^gæti verið frá 70 minútum aö lengd i allt aö 120 minútur. Þaö kæmi I ljós er myndin yröi unnin. Stofnað hefur veriö fyrirtæki sem m.a. mun standa aö þessari kvikmyndagerö. Þeir sem vænt- anlega stæöu aö þessu fyrirtæki væru ýmsir kvikmyndageröar- menn, sem væru rikir aö hug- myndum, en fátækir af pening- um, eins og Friörik oröaöi þaö. Friörik Þór Friöriksson kvaöst hafa haft samband viö fólk vegna þessa máls og væru langflestir fullir vilja til aö leggja sitt af mörkum. „Ég mun stjórna gerö myndar- innar sjálfur, en fá ýmsa menn til liös viö mig. Þá hef ég þegar valið leikara I nokkur hlutverkin. 011 vinna i sambandi viö þessa kvik- ekki. Njálu þekkja flestir íslend- ingar og ég geri eiginlega þá kröfu til væntanlegra áhorfenda aö þeir hafi lesið söguna, þvi létt er fariö meö efni þótt texta Njálu veröi fylgt aö langmestu leyti? — GAS Jón Helgason áttræður: Til hairángju með daginn Jón Helgason prófessor, fyrrum fors tööumaöur Arnasafns i Kaupmannahöfn veröur áttræöur á morgun, laugardag. 1 örstuttu spjalli, sem Helgarpósturinn átti viö hann á Landsbókasafninu, sagöi Jón aö þaö væri heil- mikiö aö gera I kringum þetta afmæli. Þegar hann var spuröur aö þvl hvaö hann heföi fyrir stafni þessa dag- ana, sagöi Jón aö hann væri fyrir löngur hættur aö gera nokkuö. Meira vildi hann ekki tjá sig um slna hagi. Helgarpósturinn óskar honum til hamingju með daginn. — GB Bókaauglýsingar í 4,30 tíma um jólin Auglýsingar útgefenda námu 250 milljónum Helgarpósturinn hefur heimíldir fyrir þvú að bóka- útgefendur hafi á einum mánuði fyrir síðustu jól varið um 250 miljónum króna í auglýsingar í sjónvarpi, útvarpi og blöðum. 1 sjónvarpi var auglýst á 31 degi fyrir 40-50 miljónir króna, en samtals má áætla, aö kostnaöur vegna þessara sjónvarpsauglýs- inga hafi veriö samtals um 100 miljónir króna. Mestum fjármunum til sjónvarpsauglýsinga vöröu bóka- forlögin örn og örlygur og Iöunn. Þessi forlög ásamt Almenna bókafélaginu eru lang- stærstu fyrirtækin á þessu sviöi hérlendis. Næst koma Mál og menning og Skuggsjá. Fram hefur komiö, aö heildar- sala islenskra bóka á liönu árihafi numiö um 2,5 milljaröi króna þannig, aö þaö fé, sem rennur til auglýsinga er um 10% af sölu. A aöalfundi Félags Islenskra bókaútgefenda kom fram I máli Þrastar ólafssonar, fram- kvæmdarstjóra Máls og menn- ingar, aö ekki væri fjarri lagi aö áætla, aö stærstu bókaforlögin veröu á milli 10-15% af veltu i auglýsingakostnað. Þröstur sagöi jafnframt, aö auglýsingastriöiö væri rekiö meö miklu haröfylgi I einn mánuö á ári. Helgarpósturinn hefur undir höndum athugun, sem gerö var á þessu. Þar kemur fram, aö i þann 31 dag, sem kannaöur var, voru birtar alls um 500 hreyfimyndir, þ.e. leiknar auglýsingar, og hámarki náöi strlöiö, þegar eitt og sama kvöldiö voru sýndar 35 aug- lýsingar frá bókaútgefendum. 1 þessum tölum eru ekki meötaldar svokallaöar stillimyndir. Lengsti auglýsingatiminn var i 25 min. Sjónvarpsauglýsingar frá bókaútgefendum voru á þessu timabili fyrir siðustu jól sýndar i alls fjórar klukkustundir og 25 minútur eöa þvi sem næst sem nemur þvi sem næst tveimur heilum sjónvarpskvöldum hjá - islenska sjónvarpinu. Mikill kostnaöur vegi.a auglýs- inga er nú I deiglunni hjá bókaútgefendum og velta menn þvi fyrir sér hvort þessir gifur- legu f jármunir skili sér i aukinni sölu. —HH Undirskriftasöfnun vegna leikaradeilunnar Sveini Einarssyni, Þjóö- leikhússtjóra, var nýlega af- hentur undirskriftarlisti frá starfsfólki Þjóðleikhússins, þar sem þess er fariö á leit, aö leik- ararnir Bjarni Steingrimsson og Randver Þorláksson veröi aftur ráönir til starfa hjá Þjóö- leikhúsinu. Helgarpósturinn haföi sam- band viö Svein Einarsson og innti hann frétta af þessu máli. Sveinn sagöi, að hér væri um innanhúsmál aö ræöa og þvi vildi hann ekki tjá sig um það opinberlega. Hann staöfesti þó, aö hann heföi fengiö undirskriftarlista. Búiö væri aö gera æsingamál úr þessu og væri þaö engum til góös. Máli leikaranna tveggja hefur nú veriö visaö til menntamála- ráöuneytisins. Lokaákvöröun i málinu liggur I höndum Þjóö- leikhússtjóra og ráöuneytisins. Þórhallur Sigurösson, sem sæti á i Þjóðleikhúsráöi sagöi i samtali viö Helgarpóstinn aö Þjóöleikhússtjóra hefði veriö afhentur undirskriftarlistinn. Hann bætti þvi viö, aö reynt heföi veriö aö fá úr málinu leyst fyrir upphaf sumarleyfa, en þaö ekki tekist. -GB

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.