Helgarpósturinn - 29.06.1979, Side 19

Helgarpósturinn - 29.06.1979, Side 19
-JielgarpásturinrL. Föstudagur 29. júní 1979. Síðbúin eftirmæli um sannan stðrmeistara s°gu 1 sniUingatali jazzsögunnar skipast menn i flokka. Untiir- flokkana skipa hæfir jazzsúlóist- ar hvers timabils, þeir eru venjulega ekki minna en góðir. Gildi beirra i sögunni skapast af þvi, hvort þeim hefur tekist aö lyfta sér á hæöirnar á réttu augnabliki þ.e. á þeirri stundu er hljóðritun fór fram. Margir eru mistækir og aörir komast aldrei á skifu en eru samt snjallir. í efri flokk eru svo- kallaöir meistarar þ.e.a.s. músikantar sem eru eöa hafa veriö ieiðandi menn á sín hljóöfæri (og rúmlega þaö), svo sem klarinettleikarinn Benny Goodman, trompetistinn Roy Eldridge, tenorsaxistarnir Coleman Hawkins og Lester Young, pianóleikararnir Fats Waller, Art Tatum, Oscar Peterson og m.fl. t þessum flokki eru einnig þeir, sem komiö hafa með nýskipan i samleik hljóðfæranna eins og t.d. Fletcher Henderson hljóm- sveitarstóri, útsetjarinn Don Redman, Count Basie, Gil Evans, Tadd Dameron og Lennie Tristano svo aö dæmi séu nefnd. Til stórmeistara teljast þeir einungis sem breytt hafa gangi jazzsögunnar. Þar tróna m.a. i öndvegi þeir Duke Ellington og Charlie Parker. Fyrsti stór- meistari jazzins var afturámóti enginn annar en hann Louis okkar Armstrong. Hann lifði a.m.k. tvö ólik timabil. A hinu fyrra 1920-1940 fór hann slikum hamförum i jazzheiminum, að allir er á hlýddu stóðu á öndinni. Siöara skeið hans þekkjaflestir. Þegar gamla þrekið þvarr varö þessi ljúflingur aö einum elskaöasta skemmtikrafti aUra tima. Hjartahlýjan var ómæld og hann umfaömaði okkur öll meö elsku sinni og látleysi. Þaö „tlmabil hinna skapandi sólóista”. Armstronglék svo sannarlega á alls oddi á plötusiöunum 60 meohéitu 5unni og heitu 7unni. Hann lék sig út úr New Orelansstilnum, gegnum Chicagoskólann og langt inn 1 framtiöina, þangaö sem sam- spilararnir gátu ekki fylgt honum eftir. — Og OKeh firmað sagði auðvitaö stopp. Armstrong haföi nefnilega leikiö heldur betur á útgef- andann, þvi ekki erkunnugt um, aö þessar plötur hlypu út úr búöunum eöa röskuöu ró fjöldans á neinn hátt. Samt sem áður undrast jazzfræöingar enn þann dag idag (rúmum 50 árum siðar) þessa furðulegu spila- mennsku. Meöal annars sagöi sá ágæti meistaratrompetisti MilesDavis i Down Beat viötali nýlega (D.B. jazztimarit i USA sem hóf göngu sina 1934) „You know you can’t play anything that Louis hasút played — I mean even modern” Louis Daniel Satchmo Armstrong fæddist á þjóöhátiöardegi Bandarikjanna 4. júli áriö 1900 i New Orleans. Langafi hans og amma lifðu i konunglegri lukku á gullströnd Afriku (nú Ghana), þegar þau voru fönguð af Aröbum, seld og færð I fjötrum til vesturheims i þrældóm. Armstrong haföi minna en ekkert af föður sinum aö segja i æsku og átti stopular stundir méö móöur sinni sem stundaöi elstu atvinnugreinina af kostgæfni fram eftir ævinni. Snert af uppeldi hlaut samt sá stutti hjá ömmunni góöu, en annars sá gatan um restina. Louis tilheyröi samt ekki götu- skri'lnum þVI drengur var ákveöinn og vissi hvaö hann vildi. Mjög ungur elti hann lúörasveitir á röndunum og lærði allar raddir þess spil- verks. Satchmo stofnaöi söng- gamlárskvöld 1912, þetta var stutt strlö, vinurinn haföi ekki skotiö nema nokkrum sinnum upp I loftiö, þegar handjárnin fóru aö þrengja á úlnliöunum. —- Þegar Louis Daniel er 16 ára iosnar hann af vandræöa- barnaheimilinu meö diploma I kornettleik i vasanum og homiö undir hendinni glaöur og hress. á hann var litið). Frúin teymdi mann sinn út úr Oliversbandinu og sagði, aö ekki gætu tveir kóngar blásiö á sömu búllunni frekar en tveir hanar galað á sömu þúfu. Joe Glaser geröist umboösmaöur og ráögjafi hins nýja konungs —■ .og auðguðust báðir. Umbi var ötull, hann bókaöi Armstrong I 365 kvölda spileri á ári — ævina ;út. Þaö er aftur á móti af kvennamálum meistarans aö segja (hafi einhver áhuea á bvi), aö Louis losaöi sig viö þetta skass og Jazz eftir Gunnar Reyni Sveinsson var á Chicagoárunum 1922-’28 sem Louis Armstrong braut blaö I jazzsögunni, honum tókst aö stórbæta jazzsólóar frá þvl áður haföi þekkst, dýpka og vikka listina og auka þannig áhrifavald einleikarans. Þaö var sama hvert hljóöfærið var, allir smituöust — jafnvel píanistar eins og Earl Hines tóku upp svokallaöan „trompet stil”. Þegar menn höföu hlýtt á nýjustu plöturnar meö Louis Armstrong Hot Five 1925 — ’26 og Hot Seven 1927 — ’28, sem þeir félagar hljóörituöu fyrir OKeh firmaö svo listilega var allt breytt frá þvl sem áöur hafðiveriö. Mennþerruöu sveitt ennin — og nýr kapituli var runninn upp, sem kalla mætti grúppu, sem vann slna litlu sigra á götuhornum; þau komust meira að segja upp á pall kabarettanna og þar meö var Armstrong kominn á and- lega spenann hjá jazzkempum New Orleansborgar. Drengurinn haföi alveg einstaka meöfædda persónu- töfra er entust honum llfiö út. Maöur gleöst alltaf jafn innilega viö aö lesa minningar eöa viötöl við gamla New Orleanskappa, þar sem hugann ber I minningunni til þessa litla einstæöings. „Louis var hvers manns hugljúfi, en samt ekki allra’^ segja öldungarnir og strjúka hrukkóttar hökurnar. Armstrong fór I einkastyrjöld viö hinn rangláta heim á Þegar spánska veikin herjaöi hvaö grimmast á landann 1918 tók Louis Armstrong sæti King Olivers (sem hlýtur aö hafa verið heitur stóll) i hljómsveit trombónleikarans Kid Orýk. Armstrong fylgdi meistara sinum eins og skuggi. Ariö 1922 kallar kóngurinn á sveininn til aö styrkja liö sitt i miklum „kaffihúsaslag” i gangstera- borginni Chicago. Dreamland Café meö Creole Jazz handinu þar sem King, Oliver blés i fyrsta horn og Satchmo á annan kornett varö eftirlætisstaöur allra,meira aö segjaAl Caponé. Nú upphófst mikil grammófón- vertiö hjá Armstrong — en sú vertiö stóö aö mestu óslitiö til dauðadags. Fyrst lék hann undir hjá bluessöngkonunni frægu Ma Rainey og Bessie Smith o.fl. Samvinnan viö Bessie endaöi á laginu „I Aint Goona Play No Second Fiddle” — hvorugt gaf eftir — þó stal Armstrong sjóinu. Hann missti niður nótnablaö meö teksta i miðri upptöku skömmu siöar þá varö til „Skid-Dat-De-Dat” eöa „Scat” söngurinn sem Satchmo var svo frægur fyrir. I hljóm- sveit King Olivers hitti Louis fyrir annan strangan stjórn- anda sem beislaöi þennan ólma jazzlfolajen þaö var Lilian Hardin sem varö frú Armstrong no. 1. Hún var klassisk menntaöur pianóleikari og þjáöist af all rausnarlegri framagirnd — og alveg sérstaklega fyrir bónda sins hönd, sem aftur á móti var ekkert nema litillætiö og ljúf- mennskan uppmáluð (hvar sem giftist ljúfri chorus girl Lucille Wilson aö nafni —- og voru sam- farir þeirra góöar. Sama ár 1930 og siðan var hann skrifaður fyrir stórum hljómsveitum sem kallaðar voru Louis Armstrong and his orchestra en voru I raun og veru hljómsveitir þeirra Louis Russelfe og Les Hite’s. Ekki var alltaf allt i sómanum, svona útsetninga legaog æfingalega séöyI þessum böndum, þó hornahöföinginn brilleraöi sjálfur allt aö áttund upp fyrir háa c. Arið 1946 snýr Satchmo sér aftur aö gömlu hljóöfæra- skipuninni meö trompet, klarinett og básúnu sem framltnuinstrúment — hann var kominn i hring. En Louis Arm- strong and his Allstars gerðu þaö gott meö Barney Bigard og Jack Teagarden á spfssnum og Earl Hines við pianóiö. Þó Armstroug væri eins og smiöaöur fvrir tromoetleik (eöa trompettin sérstaklega settur saman fyrir hann) var fariö aö draga verulega af kempunni uppúr 1950 enda kall kominn á ævisögualdurinn. Bókin „My Life in New Orleans” kom út i New Yorkhjá New American Library 1955. Uppfrá þvi var farið að hlaöa krossum og snúrum á gripinn, en Armstrong kærði sig litt um slfkt. Honum þótti töluvert vænt um aö vera sendur meö hljóm- sveit sína sem kúltúr ambassa- dor USA viö stofnun Zaire (áöur belgiska Congó). Hann kom meöliö sitt til tslands 1967. Milli konserta i Háskólabiói breiddi vinurinn úr frakkanum á gólfiö — ogfékk sér blund. Hann var greinilega oröinn þreyttur. Þrátt fyrir allt átti Armstrong til aö taka stórmeistaralega spretti fram I rauöan dauöann. Hver man ekki eftir siöustu plötunum hans svo sem „Mack the Knife” og „Hello Dolly”? Þar kýlir gamli maöurinn slikan endahnút á sköpunar- verkiö, aö allir aörir sem reyna aö flytja þessi lög veröa hlsegi- legir. — Svo aö ekki sé nú minnst á plöturnar sem hann geröi seint á ævinni meö söng- konunni Eliu Fitzgerald. Sjaldan hefur ballööu- söngurinn fariö eins fint og beint i hjartarótina eins og I „A Foggy Day In London Town” og „April In Paris”. Sjötta júli' 1971 var svartur fimmtudagur og Swing Low hjá jazzvinum jaröarinnar. Fyrsta stóra jazz- sénliö haföi formlega yfirgefiö þennan heim. Hann var grátinn langt út fyrir þann þrönga hóp jazzista — aöallega af fólki, sem þekkti hann nógu litiö. Jazz- menn brostu dauft, dustuðu rykiö af gamla plötubunkanum og fengu sér i glas — þvi brátt .hijómaöi „Between the Devil aud the Deep Blue Sea”, „Stomp Off, Let’s Go” og „I Ain’t Goona Play No Seconid. Fiddle”, , ,Skid-Dat-De-Dat”, „Oh Yea My Lord”. Og meist- arinn jarðsöng sjálfan sig inn i stofu heima hjá okkur. — Amen. — Plötuábendingar; Louis Armstrong lék nokkur þúsund lög inná plötur um dagana. Ef velja skal þaó merkasta þá eru þaö allar plötur frá 1924-31, flestar '32 — 40 —og eitt og annaö frá siöari timum. AHavega svlkur Satchmo ekki áheyrandann (og hefur aldrei gert). ER AÐ BIRTA TIL? Mikið hefur veriö rætt og ritað undanfarin ár um hve islensk framleiösla á sviöi popptón- listar sé á lágu plani — ef ekki Islendingar eignuöust sitt fyrsta hljóöver — Hljóöriti, 1975, — skilur ekki mikiö eftir sig. Það er þvi nokkurt gleöiefni Popp eftir Pál Pálsson hallærisplani. Dælt hafi veriö á markaöinn hverri „lummuplöt- unni ” á fætur annarri sem heföi þann tilgang einan aö mala gull i mund þeirra sem einoka „framleiöslutækiö” (Hljóörita). Þaö er vissulega mikiö til i þessu — þó margar undan- tekningar séu einnig fyrir hendiss Megas, Stuömenn, Spil- verk þjóöanna ofl. — megniö af þeim fjölmörgu plötum sem hér hafa veriö geröar. eftir að þegar maour utur I dag á út- komnar plötur Islenskar á þessu ári, aö þær sem einhver metnaöur er lagöur I eru fleiri en hinar sem eingöngu þjóna þeim tilgangi aö skemmta fólki á fyllerii (afsakiö, reyndar þarmeö einnig hjálpartæki rikisvaldsins I baráttu þess fyrir aukinni brennivlnsdrykkju þjóöarinnar, — ekki má gleyma þvi). Og nú viröist frumsamíð efni eiga greiöari aðgang aö þjóöarsálinni (vonandi ekki bara vegna þess hve brenniviniö er oröiö dýrt). Þokkabót meö Fulloröins- leiki, Mannkorn meö Brottför kl. 8,Jakob Magnússon meö Special Treatment (já viö vilj- um kalla hana islenska!), endurútgáfu á verkum Trúbrots og nú siöast, en ekki sist Ljósin i bænum meö Disco Frisco og Þursaflokkurinn meö — bitiö sitt —vekja allar vonir um betri tiö meö blóm i haga islenskrar popptónlistar. Hins vegar ber þess að gæta, aö svona hljóm- plötuútgáfa er miklu viökvæmari en „lunroufram- leiöslan ”. og hætt viö aö hún fari á hausinn, ef plöturnar seljast ekki, þvi þetta er dýr útgerö og markaöurinn Htill. Viö kross- leggjum þvi tærnar fyrir aftan bak og vonum og vonum og von- um og vonum og vonum......hiö besta. Frumsýning Ný frábær bandarisk mynd, ein af fáum rtianneskju- legum kvikmyndum seinni ára. tsl. Texti. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Myndfyrir alla fjölskylduna.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.