Helgarpósturinn - 29.06.1979, Síða 23

Helgarpósturinn - 29.06.1979, Síða 23
23 —he/garpósfurinn, Föstudagur 29. júní 1979. Ekkert brennur heitar á ráöa- mönnum þjóðarinnar og sérfræö- ingum þeirra um efnahagsmál en olluveröshækkanirnar nU undan- fariö og sá vandi sem af þeim hlýst fyrir þjóöarbúiö. Rikis- stjórnin hefur nýveriö samþykkt tillögur iönaöarráöherra um 4%.Séhins vegar tekiödæmiö um lækkun oliuverös til áramóta, yröu viöskiptakjörin um 9% verri iáren I fyrra ogjafngildir þaö um 3% skeröingu þjóöarteknanna. Oliuveröhækkunin leiöir einnig óhjákvæmilega til versnandi viö- skiptastööu Ut á viö, og eftir þvi iö veröi fyrst um sinn miöaö viö lægra verö en meöalverö birgö- anna, þá kemur til frekari halli á innkaupajöfnunarreikningi, sem meö einhverju móti þarf aö mæta en miöaö viö björtustu vonir um olluveröþróun til ársloka má áætla mjög lauslega aö hann Fjárhagsvandi ríkisins vegna olíuhækkananna 8-11 milljarðar ýmsar leiöir til sparnaöar I oliu- notkun og athuganir á þvi aö fá keypta til landsins oliu og oliuvör- ur á hagkvæmara veröi en þvi sem viö megum nU sæta sam- kvæmt svonefndri Rotter- dam-skráningu og innkaupa- samningur okkar viö Sovétrikin er grundvallaöur á. Óvissan i verölagsmálum oliu á heimsmarkaöi er mikil en engu aö siöur hefur veriö reynt aö spá i framvinduna á þvi sviöi meö til- liti til áhrifa á þjóöarbúskapinn. Menn hafa þá m.a. gefiö sér tværmismunandi forsendur — i fyrsta lagi aö aukiö oliuframboö frá Saudi-Aröbum ásamt hugsan- legri aukningu oliuUtflutnings frá Iran verkaöi i þá veru aö hráoliu- veröiö samkvæmt Rotterdam- skráningu lækkaöi á næstu mán- uöum, þannig að veröið á gasoliu yrði komiö niöur i um 250 dollara fyrir tonniö i lok ársins. Þetta þykir bjartsýni en þó gefa hug- mynd um hagstæðustu verölags- þróun, sem viö getum vænst þaö sem eftir er ársins. í annan staö er gengiöUt frá að nUverandi gas- oiiuverö eöa um 350 dollarar tonniö, haldist óbreytt út áriö I innkaupum okkar en þaö þykir bera vott um nokkra svartsýni. Þaö er þó biliö milli þessara tveggja dæma, þ.e. 250 iollarar til 350 dollarar, sem rétt þykir aö leggja tíi grundvallar, þegar reynt er að meta þörf aögerða til aö snúast viö oliuvandanum hér- lendis. Varðandi áhrif oliuveröhækk- ananna á þjóöarbúskapinn þykir sýnt aö miöaö viö að núverandi oliuverö á Rotterdammarkaöi haldist óbreytt til áramóta muni viöskiptakjör veröa um 11% lak- ari aö meðaltali en I fyrra og skeröir þaö þjóöartekjurnar um sem næst verður komist er nA út- lit fyrir aö halli á viöskiptum viö útlönd veröi 10 miljaröar á árinu eöa 1 og 1/2% af þjóðarfram- leiöslu. An oliuveröshækkunar- innar heföi hins vegar mátt gera ráö fyrir afgangi I viöskiptunum viö útlönd. Þá er þess og aö geta, aö áhrifa oliuveröshækkunarinn- ar gætir ekki siöur i verölagsþró- un innanlands og eru bein áhrif hennar talin nema um 5% aukn- ingu veröbólgu á árinu, en meira ef óbein áhrif eru talin meö. Sýnt er aö fjárhagsvandinn, sem fylgir i kjölfar oliuverös- hækkunarinnar og snýr aö rfkinu, er tvenns konar. Annars vegar hefur myndast halli á svonefnd- um innkaupareikningi á oliu, sem stafar af örri hækkun oliuverös erlendis aö undanförnu og siöbú- inna verðákvarðana hér heima fyrir. Þessi halli er talinn nema 2 milljöröum króna. Til að jaftia þennan halla á næstu sex mánö- um þyrftí að koma til um 8 krónu hækkuná veröi gasoliulítra, rúm- lega 7 krónu hækkun á benslnlitr- anum og um 2.200 króna hækkun á svartoliutonninu. 1 byrjun næsta mánaöar koma svo til sölu birgö- ir, sem keyptar voru inn þegar veröskráning i Rotterdam var sen hæst. Til þess að risa undir þvi innkaupsveröi birgöa og til- laginutil innkaupajöfnunarreikn- ingsþyrfti veröá bensini aö fara i 300-311 krónur litrinn, á gasóliu I 155 krónur litrinn og svartolian i 67.300 kr. tonniö. Innkaupsverö gasoliubirgöa er' nú mun hærra en markaðsverð en hins vegar er innkaupsverð ben- sinbirgöa enn lægra en núverandi maikaösverö, þar sem talsvert af þeim birgöum var flutt inn áöur en veröiö fór hæst i mailok. Ef gengib er út frá þvi aö útsöluverö- veröi um 4,4 milljarðar króna en 7,1 milljarður ef núverandi inn- kaupsverðskráning helst óbreytt. Stjórnvöld veröa þess vegna aö taka ákvöröun um þaö hvort og hvernig skuli afla fjár til aö jafna þennan halla, þ.e. i hvaða mæli skuli ifyrsta lagi hækka oliuverö til notenda, I ööru lagi hvort eöa i hvaöa mæli taka skuli erlend lán til lengri eöa skemmritima, sem annaðhvortyröu endurgreiddd af oliuveröi eöa almennum rikis- tekjum, og I þriöja lagi hvort leggja skuli á sérstaka skatta til aö greiöa niður verö á oliu eöa greiöa styrki til notenda. Hinn þáttur þessa opinbera fjárhagsvanda ereinmittfólginn 1 þeirri fjárþörf, sem kann aö myndast, I þvi skyni aö styrkja oliunotendur eöa til niöur- greiöslna á oliu til ákveðinna nota. Ahrifa oliuverðshækkunar- innar gætir aöallega I útgerðinni og hjá þeim fjóröungi þjóöarinn- ar, sem býr viö oliukyndingu. Til aö hagur útgeröarinnar versni ekki gæti þurft að hækka oliu- gjaldið, sem aftur þýddi áþeidca hækkun á hráefniskostnaði og til aö mæta þvi þyrftu útflutnings- tekjur frystingar aö hækka nokk- uö eöa meö öðrum oröum — geng- iö þyrfti aö lækka samsvarandi, þar sem ekki getur talist liklegt aö hækkun afuröaverös náist i þessum mæli. Efgreiða ætti niöur oliuverö til fiskiskipa til áramóta væriþarum að ræða fjárhæösem gæti numið nokkrum milljörðum. Við hækkun gasoliuverös úr 103 krónum i 155 króhur hækkar hins vegar húskyndingarkostnaöur um rúmlega 62 þús. krónur á mann á ári. Ef oliustyrkur yröi hækkaöur til aö mæta allri þess- ari hækkun þyrfti hann að fara i um 24 þús. krónur á mann á árs- Fundir æðstu manna reka hvér annan um sólstöðurnar. 1 fyrri viku hittust forsetar Bandarikj- anna og Sovétrikjanna i Vinar- borg, og nú er komib að æðstu mönnum sjö öflugustu iönrikja utan austurblakkarinnar aö bera saman ráð sin i Tokyo. Sú var tibin aö heita mátti aö heimurinn stæöi á öndinni, þegar þau fáheyröu tiöindi gerðust aö æöstu menn kjarnorkustórveld- anna settust niður viö sama borö. Nú vikur öðruvisi viö. Fundur Carters og Bresnéffs i Vinarborg þótti engum sérstökum tíöindum sæta, þaö er komið inn i vitund manna að'risaveldin vilja draga úr hættunni á kjarnorkustyrjöld, og þykir engum mikiö. Fundurinn sem veruleg athygli beinistabersái Tokyo. Þar þykir sýnt aö rábiö verði ráöum sem Yamani, oliumálaráöherra Saudi-Araba ásamt ianda sinum (t.v.) á fundi oliuútflutningsrikja. Olíufundur æðstu manna geti skipt sköpum um hag mest- allrar heimsbyggðarinnar i bráð, og jafnvel um friösamlega eöa ófriölega þróun heimsmála, þeg- ar til lengri tima er litiö. 1 Tokyo eru oliumálin efstá blaöi, og þau eru mál málanna á liöandi stund ogveröa þaö fyrirsjáanlega fram eftir næsta áratug. Allt bendir til aö á fundinum i Tokyo ráöist, hvort oliunotendur eru i stakk búnir aö koma fram 1 sameiningu gagnvart oliufram- leiöendum, en þaö er eina ráöiö sem hugsanlegt er til aö koma ró á oliumarkaðinn. A sæmilega stöðugu oliuverði veltur, hvort orkubúskapur mannkyns á næsta áratug stendur undir skipulegum heimsviöskiptum, eöa hvort yfir skellur kreppa og ringulreiö. Atburöir liðins vetrar gefa ekki mikla ástæöu til bjartsýni. Oliu- skortur sem nemur einum eöa tveim hundrabshlutum af heild- arnotkun hefur oröiö til þess aö hráoliuverð hefur hækkaö um þriöjung á fáum mánuöum og unnar oliuvörur meira en tvöfald- ast i' veröi. Astæöan til aö fram- leiðendur hafa komist upp meö þessa veröhækkun, er aö stórnot- endurnir hafa ekki getaö komiö sérsaman um aðdraga úrnotkun oliu sem nemur fjórum til fimm hundraöshlutum og hemja þar með oliumarkaöinn. A fundinum i Tokyo veröur gerö úrslitatilraun til aö ná samstöðu. Undir forustu Frakklands hafa riki Efnahagsbandalagsins geng- iö frá ákveðnum tillögum, sem Giscard d’Estaing leggur fyrir fundinn I Tokyo ásamt forsætis- ráöherrunum Andreottí frá ttaliu, Schmidt frá Vestur-Þýskalandi og Thatcher frá Bretlandi. Aöal- umræðuefni þeirra Carters Bandarikjaforseta og Ohira for- sætisráöherra Japans, sem rædd- ust viö I nokkra daga áöur en aör- ir fúndarmenn komu á vettvang, var aö móta afstööu til tillagna rikja Efnahagsbandalagsins. Sjö- undi fundarmaðurinn, Clark ný- bakaður f orsætisráðherra Kanada, er enn óþekkt stærö < þessum félagsskap. íallrastærstum dráttum er þaö tillaga Ef nahagsbandalagsrikj- anna, aö oliunotendur haldi niöri oliuveröi með þvi aö auka ekki olhiinnflutning sinn frá þvi sem nú er allt fram til ársins 1985. Er þá gert ráö fyrir þvi aö iönrflrin hafi þegar framkvæmt ákvöröun frá siöasta sjö velda fundi um aö skera oliunotkun sina niður um fimm af hundraði frá þvl hámarki sem náö var, þegar veröhækkun skail á. Efnahagsbandalagsrikin gera fjóröungi og viðbótarútgjöld næmu rúmlega 800 milljónum króna á ársfjórðungi. Ef gasoliu- verð hækkaöi en áhrifum á kynd- ingarkostnaöi heimilanna yröi mætt meö hækkun á oliustyrk, hefur þaö i hættu meö sér mikiö óhagræbi fyrir atvinnurekstur á oliukyntum svæöum i saman- buröi viö önnur svæöi. Niöur- greiösla á allri huskyndingaroliu nemur hins vegar verulega hærri upphæö en hækkun oliustyrks. Vert er að itreka að allt þaö sem hér hefur veriö talið er byggt á útreikningum, þar sem óvissu- þættir eru margir og ekki hefur veriö rýnt i ýmsar hliöarverkan- ir, semóneitanlega munu eöa kunna a ð h afa áhrif á þetta dæ mi. En þegar horft er á þessar tvær meginforsendur sem raktar hafa verið, þ.e. annars vegar aö inn- kaupsverð á oliu lækki fremur en hitt, þá mun fjárhagsvandi rikis- ins vegna oliuveröshækkananna DtfÐtrDD^DHd] yfirsýn ©tr'DcglfQCQ] ráö fyrir að mæta auknum orku- þörfum þann tima sem sam- komulagiö nær til meö þvi aö reisa kjarnorkuknúin raforkuver. Telja stjórnir þeirra sér vel fært aö ganga f berhögg viö andstööu umhverfisverndarmanna gegn kjarnorkuverum, þar sem tækni sé fullkomnari og eftirlit strang- ara i Evrópu en i Bandarikjunum, þar sem kjarnorkuvirkjanir eru stöðvaöar i bili meöan kannaö er óhappið I kjarnorkuveri viö Harr- isburg. Fram til þessa sér þess engin merki aö Bandarfkin og Japan séu á þvi aö fallast á tillögur Efnahagsbandalagsrikjanna um oliusparnaö. Þessi tvö riki hafa á liönum misserum látiö þaö ganga fyrir öllu að tryggja sér olíu meö einhverjum ráöum, hvaö sem veröi liöur. Þaö eru kaup þeirra sem haldiö hafa uppi veröinu á markaönum I Rotterdam, en einn þáttur i tillögum Efnahagsbanda- lagsrikjanna er að fylgst veröi af hálfu rikisstjórna meö öllum viö- skiptum þar i þvi skyni aö hemja spákaupmennsku. Um þaö leyti sem sjö velda fundurinn i Tokyo hófst, lauk i Genf fundi OPEC, samtaka oliu- útflutningsrikja. Þar uröu haröar deilur um oliuverðlag, og niður- staöa fundarins varö I rauninni að veröhækkanir geta haldiö áfram meö svipuöum hætti og veriö hef- ur siöasta áriö, ef viöskiptaaö- stæöur gefa tilefni til. Sú stefiia stærsta framleiðandans, Saudi Arabiu, ab stööva veröhækkun á oliu viö tuttugu dollara markið fyrir hvert oliufat varö undir i Genf. Verblag getur leikib á fimm dollara bili, frá 18 til 23 dollurum oliufatið, og álög af ýmsu tagi á grundvallarverðiö koma áfram til greina samkvæmt niöurstöö- um Genfarfundarins. geta numiö amk. um 8 milljörð um króna á þessu ári, en hins vegar 11 milljörðum ef núverandi Rotterdamskráning helst óbreytt út áriö. Fjárhagsvandinn sem leysa þarf er ab gefnum þessum forsendum um innflutningsverö háöur þvi — I fyrsta lagi hve hátt oliuverð innanlands er ákveöiö og iööru lagi aö hve miklu leyti talin er ástæða tíl aö mæta hækkun innanlands meö sérstökum opin- berum ráöstöfunum, styrkjum eða niöurgreiðslum, fremur en meö almennum hætti. Til aö leysa þennan vanda geta bæöi komiö til greina lántökur eöa lenging greiöslufrests og sérstök skatt- heimta. Valiö á leiðum mun fara eftir þvi hversu alvarlegur og langvarandi vandinn er talinn vera. Eftir Björn Vigni Sigurpálsson Eftir ÍViagnús Torfa Olafsson Meö þessari niöurstööu er fyrir borö borin sú stefna Yamani, oliumálaráöherra Saudi Arabiu, aö stööva hækkun oliuverösins um sinn. Til þess aö sú stefna næöi fram aö ganga þurftu Yam- ani og bandamenn hans á fundin- um í Genf aö njóta skilnings og samstarfsoliunotenda, af þvi tagi sem tillögur Efnahagsbandalags- rikjanna á Tokyofundinum bera vott um. En úr þvi Bandarikin og Japan, stærstu innllytjendur, vilja ekki taka á eins og Evrópurflrin til aö spara oliu, er engin von til aö oliuútflutningsrikin fáist ttl aö sinna sjónarmiðum oliumálaráð- herra Saudi Arabiu. Yamani heldur þvi fram, aö oliuverölagning sem miðast viö þaö aö ná hámarksverði sem fá- anlegt er á hverjum tima sé skammsýn og komi bæöi oliunot- endum og oliuframleiöendum harkalega I koll áöur en lýkur. Hún hafi I för meðsér aö hagvöxt- ur íþróubún rikjum stöövist. Af þvi leiði svo aftur aö markaöir i þróuöum löndum fyrir fram- leiðslu vanþróaöra rikja lokist aö meira eða minna leyti, og yfir dynji heimskreppa, haröari en nokkur sem áöur hefur þekkst. Félagar Yamani i OPEC hafa ekki viljaö taka mark á aðvörun- um hans. Nú er eftir aö vita, hvaö oliuinnflytjendurnir gera iTokyo, Evrópulöndin á þvi þingi eru á sama máli og arabiski oliuráö- herrann, en fá ekki ráöiö mark- aðnum ef Japan og Bandarflrin skerast úr leik.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.