Helgarpósturinn - 05.10.1979, Page 2
2
Föstudagur 5. október 1979
50 Coflipriméa
Trilafon
*■ *
Oumohd
(WtrazepatP]
Vn»V'
m***'
„Ég fullyröi aö 90% þeirra
manna sem sitja inni i
Litla-Hrauni eru alkar og þá um
leiö venjulega alætur i allt þaö
sem kemur þeim f vímu — sama
hvort vímugjafinn er brennivín
eöa lyf ýmiss konar. Þess vegna
veit ég, aö flestir fanganna á
Litla-Hrauni sækja þaö fast aö fá
einhver lyf meöan þeir eru þarna
inni. Og undan þessum stööuga
þrýstingi hljóta forráöamenn og
læknar aö kikna meira eöa
minna”.
Þssi orö mælir Vilhjálmur
Svan, nú starfsmaöur hjá SÁA
(Samtökum áhugafólks um á-
fengisvarnir). Hér fyrr á árum
átti Vilhjálmur viö ýmis vanda-
mál aö strlöa. Hann var áfengis-
sjúklingur og komst upp á kant
viö lögin. Sat hann meöal annars
inni á Litla-Hrauni i 15 mán.
vegna lagabrota.
Um nokkurra ára skeiöhefur sú
saga gengiö fjöllunum hærra, aö
lyfjanotkun á Litla-Hrauni væri
almennari og meiri en góöu hófi
gengdi. Helgarpósturinn hefur
eftir heimildum sem hann telur á-
reiöanlegar, aö um 60% fauganna
séu áróandi lyfjum ogalltaö 80%
þeirra noti svefnlyf aö staöaldri.
Helgarpósturinn mun I eftirfar-
andi samantekt kanna sannleiks-
gildi þessara frásagna og lita á
lyfjagjafir ogfangavist almennt I
þessu sambandi.
Fangarnir sérfræðingar
í lyfjum
Við skulum I upphafi lita örlitið
á frásagnir heimildarmanns
Helgarpóstsins um samskipti
fanga og fangelsislæknis.
„Þessi samskipti eru dálitið á
annan hátt, en tíbkast hjá venju-
legum lækni og venjulegum sjúkl-
ingum. Fangelsislæknirinn kem-
ur einu sinni i viku og er þá 3 — 4
tima í vitjuninni.
á ávanabindandi efni og sækja
fast i ýmis lyf. Allt upp i 80%
fanganna mæta I vitjanir hjá mér
og hafa yfir ýmsu að kvarta og
telja sig þar af leiðandi þurfa
lyfjagjafir. Ég þekki auövitað
mina menn og fer mjög varlega i
aðskammta þessum mönnum lyf
og það er af og frá að þeir geti
einfaldlega komið til min og pant-
að einhvern ákveðinn lyfja-
skammt. Égreyni að halda lyfja-
gjöfum i lágmarki.”
Og Brynleifur fangelsislæknir
héltáfram: „Langbestikosturinn
»••.i» «
* k
Trilafor
ðs*
500 Tabtets
SOTaW./Cott'pT' ':.m
_____ I*
RDCHb
2mg
***** : :*m>*»*
rrti
* -'Í
pi
T"1 ""t’ "■ ;.... .i .... ..
: 1 f :
: f'"
II 1 ■
í!: b’*
„i.
■? r.'
Helgarpósturinn kannar lyfjanotkun í íslenskum fangelsum:
ALLT AÐ 60H FANGA Á
LITLA-HR
é:
LYFJIIM?
Fanginn gepgur inn til læknis-
ins og tilkynnir honum hvaða lyf
hann vilji fá i þetta skiptið, i stað
þess að skýra lækninum frá þvi
hvað hrjái hann og hvaöa með-
höndlun læknirinn mæli þá meö,
eins og þó venjulega gerist þegar
læknir og sjúklingur ræðast viö.
Fangarnir eru jafnvel meiri sér-
fræöingar i lyfjum en læknirinn,
a.m.k. þegar um er að ræða áhrif
lyf janna.
Siðan er það samkomulagsat-
riði á milli læknisins og fangans.
væri sá að engin lyf þyrftí að nota.
Hins vegar er ástandið þannig á
Litla-Hrauni, að sumir fanganna
eru bókstaflega veikir og ættu
heima á s júkrahúsi, aörir eiga við
svefnleysiað striða og þriðji hóp-
urinn þjáistkannski af þunglyndi,
angist og kviða. Ég get ekki af-
greitt þessamenn með þvl einu að
segja, „hertu þig bara upp góur-
inn, þetta lagast hjá þér með tið
og tima”. Ég reyni að lina
þjáningarmanna —égrefsa þeim
ekki.”
'HLUTI FANGA A HEIMA A
STOFNUN SEM EKKI ER TIL
hvaða lyf fanginn fær I það skipt-
ið. Ef vel liggur á lækninum, á
hann þaö til aö vera örlátur við
fangana og akrifar upp á flest þaö
sem þeir fara fram á.”
Svo mörg voru þau orð
heimildarmanns Helgarpóstsins,
sem þekkir starfsemi
Litla-Hrauns og allan gang mála
þar mjög vel.
Þarna eru bornar fram alialvar
lega sakir á fangelsislækninn á
Litla-Hrauni. Sá heitir Brynleifur
H. Steingrimsson og er einnig
héraöslæknir á Selfossi. Helgar-
pósturinn hafði samband við
Brynleif vegna þessa máls.
„Lyfjagjafir í
marki”
Hann sagði: „Margir þeirra
fanga sem þarna eru hafa vanist
lág-
Brynleifur bætti þvl við, að
lyfjagjaf ir væru siður en svo
eitthvert vandamál á
Litla-Hrauni, þó óneitanlega yrði
hann fyrir nokkrum þrýstingi frá
föngum, sem sæktu I lyf. Og hann
bætti við: „Það er með þetta eins
og margt annað, að hægara er
um að tala, en I aö komast.”
Helgi Gunnarsson fangelsis-
stjóriá Litla-Hrauni tók undir orð
Brynleifs og sagöi ekkert óhóf
vera á lyfjagjöfum á Hrauninu.
Það væri lítill hlutifanganna sem
væru útveguö lyf. „Lyf eru ekki
meira notuð hér á Litla-Hrauni,
heldur en gengur og gerist úti I
þjóðfélaginu. Þetta er aðeins
þverskurður af þvi sem gildir I
þessum efnum i samfélaginu allt I
kringum okkur,” sagði Helgi
Gunnarsson.
Dópblandaður hráki
Ljóst er að þeir fangar sem fá
lyf, verða að taka þau undir eftir-
liti fangavarðá. Þannig er komið I
veg fyrir, að fangar safni sér
lyfjaforða, taki siöan stóran
skammt og fari á „dúndrandi
rús” eins og það er stundum
nefnt. Aðurgreindur heimildar-
maður Helgarpóstsins lýsir
þesssum lyfjatímum þannig:
„Fangarnir koma einn I einu
inn á varðstofuna til að fá lyfin
sin. Til að koma i veg fyrir að
fangar geti safnað að sér lyfja-
birgðum, er varðstjórinn búinn að
mylja töflurnar fyrirfram I duft.
Fanginn verður svo að taka lyfið
inn fyrir framan fangaverði og
renna þvf niður með vatnssopa.
Fangarnir reynaoftaösvindla i
lyfjatöku. Þeir t.d. reyna að láta
duftið detta niöur í brjóstvasa
sinn og sumir láta vera að kyngja
sopanum slnum, en koma honum
siðan á flösku strax og þeir koma
út úr varðstofunni. Þannig geta
þeir stundum safnað álitlegum
birgðum að dóþblönduðum hráka
til seinni huggulegheita.”
Jón Bjarman fangelsisprestur
hefur talsverð samskipti við fang
ana á Hrauninu. Hann sagði við
Helgarpóstinn: „Lyfjanotkun
sýnist mér vera allmikil á
Litla-Hrauni. Hún er að visu mis-
jöfn eftir mönnum. Sumir taka
þar engin lyf, en aðrir fá þau
skömmtuð samkvæmt fyrirmæl-
um hælislæknis. Við sams konar
vandamál er að eiga f hegningar-
húsinu við Skólavörðustíg og
Siöumúlafangelsinu. Þar eru
menn einnig illa farnir og þurfa á
lyfjum aö halda.”
Jón bættí þvi við, að eftir þvi
sem hannbestvissiværulyf alger
bannvara á Kviabryggju, sem er
öllu opnara fangelsi en
Litla-Hraun, og á Akureyri.
Ekki einu sinni
penicillin
Helgarpósturinn hafði sam-
band við Gfsla Ölafsson yfirlög-
regluþjón á Akureyri vegna
þessa. Yfirlögregluþjónninn vis-
aði beint á fangelsislækninn á
Akureyri Ölaf Hergil Oddsson.
Gisli sagði þó, að fangar sem af-
plánuðu fangelsisdóma f fangels-
vimu. Þeirtil að mynda reyna að
smygla inn Jötungripi i klefa sina
til að þefa af. Jötungrininu stela
þeir úr tómstundaherbergi hælis-
ins, þar sem fangar dunda sér við
módelsmiði og fleira. Þá reyni
þeir einnig að misnota svefnlyf ja-
skammtinn þannig, að þeir
drekka fullan brúsa af kaffi strax
eftir að þeir hafa fengið skammt- '
inn sinn. Verði þá áhrif svefnlyfj-
anna annarleg, eða einskonar
vima.
Brynleifur H. Steingrímsson
fangelsislæknir sagði, að hann
hefði vitað til þess, að á tímabili
hefðu fangar reynt aö misnota
svefnlyfin með þessum hætti þ.e.
sett þausamanvið talsvert magn
af kaffi og þannig fengið örvandi
áhrif. „Það er aldrei hægt að
hvitþvo gólfið i þessu sambandi,”
sagði Brynleifur.
Kók og aðrir gosdrykkir, utan
appelsin, eru bannvara á
Litla-Hrauni. Helgi Gunnarsson
fangelsisstjóri sagði ástæðuna ef
til vill fyrst og fremst ihaldssemi
hans sjálfs. „Hins vegar geta
þessir drykkir verið góðir til að
reka á eftir stemmningunni með
lyfjum ýmis konar. Ég er þó aö
endurskoða þetta gosdrykkja-
bann í huga mér og hugsa að þvi
veröi afiett.”
RAÐUNEYTIKASTA VANDA-
MÁLINU Á MILLI SÍN
inu á Akureyri — en þar væru
menn mest sex mánuði — sæktu
yfirleitt ekki fast á um lyfjagjaf-
ir.
Ólafur Hergill Oddsson
fangelsislæknir sagði: „Það eru
nú yfirleitt ekki margir fangar
hér í fangelsinu, sem afplána
gæsluvist og ég man ekki eftir
þvi, þann tima sem ég hef starfað
við þetta, að til einnar eða neinn-
ar lyfjagjafarhafi þurft aðkoma.
Ég hef ekki einu sinni þurft að
gefa penicillin vegna kvefs, hvaö
þá að ég hafi fyrirskipað lyfja-
meðferð vegna svefnleysis eða
þunglyndis. Þetta er ekkert
vandamál hér og fangar hafa ekki
sóst eftir neinni tegund lyfja.”
Heimildarmaður HP segir frá
þvf að fangarnir á Litla-Hrauni
geri hvað sem er til að komast i
Vilhjálmur Svan hafði þetta að
segja um kókbannið: „Ef það er
kókbann þarna innan veggja, þá
er á hreinu að lyf eru i húsinu.
Þeir banna ekki kókdrykkju
vegna þess að þeim sé umhugað
um tennur fanganna. Nei, málið
er það, að kók er mjög gott með
róandi töflum. Þess vegna hljóta
aðveralyfá ferðinni innanhúss —
liklegast utanaðkomin — og
fangaverðir hafi grun um það.”
Hvaða lyf fá fangarnir?
En hvaða lyf eru það, sem
fangelsislæknir skammtar föng-
unum. Brynleifur fangelsislæknir
segir: „Ég skammta fóngum
engin efni, sem geta verið ávana-
myndandi. Valium nota ég til
dæmis alls ekki. Reynsla min i
þessu starfi hefur kennt mér að