Helgarpósturinn - 05.10.1979, Síða 4
NAFN: Sveinn Einarsson STAÐA: Þjóð eikhússtjóri FÆDDUR: 18. september 1934 HEIMILI: Tjarnargata 26 Reykjavík
FJÖLSKYLDUHAGIR: Eiginkona Þóra Kristjánsdóttir og eiga þau eina dóttur BIFREIÐ: Engin ÁHUGAMÁL: Mörg
LEIKARAR ERU TILFINNINGARÍKAR VERUR
Föstudagur 5. október 1979 —helgarpústurínn..
Um hvaö snerist aO þinu mati
sií deila sem svo mjög hefur
beint athygli manna aö Þjóö-
ieikhúsinu undanfarna mánuOi?
„HUn snerist um þaö hver á
aö ákveöa hverjir eiga aö starfa
hér og hverjir ekki, um þaö
hvort leikhUsiö á aö geta haft
opinn glugga, og endurnýjaösitt
liö þegar þörf krefur, og hvort
þaö á aö hafa svigrúm til þess
aö haga mannaráöningum frá
ári til árs dálitiö meö tilliti til
þess hvaö nýtist af ftílki I verk-
efnin. Niöurstaöan hefur oröiö
sú að þegar er búiö aö skipta Ut,
— tveir nýirleikarar hafa veriö
ráönir á B-samning, sem
reynsla undanfarinna ára benti
til að væri æskilegt aö hafa á
samningi. Leikarafélagið, eöa
stjórn þess, þvi félagiö er þver-
klofiö i málinu, hengdi sig i
oröalag I uppsagnarbréfinu.
Samt ftír stjórnin aldrei fram á
aö égdrægi oröalagið til baka, -
þótt éghafiþegar á fundi i marz
lýst þvi aö oröalagiö sem slikt
skipti engu höfuömáli og ég
harmaði ef þessi orö heföu á
einhvern hátt misskilist eöa
stæöu i' vegi fyrir sáttum. Þetta
oröalag skipti mig engu máli.
Stjórnin kraföist þess hins
vegar aö uppsagnirnar sjálfar
yröu afturkallaöar. Nú hefur
þaö gerst eftirá aö stjórn F.Í.L.
hefur lýst yfir þvi, aö máliö sé
tíl lykta leitt meö afturköllun
oröalagsins”.
Hvers vegna var þessum
tveimur tilteknu leikurum sagt
upp?
„Leikurum hefur áöur veriö
sagt upp og reyndar sumir
endurráönir aftur siöar. Þaö er
eölilegt. Þetta eru árs-
samningar og hafa þessa eigin-
leika. Með þvi er ekki veriö aö
kveöa neinn Salómonsdóm yfir
hæfileikum þessara manna,
eins og formaöur Þjóöleikhús-
ráös viröist ætlast til i blaöa-
grein isumar. Hér er hins vegar
verið aö fara eftir aöstæðum i
leikhúsinu hverju sinni. En þaö
var ekki aö minum vilja aö
máliö var blásiö út og nöfn um-
ræddra leikara básúnuö I
blööum. Þeir áttu það ekki
skiliö, en aðrir báru ábyrgö á
þvi”.
Af hverju hefurðu til þessa
verið svona tregur til aö skýra
afstööu þina i þessu máli?
„Ég tel mig hafa veriö aö
verja prinsipatriði fyrir hönd
þessa leikhúss, sem skiptir
höfuðmáli fyrir framgang leik-
listarinnar í landinu. Ég hef
ekki deilt á einn né neinn i þessu
máli. Hins vegar hefur veriö
hart deiltá mig. Ég held aö þaö
heföi verið heppilegra fyrir leik-
arana tvo sem i hlut eiga og
fyrir leikarastéttina i heild ef
þessu hefði veriö haldið sem
innanhússmáli. Ég hef engu aö
leyna, en ég hef heldur ekki
viljaö magna flugufréttir meö
slúöri i blööum. Ég tel aö máliö
hafi veriö leyst farsællega og
um þaö er raunar ekki mikiö
meira aö segja. Ég hef ekki
verið aö hugsa um mig, en á
meöan ég er i þessu htisi ber
mér aö fara eftir minni sann-
færingu i velferöarmálum þess.
Og þaö er ekki til framdráttar
Nýtt leikár hjá Þjóöleikhúsinu er hafiö, og er þaö jafnframt 30. afmælisár leikhússins. Undan-
farna mánuöi hefur staöiö nokkur styrr um ieikhúsiö vegna deilna stjórnar Félags islenskra
leikara viö Þjóöleikhússtjóra, en undirrót þeirra er uppsögn tveggja leikara sem veriö hafa á B-
samningi hjá leikhúsinu. t yfirheyrslu Helgarpóstsins f dag er Sveinn Einarsson, Þjóöieikhús-
stjóri spuröur um þessa deilu og um stööu leikhússins almenntum þessar mundir.
þeim sem vilja auka atvinnu-
lýöræöi i leikhúsinu aö taka
fram fyrir hendurnar á þeim
semábyrgöina ber. Nær væriað
taka höndum saman meö þeim
sem ábyrgðina ber”.
Þaö mátti skilja á viötali viö
þig i Morgunblaöinu i sumar aö
þú værir útaf fyrir sig hlynntur
þvi aö reynt yröi aö auka at-
vinnulýöræöi f leikhúsinu, en
hins vegar væriröu litt trúaöur á
aö þaö gengi I reynd?
„Ég skal viðurkenna þaö aö
þetta m ál hefur heldur dregiö tir
trú minni á aö atvinnulýöræði
virki í svona stórri stofnun”.
Þaö hefur komiö fram hjá
stjórn F.l.L. opinberlega aö
samskiptin viö þig hafi verið
erfiö um iangt skeiö og htin hafi
m.a. séösig tiineydda aökvarta
undan þvi viö menntamála-
ráöherra. Er þetta rétt?
„Þetta er goðsaga sem ég
skrifa ekki undir. Leikarar eru
tilfinningarikar verur. Þaö er
eölilegt. Þeir þurfa aö hafa til-
finningakviku i sinum listrænu
störfum. Þessi samskipti hafa
veriö á ýmsa vegu. Ég nenni
ekki aö rekja þau mál i ein-
stökum atriðum. En ýmislegt
hefur veriö afflutt og margt er
rangt sem sagt hefur verið.
Okkur hefur greint á um nokkur
mál. Ég hef til dæmis haft efa-
semdir um aö ýmis atriöi I
samningapólitik F.I.L. aö
undanförnu séu leiklist Uandinu
i heild til framdráttar. Um það
hafa fleiri leikhússtjórar veriö
mér sammála. Iöulega hef ég
hins vegar verið sammála
F.I.L . og stutt mál þeirra.En ég
hef óskað leiöréttingar á öörum
atriöum. Til þess hefur ekkert
tillit veriö tekiö. Og ég hef
meiraaösegja boöist til aö staö-
festa mál mitt meö eiöi þegar
frásagnir af samskiptum hafa
stangast á. — Nú, þetta lýtur
bara aö samningum, leiöum
fremur en markmiöum, sem viö
oft erum reyndar sammála um
llka. Um listræn efni hefúr
aldrei verið ágreiningur”.
En hafa þessi samskipti ekki
lika veriö stirö á persónulegum
grundvelli? Ertu drottnunar-
gjarn i stjórnun leikhússins?
„Ég er ekki fær um aö dæma
þaö. Þú veröur aö spyrja mina
samstarfsmenn. Ég verö hins
vegar samkvæmt landslögum
að taka ákvarðanir og bera
ábyrgö á þeim. Viöbúiö er aö
slikar ákvaröanir verði
stundum umdeilanlegar, ekki
sist 1 leikhtisi. Viö þvi er ekkert
að segja”.
Hvernig vildiröu hafa
samninga viö leikara ef þú
mættir ráöa?
„Ykkur hættir til i blaöa-
mennskunni aö vilja vekja upp
deilur I staö þess aö láta fólk
vera i friöi þegar þaö er að
reyna aö setja niður deilur. Þiö
nærist á þessu. Þarna er
Helgarpósturinn svolítiö i sök I
sumar, og fleiri blöö. Ég svara
þessari spurningu ekki frekar
aö svo komnu máli. Ef stjórn
F.I.L. fer fram á viöræöur um
þessi mál hef ég auövitaöýmis
legt til málánna aö leggja. Og
betra væri þá aö viö ræddumst
viö I bróöerni og létum ykkur
ekki komast i aö blása hugsan-
legan ágreining tit. En það
verður aö vera mat hennar
hvort þaö er leikarastéttinni til
framdráttar eöa ekki”.
Teluröu stjórn F.Í.L.
óábyrga?
„Þetta er önnur slik spurning
sem er til þess fallin aö vekja
deilur fremur en sætta. Ef þti
hefur fylgst meö þessari deilu
hefuröu kannski séö aö af hálfu
stjórnar F.I.L. hefur verið
haldiö uppi höröum ádeilum á
mig, en ég hef ekki haldiö uppi
ádeilum á hana. Ég hef hugsaö
mér aö halda áfram aö fylgja
þeirri stefnu”.
Finnst þér óeölilegt aö ég
spyrji þessara spurninga?
,,Nei, nei. En þú heföir
kannski átt aö spyrja þeirra i
sumar”.
Hefur ekki veriö óvenju mikiö
um þaö undanfariö, aö Þjóöleik-
húsiö sé gagnrýnt af eigin
starfsfólki?
„Þaö hefur varla veriö nema
þetta eina mál. Hér er hópur
fólks innanhúss sem ekki sættir
sig viö aö ráöiö skuli á eins árs
samninga og aö þeim samn-
ingum sé framfjigt. En þá á
þetta fólk aö leita til sinnar
stjórnar og berjast fyrir þvi aö
hún breyti þessu formi I
samningaviðræðum. Mér finnst
þaö eölileg leiö. Ég tel ekki aö
þetta form þurfi aö gilda til
eiliföamóns. Skil vel aö þaö er
ótryggt fyrir fólk aö hafa aðeins
atvinnu til eins árs, og þaö
kannski árum saman. En á
meöan leikhtisinu er ekki skap-
aöur fjárhagsgrundvöllur fyrir
fleiri fastráðningar veröur enn
ljósari. en ella þörfin aö eiga
smugu til endurnýjunar. Þaö er
ógerningur aö læsa inni
ákveöinn hóp aðeins I krafti
þess aö hann óskar þess sjálfur.
Til dæmis ersti röksemdafærsla
fráleit aö leikara, sem starfaö
hefur nokkurn tlma við leik-
húsiö en ekki sýnt umtalsveröan
listrænan þroska, megi ekki
segja upp þvl hann sé búinn aö
vera hér svo og svo lengi. Sem
betur fer er sá hópur vaxandi
innan leikarafélagsins sem
hefur skilning á aö þetta sjónar-
mið gengur ekki. Þar er þetta
oröiö innanfélagsdeila”.
Erekki erfittfyrr stjórnanda
leikhúss aö komast upp á kant
viö sitt starfsfóik?
„Mér þykir þaö ekkert
skemmtilegt. Afturámóti hefur
þetta stundum komiö þannig
fram i blööum að starfefólkiö
hafi veriö einhuga á móti mér.
Þaö er ekki rétt. En ég er
fremur friösamur aö eölisfari
og þykir heldur leiöinlegt ef ein-
hverju fólki liöur hér illa”.
Kemur þessi deila til meö aö
torvelda starfiö I leikhúsinu?
„Nei. Ætli þaö efli þaö ekki?
Þaö er aö skapast hér ágætur
vinnuandi, eins og hefur áöur
vériö. Verkefnin eru fjölbreytt
og þaö hefur góö áhrif á
leikara”.
Hvernig er staðan varöandi
framkvæmd nýju Þjóöleikhús-
laganna?
„Htin er nti hálf hláleg,satt aö
segja. Það eina sem fram-
kvæmt hefur veriö af þeim er aö
skipa þennan blessaöa Þjóö-
leikhússtjóra og skipa nýtt
Þjtíðleikhúsráð. Engin fár-
veiting er fyrirhuguö á yfir-
standandi ári til frekari fram-
kvæmdar laganna, og heldur
ekki fyrirsjáanleg á þvl næsta.
En ekki stendur á okkur aö
fylgja lögunum eftir, sem aldrei
þóttu nú ganga neitt sérlega
langt”.
Hverju er brýnast aö koma I
framkvæmd aö þínu mati?
„Það er ákaflega margt. Ég
vona aö viö þurfum ekki aö
skera niöur. I því efni eru samt
blikur á lofti. Þaö sem m.a.
hefur tryggt leikhúsinu góöa
afkomu undanfarin ár er aö við
höfum veriö meö mörg járn I
eldinum samtlmis, þannig aö
þótt eitt verk mistækist, eins og
oft getur komiö fyrir, höfum viö
veriö meö fleiri sem hafa fallið
aö smekk þorra áhorfenda.
Þannig höfum viö lagt bráöan
grundvöll undir starfsemina,
auk þess sem leikhúsaösókn á
Islandi er mjög mikil. En um
leiö og okkur þrýtur fram-
kvæmdafé tilaö geta haft frum-
kvæði aö svona mörgu er
viöbúiöaö leikhtisstarfiö dragist
saman. Ég vonast til aö okkur
takist a.m.k. aö halda I horfinu.
Þaö gerum viö meö þvl aö
ráöast ekki i dýr fyrirtæki. Þá
beinast sjónir m.a. aö óperu-
málunum. Lögin frá 1978 kveöa
svo á aö Þjóöleikhtisið bókstaf-
lega eigi aö sýna óperu á hverju
ári,eina eöa fleiri. Viö sundur-
greindum fjárþörf til þess I
okkar fjárlagatillögum fyrir
næsta ár, en aö þvl er viröist á
ekkiaöveröa viöþví. Þaö ereins
og að önnur höndin boði eitt en
hin afneiti þvi.”
Eruþá likur á miklum niður-
skuröiá fjárframlagi rlkisins til
Þjóöleikhússins núna?
„Þetta er enn I umfjöllun hjá
fjárveitinganefnd. En I tillögum
menntamálarábuneytisins og
hagsýslunnar er áætlanagerð
leikhtissins skorin talsvert
niöur. Ég get ekki sagt þér hve
mikill sá niöurskurður er, en
hann er umtalsveröur. Svo má
ekki gleyma þvi, aö fáum viö
ekki veröbættlaun nema aö litlu
marki, veröum við aö mæta því
meðeigin aflafé. Og þar skýtur
skökku viö aö viö megum ekki
hækka verö aðgöngumiða aö
sama marki. Þess vegna er
ódýrara aö fara I Þjóðleikhúsiö
en t.d. I Iönó. Þjóöleikhtismiöinn
fer innl visitöluna og á þeim for-
sendum er okkur neitaö um
hækkun. Aöur fylgdi hann
hækkun á áskriftarveröi dag-
blaöanna, en núerhann talsvert
á eftir þvi”.
Hvaö þyrfti leikhúsmiöinn aö
hækka aö þinu mati?
„Ég hef alltaf verið þeirrar
skoöunar aö verö leikhtismiöa
eigi aö vera þaö lágt aö enginn
þurfi að neita sér um hann af
fjárhagsástæðum. En miðað viö
verölagiö núna tel ég 25%
hækkun eðlilega?
Hefur núverandi rfkisstjórn
haft minni skilning á þörfum
ÞjóöieikKússins en þær fyrri?
„Égætla aö vega og meta þaö
þegar hennar ferill er á enda”.
Er einhver þáttur i leikhús-
starfinu sem þú hefur áhuga á
aö leggja aukna rækt viö á
næstunni?
„Já. Viöhöfum undanfarin ár
lagt mikla rækt viö innlendu
leikritunina og þaö hefur svo
sannarlega boriö sinn ávöxt.
Núna langar mig til aö fara aö
aukaveg erlendra ntitimaverka
aðsama skapi. Það eru aðkoma
fram höfundar erlendis sem ég
held aö væri auögandi fyrir
okkur aö kynnast. Þaö er Is-
lenskt yfirbragö á afmælisárinu
hjá okkur núna, en þaö mætti
segjamérað næsta ár yröi lögð
áhersla á aö kynna erlenda
nútlmahöfunda”.
Hvaö stendur Þjóðleikhúsinu
mest fyrir þrif um aö þinu mati?
„Það er sitthvað. Hér innan-
húss er oröiö ákaflega þröngt,
; og við höfum farið með sýningar
'utanhtiss sumpart vegna þessa,
en lika vegna þess aö þaö hefur
veriö markaöur fyrir þaö og
gaman að prófa ný form. En ég
held að þaö væri góö fjárfesting
fyrir leikhtisiö aö fá inni I
Iþróttahúsi Jóns Þorsteins-
sonar, bæði fyrir æfingapláss,
sem viö snöpum nti tit um
bæinn, og fyrir litla sviðið.
Þrengslin ná llka t.d. til saum-
astofú, búningageymslu, bóka-
safns, og skrifstofunnar, þar
sem fimm manns vinna á
þremur fermetrum. A slnum
tlma lýsti bygging þessa húss
stórhug, en undanfarin ár hefur
leikhúsið átt litla möguleika til
aö breytast eftir þróun þjóö-
félagsins. Sérstaklega erum
viö tæknilega á eftir timanum.
Fyrr eöa siöar þarf þvl aö
byggja viö. Þá er þaö baráttu-
mál hjá mér aö Gamla bíó veröi
keypt til aö búa betur aö óperu-
listinni I landinu, og mér svlður
hvernig staðið er aö málum fs-
lenskra dansara. Þetta eru
nokkur brýn umbótamál”.
Hefuröu oröiö fyrir von-
brigðum meö skiining stjórn-
valda á þessum umbótamálum?
„Já, öðru hverju. En ég hef
lika haft ástæöu til aö gleðjast
yfir skilningi”.
Ertu búinn aö taka ákvöröun
um aö hætta, eins og legiö hefur
I ioftinu?
,,Ég tel aö menn eigi ekki aö
sitja lengi í þessu embætti. Ég
er ráöinn til fjögurra ára. Ég
get ekki sagt nákvæmlega hve-
nær ég hyggst láta af störfum.
Veit þaö eitt fyrir vlst aö ég sit
hér ekki mjög lengi. En á meöan
ég sit hér vil ég reyna að gera
þaö myndarlega”.
eftir Árna Þórarinsson