Helgarpósturinn - 05.10.1979, Side 7

Helgarpósturinn - 05.10.1979, Side 7
7 Föstudagur 5. október 1979 0Lengsti 'bill heimsins er Kádiljákurinn hans Leon Weiser i Ameriku. Hann er 8.10 m) að lengd og vegur fjögur tonn. Inn- anborðs eru sófar, sjónvarp, bar, isskápur og annað sem glatt getur hjarta peningamanna (og reynd- ar hinna lika.) •Þá er það loksins heimsins stærsti vindill. Hann er 1.63 m. aö hæð og með 26,6 cm. radíus. Það ætti þvi ekki að vera amalegt aö fá sér einn slikan meö kaffinu og koniakinu. #Hér birtum við svo þrjár mynd- ir, sem sýna stærstu hluti, sem til eru i heimi hér, hver i sínum flokki. Stærsta heita pylsan með öllu er hvorki meira nfe minna en sex metrar að lengd og á að seðja hungur 50 manna. #t siðasta Helgarpósti sögðum við örlitiö frá þeim hjúum Karo- linu af Monaco og manni hennar. Philippe Junot. Við ætluðum að halda þvi áfram, og birtum hér mynd af þeim þar sem þau voru að skoða sýningu sem haldin er á vegum fornsala og sýningarsala i Monaco, annað hvert ár. Á þess- ari sýningu var m.a. „stjarna jarðarinnar”, en það er stærsti brúni demantur sem til er i heiminum. En þó glampi á demanta þá skyggði Karólína á þennan með fegurð sinni og glæsi- leik. Hún og maður hennar skoð- uðu sýninguna af miklum áhuga, og dáðust að mörgu fögru, sem þar var, eins og t.d. málverkum eftir Giorgio de Chirico. Einnig hittu þau myndhöggvarann César sem um þær mundir sýndi nokkur af fyrstu verkum sinum i Monaco. iótil ÍO Nýjar stórglæsilegar vörur í öllum deildum. Jón Loftsson hf. Hríngbraut121 sími10600 Jli Stykkishólmi NORRÆN MÉNNINGARVIKA í NORRÆNA HÚSINU 6.-14. október 1979: Laugard. 6. okt. kl. 16.00 Opnun málverkasýningar. Á sýningunni eru verk eftir danska listmálarann CARL-HENNING PEDERSEN. Laugard. 6. okt. kl. 20.30 BIRGITTE GRIMSTAD: Vísnakvöld (1. tónleikar) Sunnud. 7. okt. kl. 20.30 Tónleikar: JORMA HYNNINEN (baríton) og RALF GOTHONI (píanó). Verk eftir Vaughan Williams, Kilpinen, Sibelius og Hugo Wolf. Mánud. 8. okt. kl. 20.30 BIRGITTE GRIMSTAD: Vísnakvöld (2. tónleikar). Þriðjud. 9. okt. kl. 20.30 Skáldið P.C. JERSILD kynnir bækur sínar og les upp. Miðvikud. 10. okt. kl. 20.30 Tónleikar: HALLDÖR HARALDSSON, píanóleikari, spilar verk eftir J. Speight, Þorkel Sigurbjörnsson, Vagn Holmboe og Ludw. v. Beethoven. Fimmtud. 11. okt. kl. 20.30 Tónleikar: ELSE PAASKE (alt), ERLAND HAGEGARD (tenór) og FRIEDRICH GURTLER (píanó) flytja verk eftir Schumann (Liederkreis), B. Britten (Abraham and Isaac), Heise og Lange-Muller. Laugard. 13. okt. kl. 20.30 Tónleikar: ELSE PAASKE, ERLAND HAGEGARD, FRIEDRICH GURTLER flytja verk eftir Schumann (Frauenliebe und —leben), Sibelius, Mahler og Purcell. Sunnud. 14. okt. kl. 20.30 Lokatónleikar: Guðný Guðmundsdóttir, Halldór Haraldsson, Félagar úr Karlakórnum Fóstbræðrum (stj. Ragnar Björnsson), Kammersveit Reykjavík- ur (stj. Páll P. Pampichler) og Hamrahlíðar- kórinn (stj. Þorgerður Ingólfsdóttir) leika verk eftir JÖN NORDAL. I BÖKASAFNI OG ANDDYRI NORRÆNA HÚSSINS: Bókasýning og myndskreytingar við ritverk H. C. Andersens eftir norræna listamenn (6.-31. okt.) Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu, s. 17030. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ V erkamannaf élagið Dagsbrún Félagsfundur verður I Iönó sunnudaginn 7. október kl. 2 e.h. ' Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kosning fulitrúa á 9. þing Verkamannasambands tslands. 3. Jóhannes Siggeirsson hagfræðingur ASt ræðir verðlags og kjaramái. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og sýna skirteini við innganginn. Stjórnin Styrktarsjóður ísleifs Jakobssonar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja iðnaðarmenn til að fullnuma sig erlendis i iðn sinni. Umsóknir ber að leggja inn til Iðnaðarmannafélagsins i Reykjavik, Hallveigarstig 1, Reykjavik fyrir 2. nóvember n.k. Sjóðstjórnin tiiktoria YtiUjltUicrit 12 Allt frá 4 you buxur, blússur, peysur og jakkar

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.