Helgarpósturinn - 05.10.1979, Page 10
10
Björn Þorsteinsson:
Engar stjórnir
-vondar stjórnir
-góðar stjórnir?
A árunum 1952-76 unnu Islend-
ingar mikla og glæsilega sigra I
hafréttarmálum. Þetta voru
stærstu stjórnmálasigrar okkar
frá upphafi vega og i raun mikil-
vægustu sigrar, sem nokkur smá-
þjóð hefur unniö á margfrægu og
hervæddu heimsveldi. Sjálf-
stæöisbaráttan var algjör barna-
leikur hjá þvi örlagatafli, sem is-
lenskir stjórnmálamenn þreyttu
þá vió heimsdrottnana og skák-
uðu þeim út af Islandsmiðum.
Fljótt á litið voru sigrar Islend-
inga i hafréttarmálum heimsund-
ur, en eiga sér auðvitað skýringar
eins og flest annað. Skýringanna
er m.a. að leita i hugmyndafræöi
og þar með auðvitaö heimsku
andstæðinganna, sem voru laf-
hræddir við „kommúnista”, en sú
hræðsla hefur verið til margra
hluta nytsamleg á 20. öld.
Eftir strið var De Gasperi lengi
forsætisráðherra á ítaliu. Ef
rikissjóður hans var i mikilli f jár-
þröng, og það var hann jafnan,
segir sagan að hann hafi hringt i
vin sinn, Togliatti Palmiro, og
beðið hann um eitt búnt af verk-
föllum og jafnvel hótunum um
valdarán, þegar mest lá við: —
hann þurfti að slá Bandarikja-
menn um dálitla fúlgu. Auðvitað
brást vinurinn vel við, og Kanar
jusu fé I ítali, sem eru annars
þrælauðug þjóð.
Auðvitað lögðum við lslending-
ar ekki undir okkur Noröur-
Atlantshafið með þvi einu að hóta
sinnaskiptum i pólitik. Andstæð-
ingarnir, Vesturveldin, voru bæði
klofin i málinu gegn okkur og
töldu sér trú um aö herstöövar á
tslandi væru mjög mikilvægar I
striðsleik sem er alls ekki fram-
kvæmanlegur nema allt fari til
andskotans.
í þriöja lagi nutu lslendingar
alþjóölegrar viðurkenningar á
þvi aö sjávarafli væri ofveiddur.
Sigrar I hafréttarmálum eiga sér
m.a. forsendur I þrotlausu starfi
Islenskra fiskifræðinga allt frá
Bjarna Sæmundssyni. Sigrarnir
voru þó unnir af stjórnmála-
mönnum, sem vógu jafnt með
hægri og vinstri eða spiluðu á ver-
aldartrómetið meö báðum hönd-
um og áttu sér alleinhuga þjóð að
baki. Þessar kempur eru enn
meðal okkar flestar. Þar er að
finna mikla stjórnmálakappa en
auövitað einnig bölvaða labba-
kúta: — bæði hafra og sauöi, en
hvernig á að þekkja hafrana frá
sauöunum?
Ég veit aö Englendingar telja
sig hafa veriö hlunnfarna af
stjórnmálamönnum sinum, sem
gripu til flotans, þótt þeir gætu
ekki beitt honum nema til ásigl-
inga á varðbáta.
Hafréttarmálin voru svo mikil-
væg á þessu timabili að öll önnur
mál þjónuðu undir þau á einhvern
hátt. Þær rikisstjórnir sem stuöl-
uðu beint aö sigrúm I hafréttar-
málum, eru og veröa alls góðs
maklegar, en andstæðurnar sem
ekkert gerðu eða sömdu af sér,
hljóta að teljast afstyrmi I Is-
lenskri sögu.
Stefania 1947-49 var hugmynda-
grönn kaldastriðskerling, en hún
gaf út Landgrunnslögin 1948,
smeygði þeim umræöulaust
gegnum þingiö. Hugrekkið var
vist I lágmarki, en miklu veldur
sá sem upphafinu veldur. Arið
eftir sviösetti hún 30. mars og inn-
Föstudagur 5. október 1979
Timabiliö frá strfðslokum hefur veriö skeiö umbreytinga i isiensku
þjóölffi og mikiila framfara. Um þaö hljóta flestir að vera sammála.
En þessu timabili hafa einnig fylgt margvislegir vaxtaverkir, sem
einkum hafa komiö fram i efnahagslifinu. Efnahagsmáiin eru lika
sigild viðfangsefni allra rikisstjórna sem setið hafa á þessum tima, og
eftir frammistöðu sinni á þvi sviöi eru rikisstjórnirnar oftast dæmdar,
þótt önnur máli spili þarna einnig inn^til dæmis atvinnumál, utanrikis- _
mál og félagsmál, svo eitthvaö sé nefnt.
Hver skyldi veröa dómur sögunnar um þær rikisstjórnir, sem setiö
hafa frá þvi eftir striö. Helgarpósturinn ieitaöi-meira i gamni en
alvöru-til nokkurra sagnfræðinga og baö þá aö freista þess aö leggja
sögulegt mat á þessar rikisstjórnir og helst gefa þeim öilum einhverja
einkunn á skalanum 1 til 10. Eins voru þeir beönir aö spá fyrir þeirri
stjórn sem nú situr i þessum sama anda. Þetta var ekki iétt verk eöa
lööurmannlegt, enda fór svo aö fiestir sagnfræöinganna fimm sem
tóku þ'átt I leiknum, fóru hver sina leiö aö verkefninu. Svör þeirra fara
hér á eftir:
HVERNIG DÆMIR SAGAN
RÍKISSTJÓRNIR ÍSLANDS
frA stríðslokum?
— Helgarpósturinn kannar viðhorf íslenskra sagnfræðinga
göngu I Nato, sem telst vist
hvorki unnið af framsýni né hug-
dirfsku. Stefania hefur staðiö sig
upp á 5i besta falli.
Steingrimaeða Hermólina 1950-
53steig feti framar en Stefania og
færði lögsöguna út I 4 milur og
lokaði flóum og fjörðum fyrir
veiðum útlendinga. Bretar svör-
uöu meö löndunarbanni, en Stein-
grima og siðar Ölafia Thors önn-
ur, svöruðu með verslunarsamn-
ingum viö Rússa og Varsjárveld-
in. Þegar bandariskur diplómat
spurði Hermann siðar hvers
vegna Islendingar versluðu svo
mjög við Rússa, á hann aö hafa
svarað: „Hverjir voru það sem
björguðu okkur 1952, þegar Bret-
ar lokuöu fyrir okkur helstu
mörkuöunum? Ekki voru það
Norðmenn, frændur vorir. — Ekki
voru þaö Danir, vinir vorir og
verndarar um aldir, — Ekki voru
þaö Frakkar, frelsisunnendurnir.
Nei, það urðu Rússar, sem opn-
uðu markaðinn sem við þurft-
um”.
Hermólina vann rösklega aö
hafréttarmálum, en endurreisti
einnig erlendar herstöðvar á
Islandi. Þannig var hún ekki að
súta þaö þótt landið drægist inn i
herstöðvakapphlaup risaveld-
anna. Hún getur ekki hlotið hærri
einkunn en Stefania (5).
Ólafia Thors II. erföi rikið og
vann 7. þorskastriðið, en var I
rauninni samábyrg Hermólinu
varðandi herstöðvarnar. Þó seig
ekki á ógæfuhliö heldur hiö gagn-
stæða (7).
Vinstri stjórninhans Hermanns
eöa Hermannsina færði fiskveiði-
lögsöguna út i 12 milur, fékk á sig
breska flotann' landhelgisgæslan
stóðst glimuna við ofureflið, en
ekki einstakir stjórnmálamenn.
1 Þá glúpnuðu sumir kratar eins og
Gilchrist segir, en þeir voru barð-
ir til fylgis viö Utfærsluna og.mál-
ið vannst, og hlýtur þvf stjórnin
að fá 10.
Emilia, sem við tók, sat til
málamynda og gat lltiö gert, enda
er ekki hægt að veita henni neina
einkunn.
Viöreisnar Ólafia Thors (III)
tók völd 1959 og hóf feril sinn með
einhverju mesta axarskafti, sem
Islensk stjórnvöld hafa unniö á 20.
öld. Hún samdi frið við Breta 1961
eftir 8. þorskastrlðið og batt það I
samninga að frekari útfærsla
fiskveiðilögsögunnar væri háð
samþykki alþjóðadómstólsins I
Haag. Stjórnarandstaðan svaraði
að hún myndi ekki virða þennan
samning fengi hún meiri hluta á
þingi. Með smánarsamningnum
reyndi viðreisnarstjórnin að
stöðva frekari útfærslu fiskveiði-
markanna, og ætti hún því að fá
minus I einkunn, en hann er ekki
til samkvæmt tugaskalanum. Ég
verð þvl aö grlpa til gamla skal-
ans og gefa henni + 24.
Viðreisnarstjórnin sat til 1971,
þótt forsætisráðherraskipti yrðu:
1959-63, Bjarni Benediktsson 1963-
67, og 1967-79, og Jóhann Hafstein
1970-71. Árið 1971 töpuðu viöreisn-
arflokkarnir meirihlutanum, og
gátu þá hinir útfærsluglööu staðið
viö stóru orðin.
Vinstri ólafiasettist að völdum
1971 og bjargaði málunum, færði
út fiskveiöilögsöguna I 50 mflur. 1
kjölfarið sigldi löndunarbann I
löndum Efnahagsbandalagsins
og innrás breska flotans I Islenska
Stjórnir
Stefania
Ólafia Thors I.
Steingríma-Hermólina
ólafia Thors II.
Vinstri stjórn (Hermannsina)
Emilia
Viöreisnarstjórn ólafs ThorsIH
Bjarna Benediktssonar
og
Jóhanns Hafstein
Vinstri ólafia
Geirfuglinn
lögsögu, en sigur vannst sem
frægt er orðið, og hlýtur stjórnin
a.m.k. 10.
Geirfuglinn vann strlðið
stranga og 200 mllur 1976 og þar
með úrslitasigur og einkunnina
10.
Til þess að tveir slöustu sigrar
næðust, varð að ógilda verk Við-
reisnarstjórnarinnar.
Auðvitað er rangt að gefa ein-
stökum stjórnum einkunn fyrir
frammistöðu slna I hafréttarmál-
um, af því að þar unnu Islenskir
stjórnmálamenn af flestum
flokkum frábært starf bæði sem
einstaklingar og starfshópur I
samvinnu viö háttvirta kjósend-
ur. Þegar á reynir er það einstak-
lingurinn sem skiptir höfuðmáli
oft og tlðum. Hann ýmist lætur
teyma sig á asnaeyrum eða ræður
ferðinni. Líklega voru það ein-
staklingar, sem réðu ferðinni,
þegar mest á reiö I hafréttarátök-
unum miklu.
Dýrtlðardraugur hefur riðið
húsum undanfarin ár. Lítið leggst
fyrir kappana, sem sigruðu
heimsveldin, ef þeir láta einn
draug kveða sig I kútinn. Annars
virðast hagspekingar okkar vera
fremur þunnir andlega, hvernig
sem þeim er i skinn komið. Llk-
lega þyrftu þeir að fara i endur-
hæfingu og Islenskar rlkisstjórnir
að skipta um sérfræöinga I seðla-
veltu.
starfsár einkunn
1947-49 5
1949- 50 ekkert
1950- 53 5
1953-56 7
1956-58 10
1958- 59 ekkert
1959- 63 +24
1963-67
1967-70
1970- 71
1971- 74 10
1974-78 10
he/garpásfurínn-
Hannes H. Gissurarson:
Vinstri
stjórnirnar fá
lága einkunn
Nýsköpunarstjórnin: 7.
Óiafur Thors komst út úr þeirri
kvi, sem Framsóknarmenn höfðu
iokað hann inn 1, með þvi að hefja
samstarf við sósialista. Það var
snjallræði, en þó dýru veröi
keypt, þvi að sósialistar urðu
samstarfshæfir I hugum manna.
Stjórninni tókst sæmilega að ráða
við hagfelld starfsskilyrði, en
sennilega hefur hún þó hvatt til of
mikiila fjárfestinga á of
skömmum tima, og i utanrikis-
málum hafði hún enga stefnu, og
það varð henni að falli.
Stjórn Stefáns Jóh. Stefánssonar:
6.
III nauðsyn knúöi iýðræðis-
fiokkana þrjá til stjórnarsam-
starfs, en stjórn þeirra réð aldrei
við óhagfelld starfsskilyrði sin,
hún fyigdi haftastefnu, sem
reyndist iila. t utanrikismálum
var stefna hennar þó mörkuð af
ábyrgðarkennd.
Minnihlutastjórn Ólafs Thors: 8.
Stjórnin fékk ágæta sérfræð-
inga til þess að greina vanda
atvinnulifsins og benda á leiðir út
úr ógöngum haftanna. Hún lagði
af djörfung til breytingar á skipu-
iagi atvinnumála i anda frjáls-
hyggju og er sennilega fyrsta
rikisstjórnin eftir 1927, sem kenna
má við frjálshyggju. Hún var
skammlif, en áhrifamikil.
Stjórn Steingrims Steinþórs-
sonar: 7.
Stjórnin breytti skipulagi
atvinnumála samkvæmt tillögum
fyrri stjórnar, en réð ekki mjög
vei við óhagfelld stakfsskilyröi.
Stjórn Ólafs Thors: 8.
Stjórnin náði fyrstu árin góðum
árangri I glimunni við verð-
bóiguna, og atvinnullfiö dafnaði,
en hún féll, þegar Framsóknar-
menn hlupu frá Sjálfstæöis-
mönnum til sósialista vegna ill-
skeytts skæruhernaðar sósialista
á vinnumarkaönum.
Vinstri stjórnin 1956-1958: 3.
t stjórninni voru óreyndir
menn, sem höfðu lofaö meiru en
þeir gátu efnt, þeir blekktu
almenning. Þeir höfðu enga
stefnu saman, hvorki i utanrikis
né innanrikismálum, enda sigldu
þeir skipi sinu I strand.
Minnihlutastjórn Emils Jóns-
sonar: 7.
Stjórnin kom nauðsynlegri
breytingu kjördæmaskipunar-
innar heilli I höfn og slapp fram
hjá hættulegustu skerjum
atvinnumáianna.
Viðreisnarstjórnin: 9.
Stjórnin breytti skipulagi
atvinnumála i anda frjálshyggju,
hætti skömmtun, en leyfði
einstaklingunum sjáifum að
skipta hvern við annan, hafði
forystu um nauðsynlegar fram-
kvæmdir i orku og iðnaðarmáium
og sigraðist á miklum vanda
áranna 1967-1969. Hún réð bæði
við hagfelld og óhagfelld starfs-
skilyrði. Enginn vafi er á þvi, aö
hún hafði raunverulega stefnu,
markaöa af frjálslyndi og fræði-
legri þekkingu, og getu til þess að
fylgja stefnunni. Hana má með