Helgarpósturinn - 05.10.1979, Page 14
„Helgar besti tíminn”
— segir Gylfi Guðmundsson í Skrínunni
„Viö höfum lagt töluveröa
áherslu á helgarnar, og á sunnu-
dögum er sérstaklega mikiö um
aö fjölskyldur komi saman I
mat”, sagöi Gylfi Guömundsson,
5KRIN-AN
A Skrinunni er leitast viö aö fara
eftir hinu klassiska boöoröi mat-
sölustaöa: góöur matur, hröö
þjónusta og litiö verö.
eigandiSkrínunnarog Kyrnunnar
i samtali viö Helgarpóstinn.
„Viö erum meö rétti dagsins og
á sunnudögum höfum viö reynt aö
hafa verulega góöar sunnudags-
steikur, og þaö viröist hafa llkaö
vel”.
A Skrinunni viö Skólavöröustíg
eru sæti fyrir um 90 manns, en
staöurinn var opnaöur i nóvem-
ber 1975. Helsta boöorö staöarins
er aö bjóöa uppá sem bestan mat
á þokkalegu veröi og aö af-
greiöslan sé snögg og fljót. En
þau eru kannski fá veitingahúsin
sem ekki hafa þetta aö markmiöi.
Viöskiptavinir Skrinunnar af-
greiöa sig sjálfir og bera mat
sinn Ibásana semþareru. Þar er
eins og áöur sagöi hægt aö fá rétt
dagsins, en auk þess alla
algengústu grillrétti.
Auk Skrinunnar rekur Gylfi
siöan Kyrnuna á Laugaveginum
þar sem Rauöa millan var i
dentiö. Þar er boöiöuppá kaffi og
kökur, samlokur, smurt brauö og
eflaust fleira kaffimeölæti.
—GA
Jasmín:
Alltaf að
stækka
„Jasmin er bdin aö vera á
fjórum mismunandi stööum frá
þviaöégsetti verslunina afstaö
fyrir 12 árum”, sagöi Armann
Jóhannsson, eigandi verslunar-
innar Jasmin I samtali viö
Helgarpóstinn.
,,JU, jú, búöin hefur stækkaö
viðhvernflutning. Þaö er annaö
hvort aö stækka eöa hætta”,
sagöi Armann.
1 Jasmfn er verslaö meö
gjafavöru frá Austurlöndum
fjær, aöallega tré og kopar-
muni. Smávegis af fatnaöi er
þar einnig og álnavöru. En allar
eru vörurnar handunnar, aö
sögn Armanns, sem tók sér
isienskt nafn fyrir rúmum tiu
árum.
„Égfer út einu sinni á ári og
geri þá innkaup”, sagði hann
þegar Helgarpósturinn for-
vitnaöist um hvernig hann nálg-
Armann Jóhannsson I Jasmfn
aðistvöruslna. „Égtala nokkur
austurlensk tungumál og þekki
þennan heimshluta, þannig aö
þaö reynist mér ekki erfitt aö ná
igóösambönd. Ég er likabUinn
aö vera i þessu i 12 ár, og þá
kemst fastur máti á þessi viö-
skipti”.
Aö sögn Armanns er þaö alls-
konar fólk sem kemur I Jasmin i
leit aö varningi, og hann vill
meina aö vörur sinar séu alls
ekki dýrar, þóttþær séu langt aö
„Helmingurinn af vörum okkar
eru undir tíu þúsund krónum”
sagöi hann.
—GA
M*lu'
Bo>ö*p«i
VEITINGAHUSIO I
SIMI86220
Aih.irurv o*«u' >rtt t'i *ó
- VI« l'*ln«ul« t>0'ftue*
'Matur framreiddur frá kl. 19.00.
Boröapantanir frá kl. 16.00
SlMl 86220
Askiljum okkur rétt til aö ráöstafa fráteknum boröum
eftir kl. 20.30
Hljómsveitin Glæsir og diskótek
í kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld
Opiö föstudags-
kvöld til kl.
og laugardags-
Sparikiæönaöur
Igstfi
Karatemenn takast á: „Oftast veröa menn spakari
Afleiðingar Karateæfinga:
„FLESTIR SPEKJAST MIKIД
Stundum á kvöldin þegar ritstjórn Helgarpóstsins
vinnur frameftir, heyrum við hávaða mikinn, og sjáum
hvítar verur þjóta fram og aftur bak við glugga á húsi
rétt hjá. Þaðer Ármúli 28 og þar er aðsetur Karatefélags
Reykjavíkur.
Nú er vetrarstarfiö aö fara i
gang aftur eftir hávaöalitiö
sumar. Aö sögn Helga Magnús-
sonar, eins félaganna, æfa þó þeir
áhugasömustu á sumrin lika og
þá jafnvel einn og hálfan tlma i
senn, fjórum sinnum I viku.
Helgi kvaö menn ekki veröa
hættulega þótt þeir æfðu Karate.
„Flestir spekjast mikiö”, sagöi
hann. „Það er helst fyrst eftir aö
þeir byrja aö æfa aö menn eru
meö einhverja sýndarmennsku,
en það er i flestum tilfellum
hættulegt. Þeir hafa ekkert vald á
þvi sem þeir eru aö reyna aö
veröa jafnvel hættuminni en
annars. Þetta hefur annars
róandi áhrif á menn.”
Þá sagöi Helgi aö öskrin sem
jafnan fylgja öllum athöfnum
Karatemanna væru til aö auka á
einbeitnina meðal annars. „Þaö
er ákaflega erfitt að öskra án þess
aö reyna á sig um leiö, og þannig
má segja að öskriö tryggi sjálf-
krafa talsvert átak” sagði hann.
„Þaö eykur lika einbeitingu i
æfingum”.
Allir sem vilja geta fariö á
námskeiö hjá Karatefélaginu —
„svo fremi sem viö þurfum ekki
aö bera þá upp stigann”, eins og
Helgi sagöi. Hann benti á aö fólk I
hjólastólum æföi Karate erlendis
og aö blindur maöur heföi fengiö
svarta beltiö. Sömuleiöis sagöi
hann aö fjörgamalt fólk og börn
gætu æft Karate, sér til afslöpp-
unar og yndisauka. —GA(
Þaö er dálitiö merkilegt hversu fúlir Islendingar eru aö jafnaöi Utf veöurguöina. Hér á landi viröist
manni vera stanslaus ótiö — ef miö er tekiö af tali fólks. Staöreyndin er auövitaö allt önnur. Fólk er
alltaf aö vonast eftir veöri sem þaö hefur engan rétt til aö gera ráö fyrir aö komi, hér á landi. Viö erum
öll alin upp viö kalsa, rigningu, ófærö, kulda, trekk, rok, slyddu, byl, og jú, sól. Svona hefur þetta veriö
alla ævi en alltaf skal maöur heimta sólina. Makalaust.
HP-mynd: Friðþjófur