Helgarpósturinn - 05.10.1979, Side 16

Helgarpósturinn - 05.10.1979, Side 16
16 Föstudagur 5. október 1979 —helgarpústurinrL. s ýningarsalir Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: OpiB þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30 — 16.00. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13:30 — 16:00. Listasafn Islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, innlendum sem erlendum. Opiö alla daga kl. 13:30 — 16.00. Mokka: Sýning á málverkum eftir Ells Gunnarsson. Opið kl. 9-23.30. Kjarvalsstaöir: Norræn list I Feneyjum 1SÍ8, opnuö laugardag kl. 16 á göng- unum. Vestursalur: Leikmyndasýning á verkum 14 islenskra leik- myndateiknara, opnuö laugar- dag kl. 16. Báöum sýningunum lýkur 7. oktöber. Bókasafniö á Isafiröi: Sýning Hannesar Lárussonar verður opin til 6. okt. Hannes notar mestmegnis ljósmyndir viö gerö mynda sinna, en sýnir aö þessu sinni einnig skúlptúra og texta. Asmundarsalur v/Freyjugötu: Sýning á vatnslitamyndum eftir Ingvar Þorsteinsson. Opið kl. 14-22 til 30. september. Galleri Suöurgata 7: PeterBettany sýniMO vatnslita- myndum og teikningum. Sölu- sýning. Opiö virka daga frá kl. 16-22 og 14-22 um helgar. Fríkirkjuvegur 11: A hve.rju fimmtudagskvöldi fram I miöjan okt. veröa fram- kvæmdir gerningar (perform- ancar) I kjallara hússins. Þátt- takendur veröa flestir islenskra myndlistarmanna sem notaö hafa þennan miðil. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Simi 84412 milli klukkan 9 og 10 alla virka daga. Norræna húsiö: Danski málarinn Karl Henning Pedersen opnar sýningu á laugardag klukkan 16.00 og hún stendur til 21. okt. I dag opnast hinsvegar sýning á bökaskreytingum eftir norræna listamenn og sýning á mynd- skreytingum sagna H.C. Andersen. Sýningunni lýkur 31. okt. Kirkjumunir: Osmo lsaksson frá Finnlandi er meö sýningu á vatnslitamynd- um sem stendur til 21. október. Stúdentakjallarinn: A laugardag verður opnuö myndlistarsýning á verkum Friðriks Þórs Friörikssonar, Margrétar Jónsdóttur, Bjarna Þórarinssonar og Steingrlms Eyfjörö Kristmundssonar. Sýning þessi var upphaflega sett upp i Galerie S.t Petri I Lundi I Svlþjóö sl. vetur á vegum Suöurgötu 7. Kjallarinn eropinn virka daga frá kl. 10- 23.30 og á sunnudögum kl. 14- 23.30. Utiiíf Feröafélag Islands Þórsmörk: Laugardagsmorgun klukkan 8. . A sunnudag verður lagt af staö klukkan 10 og gengið frá Þing- völlum aö Botnslúlum. Klukkan eitt á sunnudag veröur einnig gengin leiðin: Djúpavatn, Vigdisarvellir- Mælifell. Leikhús Alþýöu leikhúsið: Blómarósir eftir Ölaf Hauk Slmonarson. Leikstjóri: Þór- hildur Þorleifsdóttir. Sýningar föstudag og sunnudag kl. 20.30. Iðnó: Er þetta ekki mitt lifeftir Brian Clark. Leikstjóri: Marla Kristjánsdóttir. Sýningar föstu- dag og sunnudag kl. 20.30. Kvartett eftir Pam Gems. Leikstjóri: Guörún Asmunds- dóttir. Sýning laugardag kl. 20.30. Þjóöleikhúsið: Leiguhjallur eftir Tennessee Williams. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Sýningar föstudag og sunnudag kl. 20. — Sjá umsögn Heimis Pálssonar I Listapósti. Stundarfriöur eftir Guðmund Steinsson. Leikstjóri: Stefán' Baldursson. Sýning laugardag kl. 20. leidarvísir helgarinnar Sjónvarp Föstudagur 5. október 20.40 Skonrokk. Meira efni frá Fálkanum og Steinári von- andi jafn mikið frá hvorum. 21.10 Kastljós A dagskránni á ný eftir sumarfr! 22.10 Rauöisokkabönd (Red Garters) 1 þessari 25 ára gömlu bandarlsku grin- mynd er gert grln aö vestrunum. Þarna er gamalkunnugt plott: Ungur maöur leitar hefnda vegna dauöa bróöur slns og fellur fyrir huggulegustu stúlku bæjarins. Góö hugmynd en fremur slöpp úrvinnsla. Aöalhlutverk Rósmary Clooney og Guy Mitchell. Laugardagur 6. október 20.30 Leyndardómur prófessorsins. Þáttur; sem öllum finnst jafnleiöinlegur ef ráðamenn dagskrárinnar eru undanskildir. 20.45 Flugur. Fyrsti þáttur af fjórum um islenska dægur- tónlist sem Egiil Eövalds- son og Jónas R. sjá um. Samvinna þeirra hefur áöur gefiö af sér ágæta skemmti- þætti og hér er von á góöu. 21.15 Graham Greene. Spjall- aö viö þennan þekkta rit- snilling og sýndir kaflar úr Litla sviöið: Fröken Margrét, sunnudag kl. 20.30. Hi i ónleikar Birgitta Grimstad syngur á vlsnakvöldi I Norræna húsinu á laugardagskvöldið klukkan 20.30. Finninn Jorma Hyminen syngur á tónleikum á sunnu- dagskvöld klukkan 20.30 einnig I Norræna húsinu. Ralf Gothoni er á planóinu. V iðburðir N.k. sunnudagskvöld kl. 21.00 sýnir Halldór Asgeirsson kvikmynd slna „Svört grlma” I Garöbúö, Gamía Garöi. Kvik- myndin var gerö I Parls og á lslandi sumariö 1978 og er af gjörningi. Veröur þeim gjörn- ingi slðan haldiö áfram á kvik- myndssýningunni sjálfri. Meö kvikmyndinni mun 9 manna hljómsveit leika tónlist sem sérstaklega var samin fyrir myndina. Aögangur ókeypis. Bíóin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = aflelt Regnboginn: ★ ★ ★ ★ Hjartarbaninn (Deer hunter). Bandarlsk mynd. Leikendur: Robert NeNiro o.fl. Leikstjori: Michael Cimino. Mynd sem allir ættu aö kannast viö. * Eyja Dr. Moreau (The island of Dr. Moreau).BandarIsk, árgerö 1978. Handrit: John Sahner. Leikendur: Burt Lancaster, Michael York, Barbara Carrera. Leikstjóri: Don Taylor. Michael York leikur sykursætan ungan mann sem skolar á land hjá eyju hins dularfulla Dr. Moreau, sem aftur hefur þaö aö tónstunda gamni aö breyta mönnum I dýr Forvitnilegt efni bókar H.G Wells fær hér heldur slappa út færslu, en Barbara er hugguleg Endursýnd. Fryday Foster. Bandarlsk mynd meö Pam Grier og Yaphet Kotto. Skruggumynd um fallega unga stúlku. Móthjólariddarar. Riddarar götunnar eins og hjá HLH. Vél- hjólaklúbburinn Elding mætir á staðinn. Hafnarbió: ★ ★ Þrumugnýr (Rolling Thunder). — sjá umsögn I Lístapósti. kvikmyndum sem geröar hafa verið eftir bókum hans. 22.10 Vonleysingjar (Desperate Characters) Þokkaleg mynd um tvo sólarhringa I llfi stressaöra millistéttarhjóna 1 New York. Góöar mannlýsingar og yfirhöfuö góöur leikur. Shirley MacLaine I aðal- hlutverki Sunnudagur 7. október /20.35 Sólin þaggar þoku- grát,, lslensk sönglög. 21.55 Seölaspil. Fyrsti þáttur- inn endaöi á hommanauög- un, annar á mikilli spreng- ingu og nú er aö vita á hverju sá þriöj'i endar.. Aður en hann endar er um aö gera aö láta sem minnst i fyrir vitglórunni fara, — troöa henni undir sófa ef svo ber undir — og njóta þessarar bandarlsku iön- greinar. Hættan er sú aö viðkomandi veröi fagldjót. 22.05 lndland. Gæti veriö at- hyglisverð mynd Breski sjónvarpsmaöurinn Alan Whicker fer meö húmor I huga um viðáttur Indlands og kynnir land og þjóö. 23.05 Dagskrárlok. Útvarp Föstudagur 5. október 16.20 Popphorn. Dóra Jóns- dóttir kynnir okkur tónlist af betri gerðinni. Hvaö skyldu vera margir sem hlusta? Ekkert venjulegt popprugl. 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin. Sama komment og I slöustu viku. 20.00 Superman. Smásaga eftir Astu Siguröardóttur. Siguröur Karlsson leikari les. Asta þótti athyglisverö- ur höfundur á sinum tíma, sem ekki er svo ýkja langt slðan. Tækifæri fyrir þá sem ekki þekkja verk hennar aö leggja viö hlustirnar. 21.15 Blindir og sjónskertir I starfi. GIsli Helgason tók saman þáttinn. 22.50 Eplamauk. Ég á ekki orö. Jónas heldur áfram aö spjalla viö hlustendur. Gunnar Þóröarson & lagl Flugumá laugardagskvöld. Islenskt skonrokk? „Þaö eru ekki endilega vinsælustu lögin sem þarna veröa leikin heldur einnig lög sem skemmtilega eru til útfærslu”, sagði Egill Eðvarðsson, dagskrár- geröarmaöur hjá sjónvarp- inu, þegar Helgarpósturinn spuröi hann um þáttinn Flugur.sem er á laugardags- kvöldlö. Þáttur þessi er sá fyrsti af fjórum um sama efni, sem er upprifjun, og pinulitil skoöun á þvl helsta sem komiö hefur fram I Islenskri dægur- lagatónlist á sföustu árum. „Allra slöustu árum, nóta ben”, sagði Egill. 1 þættinum á laugardaginn veröur tónlist eftir Gunnar Þóröarson, Jakob Magnússon, Jóhann G Jóhannsson, Magnús Eirlksson, Stefán S Stefáns- son, Valgeir Guðjónsson og Þórhall Sigurösson. Kynnir þáttarins er Jónas R Jónsson. Aö sögn Egils veröur litiö um aö einstakar hljómsveitir komi fram I þættinum, en meiri áhersla veröur lögö á myndræna túlkun lagsins eöa textans, I mörgum til- fellum á kómlskan hátt. Lögin veröa þannig dregin upp fyrir sjónvarpsútfærslu og þau þvi ólik I útliti mörg hver. Um uppbyggingu þáttar- ins sagöi EgiII aö einna helst mætti llkja henni viö islenskt skonrokk, þátturinn liti ekki ósvipaö út. Fjalakötturinn: Dagbók Onnu Magdalenu Bach. Þýsk mynd, gerö af leikstjóran- um Jean-Marie Straub. Þetta er án efa ein af merkilegri mynd- um, sem Fjalakötturinn sýnir I vetur. Þess vegna ætti enginn aö láta sig vanta. Þiö sem ekki enn hafið keypt ykkur kort, gerið þaö strax. Laugarásbió ★ ★ ★ frumsýnir laugard: Delta kllkan (NationalLampoon Animal House). — Sjá umsögn I Listapósti. Nýja bió: Villlmaöurinn (Le sauvage). Frönsk.árgerö 1976. Leikendur: Yves Montand, Catherine Dene- vue. Leikstjóri: Jean-Paul Rappeneau. Þaö viröist vera aö ganga einhver frönsk bylgja yfir reykvlsk kvikmyndahús, þvl þetta mun vera 7. eöa 8. sllk mynd, sem sýnd er hér á einum til tveim mánuðum. Er þaö vel I öllu flóöinu af amerlsku rusli sem tröllriöur heiminum. Eini gallinn er þó sá, aö þessi mynd er meö ensku tali. Þaö ætti þó ekki aö letja fólk til aö kynnast annarri heimsmynd en þeirri, sem framleidd er I Hollywood. Þar aö auki eru hér á feröinni mjög góöir leikarar. Gamla bió: Coma. Bandarlsk, árgerö 1978. Handrit: Michael Crichton, eftir skáldsögu Robin Cook. Leikend- ur: Genevieve Bujold, Michael Douglas, Richard Widmark. Leikstjóri: Michael Crichton. Chrichton er þekktur visinda- skáldsagnahöfundur I Banda- rlkjunum og viöar. Eftir hann liggur m.a. sú fræga saga „The Andromeda strain”, sem ein- hvern tlma var kvikmynduð. Hér er karlinn sjálfur kominn aftur fyrir vélar og I sci-fi mynd. Ætti aö geta verið for- vitnileg fyrir þá sem gaman hafa af svona myndum. Háskólabíó: ★ ★ ★ Saturday Night Fever (Laugar- dagskvöldshiti) Bandarlsk Ar- gerö 1977. Leikstjóri John Bad- ham. Aöalhlutverk John Tra- volta. Laugardagur 6. október 7.25 Ljósaskipti. Klassisk tónlist I morgunsáriö. Hvaö er betra til aö bera á sár næturinnar? 9.30 óskalög sjúklinga. 13.30 1 vikulokin. Einn plús einn plús einn plús einn eru útvarpsþáttur. 17.20 Tónhorniö. Guörún Birna Hannesdóttir leikur ööruvisi tónlist. 21.30 Leiklist utan landstein- anna.Stefán Baldursson sér um þáttinn sem bragðið er aö Sunnudagur 7. október 11.00 Messan kemur að þessu sinni svifandi frá Ólafsvlk meö viðkomu á himnum. OLFAR Guðmundsson predikar. 15.00 Dagar á Noröur-lrlandi. Fyrsti þáttur af fjðrum sem Jónas Jónasson hefur unniö úr Irlandsferð útvarps- manna. Vafalitiö mjög eftirtektarverður þáttur. 16.20 Nágrannar á krossgöt- um.Haukur Már, blaöafull- trúi ASÍ spáir I ástandiö hjá Grænlendingum. 19.20 Umræður á sunnudags- kvöldi. Þingmenn og rit- stjórar ræöa um hiö merka- fyrirbæri Alþingi og þaö sem fram fer þar innan veggja og utan. Nú þegar diskóiö er aö syngja sitt slðasta er margt vitlausara en aö rifja upp kynni sin af þvl fyrirbæri sem fremur ööru kom þessu mikla æöi af staö. Satur- day Night Fever er auk þess alls ekki illa gerö mynd, og þaö langbesta sem John Travolta hefur gert. Endursýnd. ★ ★ ★ ★ Frændi og frænka (Cousin, coussine). — sjá umsögn I Lista- pósti. ★ ★ ★ ★ mánudagsmynd: Forsjónin (Providence). Frönsk, árgerö 1977. Handrit: David Mercer. Leikendur: Dirk Bogarde, Ellen Burstyn, John Gielgud, David Warner. Leik- stjóri: AJain Resnais. Clive Lanham (John Gielgud) er gamall rithöfundur, sjúkur og drykkfelldur og aö dauöa kom- inn, aö þvl er hann heldur sjálf- ur fram. Hann er aö skrifa sina siðustu skáldsögu og blandar inn I hana þvi sem eftir er af fjölskyldu sinni, tveim sonum og tengdadóttur. Myndin er aö mestu leyti hugarburöur karls- ins og setur hann persónurnar I hinar undarlegustu kringum- stæöur. Þetta er mjög drunga- leg mynd, þar sem dauði og hrörnun, hvort heldur þaö er likamleg eöa andleg, eru I fyrir- rúmi. ðll úrvinnsla er eins og best getur oröiö. Frábær mynd. —GB Austurbæjarbió: ★ Dirty Harry beitir hörku (The Enforcer) Bandarisk árgerö 1977. Leik- stjóri James Fargo. Handrit Stirling Silliphant og Dean Riesner. Aöalhlutverk Clint Eastwood, Tyne Daly, Harry Guardino og Bradford Dillman. Eastwood heldur hér áfram aö freta niöur glæpamenn, eins og hann geröi I fyrri myndunum um hinn harðsoðna Harry Callahan, og I Dollaramyndun- um og öllum hinum Hka. Hann lætur byssuna tala, en gefur I skyn megna fyrirlitningu á kerfi, skrifstofubákni, stjórn- málum og veikgeöja kvenfólki. Hann framkvæmir þaö sem frústreraöa lágstétt dreymir um aö gera, og þar meö er kom- inn grunnurinn aö ofboöslegum vinsældum hans. The Enforcer er samt slsta myndin um Skltuga Harry, sag- an er lltilfjörleg og þrátt fyrir einstaka hnyttin tilsvör og hressilegar ofbeldissenur, vant- ar þaö pepp sem nauösynlegt er til aö iönaðarframleiðsla eins og þessi mynd er haldi áhorfand- anum spenntum. -GA Tónabíó: Sjómenn á rúmstokknum (Sö- mænd paa sængekanten). Dönsk mynd frá drinu 1976. Aöalhlutverkt Ole Söltoft. Þaö er um tvennt aö ræöa. Annað hvort hefur skipiö veriö hriplekt og þessvegna tekiö svo langan tima aö sigla til okkar yfir hafiö. Eöa. Sjómennirnir hafa kannski bara gleymt sér I rúminu á kantinum og ekki fariö um borö fyrr en einhvern tima i siöustu viku. Lái þeim þaö nokkur maður. Ekki myndi ég býtta á fallegri konu og ólgandi sjó. Konurnar geta nú veriö ólg- andi lika. Stjörnubíó: ★ ★ Lögreglumaöurkin. (The Cheap Detective). — sjá umsögn I Listapósti. Borgarbíóið: Robinson Krúsó. Sýnd kl. 5. Fyrirboöinn (Premonítion).; Bandarisk mynd, árgerð 1975. Leikendur: Sharon Farreil, Richard Lvnch. Leikstjórl: Ro- bert Allen Schnitzer. Sakamálamynd um manneskju, sem beitir hugarorku til ým- issa bellibragða. Sýnd kl. 7 og 9. Blóðþorsti (Bloodlust). Ensk mynd um geöveikan mann, sem grefur upp nýgrafin lik og sýgur úr þeim blóöiö. Sýnd kl. 11. ^þróttir Reykjavikur mótiö I handknatt- leik: Sunnudagur 7. október klukkan 19.00 veröa úrslitin i mótinu i Laugardalshöllinni. Reykjanesmótiö I handknatt- lelk: A sunnudaginn leika i Hafnar- firöi FH: HK og Haukar: Stjarn- an Reykjavlkurmótið i Körfuknatt- lelk: Klukkan 13.30 hefst slöasta um- ferö mótsins. Þá leika lS:Fram, KR:Valur, ÍR-Armann. s 'kemmtistaðir Hótel Loftleiðir: 1 Blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 22:30, en smurt brauö tii kl. 23. Leikiö á orgel og pianó. Barinn er opinn virka daga til 23:30 en 01 um, helgar. Naustið: Matur framreiddur allan daginn. Trió Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Þórscafé: Galdrakarlar dýrka fram stuö á föstu- og laugardagskvöldum til þrjú. A sunnudagskvöld veröa gömlu og samkvæmisdansarn- ir. Diskótekið er á neöri hæö- inni. Þarna mætir prúöbúiö fólk til aö skemmta sér yfirleitt parað. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tiskusýningar á fimmtudögum, Módel- samtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel i matar- timanum, þá er einnig veitt borövin. Hótel Saga: Raggi Bjarna is back! Hljóm- sveit hans stuðar nú söguliöiö alla helgina, jafnframt þvi sem hetjur af hæfileikarallinu koma fram og skemmta. A matseölin- um er lögö sérstök áhersla I Islenska villibráð. Smjörbráö kannski boriö meö Borgin: Diskótekiö Disa föstudagskvöld, Diskótekiö Disa laugardags- kvöld. Opiö bæöi kvöldin til kl. 3. Punkarar, diskódisir og mennt- skrælingar, broddborgarar ásamt heldrafólki. Jón Sigurös- son meö gömlu dansana á sunnudagskvöldiö. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalia skemmtir - gestum, föstudags- og laugar- dagskvöld til 03. Menningar- og broddborgarar ræöa málin, og lyfta glösum. Tónabær: Diskóland á iaugardag frá hálf eitt, fyrir 15 ára og eldri. Popp- kvikmyndir, danssýning, tlsku- sýning og sitthvaö fleira. Aö- gangur krónur 1500. Glæsibær: 1 kvöld og laugardag hljóm- sveitin Kjarnar og diskótekiö Dlsa. Opið til 03. A sunnudag opiö til eitt Konur eru i karlaleit og karlar i konuleit, og gengur bara bæri- lega. óðal: Nýr diskari, Robert Dennis, frá útlöndum hefur nú tekið viö af Karli Sævari, og reynir eflaust aö gera betur. Hann þarf þó ekki aö leggja mjög hart aö sér þvi á föstudögum og laugardögum er fullt hús. A sunnudagskvöld er klassikin 1 fyrirrúmi og þá leika Simon Ivarsson og kunningi hans á gitara. Þá verður lika Seölaspil á breiötjaldi. Sigtún: Pónik og Diskótekiö Disa halda uppi fjörinu báöa dagana frá kl. 10-3. Grillbarinn opinn allan timann gerist menn svangir. Lokaö á sunnudag, en i staöinn bingó á laugardag klukkan 15.00. Snekkjan Diskótek f kvöld. Laugardags- kvöld, diskótek og hijómsveitin Meyland. (^pflarar og utan- bæjarfólk skralia og dufla fram eftir nóttu. Hollywood Elayna Jane viö fóninn föstu- dag, laugardag og sunnudag. Tiskusýning gestanna öll kvöldin. Klúbburinn: Hljómsveitirnar Hafrót og Goögá skemmta föstudags- og laugardagskvöld. Diskótek bæöi kvöldin. Opiö til 3. Lokaö sunnudag. Lifandi íokkmúsik, fjölbreytt fólk, aöallega þó yngri kynslóöin. Akureyri: Sjálf stæðishúsið. Sjallinn lieldur sinu striki sem helsta miöstöö dufls, drykkju, dans og slúöursagna á Akur- eyri. Þangaö koma jafnt brodd- borgarar sem menntaskólapiur allt þar á milli. Finnur Eydal tekur á ný viö hljómsveitar- stjórn og I litla salnum heldur Bimbó áfram aö þeyta plöt- unum af-sinum alkunna móö. H-100 Er einkum sóttur af yngra fólki. Þar er diskótek en siöastliönar vikur hefur ekki verið þar fóst hljómsveit. Agætt aö skemmta sér en betra aö vera nokkrir saman i hóp vegna básakerfis þess sem mjög viröist vera I tisku á skemmtistöðum og gerir þá oft á tlðum fremur kaldrana- lega og ópresónulega. Hótel KEA KEA er einkum sótt af aldurs- flokknum frá þritugu til fimmtugs. Róleg og fáguö stemming. Nýtt trió undir forystu Ingimars Eydal leikur þar fyrir dansi á laugar- dagskvöldum og gleður þaö áreiöanlega hina fjölmörgu aö- dáendur Ingimars aö hann skuli nú á ný vera sestur viö hljóm- boröiö. i

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.