Helgarpósturinn - 05.10.1979, Page 18
18
Föstudagur 5. október 1979 —helgarpósfurínrL.
Norrænar víddir í Feneyjum
Feneyjabiennallinn hefur
löngum verið I brennidepli sem
vettvangur merkra strauma i
heimslistinni. Oft hefur stabiö
styrr um gildi þessara sýninga
og hefur legiö viB aB hátÍB þessi
yrBi lögB niBur fyrir fullt og allt.
Þó hefur þessi heimssyning
hjaraB og komiB margefld út úr
ógöngunum. Þaö má þvi segja
aB hún eigi fyllilega rétt á sér og
vafalaust er biennáflínn sú
myndlistahátíB sem flestir list-
unnendur biBa eftir i ofvæni
annaö hvert ár.
A KjarvalsstöBum eru nú
sýnd verk fulltrúa Noröurlanda
á Feneyjabiennalnum 1978.
Löngum hafa Noröurlönd veriB
hornkerling þessararhátiöar og
litiö hefur fariö fyrir þeim innan
um þann. aragrúa landa sem
sent hafa fulltrúa þangaB. StaBa
norrænna lista á alþjóöavett-
vangi er kapituli út af fyrir sig.
Oftast hefur þaö veriö þunnur
þrettándi og undarlegt hve and-
legt fóöur þessara landa hefur
haldist illa I hendur viö rlfandi
efnahag. ÞaB er þvi athyglisvert
aö s já hver ju NorBurlöndin hafa
tjaldaö I Feneyjum á siBasta
ári.
Sýnendurnir eru sjö talsins, en
fulltrúar Danmerkureru þrir og
hafa unniö sem einn, aö þeim
verkum sem þarna eru sýnd,
Þeir kvitta þvi i sameiningu
undir verkin. Þeir eiga þaB
sameiginlegt, aB vera kennarar
viB arkitektadeild Lista-
háskólans i Kaupmannahöfn. og
þaö aö auki eru þeir stofnendur
„Institutet for Skalakunst”.
Þeir eru Stig Brögger, Hein
Heinsen og Mogens Möller.
Verk þeirra samanstanda af
þrem ljósmyndum af verkum,
sem hafa veriö á sýningunni i
Feneyjum. Eitt verkanna
stendur fyrir framan ljós-
myndirnar, stálborö meö
koparplötum, sem eru lóöaöar
viö þaö. Þetta eru greinileg
minimalverk og mjög mónu-
mentölsk. Ahorfandinn stendur
frammi fyrir verkum sem eru
mjög byggingaleg (arki-
tektural) og meiri áhersla er
lögö á efniviöinn og’áhrif hans,
en form og fagurfræöilegt gildi
þess.
Framlag Svianna eru verk-
Lars Englund. Þau eru eins og
verk Dananna, höggmyndalegs
eölis. Englund sýnir hangandi
skúlptúra, ásamt fjölda vínnu-
stúdia, teiknaöar meB blýanti,
penna og bleki. Englund leggur
aöaláherslu á samtengingarnar
(strúktúr). Verk hans eru eins
og mekkanó, ekki ólik hug-
myndum verkfræöingsins
Buckminster Fuller. Þau minna
á samsett mólekúl, óendanleg
og stjórnast form þeirra alger-
lega af tengiliöunum og þvi er
ekki um aö ræBa neina form-
ræna áherslu. Til skýringar,
vitnar Englund I frönsku oröa-
bók Roberts og gefur fólki kost á
aö nálgast þau hugtök sem ráöa
mestu um afstööu hans.
Miklu rómantiskari eru verk
Finnans Olavi Lanu. Likt og
sönnum Finna sæmir, notar
hann tré i verkum sinum.
Þetta eru figúrur áþekkar stein-
geröum Rómverjum sem grafn-
ir voru úr öskulögum Pompeiju.
Figúrur þessar setur Lanu i
náttúruna á mismunandi árs-
tima, þannig aö þær eru eins og
snjókarlar aö vetri. AB sumri
skrýöast þær laufskrúöi eöa
sandi I fjörunni. Þetta eru þvi
likt og náttúruvættir eöa
kameljón sem skipta um ham
eftir umhverfinu. PrentaBar lit-
myndir af þessum figúrum eru
á veggjum, en fyrirframan þær
eru nokkrar figúranna. Þar á
meöal eru tvær mosavaxnar aö
róa á mosavöxnum báti.
Siguröur Guömundsson sýnir
fyrir Islands hönd. Hann er
samur viö sig. Narcissiskar
myndir af höfundi sjálfum eru
holdtekja hugmynda hans. I út-
færslu á ljósmyndum á Siguröur
fáa jafningja, svo vel vinnur
hann hugmyndir sinar. Ljós-
myndir Siguröar eru komnar i
beinan karllegg af Rose
Sélavy-serium Duchamps. Þær
eru ljóörænar, en um leiö
hnittnar og fullar af litlum
heimspekilegum vangaveltum
um llfiö og tilveruna. Þaö er
leitun aö eins tærum og beinum
Conceptverkum og Siguröar.
Meö litmyndum, fá verk
Siguröar nýjan og kröftugri blæ
en fyrri myndir hans.
Lestina rekur svo Norö-
maöurinn Frans Widerberg.
Einhvern veginn finnst mér
málverk hans hálfgeröur ana-
krónismi innan um hin verkin.
Þaö er undarlegt aö Noröur-
löndin skyldu ekki koma sér
saman um aö sýna heillegra
framlag, en þar virBast NorB-
menn hafa skorast undan.
Widerberg er aö visu ágætur
málari en litil framsækin tilþrif
eru I þessum málverkum. Þaö
litur út fyrir aö vofa Munchs
ætli seint aö láta nútlmamálara
norska i friBi.
Fyrir utan þetta einkennilega
framlag NorBmanna er sýning-
in allgóöur plús fyrir norræna
og sýnir aö þeir sækja i sig
veöriö eftir allstórt kreppu-
ástand. Þó verö ég aö undan-
skilja islenska myndlistamenn
sem mér finnst aö hafi staöiö I
miklu nánari tengslum viB þaö
sem best hefur gerst úti I h eim i.
Sýningin á Kjarvalsstööum
stendur til 9. október.
„ U tangarðsmenn
og örvænting”
ÞjóöleikhúsiB sýnir LEIGU-
HJALL eftir Tennessee
Williams.
Þýöing: Indriöi G. Þorsteins-
son.
Leikstjórn: Benedikt Arnason.
Leikmynd og búningar: Sigur-
jón Jóhannsson.
Lýsing: Kristinn Danfelsson.
Leikhljóð: Gunnar Reynir
Sveinsson.
Aöalhlutverk: Þóra Friöriks-
dóttir, Sigurður Skúlason, Anna
Kristin Arngrímsdóttir, Sig-
finna. Söguhetjur hans eru i
bókstaflegum skilningi utan-
garösmenn („outsiders”) —
þær standá utan.viö heimínn og
horfa á hann meö; skarpskyggni
— sem merkir samkvæmt skiln-
ingi Williams aB þær sjái óttann
og skelfinguna i honum. Þetta
er fólk sem á einhvern hátt er
„skrýtir” („listamenn eöa geö-
sjúklingar” hefur hann sjálfur
sagt). „(Heimsbókmenntasaga
Politikens, 12. bindi).”
Nýjasta leikrit Tennessee
mundur örn Arngrimsson,
Baldvin Halldórsson, Guörún Þ.
Stephensen.
Ihandbóksem ég leita gjarna
til um bókmenntasögu hefur
kaflinn um Tennessee Williams
fengiö þá fyrirsögn sem hér er
notuö. Og I þeirra bók segir
(lausl. þýtt): , ,1 leikritum Willi-
ams er engan „boöskap” aö
Williams er engin undantekning
frá þessari reglu, miklu franur
kröftug staöfestinghennar. Þaö
flytur okkur engan boöskap um
lausnirá mannlegum vanda, en
sýnir okkur þeim mun meira af
þessum vanda einkum eins og
hann birtist I óttanum — og þá
ekki sist óttanum viö dauöann
og tortimingu. Þaö veröur
Biómyndir sjónvarpsins á næstu mánuöum:
Sitt af hverju
Slatti af forvitnilegum bió-
myndum eru i sigtinu hjá sjón-
varpinu á næstu mánuöum.
Þeirra á meöal eru þessar ef aiit
gengur:
Hinrik V. eftir leikriti Shake-
speares, árgerö 1944, aöalhlut-
verk og leikstjórn: Sir Laurence
Olivier.
City Street, klassiskur
amerlskur krimmi frá árinu 1931
eftir sögu Dashiell Hammetts,
aöalhlutverk: Gary Cooper.
Red Shoes, fræg bresk ballett-
mynd, árgerö 1948.
A Night to Remember, bresk
mynd frá árinu 1958, sem fjallar
um Titanicslysiö, aöalhlutverk:
Kenneth More.
A Matter of Life and Death,
bresk, árgerö 1946, aöalhlutverk:
David Niven.
Carry On Cowboy, bresk
áframmynd frá árinu 1966.
Dove, bandarisk árgerö 1974,
aöalhlutverk: Joseph Bottoms,
Gregory Peck.
The Go-Beta een, bresk árgerö
1971, leikstjóri: Joseph Losey,
aöalhlutverk: Alan Bates,
Susannah York.
Madame Sin, bresk, aöalhlut-
verk Bette Davis, Robert Wagn-
er.
I’m Allright Jack, bresk
gamanmynd, árgerö 1960, aöal-
hlutverk Peter Sellers, Ian
Carmichael.
The Iperess File, bresk njósna-
mynd, árgerö 1965, aöalhlutverk
Michael Caine.
í sigtinu
The Nightof the Iguana, banda-
risk, eftir leikriti Tennessee
Williams, leikstjóri John Hustwi,
aöalhlutverk Richard Burton.
Og um jólin standa vonir til að
sýndar veröimyndirnar The King
of Kings, bandarisk mynd frá
árinu 1961 um lif Krists, leikstjóri
Nicholas Ray, aöalhlutverk: Jeff-
rey Hunter, Singing in the Rain,
bandarisk dans- og söngvamynd
meö Gene Kelly og Donald
O’Connor og loks fyrir krakkana
Lassie Come Home (árgerö 1943)
með Elizabeth Taylor, Roddie
MacDowall og Lassie.
Ólafur Haukur
leggur bókina
á hilluna
Ólafur Haukur Simonarson
hefur nú ákveðiö aö biöa meö
bók þá sem væntanleg var frá
honum fyrir jólin. „Ég ákvaö
aö leggja hana á hilluna”,
sagöi Olafur Haukur, „til aö
geta unniö aö hljómplötunni
um Hatt og Fatt af fullum
krafti”.
Allt efni hljómplötu þess-
arar er eftir Olaf Hauk, og
hann hefur fylgt allri gerð
hennar eftir, alveg til loka-
frágangs. „Bókin biöur þvi
næstu jóla”, sagöi Ólafur
Haukur. —GA
ÞRAS
Umræöuþættir I stjónvarpi á
borö viö þann sem gaf aö lita á
skjánum á þriöjudagskvöld um
búvöruveröiö hljóta aö vera
búnir aö ganga sér til húöar.
Þeir eru jafn meingallaöir og
verölagningarkerfi land-
búnaöarins, sem þarna var ver-
iö aö fjalla um.
Þaö segir:’ sig sjálft aö það er
ekki mikils árangurs aö vænta
aö þvi aö hóa saman I sjón-
varpssal hópi þjóömálaþrasara
til aö rökræöa jafnflókið mál og
þarna er um aö ræöa. Þaö er
lika oröin tilhneiging að hafa
hópinn alltof stóran. Hver maö-
ur fær of stuttan tima til að lýsa
afstööu sinni til aö nokkur mynd
veröi á umræöunni. Kannski
kunna Islendingar heldur ekki
rökræðulist af þessu tagi. Þeir
eru þrasarar aö upplagi.
Hvaö sem þvi liöur veröur
reyndin sú aö umræöan skilur
ekkert eftir. Man t.d. nokkur
hvaö Lúövik hafði yfirhöfuö að
leggja til málanna. Þetta er
fremur oröaskak og maöur f ylg-
istmeöþvi eins og skylmingum.
Kemur þessi lagi á andstæðing-
inn eöa öfugt? En þegar upp er
staðiö man maöur ekki hvaö sá
hinn sami hafði yfirleitt til mál-
anna aö leggja.
Þaö er fróölegt en ef til vill
ekki sanngjarnt aö bera þennan
umræðuþátt um búvöruverðiö
saman viö annan umræðuþátt i
fyrri viku um trland. Þar var
skipaö I rökstólana með öörum
hætti — sérfróöir menn um mál-
efnið kvaddir til og maður varö
stórum visari um vandamálið
Irland. En auövitað var þarna
sá reginn munur á aö þessir
menn horföu á vandamálið úr
fjarlægö og gátu virt fyrir sér
atburöina frá öörum sjónarhóli
en þeir sem staddir eru mitt i
hringiðu þeirra. Engu aö siöur
fannst mér aö einhvern veginn
svona ættu umræöuþættir aö
vera.
Þeir eiga aö veröa fróölegir,
segja manni eitthvaö sem maö-
ur vissi ekki áöur og helst af öllu
skemmtilegir, þviaö þá eruþeir
meö besta sjónvarpsefni sem
gefst. En þaö ætlarað ganga illa
aö búa til þannig þætti með þátt-
töku islenskra pólitikusa.
—B V S.
Frá umræöuþáttum yfir I viö-
talsþætti. Gamlir jaxlar eins og
Vernharöur frá Húsavikættuaö
vera meira en bærilegt efni
var: Myndin sem fékkst af
Vernharöi var grunn og litlaus.
Þegar þættir eins og þessi
(Maöur er nefndur hét; .forver-
inn) eru sýndir i islensku sjón-
varpi fer ekki hjá þvi aö maöur
láti hugann reika vestur yfir
hafið og beri þá saman viö sam-
talsþætti þaöan. Dick Cavett er
okkur kunnastur, og hans þættir
eru af öörum klassa. Þar eru
lika notuö prófessjónal vinnu-
brögö: Hvorki mannafli, timi né
peningar eru sparaöir til aö
Sjónvarp
eftir Björn Vigni Sigurpálsson
og Guöjón Arngrlmsson
fyrir sjónvarp. Indriöi ætti lika
aö kunna aö taka viötöl. Þrátt
fyrir góöan vilja beggja þessara
manna varð samt samtal þeirra
i sjónvarpinu á sunnudaginn
aldrei verulega áhugavekjandi,
þvi siður að þar kæmi fram ný
sannindi. Og þaö sem verra
undirbúa, rannsaka,pgaðkomast
þvi skemmtilegasta og athyglis-
verðasta i fari fórnarlambsins.
Að upptöku lokinni er svo klippt
og aftur klippt. Þetta er vita-
skuld ekki hægt i fátæku is-
lensku sjónvarpi. Þvi miður.
—GA