Helgarpósturinn - 05.10.1979, Side 19

Helgarpósturinn - 05.10.1979, Side 19
19 helgarpásturinn. Föstudag ur 5. október 1979 Næturgalinn og skáldið: Baldvin Halldórsson og Siguröur Skúla- son i sýningu Þjóðleikhússins á Leiguhjalli eftir Tennessee Williams. Jólabókaflóðið skríður af stað: Þrjár ævisögur og fimm skáldsögur frá Bókaforlagi Odds Björnssonar þannig afskræmt mannlíf sem við fáum að sjá á fjölum leik- hússins. Um þetta afskræmda mannlíf er eiginlega ekki mikiö að segja. Það er heimska að afneita þvi, en kannski lika varasamt að halda þvi fram — eins og höf- undur gerir óbeint — að ekkert sé hægt að gera. Vonandi er eitthvað af af- skræmingunni háð stað og stund: Bandariskri borg við lok fjórða áratugsins. Vonandi hef- ur mannlifinu eitthvað fariö fram siöan. Vonandi,ekki vissu- lega. Leikstjórn Benedikts Arna- sonar á Leiguhjalli virðist ein- föld og smekkleg. Þó brá tvisvar Ut af svo mér var raun að. Fyrraskiptið er þegar Jane (Anna Kristin) æpir harm sinn og skelfingu Ut um franska gluggann á bakvegg. Hvernig i ósköpunum eiga leikhúsgestir að vita hvað hún er að segja? Stjörnubió: Ley nilögreglumaðurinn (The cheap detective). Bandarisk, árgerö 1978. Handrit: Neil Simon. Leikendur: Peter Falk, Ann-Margret, Eileen Brennan, Sid Caesar, Stockhard Channing, James Coco, Dom DeLuis^, Louise Fletcher. Leikstjóri: Robert Moore. Humprey Bogart hefur um langt árabil notið mikillar aðdá- unar og vinsælda fyrir að leika hörkukalla og þá aöallega einka- spæjara i myndum frá 5. og 6. áratugnum, einkum fyrir hlut- verk sin i myndum, sem geröar hafa verið eftir sögum leynilög- reglumeistaranna Hammetts og Chandlers. Woody Allen vottaði Bogart virðingu sína fyrir all- nokkrum árum með myndinni Play it again Sam, og var Allen þá með hina frægu Casablanca i huga. Tókst honum það svo vel, að áhorfendur fengu i magann af hlátri. Lögreglumaðurinn er lika gerö til að heiðra minningu Bogarts, en tekst ekki eins vel upp og þeirri fyrmefndu. Söguþráöur þessarar myndar er aðallega soðinn upp úr áðumefndrhCasablancaog einnig Maltneska fáikanum, sem gerð var eftir sögu Hammetts. Myndin gerist áriö 1939 I San Francisco, og eins og i Maltneska fálkanum er samstarfsmaður hetjunnar drepinn i upphafi og at- buröum þannig fyrir komið, aö hetjan tekur við verkefni hins látna vinar sins. Og eins og I Maltncska fálkanum kemur það á daginn, að verkefnið var að hafa upp á ævafornum og verömætum listmunum: 1 þetta skipti dem- antseggjum (fálkans?) sem komiðhafðiveriöi háisfesti. Inn i þessa atburöarás blandast svo söguþraður Cacablanca, sem felst meöal annars I þvi að koma frönskum hjónum (konan er fyrrum ástkona netjunnar, Lou Peckinpaugh) úr borginni vegna striðsástandsins, sem skapast hefur. Aöur en yfir lýk- Það er nógu erfitt að greina orðaskil i'slenskra leikara þegar þeir túlka átök með öskrum, þó þeir séu ekki látnir snúa baki i áhorfendur. Þetta hlýtur maður að skrifa á reikning leikstjóra. Siðara skiptið var þegar leikn- um er látið ljúka með hávaða- öskri hátalaranna. Þaö á ég bágt meðaðhugsa mérstanda I handritinu (sem ég hef þó ekki séð), og standi það þar hefði leikstjóri átt að breyta þvi. Þessi skyndilegi hávaði þjónar nákvæmlega engum skiljanleg- um tilgangi öðrum en skemma áhrif sýningarinnar. Reyndar hefði stundum mátL strika út úr leikritinu án þess nokkuð missti sig, einkum þeg- ar „sögumaöurinn” eða skáldið er að tala. Það er t.d. stórhlægi- legt að heyra leikara segja ,,Ég fórniðurog reistihana áfætur” (tilvitnað eftir minni) um leið og hann gengur niður tvær ur og allt tellur I ljúfa löð, eru þeir margir sem falla f valinn, en allt fer vel að lokum. Þessar gömlu Bogart-myndir voru sjaldan spennandi, þó leyni- lögreglumyndir væru (þó ekki nema að öðrum þræði), heldur byggðust þærmiklu fremuruppá stemmningum og persónusköpun. Þviereinsfarið meðþessa mynd. Staöirnir eru ýmist dimmar og þokusveipaðar götur, óhrjáleg ibúð eða skrifstofa einkaaugans, veitingastaðir f anda franska nýlenduveldisins I N-Afriku, eöa rikmannlegar vistaverur burgeisanna og peningafurst- anna. Flestar ef ekki allar persón- urnar finna samsvörun i persónum áðurnefndra Bogart-- mynda, nema hvaö öll persónu- sköpunin er viljandi ýkt. Menn reyna of mikið til að likja eftir fyrirmyndunum, að þaö fer ekkert á milli mála, að þetta er ekki ekta. Og þessar eftirapanir eru oft á tiöum nokkuð góöar. Peter Falk i hlutverki Lou Peck- inpaugh talarsvo til alveg eins og Bogart, og Dom DeLuise i hlut- Kvikmyndir eftir Guðiaug Bergmundsson Sg Arna Þórarinsson verki bófans Pepe Damascus talar alveg eins og Peter Lorre f Casablanca Humprey Bogart var lika þekktur fyrir það að hafa alltaf hnyttin tilsvör á takteinum, og ekki er hægt að kvarta undan þvi að slikt vanti i þessari mynd. Það er meira að segja gengið svo langt, aö máltæki, þar sem bein merking orðanna er fyrir löngu horfin, og enginn hugsar út í, eru sett á svið. Þó þetta sé um margt hin skemmtilegasta mynd, nær hún þvi aldrei að vera eins og þær myndir sem hún er aðlíkja eftir. En hún hefur þann kost fram yfir margar aörar myndir, að maður skemmtir sér viðað horfa á hana, og auk þess vekur hún upp gaml- ar og góðar minningar. úr þvi aö ekki eru tök á þvi að sjá Bogart sjálfan, er þetta ágætis sárabót. —GB tröppur og hjálpar stúlkunni á fætur. Það eru nóg önnur tæki- færi til að minna áhorfendur á að það er verið að segja þeim sögu og skáldiö stendur hálft i hvoru utan atburðanna. — Af sama toga er þegar skáldið greinir frá þvi að Næturgalinn hafi verið sóttur og farið meö hann á hæli — löngu áður en aö þvf kemur i leikritinu. — Svo heilög kýrer Williams varla að ekki hefði máttsniða þessa van- kanta af. Þýöing Indriða G. Þorsteins- sonar er áheyrileg, en virtist shindum bögglast svoli'tið uppi I mönnum. Kannski var það vegna æfingaleysis. Um leik einstakra leikara er gott eitt að segja i öllum aöal- atriðum. Þóra Friðriksdóttir og Baldvin Halldórsson stóðu sig með ágætum eins og gefiö var fyrirfram. Hins vegar kom manni skemmtilega á óvart margt i leik þeirra Sigurðar Skúlasonar og Sigmundar Arnar. Anna Kristin fór oftast mjög vel með hlutverk Jane, en þó brá fyrir ofleik sem hún þyrfti aö venja sig af. Aukahlutverk eru allmörg og sum spaugileg. Þó er mér, óskiljanlegt hvað þjóðleikhús- stjóri er að fara þegar hann skrifar i' leikskrá að skáldinu takist að „draga upp ákafiega kátiegaog hlýja mynd af utan- garðsfólki.” (leturbr. HP.) Mis- jafn er smekkur mannanna og misjöfn er kimnigáfan ef þetta getur verið ákaflega kátlegt. Hafnarbió: Þrumugnýr (Roiling Thunder). Bandarisk. Argerö 1977. Handrit: Paul Schrader. Leikstjóri: John Flynn. Aöalhlutverk: William Devane, Linda Haynes, Tommy Lee Jones. Paul Schrader er sá höfundur kvikmyndahandrita i Hollywood sem hvað mestar vonir eru bundnar við. Handrit hans að kvikmynd Martin Scorsese Taxi Driver vakti þaö mikla athygli að siðan hefur hann fengið tækifæri til að leikstýra eigin handritum, fyrst Blue Collar (sýnd i sumar i Laugarásbiói) og slðan Hard Core. Viðfangsefni Schrader virðist einatt vera hlutskipti manns sem er ofurseldur einhverju valdakerfi eöa fjand- samlegu umhverfi, situr i neti þess einangraöur og firrtur, en bregst loks viö með ofbeldi af ein- hverju tagi. I Taxi Driver var þetta efni sýnt i ljósi stórborgar- firringar, i Blue Collar er vett- vangurinn spillt verkalýðsum- hverfifi Hard Core mannát klám- iönaðarins. Handfit Schraders að þessari mynd, Rolling Thunder, er að vísu léttvægara en áöur nefnd verk, en sem fyrr er það firrt (ef maður má nota það orð eina ferð- ina enn) manneskja sem er I brennidepli, hermaður sem snýr heim til Ameriku eftir langa og þjáningarfulla vist i fangabúöum Norður-VIetnama, Astandi þessa manns og aðstæðum I þvi umhverfi þar sem hann átti áður heima en er nú utanveltu I er lýst býsna sterkt á knappan og sparsaman hátt. Þar er leikur Wiliiam Devanes, I senn rólegur og spenntur, ekki minnsti þáttur- inn. 1 myndinni eru þó nokkur prýöilega skrifuð atriði þar sem þetta er dregiðfram, og það besta er trúlega endurfundir Devanes og félaga hans úr fangabúðunum (Tommy Lee Jones) undir lok myndarinnar. Þess á milli lætur Schrader söguhetju okkar lenda i heldur hefðbundnum hefndarleiö angri( eiginkona og sonur eru myrt og morðingjarnir eru eltir uppi), og tekur þar yfirleitt miö af Framiag Bókaforlags Odds Björnssonar á Akureyri tii jóla- bókafióösins I ár eru þrjár nýjar sögur, tvær nýjar islenskar skáldsögur og þrjár erlendar. Auk þess sendir forlagiö frá sér fimm fyrstu öddubækurnar eftir Jennu og Hreiöar. Þaö er sjötta útgáfa á tveimur fyrstu bókunum og fjóröa útgáfa af hinum, en tvær hinar slöustu eru enn til hjá bóksölum. Aöal bók forlagsins i haust veröur „Hofdala-Jónas”, ævi- saga Jónasar Jónassonar I Hofs- dal i Skagafirði. Þeir Hannes Pétursson skáld og Kristmundur Bjarnason frá Sjávarborg önnuð- ust útgáfuna, og Kristmundur hefur ritaö inngang. Bókin skiptist I þrjá hluta. Hinn fyrsti er sjálfsævisaga Jónasar, annar hluti inniheldur ýmsa þætti eftir Jónas i óbundnu máli, en i siðasta hluta bókarinnar er úrval af ljóöum hans. önnur ævisaga forlagsins i haust er „Margslungið mannllf”, sjálfævisaga Skagfirðingsins Friðriks Hallgrímssonar frá Úlfs- staðakoti, sem nú heitir Sunnu- hvoll. — Þetta er vel skrifuð bók aö slitnum formúlum. Hjálpar litt þótt hann láti hetjuna hafa nautn af þjáningum, en masochismi var aöferöin til aö lifa af pyntingar i fangabúöunum. John Flynn leikstjóri gerir mið- lungsmynd úr efniviönum, leikur ermisjafn, en nógu margir hnýsi- legir punktar til að halda athyglinni. minu mati, og mér finnst hún. minna á „Fátækt fólk” eftir Tryggva Emilsson. En Friörik er á ýmsan hátt bersöglari en Tryggvi um sjálfan sig og aöra, segir Geir S. Björnsson hjá B.O.B^um þessa bók. Þriðja ævisagan er „Llfsfletir” sjálfsævisaga Arna Björnssonar tónskálds, skráð af Birni Har- aldssyni I Austurgörðum I Keldu- hverfi. Islensku skáldsögurnar tvær, sem Bókaforlag Odds Björnsson- ar sendir frá sér I haust eru „Síö- asta baðstofan” eftir Oddnýju Guömundsdóttur og „Sumar við sæinn” eftir Ingibjörgu Siguröar- dóttur. Þær erlendu eru „Blóö- bönd” eftir Sidney Sheldon, „Nálarauga” eftir Ken Follett og „Svartigaldur” eftir Frank J. Slaughter. Forlagið hefur reyndar þegar sent frá sér fyrstu bók jólaflóös- ins. Það er „Kreppa og þroski”, sænsk bók um andlegt kreppu- ástand, eöa stress, I þýöingu Brynjólfs Ingvarssonar geðlækn- is. Agæt handbók fyrir þá sem hafa hug á að reyna aö losna úr sálarlegu kreppuástandi stress- þjóöfélagsins. Skipakóngurinn Ný bandarisk mynd byggð á sönnum viöburöum úr lifi frægrar konu bandarlsks stjórn- málamanns. Hún var frægasta kona i heimi. Hann var ednn rikasti maöur I heimi. þaö var fátt sem hann gat ekki fengiö með peningum. Aöalhlutverk: Anthony Quinn og Jacqueline Bisset. Sýnd ki. 5, 7.30 og 10. HP Gengið á vit hinna gömlu góðu daga William Devane býr sig undir prlvathernað I Rolling Thunder. Þegar fangi verður frfáls -AÞ. 3*16-44 4 ÞRUMUGNYR ótrúlega spennandb þaö veröur engínn fyrir vonbrigöum meö þessa. Sýnd kl. 5/ 7# 9 og 11.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.