Helgarpósturinn - 05.10.1979, Side 20
20
Föstudagur 5. október 1979 —helgarpásfurinn
MM OG RYÞMATONLIST
„Mikið
fyrirtæki”
segir GesturÞorgríms-
son um veggskreyt-
ingar hans á stúku
Laugardalsvallar
Nú er haf ist handa við að
setja upp skreytingar þær
sem vera eiga á stúkunni á
Laugardalsvellinum. Gerð
þeirra er í höndum hjón-
anna Gests Þorgrímssonar
og Sigrúnar Guðjóns-
dóttur. Gestur sagði i sam-
tali við Helgarpóstinn heil-
langa sögu vera á bakvið
gerð þessara verka.
„Þaö má segja aö þetta hafi
byrjaö á listahátiö sem var á
Skólavöröuholti, en þar sýndi ég
verk sem ég kallaöi „Iþrótta-
maöur ársins”. Þaö var leirmynd
af figúru i iþróttastellingu. Þetta
varö kveikjan aö þvi aö ég var
beöinn um aö gera tillögu um
skreytingu á þennan vegg á leik-
vanginum áriö 1977. Ég geröi
nokkrar figúrur, og á þeim
grundvelli hefur siöan veriö
unniö”.
Myndirnar sem veröa á veggn-
um stóra (hann er 80 metra
langur og 5metra hár) eru geröar
úr steinleir og limdar á álplötur.
Figúrurnar veröa um tveir og
hálfur metri á hæö.
„Jú, þetta er skemmtilegt
verkefni”, sagöi Gestur.
„Meiningin er að setja upp eina
grúppu af þessum figúrum á ári,
og ljúka þessu á fjórum árum.”
„Þaö er I mörg horn aö lita
þegar ráðist er i svona verkefni”,
sagöi Gestur, „og mörg
vandamál koma upp. Þaö þurfa
aö fara fram nákvæmar prófanír
á efnum til aö reikna út þol þess,
þaö þarf aö finna hengiþol
álsins' og margskonar aðr-
ar spurningar þarf aöileysa.Þetta
er mikið fyrirtæki”. —GA
Elsta djasstlmarit veraldar
er þaö hiö sænska Orchester
Jcurnalen,sem Harry Nicolaus-
son hefur ritstýrt lengstum, en
þaö leit fyrst dagsins ljós þaö
herrans ár 1933 er nasistar tóku
völdin I Þýskalandi og bönnuöu
djass, úrkynjunartónlist óæöri
kynflokks og þarafleiöandi ó-
æöri tónlist (ó, æöri tónlist
aria!).
Orchester ■'Journalener eina
hreinlinudjasstimarit Noröur-
landa san eitthvaö kveöur aö,
enda fer þeim fækkandi i veröld
þar sem stórisannleikur er á
hægu undanhaldi.
Fleiri og fleiri hreinlinutima-
rit hafa breytt um svip, spanna
viðara sviö og er þaö vel. Eitt
hinna vi'ösýnni rýþmarita er
danska timaritiö MM — tid-
skrift for rythmisk musik mm.
Fyrsti visir þess varö til 1968 er
Jazz i reprisen kom lit, f jölritaö
blaö er fyrst og fremst flutti
upplýsingar um áhugamanna-
tónleika i Holtebiói, þarsem
Kenneth Knudsen (nú þekktur
fyrir dúetta slna meö Niels--
Henning og þátttöku i hljóm-
sveitunum Coronarias Dans og
Enterance) og fleiri léku. Fljót-
lega kom trompetleikarinn Jens
Jörn Gjelsted til sögunnar og
hefur hann siöan veriö aflvaki
timaritsins. 1969 hét þaö Jazz
mm.og 1970fékk þaö núverandi
nafn, meö meiru varö kenni-
mark MM.
Nýlega barst mér september-
hefti MM, en niu hefti eru gefin
út á ári, rokkarinn gamli Link
Wray (sem sást á skjánum ekki
alls fyrir löngu) prýöir forsiö-
una en fyrir utan viötal viö hann
er jafnmargbreytilegt efni I
heftinu og úttekt á Jazzfestlvali
Kaupmannahafnar og Hróars-
keldufestivalinu, rætt er viö fé-
laga i Weather Report og Tito
Puente, guöffööur latinrýþm-
ans og nútimatónlist. Þarna er
þvi gert skil sem viö þekkjum,
sem viö höfum gleymt, sem viö
höfum aldrei kynnst. Um þribj-
ungur hvers heftis eru hljóm-
plötudómar og eru þeir aö jafn-
aöi mjög vandaðir og er þaö min
skoöun að td. down beat
komist rétt með tærnarþarsem
MM hefur hælana Iþeim efnum,
enda er down beat fyrst og
fremst rekiö til aö skila ágóða
en MM gefib út af brennandi
hugsjón. Aöstandendur þess
vilja veg ryþmiskrar tónlistar
sein mestan og aö hún sé tekin
alvarlega. Þvi snúa djassmenn
og bitunnendur bökum saman I
vörn gegn peningapoppinu sem
öllu ætlar að drekkja.
Til marks um fjölbreytni
þeirra hefta er út hafa komiö á
þessu ári má nefna umfjöllun
um djassmenn ss. Thad Jones,
Duke Jordan, Lee Konitz, David
Murrary, Zoot Sims og John
Tchicai og á öörum sviðum
rýþmatónlistar er ma. gerö út-
tekt á Joan Armatrading,
Earth, Wind & Fire, Joni Mitch-
ell, Lou Reed, Tom Robinson og
Peter Tosh.
MM er gefið út i umþaðbil
10.000 emtökum og ráðlegg ég
öllum 'íem áhuga hafa á
rýþmiskri tónlist að gerast á-
skrifendur aö ritinu. Heimilis-
fang: MM — tidskrift for ryt-
misk musik — Fredriksberg
Allé 60 — DK-1549 Köbenhavn V
— Danmark. Verö: 81 dönsk
króna fyrir árganginn.
Nokkur orð um
alþýðutónlistarmenn
1 framhaldi af kynningu á
timaritium ryþmiska tónlist get
ég ekki látið hjá liöa aö vekja
athygli á þvi furöulega nafni er
islenskir flytjendur slikrar tón-
listar skreyta sig meö er þeir
stofna hagsmunafélag (sem
ekki var vanþörf á): Alþýöutón-
listarmenn. Þóttsjónvarpö hafi
fallið I þá gryfju aö nefna nokk-
uö yfirborðskennda þætti um
rýþmiska tónlist Alþýðutónlist
er þaö engin afsökun fyrir flytj-
endur rýþmiskrar tónlistar hér
álandi. Djass, rokk, bit og popp
er ekki alþýðutónlist. Þjóölög og
rimnastemmur eru það. Háþró-
aö tónlistarform einsog djass er
ekki hægt aö kalla alþýöutónlist
einsog einfalt þjóðlagið þótt svo
hafi kunnað aövera i árdaga þvi
ölltónlist er sþrottin af alþýðu-
tónlist.
•Þaö er boðaöur framhalds-
fundur þessa félags. Vonandi
eru Islenskir flytjendur rýþm-
iskrar tónlistar ekki svo skyni
skroppnir aö þeir ætli lengur að
rugla henni saman viö alþýðu-
tónlist.
Ruglandi
Prentvillupúkinn og ruglu-
dallsdraugurinn hafa leikiö
greinar undirritaðs grátt uppá
siökastiö. Égsémér ekki annað
fært en aö leiðrétta eftirfarandi:
Igreininni: Af stjörnum 31.8. sl.
á siöasta málsgrein aö hljóöa
svo: „Þaö er ekki alltaf mikið
aö marka stjörnur, en vonandi
duga stjörnur þær er Hank Jon-
es fær 1979 jafnvel og þær
stjörnur er Miles Davis hlaut
1959.”
1 grein um John McNeil, 21.9.
sl. er ruglandinn i essinu sinu.
Greinin á að sjálfsögðu aö byrja
i miðjum öðrum dálki þarsem
stendur: „John McNeil er rúm-
lega þritugur amerikani”,
osfvr. 1 lokin, sem eru i byrjun
greinarinnar einsog hún er
prentuð á aö standa I stað ,,John
McNeil er metnaðarfullur tón-
listarmaður og rafmagnsbassa-
leikari”. (þaö er búið að þræl-
stagast á þvi aö maöurinn leikur
á trompet). „John McNeil er
metnaðarfullur tónlistarmaður.
Auk hans og Mike Haymans
leika Tom Warrington á raf-
magnsbassa og Bill Bickford á
rafmagnsgitar.”
Þegar þetta birtist á prenti
hefur undirritaöur væntanlega
heyrt I köppunum og tilbúinn aö
gefa lesendum skýrslu um þaö
hið fyrsta.
Af nýjum hljómplötum:
NÝTT OG ÁRSGAMALT
Charlie Daniels Band -
Million Mile
Reflections.
Ein vinsælasta platan i
Bandarikjunum þessa dagana
er Million Mile Reflections með
hljómsveit Charlie Daniels,og á
lagiö The Devil Went Down To
Georgia einnamestan þátt i þvi.
Charlie Daniels er sennilega
ekki mikiö þekktur hér á Fróni,
en hann hefur lengi veriö stórt
nafn i' henni Ameriku. Hann og
hljómsveit hans eru fremstir i
flokki „Suöurríkjarokksins” svo
kallaöa, ásamt með Allman
Brothers Band, Marshall
Tucker, LynyrdSkynyrd og Z.Z.
Top. Og plötur þeirra hafa
undanfarin ár farið næstum
sjálfkrafa inn á Top30' þar
vestra.
Hljómsveitina skipa, auk
Charlie Daniels sem leikur á
gitar og fiölu og syngur, Tom
Crain gftarleikari Taz
DiGregorio hljómborðleikari,
Charles Hayward bassaleikari
og trommararnir Fred
Edwards og James W.
Marshall.
Þeir félagar semja flest lögin
á Million Mile Reflections i
samvinnu. Tónlistin er mjög
fjölbreytt rokk, kántri, blús og
djass framreitt i mismunandi
blöndum. The Devil Went Down
To Georgia - sem segir á
skemmtilegan hátt frá fiðluein-
vigi skrattans og Johnny
meistara þess hljóöfæris i
Georgiafylki - er óumdeilanlega
sterkasta lag plötunnar, en þó
eru fleirilikleg til vinsælda\ td.
Passing Lane.
Platan Million Mile
Reflections er tileinkuð minn-
ingu Ronnie Van Zant fyrrum
söngvara Lynyrd Skynyrd, sem
fórst i flugslysi ásamt nokkrum
félögum sinum úr sömu hljóm-
sveit í fyrra og er lagiö
Reflections sérstaklega samiö
tíl hans.
Rodney Crowell - Ain’t
Living L«ig Like This.
Rodney Crowell gitarleikari
og söngvari úr hljómsveit
Emmylou Harris, Hot Band,
sendi frá sér sólóplötu á siöasta
ári sem kallast Ain’t Living
Long Like This. Þessi plata
barst I hendur minar fyrir
nokkrum dögum, og ástæðan
fyrir þvi að ég bendi á hana hér -
þó svo þessum plötukynningar-
pistlum mlnum sé ætlaö þaö
hlutverk fyrst og fremst aögefa
lesendum Helgarpóstsins
einhverja hugmynd um nýjustu
plöturnar á markaönum hverju
sinni-ersú,aðþessiplata erein
besta kántriplata sem ég hef
heyrt lengi, og ég held aö
unnendur kántritónlistar
hérlendis - ættu alls ekki aö láta
hana fram hjá sér fara. \
Þaö sem kannski á mestan
þátt i' aö gera þessa plötu svo
góöa, fyrir utan góð lög sem
flest eru samin af Rodney
sjálfum, erþaö einvalaliö hljóð-
færaleikara og söngvara sem
þar kemur fram. Alls aöstoöa 23
músikantar Rodney á plötunni
og eru allt stór nöfn, i heimi
þessarar tónlistar, td. Ry
Cooder („slide” gitar),
Emmylou Harris (gitar,
söngur), Hank DeVito
(stálgitar), Glen D Hárdin
(pi'anó), Bron Bertne (fiðla),
Willie Nelson(söngur), Nicolette
Larson (söngur) og Jim Keltner
(trommur) svo einhverjir séu
nefndir.
George Thorogood -
Move It On Over.
Fyrst maður er kominn aftur
um ár, þá er sjálfsagt aö koma
meöaöra góöa plötu sem kom út
i fyrra og hún heitirMove It On
Overog fyrir henni er skrifaður
George Thorogood.
George Thorogood og hljóm-
sveit hans Destroyers standa
mjög nálægt Rolling Stones,
einsog þeir voru i upphafi, itón-
list sinni. Og er þaö mjög i
samræmi viö þaö afturhvarf að
rótum rokktónlistarinnar, sem
svo einkennir alþýöutónlistar-
menn idag. En þaö sem greinir
George Thorogood og félaga
hans mest frá öörum á sömu
linueraö þeir sækjaekki aöeins
fyrirmynd sina til árdaga rokk-
sins heldur leika þeir svo til
eingöngu þá tónlist sem samin
var á þeim tima. Lög eins og
Move It On Over eftir Hank
Williams, sem er titillag plöt-
unnar, It Wasn’t Me eftirChuck
Berry og Cocaine Blues sem
m.a. Johnny Cash geröi vinsælt.
George Thorogood og
Destroyers semjaekkert sjálfir.
Nú kann mörgum aö finnast
þetta ekki merkilegur rokkari
sem semur ekkert sjálfur. En
þaöværiþá þaö sama ogsegjaað
flestir flytjendur klassiskrar
tónlistar væru ómerkilegir
músikantar. George Thorogood
og Destroyersleika gamla góöa
rokkið af mikilli tílfinningu og
leikni, og þeim tekst mjög vel
það sem þeir ætla sér. Og þess
vegna er þessi plata einhvers
virði -alveg eins og sinfóniutón-
leikar og - plötur eru einhvers
virði. Og sannar að rokkiö er
sigilt.
Southside Johnny &
The Ashbury Jukes -
The Jukes.
Fyrir nokkru kom ný plata á
markaöinn meö bandariska
rokksöngvaranum Southside
Johnny og hljómsveit hans The
Ashbury Jukes og heitir hún The
Jukes.
Southside Johnny er einkum
kunnur af sambandi si'nu við
Bruce Springsteen, en þeir
munu vera uppeldisbræöur. Og
þegar Bruce Springsteen hófst
til frægöar naut Southside
Johnny góös af. Springsteen
samdi fyrirhann lög, kom fram
áhljómleikum hansog geröi allt
hvaöhann gat aö koma honum á
framfæri. Hinsvegar gekk
Southside Johnny ekkert vel
til aö byrja meö, og fólki þótti
ekki mikiö til hans koma, nema
þaðað vera vinur Springsteens.
En undanfariö ár hefur þetta
mikiö breyst og vegur hans fer
ört vaxandi. Og þessi plata, The
Jukes á ekki litinn þátt i þvi.
Southside Johnny & The
Ashbury Jukes er stór hljóm-
sveit, alls 11 manns, þar af 5
manna blásturssveit. Þessi
blásturssveit gerir mikið fyrir
tónlistina, og gefur henni
skemmtilega sveiflu. Hlutur
gitarleikarans Billy Rush er
lika stór Hann semur flest af 10
lögum plöturnar og syngur
aöalröddina I einu þeirra,
Security.
Southside Johnny & The Ash-
bury Jukes er hljómsveit sem
vert verður aö fylgjast meö i
framtiöinni.
XTC - Drums And
Wires.
Breska pön khljómsveitin
XTC gerir það gott um þessar
mundir meö nýjustu breiöskifu
sinni-Ðrums And Wires, og éítt
þeirra laga sem hún heíur aó
geyma, Making Plans For
Nigel, er á leið upp vinsældar-
listann breska.
Þetta er þriðja plata hljóm-
sveitarinnar og markar greini-
leg timamót á ferli hennar.
Tónlistin hefur fágast mikið, er
oröin markvissari og áheyri-
legri áöur einum of sifiliseruö.
Þessi breyting kann að stafa af
þvi aö búið er aö reka hljóm-
borðsleikarann Barry Andrews,
en ég hallast þó aö þvi aö hér sé
um tónlistarlegan þroska höfuð-
pauranna Andy Partridge
(gitar, söngur) og Colin
Moulding (bassi, söngur) að
ræöa. Ég verö aö viöurkenna að
ég þekki ekki nafn þess sem
ráöinn var I staö Andrews, en
trommarinn heitir Terry Cham-
bers.
Drums And Wires inniheldur
12 lög, öll eftir fyrrnefnda
Partridge og Moulding, en auk
þess fylgir litil tveggjalaga
plata meö i umslaginu, gjöf til
þeirra sem kaupa breiöskifuna.
Meö þessarri plötu skipa XTC
sér I röö fremstu pönkhljóm-
sveita meö Clash, Talking
Heads ofl.