Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 05.10.1979, Qupperneq 22

Helgarpósturinn - 05.10.1979, Qupperneq 22
22 Föstudagur 5. október 1979 —helgarpástúrinrL. blacfamadur í einn dag.... „ Ég get ekki tjáð mig um það að svo stöddu, þar sem ég er á viss- an hátt bundinn þagnareiði/" sagði Egill Eðvarðsson/dagskrár- gerðarmaður hjá Sjónvarpinu/ þegar hann var spurður hvað ráðið hefði viðfangsefni hans/ er honum var boðið að gerast blaðamaður i einn dag á vegum Helgarpóstsins. „Ég get þó ekki neitað því að pólitískur þrýstingur hafði ákveðin áhrif á efnisvalið,auk þess sem einnig var um að ræða verulegar peningagreiðslur í þessu sam- bandi/" bætti Egill við. BLAÐSÍÐA í EINN DAG þaö haföiekki boriö á neinum eftirstöövum eftir aðgeröina, þvert á móti. Hann virtist til- tölulega i jafnvægi og allt lék i lyndi. Þá skyndilega geröist þaö, aö eftir utanlandsferöina um haustiö.kom hann drukkinn heim eitt kvöldiö og hræddi al- draöa móöur-systur sina meö hvers konar fiflalátum. Ekki þannig aö allir væru ekki fvrir löngu orönir vanir flestum þess ara uppátækja frá hans hálfu, heldur hitt aö blásaklausir leikir eins og þetta meö vatnspokana I stofunni og litlu rafhlööubrell- urnar, sem hann átti til aö flfla bestukunningjasina meö, höföu nú horfiö fyrir allt annarri og alvarlegri framkomu. NU tróö hann kartöflum upp I nefiö á sér viö matarboröiö og þaö þegar Sólveigu var boöiö I mat. Aö visu könnuöust ýmsir viö at- buröinn voriö 1966 þegar hann beit i upphandlegg eiginkonu þáverandi skólameistara og kannski voru vissir uppeldis- legir gallar I fari hans tengdir mat og matvenjum, en þaö sem geröi leikinn meö jaröeplin alvarlegri en allt annaö, var þaö aö Sólveig var Imat. Sólveig var vinur fjölskyldunnar. HUn haföi veriöþaö alla tlö eöa aö minnsta kosti allt frá því aö hún kom til bæjarins og settist aö I Svarta-húsinu eins og krakk- arnir kölluöu þaö, stórt tveggja hæöa steinhUs I útjaröri bæjar- ins meö rösklega tuttugu svört- um gluggum. Sólveig var eins- konar sameiningartákn þorps- ins. HUn var þessi hugtæra hreinlynda íslenska fjallgyöja, sem setur lög og velsæmisregl- ur fyrir hegöan heilla byggöa- laga aöeins meö nærveru sinni. HUn var þvl sjálfskipaöur siö- gæöisvöröur þorpsins. Þegar þaö svo geröist ööru hvoru aö krakkarnir og þá ekki hvaö sist hann brutu ýmis dskráö lög al- menns velsæmis, eins og aö hitt- ast inn 1 köldum blIskUrum og kikja inn I hvort annaö um miöj- an daginn, þötti slikt þvillkur viöbjóöur, aö mæöur þeirra drjúptu höföi hverju sinni sem þær hittu Sólveigu Helenu I mjólkurbúöinni. Vinátta Sólveigar og móöur hans var jafnvel enn meiri en ætla heföi mátt og kom þar til, aö þrátt fyrir skemmtisögur sem flugu um þorpiö, aö stjUpi hans Hallmundur, þætti heldur tlöur gesturá heimili Sólveigar, var eins og slíkt mætti túlka enn einu sinni sem „innileik” og „andlegan stuöning” fjallgyöj- unnar viö fjölskylduna. Þæráttuófáarstundirnar inni Ibetristofu, þar semtekiövará hvers konar veraldlegum vandamálum meö rökföstum skilningi og gat hér veriö um aö ræöa óllk litbrigöii klæöum vin- kvenna þeirra eöa svimandi-háa ollureikninga, þrátt fyrir aö túburnar heföu veriö notaöar eingöngu fram I miöjan mánuöinn. En hætt heföi veriö viö þvl, aö vissar endur- tekningar færu aö segja til sln I umræöuhjali þeirra vinkvenna, ef ekki heföi komiö til næmleiki fyrir yfirnáttúrulegum tengsl- um látinna ættingja og vina. Haföi þetta þær afleiöingar aö gestkvæmt mjög var á heimil- inu og ekki óalgengt aö heyra fagnaöarkliö ogpúst, þegar ein- hver haföi losnaö viö gigtarverk I 5 I baki eöa rambaö tiltölulega ó- skakkur fram meö bókaskápn- um án þess svo mikiö sem aö hrata 1 drapplitu rija-teppinu. Og öll þessi undur geröust viö snertingu. Þaö voru þvi engan veginn ó- eölileg viöbrögö aö Sólveig tæki þéttingsfast um axlir hans I þann mund aö þriöja jaröepliö hvarf upp um nef honum. Flóttaleg augu matargesta beindust aö boröendanum, þar sem Sólveig haföi náö á honum undraveröu hnakkataki og hristi hann verulega og af meiri krafti en ætla skyldi aö byggi I jafn töturlegum og litlum kroppi sem hennar. Og hvllik lausn var þaö aö hastarleg rödd hennar yfirgnæföi loks þann óumflýjan- lega köfnunarniö, sem barst Ut meö kámugum nösum hans. „Helvltis kjánalæti eru I þér drengur” sagöi hún „þaö mætti læstu sig i hold honum og I synd- andi augum hennar var þetta sögulega blik, sem hvorki fyrr né síöar hefur veriö skynjaö nema þá ef væri I augnaráöi Benjamin Franklin þegar hann fann upp eldingavarann. „Hann er kominn meö þetta afturj’ sagöi hún, og i sömu andrá höföu matargestir skáliö silfur- boröbúnaöinn eftir I hvltholda fiskinum ogumkringduhann nU og snertu. GUmkenndur barmur Sólveigar fannst honum limast yfir vit sin, þegar hún fór hönd- um um höfuö honum, en þegar hann rifaöi augun gegn Isköldu ljósinu sá hann grænklædda púka dansa I loftinu kringum sig og hlæja. Þeir qinuöu á honum höfuöiö og leiöréttu ýmsa hegö unargalla I fari hans, en ein- hvern veginn varö tilvera hans nú fjölskyldunni til enn frekari óþæginda, þvi hann hvorki halda aö vitgióran I hausnum á....”. Hún þagnaöi skyndilega og þaö var eins og heilagur guö- dómurinn umlyki hana alla, milljón silfurtærir lúörar hljómuöu I þröngu eldhúsinu og bleikt pUðriö af kinnum hennar þyrlaöist yfir r júkandi ýsuflökin á boröinu. Hallmundur ýlfraöi litíllega þegar fingur Sólveigar hreyföi sig lengur né gat talaö, heldur lá fölur og vannæröur I hvltum sængunum og grét. Á stundum las móöir hans honum sögur Ur stórum ævintýrabók- um og þaö var eins og kæmi glampi Islitin augu hans, þegar söguhetjurnar riöu um blásvarta rósaskógana og sungu: Hagléliö rautt herbergiö autt hamsturinn skriöur I felur lakiö er rakt Iimbandið skakkt lognmolla, rjúkandi melur kysstu mig burt kalinni jurt kenndu nótt, er til nýr dagur Sandurinn blár sætabrauös-már sólblinda, útburöur vælir moldrokiö hlýtt malbikið hvltt mýraljós hindina tælir. Koddinn Ur steini krókloppinn reyni aö komast, hvar ormurinn skælir kysstu mig burt kalinni jurt kenndu nótt, er til nýr dagur. i Vængbrotiö barn vanillu-hjarn vektu mig, koss aö ég fyndi haltu mér fast hélaöa plast — hjartaö hötrar I vindi hagléliö blautt herbergiö rautt hamstur I jakka meö bindi... (Haft eftir norskum lækni I flugvél haustiö 1979) Egill Eðvarðsson skrifar

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.