Helgarpósturinn - 05.10.1979, Side 23
23
Jielgarpásturinn.. Föstudagur
5. október 1979
Alliingi, 101. löggjafarþing Is-
lendinga kemur saman á ný eftir
þinghlé á miövikudag i næstu
viku. Þetta getur oröiö sögulegt
þing. Sjaldan eöa aldrei hin siöari
ár hefur óvissan i stjórnmálunum
veriö jafn mikil og einmitt nú, og
hún mun áreiöanlega setja mjög
svip sinn á öll störf þingsins.
Þaö er oröin æöi útbreidd skoö-
unbæöi I herbúöum stjórnarsinna
og stjórnarandstæöinga, aö nú-
verandi stjórn sé nánast i
:dauöateygjunum, þótt menn séu
kannski ekki alveg á eitt sáttir
hversu langan tima sjálft hel-
striöiö muni taka. „Þaö vilja allir
flokkarnir Ut Ur þessari rikis-
stjórn en hver um sig biöur bara
eftir réttu reblikkunni i dramanu
til aö gripa tækifæriö og foröa
sér,” sagöi áhrifamaöur eins
stjórnarflokksins.
Þaö liggur þvi i augum uppi aö
viö slikar aöstæöur má reikna
meö ýmsum óvenjulegum uppá-
ÓVISSA í MNGBYRJUN
komum á þessu þingi. Nær allt
starf þingsins I byrjun amk. mun
snúast um efnahagsmálin. Undir
eölilegum kringumstæöum er
venjan aö rikisstjórninleggi fyrir
þingheim eftir sumarleyfin,
stefnumótun sina i efnahagsmál-
um og siöan taki stjórnarandstaö
an viö, bendi á allt sem úrskeiöis
hafi fariö í stefnu rikisstjórnar
fram aö þessu og rifi niöur efna-
hagsáform hennar fyrir næstu
mánuöi meöan stjórnarsinnar
verja þau af öllum mætti.
Núna eru linurnar hvergi nærri
svona'skýrar. Stjórnarliöar hafa
enn ekki komiö sér saman upi
neina mótaöa efnahagsstefnu,
eftir þvi sem best veröur séö og
eru raunar ósammála um flest.
Þaö er til aö mynda langt I land
aö samstaöa sé oröin i stjórninni
um fjárlögin og bendir raunar
flest til þess aö Tómas Arnason
fjármálaráöherra muni leggja
frumvarpiö fram i eigin nafni en
ekki ríkisstjórnarinnar eöa meö
svipuöum hætti og var I fyrra.
Ekki hefur heldur tekist að ná
samkomulagi um samræmdar
aögeröir i efnahagsmálum til aö
hamla gegn óöaveröbólgunni.
Olafur Jóhannesson, forsætisráö-
herra, er aö visu sagöur liggja nú
undir feldi og vera meö i smiöum
einhvers konar þjóbhagsáætlun,
sem hann muni leggja fram i
þingbyrjun. Hins vegar segja
fróöir menn aö þaö geti allt eins
gerst aö þegar komi aö þvi aö
Ólafur skuli flytja stefnuraöu for-
sætisráöherra, þá muni hann
einnig flytja hana l eigin nafni en
ekki rikisstjórnarinnar.
1 ljósi þessarar óvissu er ekki
aö undra þótt ymsir talsmenn
stjórnarliðsins séu tregir til aö
vera uppi með nokkrar getsakir
um það hver framvinda þing-
starfa nú verði. Þó voru þeir Sig-
hvatur Björgvinsson, formaöur
þingflokks Alþýðuflokksins, Hall-
dór E. Sigurðsson formaöur þing-
flokks Framsóknarflokksins og
Gils Guömundsson þingmaður
Alþýöubandalagsins og forseti
Smaeinaös þings allir sammála
um aö I byrjun þingsins myndi
allt snúast um efnahagsmálin.
Sighvatur Björgvinsson vildi
hins vegar engu svara til um það
hvers konar þing hann teldi aö
þetta 101. löggjafarþing Islend-
inga yrði. Forseti þingsins, Gils
Guðmundsson sagöi hins vegar:
„Ég á von á þvi aö þetta þing
veröi eins og islensk veörátta
breytilegt. Þaö komi lognkaflar
eins og nú er, en geti svo oröið
býsna stormasamt á köflum”.
Efnahagsmálin veröa höfuö viö-
fangsefni þessa þings, sagöi Gils.
„Þaö er eins og viö höfum dottiö
niöur á þaö hjólfar aö vera stöö-
ugt að kljást við efnahagsmálin á
Alþingi og þaö er sjaldnast timi til
aö ræöa neitt annaö. En þótt þau
séu vissulega mikilsveröur hlut-
ur, þykja mér þau orðin býsna
fyrirferðamikil I þinghaldinu og
mér þætti timabært aö þingmenn
huguðu nú aö þvíhvo'rt ekki mætti
gefa sér tima til að sinna lika
ööru.”
Halldór E. Sigurösson bjóst
einnig viö „smá stormasömu
þingi” en hvernig þinghaldiö yröi
aö ööru leyti vildi hann engu spá
um nema hvaö hann þóttist eins
og hinir sjá fyrir aö efnahagsmál-
in myndu taka mesta timann.
Af einstökum baráttumálum
flokkanna i byrjun þings, sagöi til
dæmis Sighvatur að varöandi Al-
þýöuflokkinn mætti reikna meö
aöhann myndi fljótlega velta upp
á þingi þremur málum — I fyrsta
lagi landbúnaöarmálinu, þar
sem flokkurinn hefði sérstööu, i
peningamálum þar sem alþýöu-
flokksmenn teldu hreinlega aö
unnin heföu veriö skemmdarverk
miðaö við þá stefnu er mörkuö
heföi verið á þvi sviöi I Ólafslög-
um og I þriðja lagi i oliumálinu,
1 Kúbudeilunni fyrri stóö
heimsbyggöin á öndinni i nokkra
sólarhringa, meðan Kennedy for-
seti var að knýja Krústjoff til aö
snúa til sama lands skipunum
sem send höföu veriö frá Sovét-
rikjunum til Kúbu fermd kjarn-
orkueldflaugum. Eftir á er sýnt
aö úrslit i þvi tafli voru ráöin
fyrirfram, Sovétrikin höföu I þá
daga ekkert bolmagn til aö etja
kappi viö Bandarikin á hafinu og
hafa siöan spreytt sig allt hvaö af
tekur aö jafna metin og lenda
ekki aftur I sömu auömýkingunni.
1 samanburöi viö þá örlagariku
atburöi veröur Kúbudeilan siöari
sem nú viröist á enda kljáö, nán-
ast kátleg. Formaöur utanrikis-
KUBUDEILAN SÍÐARI
málanefndar öldungadeildar
Bandarikjaþings, Frank Church,
sem á framundan erfiöa baráttu
fyrir endurkjöri, þar sem hann
má búast við aö veröa sakaður
um linkind i aö verja bandariska
hagsmuni, gerir uppskátt aö loft-
myndir leiöi i ljós aö sovésk her-
sveit hafi veriö i heræfingum á
Kúbu, og megi ekki láta slikt
átölulaust. Vonbiölar um forseta-
framboð fyrir republikana, sem
eru mýmargir, flestir vel fjáöir
oghver öörum herskárri I utan-
rikismálum, gripa boltann á lofti
og krefjast þess af Carter forseta
aö hann taki nú ærlega i lurginn á
Castro og sovétmönnum. Banda-
rikjaforseti játar fúslega aö mál-
iö sé það alvarlegt, aö ekki megi
viö svo búiö standa.
Síöan tekur viö nokkurra vikna
þóf, og þvi lengur sem þaö varir,
verður máliö allt þokukenndara.
Sovétmenn þykjast vera komnir
af fjöllum, dvöl hernaöarráðu-
nauta þeirra á Kúbu hafi aldrei
veriö neitt leyndarmál, hún hafi
staöiö frá 1962 og engin breyting
hafi orðið þar á, sem réttlæti aö
Bandarikjastjórn hefji nú allt i
einu kvartanir og klögumál.
Castro lýsir yfir fyrir sitt leyti, aö
fyrir Bandarikjastjórn vaki aö
eyöileggja fyrir sér ráöstefnu
rikja utan hernaöarbandalaga i
Havana.
1 bandariskum fréttum af mál-
inu er haft fyrir satt, aö sovét-
hermenn á Kúbu hafi komið fram
á loftmynd óvenju margir saman
og i æfingabúðum, en ekkert
bendi til aö þeim hafi fjölgaö aö
ráöi upp á siðkastiö. Sundurleit-
ustu skýringar eru settar fram á
viðbúnaði þeirra. Ein tilgátan er
sú, aö sovétmenn telji Castro ekki
sem traustastan I vaidasessi i
Havana og vilji vera viöbúnir aö
verja hann, ef óánægja blossi upp
i Kúbuher meö mannskæöan
hernaö i fjarlægum heimsálfum
og dyntótta stjórnarhætti leibtog-
ans. Aörir segja aö sovéskum
liösforingjum þykji aga manna
sinna stefnt í voöa af smitun frá
rómönskum lifnaðarháttum
Kúbumanna, og þvi hafi liöinu
verið stefnt saman til æfinga i þvi
skyni aö halda þvi frá spilling-
unni. Loks hafa nokkrir banda-
riskir fréttamenn haldiö þvi
fram, að sovétmenn séu búnir aö
reisa á Kúbu risavaxna hlustun-
arstöö til aö hlera fjarskipti i
Bandarikjunum, og þá einkum
viö eldflaugatilraunastöövarnar
á Flórída, og sovésk varösveit
gæti þessa mannvirkis, þar sem
enginn Kúbumaður fái aögang.
Þegar Carter leysti loks frá
skjóöunni eftir árangurslausar
viöræður utanrfkisráöherranna
Gromiko og Vance, lét hann viö
þaö sitja að lýsa yfir, aö sovéther
væri oröinn umsvifameiri á Kúbu
þar sem Alþýöuflokkurinn heföi
einnig sérstööu. Gils Guömunds-
son tilgreindi hins vegar ekki ein-
stök mál, kvaö mundu unniö aö
þvi aö koma fram málum sem
samiöheföi veriö um i samstarfs-
yfirlýsingu stjórnarflokkanna en
megin áhersla yröi siöanlogö á aö
ná fram endurskoöun á stjórnar-
sáttmáianum, sem Gils kvaö
þurfa aö hefja i siöasta lagi um
næstu mánaöamót og niöurstööur
að liggja fyrir áöur en þetta ár
væri útí.'
Hvaö um stjórnarandstööuna?
Það þykjast menn sjá fram á
næsta undarlegt þing i ljósi á-
standsins I stjórnarherbúöunum.
„Viöeigum allt eins von á þvi aö i
þingbyrjun muni ráöherrarnir
hella yfir þingiö hjartfólgnum
málum sinum hver I kapp viö
annan til aö reisa sér minnis-
varöa og til að hafa af einhverju
aö státa þegar stjórnin springur.
Gott dæmi um þetta er blaða-
mannafundur Magntisar
Magnússonar til aö kynna nýja
húsnæöismálastjórnarlöggjöf,
sem á þó enn eftir aö leggja fyrir
rikisstjórnina og á þó aö heita
stjórnarfrumvarp. Þetta sýnir
best hversu trúaðir ráöherrarnir
eru sjálfir á langlifi þessarar
stjórnar," sagöi einn af
þingmönnum Sjálfstæöisflokks-
ins.
□CTLlCrDDc^D^QCs]
yfirsýn
'(§[PÖ®[nld]
en Bandarikjastjórn gæti látiö
gott heita. Þvi hafi hann ákveöið
aö koma upp á Flórida herafla,
sem geti látiö til sin taka hvar á
Karibahafi sem vera skal meö
litlum fyrirvara, og efla banda-
risku flotastöðina I Guatanamo á
Kúbu.
Svo bar við aö Carter flutti
bandarisku þjóöinni þennan boö-
skap sólarhring eftir aö samning-
ur um aö Panama fái smátt og
smátt yfirráö yfir Panamaskuröi
kom til framkvæmda. Ekki er
minnsti vafi á aö sá atburður á
meginþátt I aö gera athafnir 3000
sovéthermanna á Kúbu aö ööru
eins alvörumáli fyrir stjórn
Carters og raun ber vitni.
Samningarnir um afsal banda-
riskra yfirráða yfir Panama-
skuröarsvæöinu voru mesta hita-
máliö sem Carter þurfti aö fást
viö i upphafi forsetaferils sins.
Andstaöa gegn afsali bandariskra
yfirráða var hörö, sérstaklega i
Suöurfylkjunum, þar sem Carter
á helst pólitiskan bakhjarl. Tvi-
sýnt var lengi vel um afdrif
samninganna á þingi I Washing-
ton, og löggjöf um framkvæmd
þeirra fékkst ekki endanlega af-
greidd fyrr en nokkrum dögum
áöur en þeir tóku gildi. Staöa
Carters i bandariskum stjórn-
málum þykir ekki buröug um
þessar undir, en hún hefði veriö
vonlaus, ef þaö heföi boriö upp á
sama daginn aö bandarisk yfir-
ráö yfir Panamaskuröarsvæöinu
tækju enda og stjórnin i Washing-
ton léti afskiptalaust aö sovéskt
liö á Kúbu geröi sig liklegt til aö
standa i stórræöum.
Timamótin i samskiptum
Bandarikjanna og Panama ger-
ast samtimis þvi aö byltingaróiga
magnast gegn herforingjastjórn-
um i nyröri rikjum Miö-Ameríku.
í sumar báru sveitir uppreisnar-
Sjálfstæöismenn viröast þó
reikna meöaö helstriöiö geti tekiö
sinn tima og aö þaö geti dregist
fram yfir áramót, jafnvel fram i
febrúar eða mars aö stjórnin fari
frá. Þeir byggja þessa skoðun
sina á tregöu stjórnarflokkanna
til aö fara út I kosningar eins og
nú er ástatt. Alþýöuflokkurinn
þori ekki út i kosningar nú þvi aö
hann sé málefnalega gjaldþrota,
geti ekki einu sinni gert sér mat
úr kjördæmabreytingu, þar sem
allt bendi til aö I fyrsta sinn geti
oröiö full samstaöa flokkanna
um slika breytingu. Varöandi
Framsóknarflokkinn þá liggi
fyrir aö Ólafur vilji ekki fara frá
núna heldur vilji hann geta af hent
Steingrími stjórnvölinn og Stein-
grímur þurfi meiri tima. 1 Al-
þýöubandalaginu séu menn hins
vegar löngu búnir aö gefa stjórn-
ina upp á bátinn, allir nema ráö-
herrarnir sem vilji ógjarnan
sleppa stólunum sinum en spurn-
ingin sé aöeins hversu fastir þeir
séu fyrir. En liklegast telja Sjálf-
stæöismenn að þaö verði verka-
lýöshreyfingin sem bindi enda á
þessa stjórn. Upp úr áramótum
veröihún búin aö fá sig fullsadda,
allir kjarasamningar lausir, 60%
veröbólga rikjandi „og Guö-
mundur J. væntanlega búinn meö
pylsuna sina. Þá eru dagar þess-
arar stjórnar taldir.”
En hvernig veröurstjórnarand-
staöa Sjálfstæðisflokksins „A sið-
asta þingi fórum viö okkur hægt
enda a ö mörgu leyti óhægt um vik
— menn gátu einfaldlega bent á
frammistöðu flokksins I stjórn-
inni á undan,” sagöi þingmaöur-
inn. „Nú telja sjálfstæöismenn
leikinn auöveldari og búa sig und-
ir harðari atlögu aö stjórninni. ”
En þaö er samt mikill misskiln-
ingur aö halda aö stjórnarand-
staöa okkar muni fella þessa
stjórn. Hún fellir sig fyrst og siö-
ast sjálf. En þegar aö þvi kemur
og lagt veröur i kosningar erum
við i engum vafa um sigurlikurn-
ar. Okkar vandamál er miklu
fremur hvernig eigum viö aö búa
okkur undir sigurinn.”
Eftir
Björn
Vigni
Sigur-
pálsson
Eftir
Magnús
Torfa
Ólafsson
hers Sandinista sigurorö af Som-
oza einræðisherra i Nicaragua.
Þar mátti heita aö landslýöur a 11-
ur tæki höndum saman gegn ein-
valdinum og her hans. t EI Salva-
dor og Guatemala rikir
ófremdarástand. Vigaferli geisa
látlaust. Eru þar annars vegar aö
verki sveitir hægri manna, sem
brytja niöur stjórnm álamenn,
verka'.ýösleiötoga, bændaforingja
og menntamenn, hvern þann sem
liklegur er talinn til aö geta veitt
alþýöuhreyfingu forustu.
Byltingarsinnar til vinstri reyna
aö svara I sömu mynt, en veröur
litt ágengt, þvi herforingjastjórn-
ir i báöum löndum eru á bandi
hægri aflanna.
Ólgan i eyrikjunum á Kariba-
hafi er meö öörum hætti en á
meginlandi Mið-Ameriku. Á siö-
ustu árum hefur eyrikjunum
fjölgaö ört, eftir þvi sem bresku
eyjunum er veitt sjálfstæöi. Þetta
eru fámenn riki og fátæk, og hafa
valdarán verið tiö en blóösút-
hellingar ekki miklar.
Sú var tiöin aö Bandarikin
beittu valdi sinu óspart til aö
ákveða valdhafa i löndum á þess-
um slóöum. Afstaða þeirra til
uppreisnar Nicaraguabúa gegn
Somoza ber vott um aö stjórn
Carters er afhuga ihlutunarstefnu
sumra fyrirrennara sinna. En
henni er annt um aö borgara-
styrjaldir I Miö-Ameriku eöa
valdarán i eyrikjunum á Kariba-
hafi verði ekki til þess aö Kúbu-
stjórn og þvi siöur sovétstjórnin
fái færi til aö seilast þar til áhrifa.
Varðliöiö nýja á Flórida á aö
giröa fyrir aö Cástro eöa sovéskir
vendarar hans falli i slika freisni.