Helgarpósturinn - 12.10.1979, Side 5
5
— Hvernig væri aö setja á fót
Tivolf i HljómskálagarBinum,
spuröi vinur minn og sötraBi kaffi
gegnum plaststrá: Þú skrifaBir
einu sinni grein um aB flytja
Arbæjarsafn niBur i Hljómskála-
garB, var þaB ekki? Væri ekki
hægt aB gera HljómskálagarBinn
aB sama sælureit og TIvoli i
vEk var borg en ekki landsby. Vin-
ur minn hélt áfram: Væri ekki
hægt aB breyta Sænska frysti-
húsinu i popphöll fyrir táninga.
Þar er nóg pláss, stórir salir,
portiö fyrir utan liggur ekki aB
neinni ÍbúöabyggB,og þarna gætu
unglingarnir veriö meö sinn
gáska og fjör án þess aö fara i
helgarpásturinn- Föstudag
ur 12. október 1979
SÆNSKA FRYSTIHÚSIÐ
ER POPPHOLL
Helgi Sæmundsson — Hrafn Gunnlaugsson — Jónas Jónasson —
Magnea J. Matthiasdóttir — Páll HeiBar Jónssonar — Steinunn
Siguröar dóttir — Þráinn Bertelsson
hringbordid
Sænska frystihúsiö séö frá Lækjartorgi.
unglinga fyrir þaö eitt aö þeir eru
fullir af lifsgleöi og athafnaþrá,
en fá hvergi útrásfyrir hana. Allt
er njörfaö niöur meö boöum og
bönnum. Stjórn þessara mála
miöast viö örfáa svarta sauöi, og
ef öll stjórn er miöuB viB svörtu
sauBina eina, veröa allirhinir lika
svartir sauBir, þvi þeim er ekki
gefinn kostur á aö haga sér ööru
visi. Komiröu alltaf fram viö fólk
eins og óvita, fer þaö aB haga sér
eins og óvitar. Hvort sem um
unglinga eöa fulloröiö fólk er aö
ræöa. Allt þetta kerlingalega
bindindismjálm og boö og bönn er
allt aö drepa, i staB þess aö gera
þær kröfur til unglinga aö þeir
geti lifaö lifinu og skemmt sér
eins og annaö fólk. Sjáöu þessi
grey vafrandi um göturnar, haf-
andiekkertað gera.Er nema von
aö þaö brjótist út óánægjá sem
birtist i alls konar ómennsku.
i dag skrifar Hrafn Gunnlaugsson.
Kaupmannahöfn, setja þar á
laggirnar Tivoli og flytja þangað
gömui hús. Kannski mætti nota
þessi hús sem veitingastaöi og
fyrirleiki i tengslum viðTivolIiö?
Viö sátum niöri á Hótel Borg og
drukkum kaffi. Andrúmsioftiö á
Borginnihefurenn þá blæ af horf-
inni gullöld. Gullöld þegar
Miöbærinn var og hét og Reykja-
taugarnar á svefnværum smá-
borgurum. Hvers vegna erekkert
gert fyrir unglingana i þessari
borg, hvers vegna fær enginn
hugmyndir: Þaö er svo ótal
margt sem væri hægt aö gera
fyrir unga fólkið. I staöinn lafir
öll umræöa á geldingslegu
hallærisplani, þar sem sifellt er
verið að rexa og rifast út i
Þetta fólk er meðhöndlað eins og
ómenni.
Og þarna sátum viö yfir kaffinu
og horföum spekingslega út i
loftiö.
— Þú ættir aö skrifa Borgar-
ráöi bréf, sagöi ég.
— A égaö skrifa þeim bréf, nei
takk, sagöi vinur minn og fór aö
tala um veröbólguna.
Og svona er þaö þvi miður um
flestar góöar hugmyndir, þær
fæöast yfir kaffibolla og deyja
þar, þvi einhvern veginn er
maður farinn aö trúa þvi aö
þessari borg sé ekki við
bjargandi. Reykjavik er ekki
borg heldur ofvaxiö þorp, sem
hefur smám saman breytzt i
verstöö, þar sem menn vinna
daglangt og náttlangt, en flýja
svo til útlanda þegar timi er til aö
lifa li'fjnu.
P.s. Varöandi sföustu grein þessa
Hringboröshöfundar um Erró,
austurlensku konuna hans og
dálæti þeirra á marhnútum, má
geta þess að kona nokkur hér i
borg haföi samband viö
Helgarpóstinn og tók undir orö
þeirra um lostætiö marhnútinn.
Hún kvaöst hafa haft þaö fyrir siö
i bernsku þar sem hún var aö
alast upp á Sauöárkróki aö veiða
marhnút I soöiö handa sér allt
fram undir tvitugsaldur og aldrei
hafa smakkaö betri fisk. Væri
hann likastur humri og skaöi aö
ekki skyldihægt aö fá hann i soðiö
i fiskbúö hér um slóðir.
segir...
® Viö höldum áfram meö sögur af
finnska stjórnmalamanninum
Karialainen.
Einu sinni sem oftar var Karia
lainen sendur á alþjóölegt þing i
Róm. Eins og fleiri góöir stjórn-
málamenn sem þurfa að flytja
ræðu á erlendri grund, fannst
honum tilheyra aö fyrstu
ávarpsoröin — Herrar minir og
frúr— flytti hann á itölsku. Hann
varö sér úti um upplýsingar um
hvernig þau hljóðuöu, skrifaöi
þau samkvæmtframburöi álitinn
miöa og festi á bindishornið sitt
innanvert, eins og hann haföi
heyrt að alvanir stjórnmálamenn
færu að viö slik tækifæri.
Svo kom aö þvi aö Karialainen
skyldi ávarpa þingiö, hann sté i
pontu, gægöist laumulega niöur á
bindishornið sitt og sagöi hátiö-
lega: ,,Made in England.”
#Svo var það I þá daga þegar
Kari'alainen var utanrikisráö-
herra. Þaö var veriö aö mála
þakiö á stjórnarráðsbyggingunni,
og til þess aö þurfa ekki aö
skrönglast niður af þakinu i hvert
sinn sem þeir þurftu aö ganga
örna sinna, þá höfðu málararnir
komiö sér upp dálitilli aöstööu til
þess arna. Hins vegar tókst svo
illa til I eitt sinn hjá einum mál-
ara aö klósetpappirinn fauk út af
þessum sérstæða útikamri og
málarinn horföi skelfingu lostinn
á h var pappi'rinn barst niöur þak-
rennuna, niður meö húsinu og
innum glugga utanrikisráðherr-
ans. Málarinn hljóp eins og fætur
toguðu niöur á skrifstofu utanrik-
isráöherrans, en kom litlu siðar
niöurlútur upp aftur til félaga
sinna ogsagöi: „Helviti, ég var of
seinn — hann var búinn aö undir-
rita hann.”
¥a,
uða um land eru vel búin hótel.
Þú getur farið í helgarferð með ílugfélaginu
í hópi, með fjölskyldunni, eða bara þið tvö.
Hringdu og spurðu um verð á helgarferð.
FLUGLEIDIR
r