Helgarpósturinn - 12.10.1979, Síða 12

Helgarpósturinn - 12.10.1979, Síða 12
12 Föstudagur 12. október 1979 „yflskall" ni .Pólitikus er sá, sem hugsar bara um næstu kosningar, en stjórnmálamaöur hugsar um næstu kynslóö”. og telja má að við höfum visað veginn i islenskum fyrirtækjarekstri á ýmsa lund, enda hafa margir aðrir notfært sér nýjungar, sem við tókum fyrstir upp. Samskiptin við móðurfyrirtækið i Sviss er fyrst og fremst i sam- bandi við sölu á fram- leiðslunni, og einnig tæknilega ráðgjöf. Aðöðru leyti stöndum við á eigin fót- um og höfum nu þegar byrjaö að miðla erlendum aðilum af þekkingu okkar. Hins vegar kom sér vel að hafa sterkan bakhjarl, þar sem álvinnsla er einhver fjárfrekasta framleiðsla, sem þekkist, og reksturinn var fjárhags- lega það erfiður fyrstu árin, einkum vegna markaðsmála, að islenskir aðilar hefðu ekl^i ráðið við hann. Nú er bjartara framundan og ég vona að verksmiðjan fari að skila arði. Þá barst talið að Emanuel Meyer, aðalforstjóra Alusuisse, sem átt hefur sæti i stjórn ISAL, en blaöamaður hafði heyrt að sá hafi veriö eitthvað viðriðinn ein- hvers konar galdrasöfnuð i heimalandi sinu, og vill fá að vita eitthvað meira um það. Ragnar rær sér i sætinu, fær sér sopa af kaffinu, sem hann hafði borið á borð fyrir okkur, og hlær hálfhátt. kynnti pabba sinum, að hún ætl- aði aðfara með hann á völlinn, en þá stundina voru 1A og Barcelona að leika hinum megin i Laugar- dalnum, og mátti heyra fagnaðarópin i áhorfendum alla leið inn i stofu. Eins og á stóð gat pabbinn ekki tekið boðinu. „Við höfum meira en nóg af pólitíkusum” Hvort Ragnar sé fyrir fjár- hættuspil? — Ég hef gaman af þvi að, spila bridge. Þeir sem spila fyrir utan keppni, spila gjarnan upp á ein- hverja bit, til þess að tryggja að menn spili af alvöru, en það er ekki hægt að kalla það fjárhættu- spil. Ég hef spilað rúllettu nokkr- um sinnum, þegar ég hef verið er- lendis. Ég hef gaman af að prófa þetta, hef hvorki grætt né tapað stórkostlega, enda hætt litlu. Eins og margir góðir menn, þá er Ragnar veikur fyrir bilum og á gjarnan stóra og kraftmikla bila. — Ég hef alltaf haft gaman af þvi að aka góðum bil. Hins vegar er akstur fyrst og fremst fólginn i þvi að komast milli staða, og ég tel ekki ástæðu til að eyða lengri tima i þaö en þörf krefur, Ég tók þátt i næturraíli hér um árið og hafði gaman af. Ég held að rall sé ágætt til að þjálfa menn i aö aka við ýmsar aðstæður. Mér hefur alltaf fundist undar- legt hvað maður verður mikið var við árekstra hér innanborgar, Ragnar S. Halldórsson varð fimmtugur í síðasta mán- uði og Álverið í Straumsvík 10 ára. i tilefni fimmtugs- afmælisins bárust Ragnari margar góðar gjafir. M.a. gáfu samstarfsmenn Ragnars honum listaverk úr áli# sem þeir smiðuðu sjálfir eftir fyrirsögn höfundar Jóns Gunnars Árnasonar myndlistarmanns. Einnig gáfu nokkrir félagar í Starfsmannafélaginu honum forláta borð# sem þeir höfðu smíðað. Borðplatan er haganlega samsett úr íslenskum steinum# sem sTarfsmennirnir söfnuðu sjálfir. Það liggur þvi kannski beinast við að spyrja Ragnar fyrst að þvi hvernig hafi staöið á þvi, að hann fór að vinna fyrir Álveriö. — Það má fara langt aftur i timann til að skýra það segir hann, og kemur sér vel fyrir i stólnum. Ég lauk verkfræðiprófi frá tækniháskólanum i Kaupmanna- höfn i janúar 1956. Mér bauðst strax staða þar aö loknu námi, og ég vildi afla mér reynslu erlendis. En svo fór, að ég gat ekki hugsað mér að vera áfram i Danmörku, aðallega vegna þess hversu mataræði Dana er fábreytt að minum dómi miöað við það sem viö eigum áö venjast. Ég ákvað þvi að fara heim enda gat ég ekki búist við að fá áfram matarsend- ingaraö heiman (harðfisk, hangi- kjöt, svið hákarl o.s.frv.) eins og meðan ég var námsmaður. Ég átti kost á stöðu hjá Aðal- verktökum, en bauðst staöa hjá Varnarliðinu, sem var betur launuð og tók hana. Ég taldi, að það að vinna hjá erlendum aðila, jafngilti þvi að vinna og fá reynslu erlendis. Þegar ég var búinn að vinna þar i tiu ár, og haföi náð þeim frama sem þar var að vænta fóf maður að hugsa sér til hreyfings. Ég rakst þá á auglýsingu i Morgunblaöinu frá fyrirtæki.sem ekki var nafngreint, um stöðu, sem ekki var skilgreind. Ég haföi þó grun um hvaða fyrirtæki væri að ræða, en þá var nýbúið að ganga frá samningi Alusuisse og rikisstjórnarinnar. Eftir viðtal við stjórnarfor- mann og aðalforstjóra Alusuisse i Ziirich, var ég ráðinn frá 1. janúar 1967 sem tæknilegur fram- kvæmdastjóri tSAL og haföi þaö verksvið að fylgjast með bygg- ingu álversins, velja verkstjóra og aðra yfirmenn og hafa umsjón með þjálfun. Jafnhliða fluttist ég utan með fjölskylduna og kynnti mér álframleiðslu i Austurriki og rekstur höfuðstöðvanna i Ziirich. 1 árslok 1968 fluttist ég heim aftur og var ráðinn forstjóri tSAL frá 1. janúar 1969. „Þetta fyrirtæki er eins íslenskt og hvað annað” Þegar Alverksmiðjan var reist, var það I fyrsta skipti, sem erlend auöfélög tóku svo stóran þátt i rekstri atvinnufyrirtækja á Is- landi. Ragnar er þvi spurður, hvort honum finnist hann vera einhvers konar útvörður erlends auðmagns á tslandi. — Það finnst mér ekki. Þetta fyrirtæki er eins islenskt og hvað annað. Starfsliðið er allt islenskt, með einni eða tveim undantekningum, — Það er ekki rétt, að hann hafi verið i tengslum við einhvern galdrasöfnuð. Hins vegar hafði hann stutt fjárhagslega heim- speking nokkurn, indverskan, sem reyndist svo vera svilúa- hrappur. Meyer sleit öllu sam- bandi við kauða, þegar flett var ofan af honum. Skýringar hans voru teknar til greina á aðalfundi félagsins og hann var á engan hátt viðriðin málaferli út af þess- um manni, sem nýlega hafa verið til lykta leidd i Sviss. En Ragnar sjálfur, er hann i einhverjum slikum söfnuði, eða hefur verið. — Nei, en i þessu sambandi má benda á grein i Lesbók Morgun- blaðsins, þar sem það var rakið, hversu stjórnendur margra þess- ara hópa eru viðsjárverðir ná- ungar, og ýmsir hreinir svikarar og loddarar. Ég tel mig vera kristinn — var i KFUM þegar ég var strákur — en ekki mjög aktivan i þeim efnum. Hvað um messuferðir? — Við hátiðleg tækifæri fer ég gjarnan til messu, en ég er ekki kirkjuræknari en tslendingar al- mennt. t þessu kemur inn i stofuna yngri dóttir Ragnars, 5 ára, og til- öfugt við það sem maður sér er- lendis. Ég tel, að hér sé mikil vanþekking á akstri og ég held að rall geti bætt þar úr. Þá berst talið að mengunar- vörnum við Álverið... — Ég er að sjálfsögðu fylgjandi hreinsitækjum. lCröfurnar til mengunarvarna almennt eru allt aðrar nú, en þegar samið var um verksmiðjuna. Ég tel ótvirætt, að við verðum að koma i veg fyrir mengun, svo sem unnt er, en við megum ekki verða hræddir og loka fyrir alla atvinnustarfsemi, enda þótt henni fylgi ávallt meng- un i einhverjum mæli. ...og landverndarsjónarmiðum almennt. — Ég er áhugamaður um slikt og fagna þvi, að næsta ár verður ár trésins, og þvi meira gert i uppgræöslu lands en ella. Ég mun beita mér fyrir þvi að tSAL leggi þar hönd á plóginn. En hvað með þjóðmálin og póli- tikina, hefurðu áhuga á þeim? — Vafalaust má segja það. Ég hef minar skoðanir á dægurmál- um, og það eru ákveðnir hlutir, sem ég myndi vilja breyta, ef ég hefði tækifæri til þess. Það er nokkuð langur listi, en það sem mér dettur i hug I sam- i

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.