Helgarpósturinn - 12.10.1979, Qupperneq 18
18
SKÖGARGUÐINN
Þegar John McNeil blés
fyrstu tónana i Faun strax eftir
Wé fannst mér einsog galdur
færium salinn, sviBiö laufgaBist
og viB sem sátum þarna svifum
i lausu lofti. Þegar kvartettinn
lék RuruhiB afriskættaBa i lokin
magnaBist seiBurinn og salur og
sviB sameinaBist i tónagaldrin-
um mikla.
Einn af meisturum tuttugustu
aldarinnar hvarf af sviBinu
örþreyttur, kom aftur blés
Everythingl Loveog kvaddi þá
sem komu til fundar viB hann i
Laugarásbiói aB kvöldi fjórBa
október.
tónverk. Djassleikari i ætt viB
esplinu Davis og komanis.
Frumlegur, skapandi, meB
breiöan töfratón. Svo nýtt stirni
á djasshimninum a& amerískir
eru varla farnir aB taka mark á
honum enn. Fyrir rúmu ári kom
fyrsta breiBskifa hans út hjá
danska hljómplötufyrirtækinu
Steeple-Chase. ,,Ég sendi um
þrjátiu hljómplötufyrirtækjum
snældu meB tónlist minni, þaraf
fjórum evrópskum: Steeple
Chase Enja, ECM og Polydor.
Ýmis þeirra amerisku höfBu
samband viB mig, en þegar þeir
komust aB þvi hversu gjörsam-
John McNeil kvartettinn i
Laugarásbiói. Hver er þessi
töframaöur. Hverer þessi John
McNeil? PólskættaBur banda-
rikjamaBur, rúmlega þritugur
spilar á trompet og semur
lega óþekktur ég var kom ekki
til greina aB gefa mig út. Af
þeim evrópsku svaraBi Steeple-
Chase eitt og Nils Winther flaug
til New York og tók upp plötu
meB mér: Embarkation, siBan
Föstudagur 12. október 1979
» n • • * fV « * ? % • » v > * r • I • > * 1
—he/garpósturínrL.
Frá hljómleikum John McNeil I Laugarásbiói.
Fann sem kom út i september.
ÞaBer stórkostlegt aB vinna hjá
Nils Winther. MaBur hefur
alveg óbundnar hendur.”
MeBreiBarsveinar McNeils
voru ekki af verri endanum.
Gítarleikarinn Bill Bickford
hefur leikiB hér og þar, bæ&i i
New Yorkog Munchen, en þetta
er í fyrsta skipti aB hann leikur
meB fastri hljómsveit og kom
hann okkur svo sannarlega á
óvart. Yndislegur gitarleikari á
raneylinunni, skemmtilega
hugmyndarikur i samblöndun
hljóma og hlaupa. Bassaleik-
arinn Tom Warrington eyddi
siBustu leyfum af fordómum
minum gagnvart rafmagns-
bassanum og þurfti eitthvaB
meira enaB sýna sig og sjá aöra
tii þess. Hann er margreyndur
úr volki Buddy Rich bandsins.
„Spilaöi I þessum djöfulsins ein-
kennisbúningi sem ekki haföi
veriö hreinsaöur i sex ár og
kveiö hverju kvöldi sem ég lék
meB geösjúklingnum.” Tromm-
arinn Mike Hayman var einna
lengst aö ná fullkomnu samspili
viö hina piltana, en eftir
magnþrunginn undirleik I Rudu
fyrirgafst honum flest.
Þetta voru stórgóöir tónleik-
ar. Og kannski var þaö besta viö
þá hversu frískir drengirnir
voru. SköpunargleBin ljómaöi af
þeim. Engin rútinuvinna á
feröinni. Vonandi eigum viö eft-
ir aö fá John McNeil aftur I
heimsókn og þá væri óskandi aö
þeir djassáhugamenn sem
fjarri voru seiönum láti þaö
eftir sér aö lyfta sálinni uppi
stjörnuhimininn.
Leikhús úti og inni
Frá sýningu leiktjaldasmi&a á KjarvalsstöBum.
Þaö er sjaldan aö menn fá
tækifæri til aö sjá leikmyndir og
annan afrakstur leiktjalda-
málara á sýningu. ÞaB er þvi
góöur fengur, sem nú birtist
fólki á Kjarvalsstööum og ber
heitiö Leikmyndin. Þvi miöur
stendur sýning þessi allt of
stutt, eöa aöeins tiu daga og
lýkur henni áöur en grein þessi
er birt. Þaö er þó ástæöa til aö
fjalla um þetta góöa framlag,
einkum þar sem fæstir hugleiBa
þann skerf til leiksýninga og þá
vinnu sem gerö leiktjalda er.
Slæm leiktjöld og sviössetning
geta eyöilagt gott stykki. Eins
geta góöar uppsetningar sviös
gert lélegt leikrit frambærilegt.
Vald leikmyndateiknarans er
þvi mikiö.
Sýnendurnir eru fjórtán
talsins. Eins og fram kemur á
þvi fjölritaöa blaöi sem sýning-
unni fylgir, vantar marga leik-
myndateiknara og er þvl
sýningin alls ekki tæmandi. Þar
aö auki er einungis leikhús-
tjöldum gerö skil, en hvorki
sjónvarps- né kvikmynda-
tjöldum. Þó fá gestir nokkuö
gott yfirlit á vinnu leiktjalda,
búningateiknun og leikmunum.
Mikill fjöldi er af makettum
(litlum sviösmyndum) og gefa
þær glögga mynd af vinnu-
brögöum listamannanna. Um
þróunarferil er ekki að ræða,
þar sem hverjum listamanni er
úthlutaö afmarkaö svæöi og fá
sýnishorn eru eftir hvern
þeirra. Eins er þvi varið meö
teikningar á búningum. Aðeins
fáar teikningar eru eftir hvern
höfund og gefa þær þvi litla
mynd af þróun hvers fyrir sig.
Ljósmyndir fylgja sviös-
myndunum, til frekari
skýringa. Siöan er fyllt upp i
sýninguna með leikmunum.
Þó svo aö sýning þessi færi
leikmanni heim sanninn um þá
gifurlegu vinnu sem að baki
leiktjaldageröar felst, heföi
máttgera miklu betur. 1 staöinn
fyrir Flugleikinn, heföi mátt
veita sýningargestum miklu
meiri upplýsingar um vinnu-
brögð. Hvernig eru þssir hlutir
gerðir? Hvernig fara leiktjalda-
teiknarar að? Hvert er upphaf
og endir: byrja leiktjalda-
málarará aðgera sviöiö? Vinna
þeir leiktjöldin og búninga eftir
að þeir hafa séö æfingar? Þarna
er aöeins Þórunn Sigriöur Þor-
grimsdóttir, sem reynir að sýna
þróun sviðsmyndar og hvernig
uppbygging hennar á sér staö.
Aö öðrum ólöstuöum finnst mér
hún komast næst þvi að ljúka
upp fyrir leikum hurö leyndar-
dómanna, hvernig leiktjalda-
málarar starfa.
Sýning þessi er hin athyglis-
.verðasta, þrátt fyrir gloppurnar
'og sýnir hún aö meðal leik-
myndateiknara hér, eru margir
frábærir fagmenn. Þaö væri þvi
gaman að sjá itarlega sýningu á
Gatan notuö sem leiksviö.
leikmyndum, vel útskýrða og i
greinagóða i Laugardalshöll,
eða öðrum hlummustórum sal.
Gætu þá Ijósamenn verið meö
og sýnt kúnstir sinar um leiö.
Ég vik nú frá leiktjöldum að
tjaldlausu leikhúsi undir berum
himni. Fyrir hálfum mánuði
voru vegfarendur i Austurstræti
aðnjótendur uppákomu. Þarna
var hópur ungs fólks klæddur i
múnderingu sem liktist einna
helst búnaði geimfara. Máluð i
framan undir álfána, sem
strekktur var milli stanga likt
og i kröfugöngu, marséra&i
fylkingin eftir Lækjargötu og
inn Austurstræti. Innkaupa-
kerra og sjónvarp benti ein-
dregið til, að uppákoman væri
sett neysluþjóðfélaginu til
höfuðs.
Þessi uppákoma sem var um
hálftipia löng, var greinilega
framurskarandi upplyfting I
grámyglulegri föstudagsönn.
Fólk dreif hvaðanæva að og
skemmti sér vel. Allur
aðbúnaður (einkum þó
búningar) var sérlega eftir-
tektarverður. Sýndi hópurinn aö
götuleikhús og uppákomur
undir berum himni glæða
hversdaginn lifi og njóta vin-
sælda meðal almennings.
Við borgum
ekki á mið-
nætursýning-
ar í Austur-
bæjarbíói
Miönætursýningar i
Austurbæjarbiói eru að veröa
fastur liöur i leikhússtarfseminni
I Reykjavik. Leikfélagiö hefur á
undanförnum árum veriö meö
ærslaleiki þar til styrktar hús-
byggingu sinni, og nú er Alþýðu-
leikhúsiö aö hefja þar á ný sýn-
ingar á hinum vinsæla ærslaleik
Dario Fo, Viö borgum ekki! Viö
borgum ekki.
Sýningar á verkinu eru orönar
yfir áttatiu alls og aukasýn-
ingarnar i Austurbæjarbiói eru
vegna hinnar miklu aösóknar i
fyrra.
— GA
<Jr Viö borgum ekki.
ÓBORGANLEG SKEMMTUN
VIÐ BORGUM EKKI!
VIÐ BORGUM EKKI!
Sýning sem gekk fyrir
fullu húsi i allan
fyrravetur
Miðnætursýning í flusturbæjarbíói laugardagskvöld kl. 23,30
Ot blaðaumsögnum:
^ ,,Allt ætlaði um koll að keyra hjá áhorfendum
— óborganleg skemmtun” (Visir)
„óvenju heilsteypt sýning” (Mbl)
,,Galsafengin sýning” (Þjv)
,,Og nú er hægt að mæla eitt sinn með góðri samvisku
með ósviknum hlátursleik í bænum” (Dbl)
Miöasala í Austurbæjarbíói frá kl. 4 í dag — Simi 11384
Alþýðuleikhúsið