Helgarpósturinn - 12.10.1979, Side 20
Föstudagur 12. október 1979 helgarpásturinn-
IDÁIEDA EKKI
Gamla bló: COMA
Bandarlsk. Argeró 1978. Handrit
og leikstjórn: Michael Chricton.
Aðalhlutverk: Genevieve Bujold,
Michael Douglas og Richard Wid-
mark.
Eitt helsta vandamál þeirra
sem fást viö gerð visindaskáld-
sagna eöa-kvikmynda, hlýtur aö
vera aö gera hina óraunverulegu
atburgöi trúlega. Aö matreiöa
hugarfóstur sitt þannig aö áhorf-
andinneöa lesandinn geti nánast
þreifað á þvi. Það er i raun frum-
skilyröi þess aö verkiö heppnist,
þó ekki sé þaö nein trygging.
Ágætt dæmi um þetta var
myndin Capricorn One, sem
Regnboginn sýndi fyrir nokkrum
mánuöum, og fjallaöi um sviö-
setta geimferö. HUn vakti til um-
hugsunar um hvort þeir atburöir
san þar áttu sér staö gætu raun-
verulega gerst. Þaö sama gildir
um COMA. I henni er niitimalegt
risasjókrahús sviö atburöanna,
og Michael Cricton höfundur
handrits myndarinnar og ieik-
stjóri nýtir sér skemmtilega hvaö
allur almenningur þekkir litiö til
hinnar flóknu tækni sem notuð er
á slikum stofnunum, og eins þá
staöreynd aö á sjUkrahUsum er
oft stutt milli lifs og dauöa.
Söguþráöurinner ákaflega skýr
og byggöur upp á gamaldags en
um leiö faglegan hátt, og sam-
kvæmt þrillerformUlunni er þar
enginn dauöur punktur. Ung
stUlka er tekin inn á spitalann til
smávægilegrar rUtinuaðgeröar.
HUn er svæfö og vaknar ekki aft-
ur. Besta vinkona hennar er
læknir á sjUkrahUsinu (Gene-
vieve Bujold), og hUn sættir sig
ekki viö málalok. Skömmu siöar
endurtekur sagan sig meö ungan
og hraustan karlmann — hann er
svæföur, en fellur i dásvefn. Þeg-
ar læknirinn heldur áfram rann-
sóknum slnum, rekur hUn sig
harkalega á kerfiö, — i formi
deildarstjóra, yfirlækna og jafn-
vel elskhugans, sem siöar á þó
eftir aö sjá aö sér.
Smátt og smátt kemur i ljós aö
á sjUkrahUsinu er igangi óhuggu-
legt plott, sem felur i sér aö koma
ungu og hraustu fólki i dásvefn,
senda þaö svo inná sérstaka
stofnun, þar sem þaö er skoriö i
bita, og liffærin siöan seld hæst-
bjóöanda. Alveg eins og I Capri-
corn One vakna þegar upp er
staöiö spurningar um hvort raun-
í
veruieikinn sé nokkuö frábrugö-
inn þessu.
Eins og áöur sagöi er uppbygg-
ing myndarinnar m jög einföld, og
áhorfandinn er látinn fylgjast svo
til stööugt meö lækninum, sem
Genevieve Bujold leikur af stakri
prýöi. Þaö er ekki sist sterkum
leik hennar að þai«a aö myndin
heldur áfram að virka Ut I gegn,
þrátt fyrir einstök atriöi sem ögra
pinulitiö skynseminni.
Fyrir leikstjórann Michael
Crichton er myndin umtalsveröur
sigur. Þetta er önnur kvikmyndin
sem hann leikstýrir, sU fyrsta var
Westworld, sem hann geröi eftir
eigin skáldsögu. Hann var áöur
þekktastur fyrir skáldsögur sin-
ar, m.a. hina frægu Andrómedu-
þoku. Þaö veröur gaman aö fýlgj-
ast meö þvi sem hann gerir næst,
þvi maðurinn viröist eiga maka-
laust auövelt meö aö segja sögu,
hvort sem er meö myndavél eöa
penna.
—GA
•<--------------------------m.
Genevieve Bujold I hlutverki sínu
I COMA
Átakanlegur sannleiki
Geir Hansson: Misjöfn er
mannsævin. Otg. örn og örlyg-
ur, Rvlk 1979. Gefin lít Ibókaröö
um hernámsárin. 155 blaösiöur,
Káputeikning: Pétur Halldórs-
son. Myndir I texta: Jóndi (Jón
Karlsson)
1 formálsoröum Hjartar Páls-
sonar dagskrárstjóra að bók
þessari segir m.a. að þar sé
„sögö svo átakanleg lifs-
reynslusaga að lesendur, sem á
bernsku- og æskuárum hafa átt
ööru atlæti aö fagna en höfund-
urinn, fyllast i senn samUÖ og
skelfingu viö aö skyggnast meö
honum inn i þann heim sem var
umgerö bernsku hans og hann
lýsir af svo miskunnarlausu
raunsæi og hreinskilni aö fátitt
er i litlu þjóöfélagi. »
Undir þessi orö er auövelt aö
taka. Hver sem hann er höf-
undurinn sem dylst aö baki dul-
nefninu Geir Hansson þá hefur
honum tekist hiö fátiöa: Aö
greina frá miskunnarleysi og
ljótleik mannlifsins svo aö
maöur hrærist til samUöar og
skilnings — ogreyndar dálítillar
aðdáunar á mannverunni sem
þrátt fyrir slikar hörmungar
getur staöiö sæmilega rétt.
Þaö fer býsna vel á þvi á þess-
um velmegunarárum að viö
séum oftog titt minnt á hve stutt
bókum Tryggva þegar maður
les bók Geirs Hanssonar. Bækur
Tryggva vöktu mikla athygli
fyrir listfengi i stii og frásögn.
Mér sýnist Geirsbók vel geta
gert þaö lika. Aö visu er auö-
fundiö aö höfundur á stundum i
erfiöleikum við frásögn sina —
og lái honum hver sem vill að
loknum lestri — enhitt er miklu
oftar aö maöur undrast hve ein-
föld og látlaus frásögn hans get-
M
Bókmenntir
eftir Heimi Pálsson
er siöan þjóö okkar bjó viö sár-
ustu fátækt og neyö meö öllum
þeim harmkvælum sem þvi
ástandi fylgir i afskræmdu
mannlifi. Bækur Tryggva
Emilssonar voru holl áminning.
Misjöfn er mannsævin er lika
holl áminning. Og reyndar er
fleira en þaö eitt sem getur orö-
iö til aö leiða hugann einmitt aö
ur orðiö — og hvernig honum
tekst að lýsa afskræmingunni
sem nefnd var án þess aö frá-
saga hans veröi ruddaleg. Þaö
er mikil kúnst.
Geir Hansson býöst i formála
til aö staöfesta allt sem frá er
sagt og sanna þaö — gegn
algjörum trúnaði. Ég sé enga
í stormum samtíðarinnar
Thor Vilhjálmsson: Faldafeykir
greinasafn. titgefandi: Lyst-
raminginn, 1979.
Um skáldverk Thors
Vilhjálmssonar veröa menn
sjálfsagt lengi ósammála enda
væriþaö kannski helsttil marks
um aö höfundinum hefði
mistekist ætlunarverk sitt, ef
skyndilega hæfist einradda lof-
kór og syngi um verk hans. Til
þess aö svo megi veröa — eða
eigi að veröa — er Thor alltof
sjálfstæöur höfundur og óvæg-
inn.
Um essayistann Thor Vil-
hjálmsson held ég miklu fleiri
geti veriö sammála. Þar hlýtur
viöurkenningin aö geta verið
næstum einróma. Ekki vegna
þess að skoöanir þurfi að falla
saman, þvi greinarskáldið er
engu óvægara en sagna- og Ijóð-
skáldið. Hygg ég veröi seint um
Thor sagt að hann hafi dulið
skoðanir sinar eöa hikaö við aö
leggja þvi' máli liö sem hann
vissi satt og gott. En mér sýnist
menn hljóti aö geta veriö sam-
mála um að tækni og still á
greinum 'Hiors skarar fram úr
flestuef ekki öllu sem ritað er af
sliku tæi um þessar mundir hér-
lendis.
NU hefur Lystræninginn þetta
ágæta forlag I Þorákshöfn gefiö .....tækni og stlll á greinum
ástæöu til aö rengja sögu hans.
Vitanlega verður aö minnast
þess (einso g yfirleitt um minn-
ingabækur) aö þetta er sagan
eins og þessi tiltekni ein-
staklingur sá hana. Og vitan-
lega veröur aö minnast þess aö
margt er þarna séö augum
óþroskaös barns. En það er lika
„sönn” saga.
Fyrstu minningar Geirs eru
frá kreppuárunum og sögu hans
lýkur eftir heimsstyrjöldina siö-
ari. Þetta eru árin sem kipptu
fótunum undan bændasam-
félaginu Islenska og þvinguðu
þjóöina inn I nútima iönaöar- og
þjónustursamfélag. Þetta eru
árin þegar allt fór á annan end-
ann. Jafn látlaus og þó átakan-
leg saga eins smælingjanna og
þessi er mikill fengur ekki aö-
eins fyrir þá sem vilja njóta
góöra bókmennta heldur einnig
fyrir hina sem fyrst og fremst
langar aö skilja mannlifiö i öll-
um si'num myndum. Þaö er
ástæöa til aö þakka þessa bók.
HP
P.s.: Dæmalaust er leiöinlegt
það auglýsingaskrum sem Ut-
gefendur fara með þegar þeir
þurfa aö klessa á kápusiðu
bókarinnar „EINSTÆÐ MINN-
INGABÓK”. I fyrsta lagi eru
vitanlega allar bækur strangt
tekið „einstæðar” og i ööru lagi
er þetta smjörlikisslagorö i
hrópandi andstöðu við látleysi
frásögunnar.
HP
út fyrra bindi af nýju ritgeröa-
safni og kallast Faldafeykir.
Bókin ris ágætlega undir
þessunafni. Það gustar af flestu
Thors skarar fram úr flestu ef
ekki öllu sem ritaö er af sliku
tæi um þessar mundir hérlend-
is.”
sem þarna er skrifað. 1 eftir-
mála segir höfundur: „Fyrst og
fremst er þessi bók helguð
baráttunni fyrir þvi aö tslend-
ingar megi segja hug sinn tala
einsog þeim býr i brjósti...” Og
þarna fer höfundur sem talar
eins og honum býr I brjósti.
Hann hefur enga tæpitungu
kveður fast og skýrt aö. Þaö er
sama hvort umræðuefnið er
fasisk stjórnvöld á Spáni, her-
setuhugarfar landa okkar eöa
Kristmannsmáliö fræga. Aldrei
þarf lesandi aö fara i grafgötur
aö leita skoöananna.
Auk þess aö vera ágætlega
fróölegt rit og upplýsandi um
hitamál hverrar tiðar, er Falda-
feykir meö ágætum skemmtin
bók. Og þaö er ekki litils viröi.
Þegar galsinn og gáskinn
hlaupa i Thorgetur lesandi hans
velst um af hlátri yfir einföld-
ustu myndum hans.
Alltaf má um þaö deila hvern-
ig velja eigi greinar i safn sem
þetta. Enga grein get ég bent á
sem mér hefði þótt betra að
sleppa úr. Hins vegar sakna ég
sumrapistlanna Ur Birtingi eins
og t.d. Kanaklaks á islenskum
heimilum. sem birtist i 1.-3.
hefti 12. árgangs. Þar fórThorá
stílkostum sem sjalfgæfir eru á
islenskum bókum og heföi
gjarna mátt rifja það upp fyrir
lesendum.
Þaö er ástæða til aö óska þeim
Lystræningjum til lukku meö
upphafiö á bókavertiöinni núna
ogþessum pistli fylgja lika ósk-
ir um aö þeim megi vegna vel i
baráttunni framvegis. HP
Er allt prenthæft?
Grétar Birgis: Skellur á skell
ofan. Skáldsaga, 150 siöur. Ctg.
örn og örlygur. Rvlk 1979.
Þaö fer varla hjá þvi aö sú
spurning sem hér er sett aö
fyrirsögn vakni þegar maöur les
bók Grétars Birgis, Skellur á
skell ofan. Er virkilega nóg aö
lemja einhverja bölvaöa vit-
leysu á einar 150 siöur og þá
getur maöur fengiö þaö gefiö út
sem bókmenntir? Sé svo, og
veröi framhaldiö á bókavertiö i
þessum dúr, veröur hún skellur
á skell ofan.
Grétar Birgis þykist sjálfsagt
vera aö skrifa raunsæilega
samtiöarlýsingu i' bók sinni.
Hann heldur lika sjálfsagt - eins
og haft var eftir honum i einu
dagblaöanna - að hann sé aö
skrifa djarfa og beroröa sögu.
Um dirfskuna skal ég ekki fjöl-
yröa, þvi mér er ómögulegt aö
koma auga á hana. Ef þaö er
dirfska og bersögli aö lýsa
fáeinum kynæröum uppá-
feröum, þá hef ég misskiliö þau
orö. En hvernig lítur eiginlega
hin raunsæilega mynd út, sú
sem segir á kápu aö muni koma
mörgum lesendum „kunnug-
legafyrir sjónir”? Jú, I fæstum
orðum má lýsa þvi þannig:
Veröldin er gerspillt. Sagan
segir frá einum heilbrigöum
karlmanni (vel aö merkja heil-
brigöum samkvæmt skilningi
höfundar) og fáeinum kynóöum
og spilltum konum. Atök sög-
unnar spinnast kringum baráttu
karlmannsins fyrir hinu heil-
brigöa mannlifi I kristilegum
fjölskylduanda.
Ekki er lesandi látinn fara i
neinar grafgötur um rætur
spillingarinnar: „Kannski var
þaö kvennaáriö sem kom þessu
öllu af staö. Emil fannst eins og
fólk væri búiö aö missa alla
sómatilfinningu, jafnvel hann
sjálfur. Hvaö þá konurnar sem
voru á reiki meö nýjar hug-
myndir um tilveruréttsinn, með
eintóm slagorö sem geröu þær
ruglaöar. Undan oki karl-
mannsins. Réttindi fyrir
einstæöar mæöur. Jafnrétti
kynjanna. Allt varö þetta til
GRÉTAR BIRGIS
Skellur á
skell ofan
þess aö istööulitlar konur ruku á
brott frá heimilum sinum i von
betra hlutskipti sem var ekki
nema hilling i fjarska. Þær voru
aö eldast, en vildu ekki viöur-
kenna þaö. Þær voru aö reyna
aöhöndla æskuna afturog geröu
sig aö hórum án þess aö vita þaö
sjálfar eöa bera skyn á lifið
sjálft.” (Bls. 77).
Og annaö glæsilegt dæmi um
krufningu mannfélagsmeina:
„Þjóöfélagiö, kerfiö, býöur upp
á þetta. Þaö er veriö með áróöur
um forna undirokun kvenna
sem ekki ertil idag, þær eiga að
brjótast undan okinu sem ekki
er til, áróöur um frelsi kvenna,
jahirétti kynja, fóstureyöingar,
getnaöarvarnir, pillur og
lykkjur. Þjóðin er að deyja út i
áróðri, þaö er veriö meö áróöur
um aöstoð viö einstæöar mæöur,
fjárhagsstuöning frá Félags-
málastofnun, áróöur fyrir öllum
andskotanum til aö gera giftar
konur aö örgustu mellum. Þaö
vantar áróöur fyrir helgi
heimilis og hjónabands sem er
vist oröiö svo gamaldags. Þaö
er eins og allir eigi aö halda
fram hjá öllum, þaö er
mergurinn málsins.” (Bls.
97J.
Ég biö lesendur forláts á
þessum löngu tilvitnunum, en
ég vona aö þeir séu mér sam-
mála um að þær séu svo stór-
fenglegar aö þær réttlæti sig
sjálfar.
Þetta er i hnotskurn hin
„raunsæilega” mannlifsmynd
sem viö fáum. 1 samræmi við
þennan skilning er bölsótast út I
félagsráðgjafa, lækna (einkum
geölækna) og vitanlega allar
kenningár um jafnrétti kynja og
eitthvaö I þeim dúr. Fordómar-
nir lýsa sér kannski best af öllu
þegar Emil á orðaskipti viö
félagsráögjafa (kvenkyns) og
spyr m.a. þessarar gagnmerku
spurningar: „Ertu vitlaus, ertu
rauðsokka eöa ertu lesbisk?
Hvað ertu eiginlega?” (Bls. 42).
Og svo kemur niöurlag kaflans:
„Hann horföi á eftir henni og
fannst I rauninni ekki neitt
undarlegt aö konan skyldi vera
rauösokka. Honum fannst hún
ekki aölaöandi sem kona, þegar
hann horfði á höktandi göngulag
hennar. Þaö vantaöi kvenlega
mýkt I hreyfingar hennar.”
(Sama staö).
Þegar þaö bætist svo viö aö
þessi fordómasúpa er fjarska-
lega illa soöin, framsetningin
ómarkviss og geigandi, stiDinn
leiöinlegur, þá er ekki aö
útkomunni aö spyrja.
Þetta mun vera fyrsta bók
höfundar. Eigi honum ekki eftir
að fara með ólDcindum mikiö
fram, held ég ég veröi aö vona
aö þetta sé lika siöasta bók
hans. (Því er hótaö á kápu aö
hann eigi eftir aö láta heyra
meira i sér).