Helgarpósturinn - 12.10.1979, Síða 23

Helgarpósturinn - 12.10.1979, Síða 23
helgarpósturinrL. Föstudagur 12. október 1979 23 Sá mæti maöur, Gils Guð- mundsson, forseti Sameinaðs þings var aðþvi' spurður undir lok siðustu viku hvernig þingið, sem fara átti að setja, legðist i hann. Gils svaraði eitthvaðá þá leið, að hann ætti von á þvi að þetta þing yrði eitthvað i likingu við islenska veðráttu — það kæmu lognviðra- kaflar en yrði svo stormasamt á milli og stundum öll veður sama daginn. Virðulegur forseti gat auðvitað ekki séð það fyrir að þennan sama dag æddi yfir felh- bylurinn Krati, meira i ætt við vindsveipi þá sem herja i' Karab- iska hafinu en norðangarrann hér á fróni, og legði i nist þingið hans á svo skömmum tima sem nú virðist ætla að verða raunin. Þessi óheillafugl gaf skit I fslenska pólitik viö setningu Alþingis á mið- vikudag FELLIBYLURINN KRATI Hvirfilvindur þeirra alþýðu- flokksmanna, sem skall á flestum á óvörum siðdegis sl. fóstudag, átti sér samt nokkurn aðdrag- anda. Upphafið má rekja til þing- flokksfundar i Alþýöuflokknum á mánudegi fyrir tæpum þremur vikum. Gunnlaugur Stefánssori, sem lengi hafði verið tryggur málssvari stjórnarinnar innan þingflokksins, bar þá upp tiliögu um það á fundinum, að flokkurinn hætti stjórnarsamstarfinu meö Framsóknarflokknum og Alþýðu- bandalaginu. Þegar kannað var fylgi við tillögu Gunnlaugs kom strax i ljós að hún naut yfirgnæf- andi stuðnings þingmanna flokksins. Tillagan hlaut þó ekki formlega afgreiðslu á þessum þingflokks- fundi heldur var ákveðið að fresta henni um sinn, m.a. vegna þess að beðið var heimkomu Benedikts Gröndals frá útlöndum og eins vildu menn biða litið eitt átekta hvort ekki færi að bóla á efnahagsmálatillögum fram- sóknarmanna, sem höfðu verið boðaðar fyrir löngu” en við vorum satt að segja farnir að efast um að sæju nokkru sinni dagsins ljós”, eins og einn áhrifa- maður i röðum Alþýðuflokksins sagði. 1 sex ár hafa samningamenn frá Atlantshafsbandalagi og- Varsjárbandalagi þráttað á fund- um i Vinarborg um fækkun I her- afla og skerðingu á vopnabúnaði ávegum hernaðarbandalaganna i Mið-Evrópu. Arangur af funda- haldinu hefur enginn orðiö. Samningamennirnir hafa ekki einu sinni getaö komið sér saman um hvað þeir séu að ræða, þvi fulltrúar Varsjárbandalagsins vilja ekki kannast við aö liðsafh þess sé eins mikill og fulltrúar NATO segja hann vera. Nú stendur fyrir dyrum ný fundalota á ráðstefnunni í Vi'nar- borg og henni verður veitt meiri athygli en þeim er á undan hafa Benedikt Göndal kom heim siðar i vikunni eða föstudeginum og var þá strax gerð grein fyrir þeim sjónarmiðum sem uppi væru innan þingflokksins. Ákveðið var að halda þingflokks- fund að nýju á mánudeginum þá strax á eftir en sá fundur dróst fram á miðvikudag en þar var til- laga Gunnlaugs tekin fyrir að nýju og raunverulega útrædd. Niðurstaðan varð hin sama og á hinum fyrra fundi þingflokksins. Allur þorri þingmanna vildi slita stjórnarsamstarfinu. A þessum þingflokksfundi voru sfðan settar á laggirnar nefndir til að sinna ýmsum hliðum þessa máls, þar á meðal voru þeir Benedikt Gröndal, formaður flokksins, Sighvatur Björg- vinsson, formaöur þingflokksins og Bjarni P. Magnússon, for- maður framkvæmdastjórnar flokksins settir i nefnd til að gera tillögu um hvernig staðið skyldi að stjórnarslitunum af hálfu Alþýðuflokksins. Niðurstaða þeirra varð sú sem alþjóð er kunnugt, þ.e. að þingflokkurinn samþykkti að beina þeirri áskorun til flokksstjórnarinnar að hún drægi ráðherra sina út úr rikisstjórninni, krefðist þingrofs og nýrra kosninga hið fyrsta. Framan af munu eitthvað hafa verið um það skiptar sköðanir innan þingflokksins hvort þing- flokkurinn skyldi tilkynna ákvörðun sina áður en þing hefðist eða eftir að þing væri komiðsaman. Hörðustu talsmenn stjórnarslitanna héldu þvl þá fram, að dráttur á þvi að tilkynna þessa ákvörðun þar til þing hefði hafið störf, gæti valdið þvi að ekki reyndist unnt að knýja fram kosningar fyrir áramót og jafnvel dregið þær verulega á langinn, sem væri aftur algerlega óábyrgt eins og málum væri háttað. Þessi afstaða varð siðan ofan á i þing- flokknum. Engu að siður mun það ekki hafa verið ætlunin að þing- flokkurinn léti til skarar skriða fyrren eftir helgina eða sl. mánu- dag. Þegar hins vegar þingfiokk- urinn kom saman á föstudaginn var þrennt uppi á teningnum, sem olli þvi að ákveðið var að sprengja bombuna þann daginn. I fyrsta lagi höfðu ráðherrarnir fengið i hendur svonefnda þjóð-’ hagsáætlun forsætisráðherra og eftir þvi sem þeir alþýðuflokks- menn segja hafði hún farið mjög fyrir brjóstið á alþýðubandalags- mönnum, svo að þeir höfðu krafist rikisstjórnarfundar á Frá hersýningunni mikiu i Austur-Berlin I tilefni af 30 ára afmæli þýska alþýðulýðveldisins KORNRÆKT OG KJARNORKUSKEYTI gengið. Astæðan er að Leonid Brésnéff, leiðtogi Sovétrikjanna notaði tækifærið þegar hann heimsótti Austur-Berlin um sið- ustu helgi til að taka þátt I 30 ára afmælishátiðahöldum Þýska al- þýöulýðveldissins til að kunngera einhliða aðgerðir Sovétrikjanna af þvi tagi sem ógerningur hefur reynst að fá samningsbundnar i Vinarborg. Brésnéff hét þvi að sóvéthermönnum I Austur-Þýskalandi skyldi fækkað um 20.000 og sovéskum skrið- drekum um 1000 á næsta ári. Sovéski flokksforinginn vék ekki einuorði að Vinarviðræðunum og er mönnum þvi ráögáta hvort til- kynning hans um einhliða heim- kvaðningu sóvésks liös og vopna frá Mið-Evrópu táknar breytta afstöðu sovétstjórnarinnar á þeim vettvangi. Enn sem komið er bendir ekk- ert til að svo sé heldur fjölgar si- fellt visbendingum i þá átt að tilkynning Brésnéffs sé fyrst og fremst til þess sniðin að hafa áhrif i þá átt að NATO verði sem torveldast að efla kjarnorku- vopnabúnað sinn i Evrópu og koma þar fýrir kjarnorkuskeyt- um sem draga alla leiö til Sovét- rikjanna Nokkru áður en Brésnéff hélt til Austur-Berlinar veitti hann sendinefnd frá Alþjóðasambandi janaðarmanna áheyrn i Moskvu. Sovéski kommúnistaforinginn kallaði sósialdemókrataforingj- ana óspart félaga, og bað þá lengstra orða að beita sér gegn áformum NATO um að endurnýja kjarnorkuvopnabúnað banda- lagsins i Evrópu. Kvað hann her- fóringja NATO vera að leika sér að eldi með tillögum sinum. Kjarnork': /opn NATO i Evrópu eru i raunmni frá þeim tima, þegar við það var miðað af hálfu herstjórnar bandalagsins að þau hrykkju til að vega upp yfirburði sovéthersins i mannafla og skrið- drekafjölda. Nú eru aðstæður breyttar og kemur þar fyrst og fremst til sú ráðstöfun sovésku herstjórnarinnar aö beina gegn Vestur-Evrópu nýrri gerð kjarn- orkueldflauga sem kallast SS-20. Frá skotpöllum i vesturhéruðum Sovétrikjanna eða löndum Austur-Evrópu draga þær um allt meginland Vestur-Evrópu og til Bretlandseyja. Hundrað SS-20 eldflaugum hefur þegar verið komið fyrir og ber hver um sig þrjá kjarnaodda sem beint er að skotmörkum i Vestur-Evrópu. Þessar meðaldrægu kjamorku- eldflaugar sovétmanna setja i rauninni skammdræg kjarorku- vopn NATO i Vestur-Evrópu úr leik, þau eru ekki lengur trúverð- ug ógnun við sovétherinn úr þvi hann getur trompað þau með SS-20. Undanfarin misseri hafa em- bættismenn og herforingjar NATO-rikja velt málinu fyrir sér ámörgum fundum, og niðurstaða lá fyrir um það leyti sem Brésnéff fór til Austur-Berlinar. NATO hyggst koma sér upp I Vestur-Evrópu kjarnorkuvopn- mánudeginum. 1 ööru lagi þótti þeim alþýðuflokksmönnum sumir fjölmiðlar vera farnir að gerast aðgangsharðir, svo aö þeir töldu þess skammt að bíða að málið springi út á fréttasiöum þeirra. 1 þriðja lagi var haldið þing sam- bands alþýðukvenna siðar þennan sama dag og þótti mönnum óverjandi að for- maðurinn mætti þar og héldi ein- hverja tækifærisræðu um daginn og veginn, en héldi leyndri fyrir þeimsamþykkt þingflokksins frá þvi fyrr i' vikunni aðeins til að gera hana opinbera strax eftir helgina. Af öllum þessum ástæðum var ákveðið að biða ekki boðanna heldur láta samþykktina berast út. Það sem siðan hefur gerst þekkja allir, og þegar þetta nær augum lesenda er forsætis- ráðherra væntanlega búinn aö leggja fram lausnarbeiðni fyrir sig og ráðuneyti sitt. Hins vegar neita bæði Framsóknarftokkur og Alþýðubandalagið að verða við kröfum Alþýöuflokksins um þing- rof og nýjar kosningar, enda halda þeir þvi fram aö fyrirhendi sé nýr meirihluti — Sjálfstæðis- flokks og Alþýðuflokks. Hins vegar liggur fyrir að hvorugur þessara flokka vill i meirihluta- samstarf án undangenginna kosninga, en á sama tima þarf nýja stjórn til að rjúfa þing og boðatil þessara kosninga. Þá eru eftir þri'r möguleikar: minni- hlutastjórn Sjálfstæðisflokks, varin falli af Alþýöuflokki,minni- hlutastjórn Alþýðuflokks varin falli af Sjálfstæðisflokki og siðan utanþingsstjórn varin falli af Sjálfstæðisflokki og Alþýðuflokki. Þótt kostirnir séu ekki fleiri en þetta er málið samt ekki eins ein- falt og i fyrstu kann að virðast Þess er t.d. fyrst að gæta að um leið og stjórn ólafs fer frá, fa’ria sjálfkrafa úr gildi öll þau bráða- birgðalögsem sústjórnhafði sett. Ný stjórn þarf þvi að taka þau upp að nýju og leita staðfestingar þingsins á þeim eða láta reka á íílnlníl -)li il'll yfirsýn unlpllu ■ :lnlU :í I um. Cruise flugskeytum og Pers- hing eldflaugum sem draga til evrópska hluta Sovétrikjanna og skáka þar með SS-20. Þá telur NATO að ógnarjafnvægi rikti á ný með hernaðarbandalögunum á Evrópuviglinunni. I ræðu sinni i Austur-Berh'n vék Brésnéff að evrópska hluta kjarn- orkukapphlaupsins. Hann kvað sovétstjórnina fáanlega til að ræða takmörkun á fjölda meðal- drægra eldflauga sovéthersins, gegn þvi að hætt yröi við eflingu kjarnorkuvopnabúnaðar NATO i Evrópu. Slikt telja rikin i NATO ójafna kosti, sem tryggðu I raun- inni Sovétrikjunum varanlega yrirburöi i áifunni á þessu sviöi vopnabúnaðar. Ekki gerir það málið auðveld- ara viðfangs að næsta samnings- gerð I þeim flokki samninga sem nefnast SALT á að fjalla um tak- markanir á meðaldrægum kjarn- orkuvopnum, og þar verða það ekki lengur Bandarikin og Sovét- rikin sem ræðast ein viö, heldur koma hérnaöarbandalaögin tvö til skjalanna. Sú samningaiota á að heita SALT-3 en enginn veit hvenær hún getur hafist. Svo óbyrlega blæs fyrir SALT-2 á Bandarikjaþingi um þessar mundir að óvist er aö sá samning- ur um takmarkanir á framleiðslu langdrægra kjarnorkuvopna komi til atkvæða á þessu ári. Slökunarstefnan I samskiptum kjarnorkustórveldanna og hernaðarbandalaganna sem þau veita forustu byggist á þvi að á báða bóga sé hernaðarlegt jafn- ræði þegar á heildina er litið. Ræða Brésnéffs i Austur-Berlin er vottur um að sovétstjórnin er að leitast við að skapa pólitisk skilyrði sem torveldi NATO að koma i framkvæmd fyrirætlun sinni um vopnabúnað til að vega upp á móti SS-20. Afleiðingin get- ur hæglega orðið að ala á grun- semdum i' Bandarikjunum um að fyrir sovetmönnum vaki alls ekki reiðanum ef henni þykir þessi arfur ekki fýsilegur. Mörgum i bæði Sjálfstæðisflokki og Alþýðu- flokki mun þykja hvorugur kost- urinn góður. Þess vegna á hug- myndin um utanþingsstjórn eða embættismannastjórn nokkurn hljómgrunn innan beggja flokk- anna. En sagan er ekki öll sögð þar með. Ahrifamaður i þingflokki sjálfstæöismanna benti mér á, að það væri reginmunur á þvi hvernig utanþingsstjórn af þessu tagi yrði til og þeirri einu utan- þingsstjórnsemhérhefursetið og Sveinn Björnsson setti á lagg- irnar. 1 þessu tilfelli yrðu nefni- lega Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur að koma sér saman um menn utan þings i rikisstjórn og gera tillögur um þá til forseta. Þarna væri þvi komin samstjórn Sjálfstæðis-og Alþýðu- flokks, eins konar óbein viðreisn og ætla má að innan þingflokka beggja séu menn ekki nema mátulega hrifnir yfir þvi að láta spyrða sig þannig saman. Þessi maður taldi þvi að innan þing- flokks sjálfstæðismanna væri þvi að athuguðu máli vaxandi stuðn- ingur við minnihlutastjórn Sjálf- stæðisflokksins. Geir Hallgrimsson mun samt þegar á þriðjudag hafa boðið Alþýðuf tokkrium að mynda minnihlutastjórn og verja hana falli- og hafa alþýðuflokksmenn það enn til athugunar. Ýmsir sterkir nrenn i þingflokki Alþýðu- flokksins eru sagðir andsnúnir þessari hugmynd en aðrir berjast af oddi og egg fyrir þvi að ftokk- urinn taki stjórnina að sér. Þeir benda á að þar með sé fallin um koll helsta áróðursbragð fyrrum sam s t ar f s f 1 okk an n a um ábyrgðarleysi alþýðuflokks- manna auk þess sem flokknum gefist kærkomið tækifæri að vera isvjðsljósinu fram að kosningum. Eftir Björn Vigni Sigurpálsson hernaðarlegt jafnræði heldur að ná með bragðvisi hernaðarlegum yfirburðum á hverju sviðinu af öðru. Ekki þarf sú skoðun að breiðast mikið út i öldungadeild Bandarikjaþings til að koma SALT-2 samningnum fyrir kattarnef. Kalda striðið sýndi aö sovéskt þjóðfélag er sérhasft I aö einbeita kröftum að hervæðingu og hernaðarmætti. A þvi sviði en engu öðru standast Sovétrikin Bandarikjunum snúning. Þeim mun óskiljanlegri er árátta sumra bandariskra ráðamanna að halda keppni stórveldanna sem mest á þvi sviöi, þar sem Sovétrikin eru sterkust. Nýjasti samningur stjórna Bandarikjanna og Sovetrikjanna um verlsunarviðskipti ætti að opna augu þeirra. Sovétstjórnin sóttist eftir og fékk heimild til að kaupa i Bandarikjunum meira magn kornvöru en nokkru sinni áður, 25 milljónir lesta . Riétt einu sinni hefur sovéski samyrkju- búskapurinn sýnt getuleysi sitt til að brauðfæða þjóöina. 1 fyrra námu kornkaup sovétmanna i Bandarikjunum 15.7 milljónum lesta og árið þar áður áður 14.6 milljónum lesta. Nú biðja sovésku verslunarfulltrúarnir um 25 milljónir lesta frá Bandarikj- unum og gert er ráð fyrir að sovéskur korninnflutningur frá öðrum löndum nemi á árinu átta milljónum lesta þvi uppskera I Sovétrikjunum var undir áætlun svo nemur tæpum fimmtungi eða 40 milljónum lesta. Kjarnorkueldflaugar eru vissu- lega stöðutákn sem um munar og eftir er tekið, en ekki lifa skytt- urnar á tundrinu einu saman.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.