Helgarpósturinn - 21.12.1979, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 21.12.1979, Blaðsíða 1
Qtf) °S „Af hestum lærði ég leikstjórn” r Flosi Olafsson í Helgarpósts- viðtali Á SÍÐASTA HEIMIUNU Guðrún Egilson blaðamaður dagsstund Fostudagur 21. desember 1979 37. tölublað 1. árgangur. Stmi 81866 og 14900 Jólahelgi i póli tískrí óvissu greina, munGeir varla þurfa langan tima i þessari lotu. A ýmsum framsóknarmönnu er lika að heyra að þeim þyki Steingrimur hafa verið óþarflega fljótráður i aö útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn, þó ekki væri nema vegna vigstöðunnar, og einnig hefur kvisast út óánægja i röðum sumra fram- sóknarmanna með aö ur s i engu hafa ráðfært sig við Ölaf Jóhannes son eða notfært sér reynslu hans i yfirstandandi viðræðum. Ovissan i islenskum stjórnmál- um er þvi algjör þegar jólahelgin gengur i garð. Um þetta fjallar Innlend yfirsýn i dag. laneigin ■ ■ m B m © Jolasvemnmn og kerfiö Vinstri viðræðurnar hanga enn á bláþræði. Úr þvi sem komið er mun þó Steingrimur varla skila af sér umboðinu fyrir hátiðar, eink- um eftir að Alþýðuflokkurinn lagði fram tiilögur sinar i efna- hagsmálum og sigldi þar I ýms- um grundvallaratriðum upp að hlið framsóknarmanna nema hvað þeir hertu á ýmsum aðgerð- um til að ná fram þeim markmið- um, sem bæði alþýðuflokksrnenn og framsöknarmenn virðast sam- mála um. Eftir er hins vegar að sannfæra Alþýðubandalagið um réttmæti þessara aðgerða, sem gera ráð fyrir engum grunn- kaupshækkunum og afnámi vísi- töiu. Það er skoðun flestra að til- raunir vinstri flokkanna takist ekki — amk. ekki i þessari um- ferö. Geir Hallgrimsson, formað- ur Sjálfstæðisflokksins, fær þá væntanlega umboð forseta til myndunar meirihlutastjórnar en eftir fyrri yfirlýsingar Alþýðu- bandalags og Steingrims Her- mannssonar um að samstarf viö Sjálfstæðisflokkinn komi ekki til Vandarhögg í Norðurpólnum i dálitið undarlegu húsi á Akureyri vari siðustu viku lokiö við að taka dálítiö undarlega sjónvarpskvikmynd. Myndin heitir Vandarhögg og höfundur handritsins er Jökuil heitinn Jakobsson. Hdsiö heitir Norðurpóll, gamalt timburhús á Oddeyrinni, sem I munnmælum er sagt nyrsta gleðihús I heimi, en hefur með leik sinum I þess- ari mynd trúlega gegnt hlut- verki sinu, þvi eigandinn, KEA hyggst nú láta jafna það við jörðu. Helgarpóstsmenn heimsóttu Vandarhöggsliðið helgina áður en kvikmyndatökunni lauk. t blaðinu i dag er i máli og mynd- um sagt frá þessu sérstæða verki Jökuls Jakobssonar, rætt við nokkra aöstandendur myndarinnar og litillega greint frá Norðurpólnum, en á mynd- inni sést stærstur hluti vinnu- hópsins, á tröppum hússins. Það þekkja allir peninga- leysið I trylltum verðbólgu- dansi. Jóiasveinarnir okkar komast heldur ekki hjá þvi að verða fyrir baröinu á ástandinu, a.m.k. ekki jólasveinn okkar Helgarpóstsmanna, hann Gluggagægir. Var peningalaus og átti ekki fyrir jólagjöfum handa börnunum. Gluggagægir lagði þess vegna leið sina I nokkrar helstu stofn- anir þjóðfélagsins i leit að fjárhagsaöstoð til að grundvalla atvinnurekstur sinn þessi jólin. Hann fór i bankastofnanir, Tryggingastofnun rikisins, Alþingishúsið og stjórnarráðið, bað Lúðvik Jósepsson um byggðasjóðslán svo eitthvað sé nefnt. Um leið var það kannað hvað maður i jólasveinabúning getur gengið langt i þvi að brjóta viðteknar venjur og reglur i þjóðfélaginu. Helgarpóstsmenn fylgdu Gluggagægi eftir i þessari ævin- týraferð hans. LEIÐARVÍSIR HÁTÍÐANNA © „EG STEFNIAÐ ÞVÍ AÐ VERÐA ÁTTRÆÐUR ROKKARI” segir Tómas Tómasson, bassa* leikari meö meiru 26 —helgar pásturinn._ Þessi Heigarpóstur er sá siðasti á árinu. Sá næsti kemur út fimmta janúar — fyrsta föstudag eftir áramót. Helgarpósturinn þakkar lesendum og öðrum fyrir samveruna á árinu sem er aö liða, fyrir móttökurnar á árinu, um leið og hann óskar lands- mönnum öllum gleðilegra jóla og árs. BÆKURNAR númer ^ þessa viku: nr. 6165 KNATTSPYRNUBÆKURNAl 16. des. nr. 7105 SUPERMAN 17. des. nr. 3114 KEVIN KEEGAN 18. des, nr. 833 ELVIS ELVIS LAUGAVEGI 39 19. des. nr. 1975 LITLA KISAN PISL 20. des. nr. 1901 BENNI I INDÓ-KÍNA 21. des. nr. 2711 SHIRLEY VERÐUR FLUGFREYJA

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.